Þjóðviljinn - 08.07.1977, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ‘ Föstudagur 8. júli 1977
*
— Llnan er upptekin...
Nasískur böðull
sagdur týndur
BOENOS AIRES 5/7 Reuter —
Argentínska stjórnin hefur heim-
ilað að Eduard Roschmann, sem
ákærður er fyrir mikla hlutdeild i
fjöldamorðum á gyðingum I Lett-
landi i siðari heimsstyrjöld, skuli
framseldur til Vestur-Þýska-
lands. En sá böggull fylgir
skammrifi að argentinsk yfirvöld
segjast ekki hafa hugmynd um,
hvar Roschmann sé nú. Hann
kom að sögn til Argentinu 1948, og
vestur-þýskir embættismenn
segjast hafa heimildir fyrir þvi,
að hann hafi verið þar nýlega
Roschmann haföi á hendi stjörn
gyðingahverfisins i Riga, höfuð-
borg Lettlands, meðan þjóðverjar
hersátu landið. Þar bjð margt
gyðinga og drápu nasistar þá
flesta. Embættismenn i Bonn
segja, aö um 30.000 óbreyttir
borgarar hafi verið myrtir í Riga
meðan þjöðverjar hersátu borg-
ina, og þegar gyðingahverfið þar
var eytt 1943, voru þeir ibúa þess,
sem eftir lifðu, sendir i útrým-
ingarbúöir nasista i Auschwits i
Póllandi.
undir fötsku nafni.
Alþjóðleg kvikmyndahátið
MOSKVU (APN). Attatiu og sex
lönd, svo og Sameinuðu þjóðirnar
og Unesco, hafa látið I ljós ósk um
að taka þátt i tiundu alþjóðlegu
kvikmyndahátiðinni I Moskvu, að
þvi er fréttaritara APN var skýrt
frá hjá upplýsingamiðstöð alþjóð-
legu k vikmy ndahá tiðarinnar.
Hátlðin verður opnuð 7. júlf n.k. I
stóru höllinni I Kreml.
Kvikmyndir þær frá sósialisku
löndunum, Bandarikjunum,
Italiu, Frakklandi, Bretlandi og
Japan, sem eru á dagskrá kvik-
myndahátiðarinnar, eru mjög at-
hyglisverðar. Meðal gesta á kvik-
myndahátiöinni verða kunnir
meistarar kvikmyndageröarlist-
arinnar svo sem Michaelangelo
Antonioni, Kaneto Shíndo, Charl-
es Aznavour og Georges Garvar-
ents.
Til sölu
Chevrolet vega árgerð ’73. Upplýsingar i
sima 75501.
Kípnof skauystaður fil
--------------------
Skólafulltrúi
Staða skólafulltrúa i Kópavogi er hér með
auglýst laus til umsóknar. Staðan verður
veitt frá 1. september 1977. Umsóknar-
frestur er til 5. ágúst 1977. Umsóknum skal
skila á sérstökum eyðublöðum til undirrit-
aðs, sem veitir nánari upplýsingar.
Bæjarritarinn i Kópavogi.
Náttúruspjöll
í Hvalfirdi
Einhversstaðar verða
vondir að vera, sagði sr.
Jón Einarsson i Saurbæ
er við hringdum og
spurðum hann álits á
þeim frumskógi raflinu-
mastra er nú er verið að
setja upp i Saurbæjar-
hlið til að flytja rafmagn
að Grundartanga.
Það eru óneitanlega mikil nátt-
úruspjöll af þessum tröllauknu
möstrum þar sem þau rlsa upp úr
kjarrivaxinni Saurbæjarhliðinni.
Og mjög mikið jarðrask hefur
orðið i kringum uppsetninguna.
Haustlitir kjarrsins I hliðinni
verða þvi hér eftir yfirþyrmdir af
gráum steintröllum.
Séra Jón sagðist hafa haft aðr-
ar hugmyndir um staðsetningu
mastranna, en þeim hefði ekki
verið sinnt og nú væru möstrin
komin þarna. Þau kæmu ekkert á
óvart/' á þeim hefði verið von.
Væri hann nú að venja sig við að
horfa upp á þetta. Eins og kunn-
ugt er stóð til að taka linuna yfir
Hvalfjörð á móts við Grundar-
tanga, en til að spara fé og tima
var ákveðið að þjösnast með lin-
una fyrir Hvalfjörð með þeim
fagra árangri er nú má lita þegar
ekinn er vegurinn fyrir Hvalf jörð.
Undirbúningsstofnfundur
Orkubús Vestfjarða 14. júlí
Á siðasta alþingi voru sam-
þykkt lög um að sameina alla
orkuframleiðendur á Vest-
fjörðum undir einn hatt Nú
standa yfir umræður og undir-
búningur að málinu og fyrir-
hugaður er undirbúnings-
stofnfundur 14. júli nk. Þessar
upplýsingar fékk Þjóðviljinn
hjá Aage Steinsson rafveitu-
stjóra Vestfjarða.
Það er iðnaðarráðu-
neytið sem hefur forystu um
stofnun Orkubús Vestfjarða og
fyrir nokkrum dögum konu
fulltrúar frá þeim sveitar-
félögum sem reka sjálfstæö
orkuver á Vestfjörðum til
Reykjavikur til að gera grein
fyrir eigum sinum. Það er
Suðureyrarhreppur, sem rek-
ur hitaveitu, og ísafjarðar-
kaupstaður, Djúphrepparnir
og Patrekshreppur með raf-
veitur. Rikið hefur þegar
ákveðið að láta eignir Raf-
magnsveitna rikisins til Orku-
búsins.
Meiningin er að bæði hita-
veitur, vatnsorkuver og
kyndistöðvar verði reknar af
þessu nýja orkubúi.
Aage Steinsson sagði að
þessi breyting yröi örugglega
til bóta, en eftir á að gera
heildarskipulag fyrir allt
landið og þvi nokkuð I óvissu
hvernig málum verður háttað
i framtiðinni.
—GFr
Hljómleikar i Tónabæ
t sumar verður boðið upp á röð
hljómleika i Tónabæ á þriðju-
dagskvöldum I júli og ágúst. Dag-
skráin, sem fyrir liggur er þann-
ig: 5. júli voru „Visuvinir” með
visnakvöld, 12. júli verður hljóm-
sveitin „Tivoli”, 19. júli verður
„Fresh”, 26. júli spilar „Eik”. 9.
águst veröa „Jassmenn” á ferð-
innimeð Viðar Alfreðsson i farar-
broddi, 16. ágúst verður „Cobra”,
23. ágúst verður „Brimkló” og
endapunkturinn er svo settur af
„Péker” 30. ágúst.
Hér gefst tækifæri til að hlusta
á vinsælar hljómsveitir við góð
skilyrði, en ekki er reiknað með
dansi. Miðaverð verður 600 krón-
ur i hvert skipti.
Flokkun styrkja
eftlr vísindagreinum
N emendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
Hlaup-
vidd sex
eftir Sigurð Pálsson.
í kvöld kl. 20:30.
AHra siðasta sýning.
Miðasala frá kl. 17-19 simi
21971
Landnýtingar-
ráðunautur
Dr. ólafur Dýrmundsson tók til
starfa hjá Búnaðarfélagi Islands
sem landnýtingarráðunautur 1.
júli s.l. Verkefni Ólafs i þessu
nýja starfi verður að fylgjast með
notkun landsins í nánu samstarfi
við Landgræðsluna og Rannsókn-
arstofnun landbúnaðarins og leið-
beina bændum á þvi sviði. Hann
mun nú á næstunni gera yfirlit um
ástand afrétta og fá sem gleggst
yfirlit um fjölda fénaðar á afrétt-
um landsins.
Ólafur R. Dýrmundsson lauk
búfræðikandidatsprófi frá Land-
búnaðardeild Wales Aberystwyth
háskóla. Doktorsprófi lauk hann
árið 1972 frá sama skóla. Dokt-
orsritgerðin fjallaöi um kyn-
þroska og frjósemi sauðfjár.
Búnaðarsamband
Framhald at 12 siðu
bændur, þvi erfitt vill reynast að
fá fagmenn amk. út um sveit-
irnar.
Rólega farið f ræktunina
Ekki er um verulegar rækt-
unarframkvæmdir aö ræða.
Margir bændur eru komnir með
það stór tún, sem þeir þurfa
miðað við bústofninn, — og
komast yfir að hirða um. Alltaf
er þó eitthvað ræktað og raunar
kannski frekast hjá þeim, sem
þegar hafa stærstu túnin.
Ekki veit ég til þess að jarðir
fari hér i eyði nú og nokkuð er
um aö fólk úr þéttbýli leiti eftir ,
jarðnæði.
Byggðasaga.
Búnaðarsambandið hefur nú
gengist fyrir þvi, að gefin verði
út byggðasaga Snæfellsness.
Þar verður ábúendatal, myndir
af bændafólki, býlum og bygg-
ingum. Við byrjuðum á þessu
verki á sl. ári og er að þvl stefnt,
að bókin geti komið út siðari
hluta þessa árs.
lj/mhg
Lyfin
Við birtingu skýrslu um úthlutun styrkja úr visindasjóöi féll niður
eftirfarandi tafla um flokkun styrkja eftir visindagreinum:
I. Raunvisindadeild.
Grein Fjöldi styrkja Heildarfjárhæö
Stæröfræði 1 1.000
Eðlis- og efnafræði Erföafræði, dýra- og grasafræöi, 3 1.800
liffræði og vistfræði 14 7.300
Læknisfræði 10 4.170
Jarðfræöi 8 4.650
Jarðeðlisfræöi 3 2.000
Búvisindi,-hagnýt náttúrufræöi 3 1.800
Annaö 2 480
44 23.200 þúskr.
II. Hugvisindadeild.
Grein Fjöldi styrkja Heildarfjárhæö
Sagnfræöi (ýmis) 8 2.800
Menningarsaga 1 500
Fornleifafræði 3 900
Sagnfræði alls (sbr. og guðfræði) 12 4.200
Staðfræði, örnefnafræði 2 800
Listfræöi 1 300
Bókmenntafræði 4 1.600
Búkfræöi 1 500
Málfræði 4 1.200
Lögfræði 4 1.100
Hagfræði 3 900
Félagsfræði 2 450
Sálfræði, skólafræði 2 700
Guðfræði, kirkjusaga 2 400
Samtals 37 12.150 þúskr.
Framhald af 16. siðu.
með áreiðanlegum upplýsingum
um lyf sem gefnar eru út af opin-
berum aðilum eöa undir eftirliti.
iffirvöld i Sviþjóð og Noregi gefa
td. út slikar bækur og Læknafé-
lagið I Danmörku og ennfremur
gefa lyfjaframleiöendur þar út
bók sem er undir eftirliti. Hægt er
að treysta þessum bókum, sagöi
Tómas, enda eru þær mikið not-
aðar hérlendis.
Eins og kunnugt er má ekki
auglýsa lyf nema i læknatima-
ritum og sagði Tómas að hann
vissi ekki neitt læknarit í heim-
inum sem ekki birti auglýsingar
um lyf. Vissi hann heldur ekki til
að birting slikra auglýsinga bryti
i bága við siðareglur lækna, en
hins vegar væri vitað mál að ekki
mætti taka mark á öllum upplýs-
ingum sem þar koma fram.
—GFr
Pfpulagnir
Nýlagnir, breyting
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og l og eftir kl. 7 á
kvöldin)