Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11 júnl 1977 Arabar fordæma F rímúrar ar egluna ALEXANDRIU 9/6 Reuter — verslunarviðskipti við tsrael, for- Ráðstefna Arabarikja, sem hefur dæmdi f dag Frimúrararegluna með höndum að koma f veg fyrir sökum þess, að reglan fyrirhugar Styrktarmannakerfi Alþýðubandalagsins Flokksmenn eru vinsamlega minntir á að greiða framlag sitt i styrkt- armannakerfi flokksins. Greiða má framlagið með glróseðli inn á hlaupar. 4790 i Alþýöubankanum eða senda það til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Herstöðvaandstæðingar Suður- og suðausturlandi Eflum sóknina — tökum þátt i undirbúningsstarf- inu. A næstunni verða haldnir skipulags- og rabbfundir á suður- og suðausturlandi. Fundir hafa veriö ákveðnir sem hér segir: Vestmannaeyjar: Föstudaginn 10. júni kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Kaffiveitingar. Hella, Hvolsvöllur og Þykkvibær:Sunnudaginn 12júni kl. 20.30 að Hvoli. Vík og nágrenni: Mánudaginn 13. júni kl. 20.30 að Leikskálum. Höfn Hornafirði og nágrenni: Miðvikudaginn 15. júni kl. 20.30 i Sindrabæ uppi. A fyrri tvo fundina mæta Hallgrimur Hróðmarsson og Vésteinn Ölason, en á seinni tvo fundina mætir Hallgrimur Hróðmarsson. Hátíðar- fundur í tilefni 75 ára afmælis Sambands ísl. samvinnufélaga verður í Háskólabíói mánudaginn 13. júní n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning: Eysteinn Jónsson stjómarformaður Sambandsins. 2. Ávarp: Ólafur Jóhannesson, viðskipta- ráðherra. 3. Ávarp: Ebbe Groes, stjómarformaður Norræna samvinnusambandsins. 4. Kórsöngur: Kór Söngskólans i Reykja- vik. Stjórnandi Garðar Cortes. Við hljóðfærið Krystyna Cortes. 5. Ávarp: Ólafur Sverrisson, fulltrúi Sambandskaupfélaganna. 6. Ávarp: Magnús Friðgeirsson, for- maður Starfsmannafélags Sambands- ins i Reykjavik. 7. Söngur: Óperusöngvararnir Sieglinde Kahman og Sigurður Björnsson. Við hljóðfærið Carl Billich. 8. Ræða: Erlendur Einarsson forstjóri 9. Fundarslit og hópsöngur. Fundurinn hefst kl. 20.30, húsið opnað kl. 20.00. Frá kl. 20.00 til 20.30 leikur Lúðra- sveitin Svanur undir stjórn Sæbjarnar Jónssonar. Allir eru velkomnir á hátíðarfundinn Samband íslenzkra samvinnufélaga ráðstefnu i tsraei á þessu ári. Hvetur ráðstefnan I Alexandrlu öll Arabarlki að banna starfsemi Frlmúrarareglunnar hjá sér. Múhameö Makúb, fram- kvæmdastjóri stofnunar þeirrar, sem hefur með viðskiptabannið á Israel að gera, sagði að ráðstefna frimúrara myndi leiða til þess aö þúsundir manna sæktu Israel heim og hlyti það að styrkja efna- hag þess. A ráöstefnunni I Alex- andrlu eru einnig ræddar ráðstaf- anir til þess að hindra verslunar- viöskipti Bandarikjanna við Isra- el.Fulltrúadeild Bandarikjaþings samþykkti i april að banna bandariskum fyrirtækjupi hlut- deild i viðskiptabanninu, en öld- ungadeildin hefur ekki enn sam- þykkt það frumvarp. Makúb gaf i skyn að Arabarlkin myndu snúast við áframhaldandi verslunarviðskiptum Bandarikj- anna viö ísrael með þvl að banna þeim fyrirtækjum bandarlskum, er versluðu við ísrael, viðskipti við Arabariki. Sagði hann að það gæti orsakaö mikið fjárhagslegt tap fyrir Bandarikin og svipt um hálfa miljón ban^arikjamanna atvinnu. Makúb sagði ennfremur að mörg vesturevrópsk og jap- önsk fyrirtæki væru reiðubúin aö koma I stað þeirra bandarisku sem viðsk.iptavinir Arabarikja. Nýr fisk- réttur á bandarískan neytenda- markad Matvælarannsóknardeild há- skólans i Florida i Bandarikjun- um hefur að undanförnu unnið að gerð nýs fiskréttar fyrir banda- riskan neytendamarkað. Þetta er „fiskpölsa” unnin úr. feitum fiski sem kallast „multe” og veiðist mikið i Mexikóflóanum. Fiskréttur þessi sem nýlega er kominn á neytendamarkað nefn- ist Sea-dog. Fituinnihaldið er inn- an við 10% og gefa hver 100 gr. 140 hitaeiningar. Samskonar réttur úr svinakjöti sem lengi hefur ver- ið á markaðnum er hinsvegar með 30% fituinnihaldi og gefa hver 100 gr. af honum 248 hitaein- ingar. Búist er við að þessi nýji fiskréttur verði vinsæll af al- menningi i hita sumarsins. Fólk Framhald af bls. 10 viss um að algjört verkfall hefði þrýst betur á núna. Það sé þó betra að vinna 8 tima. Ég er reiðubúin tii að fara út i meiri hörku Næst tek ég Þórnýju Eiisdóttur að tali en hún vinnur við flökun. Hún á 3 börn og maðurinn hennar er sjómaður. „Það er allt annað að vera komin heim á þessum tima þó að ég sé ekki nema með 5 manna heimili”, segirhún, „fólk- ið er ánægt með að vinna aðeins dagvinnuna þó kaupið sé minna. Ég gæti trúað að yfirvinnubannið hefði einhver áhrif og ýtti eitt- hvað á atvinnurekendur, og þetta er allt annað en að vera i verk- falli. Það eru þó altént þessir 8 timar. Sjálf er ég þó reiðubúin að fara út i meiri hörku til að ná fram þeim grundvallaratriðum sem verkalýðsfélögin hafa lagt á- herslu á. Ég vil ekki gefast upp. Lágmarkskrafan er 100 þúsund króna lágmarkskaup og fullar visitölubætur. Svo á að leggjast miður það sem kallað er eftir- vinna svo að næturvinnutaxti komi beint i kjölfar dagvinnunn- ar. Það er mikill munur að hætta kl. 5 Að lokum ræði ég við aldursfor- Munið alþjóMagt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS fSLANDS LEIKFÉLAGaSaS REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 BLESSAÐ BARNALÁN þriðjudag uppselt Siðasta sýningarvika á þessu vori. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 setann i húsinu,en það er Elín- borg Benediktsdóttir frá Smá- hömrum I Steingrimsfirði, en hún er á 81. aldursári og vinnur hér fullan vinnudag. „Það er mikill munur að hætta klukkan 5”, segir hún. „Þaðer ósköp notalegt. Mér finnst þetta ganga hægt hjá þeim þarna fyrirsunnan,en það er ým- islegt að athuga sjálfsagt,og þetta er gert i góðu skyni fyrir verka- fólk.” Eftir helgi verður skýrt frá heimsókn i Þorgeir og Ellert hf. og Sementsverksmiðjuna. — GFr. r Avarp Framhald af 15. siðu. Við teljum aö engum ætti að vera ljósara en þátttakendum I þessari ráðstefnu S.Þ. hvllik hætta öllu lifi stafar af slíku vig- hreiðri sem þvi sem er I Keflavík, og þvl þætti okkur eölilegt að ráö- stefnan styddi Islenska her- stöðvaandstæðinga I baráttu þeirra fyrir herlausu landi með þvi að vekja athygli umheimsins á þeirri hættu sem af vlgbúnaði þessum stafar. Samtök herstöövaandstæöinga.” ÞJÓDLEIKHOSID HELENA FAGHA i kvöld kl. 20. SKIPIÐ ísunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. HELENA FAGRA fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö KASPAR Þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 N emendalelkhúsið Frumsýnir sunnudags- kvöldiö 12. júni kl. 20.30 „Hlaup - vídd sex” eftir Sigurö Pálsson. | Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leiktjöld og búningar: Messianna Tómasdóttir. Tónlist: Siguröur Garðarsson. Uppselt. 2. sýning mánudagskvöldiö 13. júnl kl. 20.30 3. sýning miövikudagskvöldið 15. júni kl. 20.30 Miðasala frá klukkan 17-19 alla daga. Pantanir í sfma 21971. Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum auglýsir Efnt verður til sumardvalar fyrir vangefna á vestf jörðum i júli ef næg þátt- taka fæst. Umsóknarfrestur til 20. júni. Upplýsingar hjá ,séra Gunnari Björnssyni i Bolungarvik. Simi 94-7135. / Arnesingar! Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram sem hér segir: 1 Þorlákshöfn mánud. 13. júni kl. 16.30—18.00 1 Hveragerði miðvikud. 15. júni kl. 16.30—18.00 Á Eyrarbakka fimmtudaginn 16. júni kl. 17.00—18.00 Á Stokkseyri fimmtudaginn 23. júni kl. 17.00—18.00 Á Selfossi þriðjudagana 14., 2L og 28. júni kl. 16.00-17.00. Heilsuverndarstöð Seifoss. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, pick-up bifreið með framhjóladrifi og tankbifreið, er verða sýndar að Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 14. júni kl. 12-3. Til- boðin verða opnuð i skrifstofu vorrri kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.