Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11 júnl 1977 Hjúkrunardeildarstjóri Staða hjúkrunardeildarstjóra við skurð- lækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra Borgarspitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavikurborgar Borgar- spitalanum fyrir 25. júni n.k. Forstaða dagheimilis Starf forstöðumanns barnaheimilis Borgarspitalans Skógarborgar er lausttil umsóknar. Staðan veitist frá 15. júli eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu sendar hjúkrunarfors tjóra Borgarspitalans fyrir 15. júni n.k. Hann gefur jafnframt frekari upplýsingar. Keykjavik, 10. júni 1977 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar Lóðaúthlutun Sveitarstjórn Kjalarneshrepps hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um lóðir undir einbýlishús, raðhús og iðnaðar- hús i nýskipulögðu byggðahverfi i landi Grundar i Kjalarneshreppi. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Verkfræði- stofunni Ráðgjöf, Bolholti 4, Reykjavik, simi 85720 á skrifstofutima og hjá oddvita Kjalarneshrepps, Fólkvangi,simi 66100 á mánudögum og föstudögum kl. 2-5 e.h. Fyrri umsóknir um lóðir verður að endur- nýja. Umsóknarfrestur er til 15. júni. Sveitarstjórn Hjúkrunarskóli íslands Eiríksgötu 34 Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Fullt starf er æski- legast, en hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur skólastjóri. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 r Aðalsími j ÞJóðvilJans 333 er U ■ \ ' Umsjón: Magnús H. Gislason. Spurt frétta úr Fljótum — Hér hefur veðurlagiO veriö sveljandalegt undanfarna súlarhringa. Þaö var raunar kalt fram um miöjan mai en þá gjörbreyttist tföarfariö til hins betra og seinnihluti maimánaö- ar var ágætur. Cr þvi skipti aft- ur um til hins verra og nú hefur verið hér kalsa noröanátt meö éljadrögum, jafnvel frosti á nóttum. Annars leit mjög vel út meö gróöur þvi snjór lá hér yfir öliu I vetur og jörö kom þiö og græn undan honum. Svo 'fórust orö Valberg Hannessyni, skólastjóra á Sól- göröum i Fljótum, er Landpóst- ur átti tal viö hann nú nýlega. Of litiö vegafé Vegir hafa ekki spillst hér svo mjög i vor, eins og oft vill J>ó veröa á þeim árstima. Kemúr þaö bæöi til af þvi, aö klaki var litill I jörö og úrfelli hafa ekki veriö mikil i vor. Annars erum viö óánægöir meö þaö, hvaö litlum f jármun- um er variö til vegamála hér i Fljótum. Ég held aö ég fari rétt meö þaö, aö til útvega sé engin króna ætluö á vegaáætlun, eöa I næstu þrjú ár. Er þetta ekki sist bagalegt fyrir þá sök, aö nú er fariö aö flytja mjólk héöan til Sauöárkróks á tankbílum og þvi er þaö þýöingarmikiö, aö vega- samband sé gott. Þaö er raunar undjjstaöa þess, ^ö bændum notist aö tankvæöingunni. En vegir eru viöa I þvi ástandi hér, aö þeir eru jafn háir umhverf- inu, ef þeir eru þá ekki beinlinis niöurgrafnir. Búið er nú aö moka Lágheiöi en I Olafsfjaröarveginn fram Austur-Fljótin, er sáralitil fjár- veiting, kann aö duga til þess aö vegurinn lengist um eina bæjar- leið eöa svo, en hann er nú kom- inn fram aö Molastööum. Lengra er ekki hægt aö segja aö viöunandi vegur nái. Nýtt skólahús Fyrirhuguö er nú bygging skólahúss hér á Sólgörðum enda sannastaösegja ekki vanþörf á, þvi aö gamla húsiö er óhentugt og svarar oröiö illa kröfum tim- ans. Grunnteikningar aö húsinu eru komnar og veröur verkiö vonandi hafiö i sumar. Engir fagmenn hafa þó enn fengist til þess aö taka aö sér bygginguna. Þeir liggja ekki á lausu og virö- ist beinlinis skortur á bygginga- mönnum. Ekki er gert ráö fyrir heima- vist i húsinu heldur er hug- myndin, aö nemendum veröi ekiö i skóla og út. Töluvert sýnist aö muni veröa um byggingaframkvæmdir hér hjá bændum I sumar. Er þar bæði um aö ræöa byggingar Ibúöarhúsa og fjósa og fjárhúsa. Viö sumar þessara fram- kvæmda var hafist handa I fyrra en á öörum veröur byrjaö I ár. Ibúöarhúsin eru á Minni- Reykjum og Langhúsum. Ef til vill bendir áhugi manna á fjárhúsabyggingum til þess, að einhverjir bændur hyggist nú hverfa i meira mæli að sauö- fjárbúskap er tankvæöingin heldur innreið sina. Til þess aö standa undir kostnaöi viö aö taka hana upp þarf sjálfsagt nokkuö stór kúabú. Sundnámskeið Sundnámskeiö stendur yfir hér I nýju lauginni á Sólgörðum. A þvi eru krakkar úr Fells-, Hofs- og Hofsóshreppum. Sund- nám Fljótakrakkanna fór hins- vegar fram jafnframt annarri kennslu hér I vetur. Kaupfélag skagfirð- inga sér um verslunina Sú breyting hefur nú oröiö á verslunarrekstrimim I Haga- nesvik, aö Kaupfélag Skagfirö- inga hefur nú tekiö viö honum af Samvinnufélagi Fljótamanna. Var erfitt oröib fyrir verslunina hér með Siglufjörö á aöra hlið en Sauöárkrók og Hofsós á hina. Liklegt má telja, að verslunin verði flutt á annan stað áður en mjög langt um liöur þvi aö Haganesvlk er nú komin út úr rriegin umferöinni siöan vegur- inn var færöur. Grásleppuveiöi var nokkuö stunduö héöan i vor en veiöi reyndist treg aö þessu sinni. Skilst mér aö sú hafi vlðar oröiö raunin á. vh/mhg Skálholt Stofnfundur Nemendasam- bands Skálholtsskóla Mánudaginn 30. mal var hald- inn I Skálholti stofnfundur Nemendasambands Skálholts- skóla. Fundurinn hófst kl. 14 meö hringborðsráðstefnu um upp- kast aö lögum Nemendasamb. Siöan var stofnfundur settur og formlega gengiö frá stofnun Sambandsins og stjórn kosin. Formaöur var kjörinn Steinarr Þóröarson, Egilsstööum, Asgrimur Jörundsson, Kópa- vogi féhiröir og Eyþór Arnason Skagafiröi ritari. Meöstjórn- endur: Óskar Bjartmarz, Reykjavik og Rúnar Kolbeinn Óskarsson, Keflavik. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar: 1. Stofnfundur Nemenda- samb. Skálholtsskóla... sendir Skálholtsfélaginu vináttukveöj- ur og árnaöar óskir. Fundurinn þakkar Skálholtsskólafélaginu atfylgi þess og hugheilan stuön- ing viö eflingu lýöháskóla i Skálholti. Jafnframt lætur stofnufundur Nemendasam- bands Skálholtsskóla f ljósi þá von, aö náin samvinna megi takast milli Nemendasam- bandsins og Skálholtsfélagsins um öll þau mál, er veröa mega Skálholtsskóla til velfarnaðar á komandi árum. Megi öflug lýö- háskólahreyfing vaxa og dafna á tslandi. 2. Stofnfundur Nemenda- samb. Skálholtsskóla... sendir biskupi Islands og kirkjurábi hinnar fsl. þjóökirkju, svo og kirkjuþingsmönnum og prest- um vinarkveöjur og árnaöar- óskir. Fundurinn þakkar þess- um aöilum öllum öflugan stuön- ing viö stofnun þess lýöháskóla, sem nú er endanlega grundvall- aöur I Skálholti. Meölimum Nemendasamb. er þaö ljóst, að Skálholtsskóli heföi seint komist á laggirnar ef þjóökirkjan heföi ekki haft forgöngu um það mál.. Af þeim sökum óskar fundurinn kirkju tslands velfarnaöar og biður þess, aö samvinna Skálholtsskóla og þjóökirkjunn- ar megi um alla daga vera náin og heil. 3. Stofnfundur Nemenda- samb. Skálholtsskóla....fagnar þeim lögum um Skálholtsskóla, er Alþingi hefur nýlega sett. Meö lögum þessum er endan- legur grundvöllur lagöur aö rekstri lýöháskóla á tslandi. Alþingi hefur nú þegar styrkt Skálholtsskóla til muna aö þvi er varðar byggingafé um árabil. Meö lagasetningu um Skálholts- skóla hefur Alþingi áréttaö þann vilja sinn aö efla þesskonar frjálsa almenna fulloröins- fræöslu er lýðháskólar hafa I frammi. Megi samvinna Skál- holtsskóla og fræðsluyfirvalda veröa snuröulaus og heil. Megi þaö viösýni og sú frjálshyggja, er lög um Skálholtsskóla vitna um, einkenna löggjafarsam- komu islendinga um ókomin ár. Akveðið hefur veriö aö efna til nemendamóts ár hvert. En jafnframt veröur komiö á fót svæðahópum, er aö þvi munu vinna aö efla samskipti skálhyltinga i byggöum lands- ins. Um 160 nemendur hafa nú lokiö námi viö skólann. Þeir nemendur, sem skráöir verða meölimir Nemendasamb. fram aö næsta nemendamóti og aöal- fundi, teljast stofnfélagar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.