Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 11 júní 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 \ l útvarp Poppað snemma á sunnudagsmorgni Vignir Sveinsson heitir maft- ur, poppunnendum aft góöu kunnur, þvi hann stjórnaöi föstudagspopphorni I rúm þrjú ár, eöa þar til hann tók I arf sunnudagstimann þeirra Einars Karls Haraldssonar og Arna Gunnarssonar, frá kl. 9 til 10.10 á morgnana. A þessum tima byrjaöi Vignir aö leika vinsæl- ustu popplögin á sunnudaginn var og hyggst halda þvi áfram i sumar, ef alít gengur aö óskum. Viö ræddum stuttlega viö Vigni niöri i útvarpi i gær, þar sem hann var aö koma úr upp- töku á viötali viö Þorgeir Ast- valdsson, sem er plötusnúöur I Tónabæ og sér jafnframt um mánudagspopphorniö, en viötali þessu veröur útvarpaö i þættin- um i fyrramáliö. Auk þess verö- ur þar kynning á sænsku hljóm- sveitinni Abba. Fyrst og fremst verða þó leik- in tiu vinsælustu popplögin og Vignir er spuröur að þvi hvernig hann fari aö þvi að velja þau. — Ég fæ i hverri viku vin- sældalista diskótekanna, þ.e. skrá yfir þau lög sem mest er beðið um og mest dansað eftir. Siðan reyni ég að búa til eina heildarmynd úr þessu, en vissulega er erfitt eða ógerlegt aö raða lögunum niöur eftir númerum. Annars má segja aö þátturinn sé enn á tilraunastigi. 20-25 minútur get ég svo notað i ýmislegt annað efni. Ertu ekki ragur við að stjórna poppþætti á þessum „nýstár- lega” útvarpstima? — Það á náttúrlega eftir að reyna á þetta. Eftir fyrsta þátt- inn hringdi roskið fólk sem var óánægt með músikina. Ungling- ar eru liklega ekki vaknaöir á þessum tima. Annars eru þaö ekki eingöngu unglingar sem Vignir Sveinsson. hlusta á popp, þótt þeir séu stærsti hlustendahópurinn. Ég hef orðið var við þaö að fólk á öllum aldrei hefur gaman af poppmúsik. I framtiðinni ætla ég að reyna að ná betra sambandi út á land. Ég ætla að reyna aö fá upplýs- ingar frá diskóteki á Akureyri og vona að aörir þeir sem fyrir sliku standa úti á landi láti i sér heyra. Svo vil ég gjarna hvetja fólk til að skrifa mér og segja á- lit sitt á þættinum. Ætlarðu að koma unglingum snemma á fætur á sunnudög- um? — Já, aðsjálfsögðu ætla ég að fá ungdóminn til að lifa heil- brigöara lifi og vakna snemma á sunnudögum, sjálfur vakna ég alltaf klukkan sjö! —eös Þegar maöur er Hvorki nógu veikur Þegar við heyrum um fólk, sem orðið hefur fyrir slysi, les- um um liöan þess i blöðum i einn tvo daga, fáum svo að vita að það ,,sé úr lifshættu” eða „kom- ið til meðvitundar” vörpum við gjarna öndinniléttar og hugsum eitthvað á þá leið að hér hafi farið betur en á horfðist, — en dettur varla i hug hve strangur og erfiður eftirleikurinn er oft hjá þeim „sem af lifði.” I siðasta þætti Andreu Þóröardóttur og Gisla Helga- sonar i dag, þættinum „Hugsum um það,” er fjallað um fjóra sjúklinga sem viðtal var haft við i útvarpi fyrir tveimur árum, þegar þeir lágu á Grensásdeild Borgarspitala, og voru að ná sér eftir slys. En hvernig hefur þeim reitt af siðan? Nokkra sögu segir þaö, að Andrea telur þaö sem hún kynntist við gerð þessa þáttar, það ömurlegasta sem hún hefur orðið vitni að við samantekt útvarpsefnis um málefni þeirra, sem minnst mega sin i þjóðfélagi okkar. Er þar þó af nógu átakanlegu að taka. I ljós kemur að þrátt fyrir fyr- irferð heilbrigðiskerfis á Islandi finnst innan þess enginn staður fyrir marga sjúklinga og eru þá meötaldar liknarstofnanir ör- yrkja og félög sem stuðla ann- ars að ýmiss konar samhjálp. Menn eru of bjargarlausir eða of sjálfbjarga, — og eru alls staðar ótækir. Björn Karlsson heitir maður, Kaupmaður i Feneyjum Kaupmaðurinn i Feneyjum eftir Shakespeare verður I sjónvarpi i kvöld kl. 21.25, flutt af leikurum breska þjóðleikhússins. Leikstjóri er Jonathan Miller og helstu hlutverk fara með Sir Laurence Oliver, Joan Plowright, Jeremy Brett og Michael Jayston. 1 þessari leik- gerö er sú nýjung, að leikurinn er látinn gerast á slðari hluta nitjándu aldar, en ekki kunnum við á þvf skil, hvort hin kynlega söguskoðun fær þarna byr undir vængi sina eöur ei. Leikritið nefnist á frummáli The Merchant of Venice, og mun vera samið um 1596. né nógu sjálfbjarga sem tekinn er tali i þættinum og er átakanlegt dæmi um svona nokkuð, — og hamingjan má vita hve hans likar eru margir. Þessi maður sem fyrr gegndi stöðu yfirbókara hjá Samband- inu hefur orðið svo utangátta i heilbrigðiskerfi okkar að hann fær hvergi björg og liggur nú, — reyndar fyrrum vaskur iþrótta- maður, — án allrar nauðsyn- legrar umönnunar, hlaðinn legusárum og kaunum, en hann varð fyrir þvi að missa báða fætur og er rigbundinn við hjólastól. Vist mun hafa verið reynt að útvega honum vist á liknarheimilum, en án árang- urs, — hann er ekki nógu veikur til að komast til umönnunar i Hátúni, en of veikur til að fá inni hjá öryrkjabandalaginu og áfram þannig, — alls staðar er gengið á vegg. Skelfileg saga þess manns skyldi vekja okkur til umhugsunar um aö viða er pottur brotinn i þessum efnum og sá mikli hópur sem „útskrif- aður” er á stofnunum eins og Grensásdeild eða Reykjalundi við meira og minna umdeilan- lega góða heilsu, býr hér og þar um borg og sveit við oft ólýsan- leg kjör, slæman aðbúnað, fá- tækt og ótta öryggisleysis, — hvað tekur næst við? Hér er rik þörf á að fólk fái um að vita, og raddir þessara sjúklinga, sem þvi ver er gjarnt aö þegja lengur og láta öllum fremur allt andmælalaust yfir sig ganga, nái eyrum okkar. úivarp m Laugardagur 7.00 Morguniítvarp 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um stBdegisþátt i tali og tónum. (Inn i hann falla lþrótta- fréttir, almennar fréttir kl. 16.00 og veBurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaB: — sextándi og siBastl þáttur. Andrea ÞórBardóttir og Gtsli Helgason rifja upp samtöl viÐ sjúklinga ár útvarpsþætti fyrir tæpum tveimur árum og hyggja aB þvi, hvernig þeim hefur reitt af til þessa. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Laugardagsgrfn. Endurflutt brot úr skemmtiþáttunum „Söng og sunnudagsgrini”, sem voru á dagskrá fyrir tiu árum I umsjá Magnúsar Ingi- mundarsonar. — Fyrri þáttur. 20.00 Septett nr. 1. op. 26. eftlr Alexander Fesca Collegium con Basso tóniistar- flokkurinn leikur. 20.30 Vinir minlr aö vestan. Jón Bjarman safnar saman og kynnir efni I tali og tónum eftir nokkra Vestur- Islendinga. Lesarar meB honum: Helgi Skúlason og Knútur R. Magnússon. 21.30 Hljómskálamúsik frá útvarpinu I Köln Guömundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8.00 Morgunandakl. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Ctdráttur ilr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Frá Mozarthátföinni f Wurzburg í fyrrasumar. Sinfónlu- hljómsveitin í Frankfurt leikur Sinfónlu i C-dúr (K551) ,,Júpiter”-sinfónI- una eftir Mozart, Eliahu Inbal stj. 11.00 Messa I Siglufjaröar- kirkju. (Hljóör. 15. f.m.) Séra öskar J. Þorláksson predikar. Fjórir aörir fyrr- verandi prestar á SiglufirÖi og núverandi prestur þar taka þátt f guösþjónustunni. Þeir eru: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson, séra Kristján Róbertsson, séra Rögnvald- ur Finnbogason, séra Birgir Askelsson og séra Vigfús Þór Arnason. Organleikari: Páll Helgason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Llfiö er saitfiskur” — sjöundi þóttur.Um saltfisk- sölu og verkun á Spáni. Um- sjónarmaöur: Páll Heiöar Jónsson. Tæknimaöur: Þor- björn SigurÖsson. 14.30 Miödegistónleikar: Tón- iist eftir Beethoven. 15.45 Vor viö flóann: A kvöld- göngu I Reykjavik. Sveinn Einarsson tekur saman dagskrána. Aöur útv. 1960. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug. Jón- as GuÖmundsson rithöfund- ur spjallar viö hlustendur. 16.45 tslensk einsöngslög. Kristinn Hailsson syngur. Arni Kristjánsson leikur á pianó. 17.00 Staldraö viö I Stykkis- hólmi. — fyrsti þáttur. Jón- as Jónasson litast um og spjallar viö fólk. Tækni- maöur: Höröur Jónsson. 18.00 Stundarkorn meö Diet- rich Fischer-Dieskau. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lifiö fyrir austan, — fyrsti þáttur. Birgir Stefánsson kennari segir frá. 19.55 Frá tónleikum Karia- kórs Reykjavfkur I aprfl sl. Stjórnandi: PállP. Pálsson. 20.30 „Aldrei skartar óhófiö”. Fyrsta erindi Þorvalds Ara Arasonar um skartklæöi Hrefnu Asgeirsdóttur og Guöríöar Slmonardóttur, sögu eigendanna og þeirra nánustu. 21.05 Fiölukonsert I D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovský. Ion Voicu og Suisse Romande hljómsveitin leika, György Lehel stj. (Frá svissneska útvarpinu). 21.40 „Humarinn og ljónynj- an", smásaga eftir Ernst O’Ferrai. Jón Hjartarson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: „Sumarönn”. Ingibjörg Þorgeirsdóttir les frásögu slna. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Harmonien I Björgvin leikur Norska rapsódlu nr. 2op. 19 eftir Jo- han Svendsen, Karsten Andersen stjórnar/ Hans Hotter syngur atriöi úr þriöja þætti óperunnar „Valkyr junnar” eftir Wagner. Hljómsveitin Fil- harmonia leikur meö, Leo- pold Ludwig stjórnar/ Fil- harmonlusveitin í lsrael leikur Sinfóniu nr. 1 I B-dúr op. 38, „Vorsinfónluna” eftir Schumann, Paul Kletzki stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Nana” eftir Emiie Zola. 15.00 Miödegistónleikar: ts- lenzk tónlist.a. Sónata fyrir klarinettu og planó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guömundur Jónsson leika. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Magnús Jóns- son syngur. Höfundur leikur á pianó. c. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egil- son og Hans Ploder Franz- son leika. d. „Þrjú íslenzk lög” eftir Jón Asgeirsson. Reykjavlkur Ensemble leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaöi” eftir Eilis Dillon. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 „A ég aö gæta bróöur mins”.Björn Þ. Guömunds- son borgardómari og Ingi Karl Jóhannesson kynna starfsaöferöir samtakanna Amnesty International. 21.00 Ryszard Bakst ieikur á pianó pólónesur eftir Chop- in. (Frá útvarpinu I Varsjá). 21.30 Utvarpssagan: „Undir ljásins egg” eftir Guömund Halidórsson. Halla GuÖ- mundsdóttir leikkona byrj- ar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur: Viögerö og nýsmiöi á búvélaverkstæöi. GÍsli Kristjánsson talar viö Laugardagur 18.00 Iþróttir UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Læknir á ferö og flugi (L) Breskur gamanmynda- flokkur. Heilbrigt liferni. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Auönir og óbyggöir. Þessi þáttur er um llfiö I Gibsoneyöimörk I Astralíu. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Kaupmaöurinn I Fen- eyjum Leikrit eftir William Shakespeare, flutt af leikur- um breska þjóöleikhússins. Leikstjóri Jonathan Miller. Stjórn upptöku John Sichel. AÖalhlutverk Sir Laurence Olivier, Joan Plowright, Jeremy Brett og Michael Jayston. Sú nýjung er á leikgerö þessari, aö leikur- inn er látinn gerast á siöari hluta nltjándu aldar. Kaup- maöurinn Antonio býöst til * aö hjálpa vini slnum, Bassanio, sem á I kröggum. Hann fær lánaö fé hjá gyö- ingnum Shylock, sem setur þaö skilyröi, aö hann fái aö skera pund af holdi Anton- ios, standi hann ekki I skil- um. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskráriok. Sunnudagur 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sigurösson. 18.10 Knattspymukappinn starfsmenn verkstæöis Kaupfélags Arnesinga á Selfossi. 22.35 Frá útvarpinu I Berlin: Lokatónleikar verölauna- hafa I Karajan-keppninni Bresk framhaldsmynd I þremur þáttum. 20. þáttur. ,_Efni fyrsta þáttar: Ben er á ferö meö fööur sinum, sem var kunn- ur knattspyrnumaöur, en slasaöist I ieik og varö aö hætta. Þeir koma til smá- bæjar, þar sem faöir Bens fær atvinnu á bensínstöö. Hann segir Ben aö gæta hjólhýsis þeirra og bannar honum aö skipta sér af drengjum, sem eru á knatt- spyrnuæfingu I næsta ná- grenni. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Merkar uppfinningar Sænskur myndaflokkur. Rafljós ÞýÖandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til Heklu (L) Lýsing sænskra sjónvarpsmanna á ferö Alberts Engströms um Island áriö 1911. 2. þáttur. Frá Goöafossi aö brenni- steinsnámunum viÖ Mý- vatn Þýöandi Vilborg Siguröardóttir. Þulur Guö- brandur Gíslason. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 21.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Dúfan hennar RósuÞýöandi Kristmann EiÖsson. 21.50 Rokk og popp '76 (L) Slöastliöinn vetur sóttu 15.000 ungmenni rokkhátlö, sem efnt var til I Englandi. Hátíöin stóö I tvo daga, og þar voru kosnar vinsælustu rokk- og dægurlagahljóm- sveitir Bretlands og einnig vinsælustu söngvararnir. 1 þessum sjónvarpsþætti skemmta sigurvegararnir, 1976. U nglingahl jóm s veit Fllharmoníusveitarinnar I Berlln leikur Sinfóníu nr. 11 D-dúr eftir Gustav Mahler, Christof Prick stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. hljómsveitirnar Real Thin| Status Quo og Bay City Roll- ers, og söngvararnir John Miles, David Essex og Paul McCartney,sem koma fram ásamt hljómsveitinni Wings. Þýöandi Jón Skapta- son. 22.40 AÖ kvöldi dags Séra Jakob Jónsson, dr. theol., flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.15 ÆvintýriÖ Þýskt sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eftir Siegfried Lenz. Höfundur handrits og leik- stjóri Gerd Kairat. Aöal- hlutverk Gerd Baltus, Hu- bert Suschka og Christoph Banzer. Þrlr rithöfundar hittast á veitingahúsi. Þar eru ekki aörir gestir en maöur og kona, sem eiga lltils háttar oröaskipti. Rit- höfundarnir reyna aö geta sér til, hvernig sambandi mannsins og konunnar sé háttaö. Þýöandi Guöbrand- ur Glslason. 22.10 Þegar llfiö er háö véi Dönsk fræöslumynd um daglegt llf fólks, sem veröur aö nota gervinýra. 1 Dan- mörku eru um 300 sjúkling- ar, sem nota gervinýru, og þar er alvanalegt, aö þeir hafi þessi tæki heima hjá sér, en þurfi ekki aö dvelja langdvölum á sjúkrahúsum. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.