Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur II júnl 1977 Sameinuðu þjóðlrnar bjóða fram styrki til rannsókna á ýmsum málefnum er varða mannréttindi. Styrkirnir eru einkum ætlaðir embættis- mönnum er vinna að málefnum á sviði mannréttinda. Sérstök nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna velur styrkþega úr hópi umsækjenda og metur upphæð styrks i hverju tilviki. Umsóknir um styrki þessa skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 15. júli nk. RITARAR óskum eftir að ráða ritara til starfa: 1. Við vélritun og fleiri störf. 2. Við vélritun (hálfsdagsstarf kl. 1-5) Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. Samvinnufélaga Útbod Tilboð óskast i smiði á 3 stk. heitavatns- safngeymum og 2 stk. þrýstiþenslukerjum fyrir upphitunarkerfi bygginga vist- heimilisins að Arnarholti á Kjalarnesi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 28. júni n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN kEYKJAVIKURBORGAR Ffíkíri{juveg: 3 - Sími 25800 Meft þessum hrlng lem dreginmer út tri nýjm hdsncfti Rannsftknarlftgreglnnnar er þaft sanaaftaft þaft - liggur miftsvæftis ef Reykjavik, Hafnarfjörftur, Garftabær og Kópavogur eru tekin saman. Meft somu röksemdafærslu mætti líklega sanna aft réttast væri aft setja RannsóknaWlögreglu rikisins niftur á hálendinu miftju. V RANNSÓKNARLÖGREGLA RÍKlSINS: Tekur til starfa 1. júlí nk. Hiö umdeilda húsnœöi stofnunar. innar ekki tilbúiö fyrr en um áramót Um næstu mánaftamót, efta nánar tiltekift 1. júll nk. tekur rannsóknarlögregla rlkisins tii starfa, samkvæmt lögum, sem samþykkt voru af alþingi I vetur er leiö. Um leift hættir starfsemi rannsóknarlögreglu I hinum ein- stöku kaupstöftum, nema hvab vift víkur minn.iháttar málum, svo sem umferftaróhöppum og þvl um llku. 1 gær boöaöi aöstoöamaöur dómsmálaráöherra, Eirlkur Tómasson til blaöamannafundar vegna þessa og þar var einnig viöstaddur hinn nýskipaöi rann- sóknarlögreglustjóri Hallvaröur Keflavíkurflugvelli óskar að benda viðskiptavinum sínum á eftirfarandi atriði í nýrri reglugerð um inn- og útflutning peninga, er tók gildi 10. þessa mánaðar 1. Samkvæmt henni má hver farþegi versla fyrir sjö þúsund islenskar krónur við brottför og aðrar sjö þúsund krónur við komu til landsins. Óski farþegi eftir að versla fyrir hærri upphæð verður að greiða mismuninn i erlendum gjaldeyri. 2. Notkun ávisana i islenskum krónum er óheimil. Vegna stutts fyrirvara hefur Frihöfnin þó fengið undanþágu frá Seðlabanka íslands, til þess að taka við slikum ávisunum til 15. júni næstkomandi við brottför, og til 10. júli næstkomandi, við komu. Að lokum vill Frihöfnin beina þeim tilmælum til allra brottfararfarþega, er óska eftir að versla fyrir islenskar krónur, að hafa við hendina brottfarar- spjald (Borading Card), til þess að flýta fyrir af- greiðslu. Fríhöfnin Keflavikurflugvelli Einvarösson og skýröi hann frá helstu breytingum sem veröa munu þegar embættiö tekur til starfa svo og þvi hvernig starf- seminni veröur háttaö. Þá skýrfti Eiríkur frá húsakaupum þeim sem átt hafa sér staö til handa rannsóknarlögreglu rfkisins, og valdiöhafa miklum deilum, eink- um staösetning þess I Kópavogi. Þaö húsnæöi veröur ekki tilbúiö fyrr en um næstu áramót þar eö eftir er aö innrétta þaö. Hallvaröur taldi lögin um rann- sóknarlögreglu ríkisins merkileg- an áfanga I endurbótum á réttar- farslögunum og myndi tilkoma rannsóknarlögreglu rlkisins auka á aðskilnaö lögreglu og dóms- valds, sem hann taldi til mikilla bóta. Hann viðurkenndi aö menn heföu heldur óskaö eftir þvi aö húsnæöi stofnunarinnar væri staösett I Reykjavík en þaö heföi ekki veriö hægt, þar eö húsnæöi sem hentaöi fékkst ekki þar. Innan rannsóknarlögreglu rlkisins veröur um deildarskipt- ingu að ræöa og sagöist Hall- varöur vonast til aö hægt yröi aö sérhæfa samstarfshópa i hinum ýmsu verkefnum sem leysa þyrfti, aö þvl yröi stefnt. Meöal breytinga sem eiga sér staö þegar rannsóknarlögregla rlkisins tekur til starfa má nefna, aö nú á fólk aö kæra beint til hennar, en ekki til sakadóms, sýslumanna eöa bæjarfógeta, þótt þaö veröi eftir sem áöur hægt.en þá yröu viökomandi yfir- völd milligönguaöilar til rann- sóknarlögreglunnar. Einnig munu minnihátt- armál, svo sem umferöar- óhöpp og dómskvaöningar, ekki veröa I höndum rannsóknarlög- reglu rlkisins, heldur viökomandi rannsóknarlögreglumanna viö hvert rannsóknarlögreglu- embætti 1 landinu. Þeir rannsókn- arlögreglumenn eiga einnig aö annast rannsókn á brotum á lög- reglusamþykktum, brotum á á- fengislögum, önnur en áfengis- smygl, brot á lögum um tilkynn- ingar aösetursskipta og aöra minni málaflokka. Oll meirihátt- Hallvarftur Einvarftsson ar mál munu aftur á móti heyra undir rannsóknarlögreglu rlkis- ins. 32 rannsóknarlögreglu og boð- unarmenn munu starfa viö rann- sóknarlögreglu ríkisins, auk 3ja aöstoöarmanna viö skráningu skrifstofustjóra, þriggja deildar- stjóra og rannsóknarlögreglu- stjóra. Þegar hefur veriö ráöiö i stööur yfirmanna. Auk Hallvarös Einvarössonar, rannsóknarlögreglustjóra, veröa helstu yfirmenn þessir: Þórir Oddsson, deildarstjóri og staö- gengill rannsóknarlögreglu- stjóra, Erla Jónsdóttir, deildar- stjóri, örn Höskuldsson, deildar- stjóri, Njörður Snæhólm, yfirlög- regluþjónn, Glsli Guömundsson, aöstoöaryfirlögregluþjónn og Ragnar Vignir, aöstoöaryfirlög- regluþjónn og jafnframt forstööu- maöur tæknideildar rannsóknar- lögreglunnar. Eftir er aö ráöa I stööu skrifstofustjóra, stöður tuttugu og nlu rannsóknarlög- reglumanna og boöunarmanna og stööur þriggja aöstoöarmanna viö skráningu, vélritun o.fl. Þess má geta, aö alls hafa liölega sex- tíu sótt um stööur rannsóknarlög- reglumanna og boöunarmanna viö hina nýju rannsóknarlög- reglu. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Tónlistarfólk Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga vant- ar tvo tónlistarkennara á hausti komanda. Nánari upplýsingar veita Jónas Tryggva- son, Blönduósi, simi 95-4180 og Jón Sig- urðsson, simi 4-14-04.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.