Þjóðviljinn - 12.08.1977, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. ágúst 1977
Föstudagur 12. ágúst 1977 >JóÐVILJINN — SIÐA 9
FRA IRLANDI
—i
& jg&gg v' '
mHHHl
eftir Úlfar Þormóðsson
Otlendingi virðist sem
tvö mestu stórveldi í nú-
tímanum á írlandi séu ka-
þólska kirkjan og herra
Guinness. Hún sér um að
slæva frjálsa hugsun og
baráttuþrek alþýðunnar,
hann heldur þessari sömu
alþýðu svomátulega mildri
með bjórnum að snerpan
verður ekki meiri en bjór-
inn gefur. Og fyrir það að
hafa haldið þjóðinni hálf-
fullri um árhundruð frið-
þægir svo herra Guinness
með skriftum í kirkjunni
og færir henni og alþýð-
unni dýrar gjafir. Og
Drottinn allsherjar lítur til
með þeim sem hann hefur
velþóknun á, og gengi
beggja, kirkjunnar og hr.
A leiðinni að Glendalough
(Tveggjavatnadalsins) i Wicklow
hæðadrögunum suður af Dyflinni
erekið hjá minnsta þorpi Irlands.
Þar fyrirfinnast aðeins tvö ibúö-
arhús, skóli og að sjálfsögöu
kirkja, vel við vöxt handa tveim-
ur fjölskyldum. Þannig er ekki
einvörðungu séö fyrir umfram-
þörf fyrir tilbeiðslu i höfuðborg-
inni, heldur og I hinum smæstu
bvggðum.
Kirkjan sér að verulegu leyti
um rekstur skóla og sjúkrahúsa á
Irlandi. Þar er ekki sparað guös-
oröiö; i unglingaskóla, þar sem
kennsla hefst klukkan átta að
morgni, hafa nemendur tekið þátt
i morgunmessu, sem byrjað er að
syngja klukkan sjö. Hvernig sið-
an vinnudagurinn skiptist á milli
námsgreina, raunverulega upp-
lýsandi náms og kirkjufræða og
bændahalds, er mér ekki um
kunnugt, en hitt fékk ég aö vita,
að utanbókar skal hver og einn
kunna reiprennandi svör, undir-
Alþýðunni er haldið mátulega mildri með bjórnum.
Guinness, vex og vex og
vex.
Hér verður ekki gerð tilraun til
að rekja trúarbragðasögu Ira. En
með ofbeldi, ofsóknum og blóð-
baöi fyrri alda er nú svo komiö aö
95% þeirra sem i lýðveldinu búa
eru skráöir innan kaþólsku kirkj-
unnar, og fyrir vikið er hún sterk-
asta apparatið innan lýðveldisins.
Kirkjan er allsstaðar
Fyrr i þessum pistlum hefur
verið á þaö drepið hversu mörg og
vegleg musteri kaþólskir hafa
reist drottni sinum i Dyflinni,
stærstu, veglegustu og skrautleg-
ustu byggingar 'borgarinnar og
þær sem mestur iburður er 1 allra
opinberra bygginga, enda er riki-
dæmið ofsalegt þvi fleiri miljóna-
mæringar en Guinness einn þurfa
að leggja nokkuð með sálu sinni.
vörpuðu lýöinn meö þeirri gamal-
kunnu kveöju; félagar verka-
menn! Heitt var þeim i hamsi
sem vonlegt var þar sem þeir
ræddu óréttlætiö og stéttaskipt-
inguna I landinu. Þeir ræddu
einnig um atvinnuleysið og bruðl
stjórnvalda; gæsku þeirra i garð
auövaldsins og afskiptaleysið af
almannavelferð. Siðan bentu þeir
á glæstar bankahallir og reisuleg-
ar byggingar stórmagsina og
hrópuöu: ,,í þetta verja þeir þjóð-
arauðnum, en ekki til bættra al-
mannatrygginga, til að reisa i-
búðir yfir það fólk, sem I fátækra-
hverfunum býr! Félagar verka-
menn! Við skulum......” En að
þeim dytti til hugar aö benda aft-
ur fyrir sig þar sem guðdómnum
hafði veriö reist miljónahöll i al-
gjöru tilgangsleysi og án þess
nokkur þörf væri á, þvi gamla
kirkjan, há til lofts og við milli
veggja, stóð ónotuð til kristni-
halds hundrað metra frá! Slikt er
vald kirkjunnar yfir hverjum og
strikað SVOR, við 350 spurning-
um úr ritningunni áöur en hann
fær fermingu, svo greinilega hef-
ur kristindómsfræðslan ekki orðið
útundan við samningu náms-
skrárinnar.
Félagar verkamenn
Sjálfsagt eru það stjórmála-
menn með aðstoð embættis-
manna sem námsskrána semja.
Og er þar komið aö nokkuð lýs-
andi atriði um ægivald kirkjunn-
ar I landinu og styrka stöðu henn-
ar, þvi borgaralegir stjórnmála-
og embættismenn hljóta að vera
enn þá háðari henni en það stjórn-
málaafl, sem nú skal frá sagt:
Einn föstudagseftirmiödag
höfðu vaskir ræðumenn komið sér
fyrir á tröppum nýrrar og veg-
legrar kirkjubyggingar i einu út-
hverfi Dyflinnar, Dun Laoghaire.
Þar voru á ferð ungkommar og á-
.AíSj,
Kirkjugarðar með hinum sérkennilegum Irsku krossum og leifum varðturna, sem sumir eru frá vfkingaöld, setja mikinn svip á byggðir
landsins. (Ljósm. s. jóh).
Kirkjan, bjórinn og
mannlesar ástrídur
einum I þessu landi andstæðn-
anna, rlkidæmisins og örbirgðar-
innar. Hún er hafin yfir gagnrýni,
jafnvel frá róttækustu þjóðfélags-
hópunum; enda gagnrýni á hana
vlsasti vegurinn til sjálfstortim-
ingar. ,,Sá, sem ekki er á móti yð-
ur, hann er meö yður.” Og uppi
undir hvolfþökum glæstra mil-
jónamustera Drottins allsherjar
bergmálar boðskapur frelsarans
úr munni hins feita þjóns og berst
til eyrna hinna snauðu sem
smyrsl á veraldarsárin: „Sælir
eruð þér, fátækir, þvi að yðar er
Guðs ríki”.
Þar er afkomuöryggi
En kannski ertu ekki alveg viss
i þinni sök. Þá ferðu til öryggis til
messu einu sinni á dag; litur inn i
kirkjuna þina þegar þú átt leið
hjá, biöur bænir meö eða án að-
stoöar talnabandsins, krossar þig
A þönum um götur Dyflinnar — með viðkomu Ikrá eða kirkju.
þegar þú átt leið fram hjá kirkju,
hvort sem þú ert strætisvagna-
stjóri eða farþegi, skriftar fyrir
presti þlnum og játar efasemdir
þínar og leggur svo pening af
skorti þinum I samskotabaukinn
þvi enn þá er eyrir ekkjunnar I
fullu verðgildi.
Vegna hinna miklu umsvifa
sinna þarf kirkjan marga þjóna.
Og I landi þar sem atvinnuleysiö
er ekki undir 15% af vinnufærum
mönnum er ekki skortur á mönn-
um, sem leita atvinnuöryggis I
faðmi 1 kirkjiunnar. Þú færð llka
bærileg laun. Svo máttu drekka
vln og reykja, og aldrei þarftu að
svelta eöa standa i biðröð á föstu-
dögum með atvinnuleysingjun-
um, sem eru að sækja bæturnar
sinar.
Ef þér lýst betur geturðu orðið
munkur með sama afkomuör-
yggi og prestur og þarft ekki einu
sinni að ganga I munkakufli held-
ur valsar um I borgaralegum
klæðum; svona eru klaustujrregl-
ur Irskra bræöra frjálslyndar.
Eða þá þú verður nunna og stund-
ar kennslu eða hjúkrunarstörf,
laus undan mataráhyggjum
snauörar móður með fullt hús
barna.
Þér er allavega borgið leitirðu I
náðarfaðminn breiða og hlýja.
Sáluhjálp Guinn-
esættarinnar
En þótt þú sért auðugur og eigir
mikið undir þér getur þó efinn
sótt á þig engu aö slður; efinn um
endalokinn og velferð sálarinnar
eftir allt veraldarvafstriö. Jafn-
vel gætiröu hafa verið ósanngjarn
við einhvern viö auðsöfnun þlna
svo ótrúlegt sem það nú er. En
þannig hefur farið fyrir hinum
mikla bjórframleiðanda herra
Guinness og fjölskyldu hans. Og
þá er bara aö gefa með sér. Hjá
honum er llka af nógu að taka,þvl
ekki er einasta aö hann framleiöi
bjórinn ofan I hina þorstlátu þjóft
heldur kemur hann vlðar við I
viðskiptaheiminum; hann meira
að segja gefur út hljómplötur, og
lýtur svo lágt I gróöaleitinni að
búa til leöurbelti með upphleyptu
nafninu sinu á sylgjunni og
stimplar strigapoka með merki
ættar sinnar eftir aö hann hefur
breytt þeim I handtöskur.
Taktu þér far með hópi undir
irskri leiðsögn um Dyflinni og
hlustaðu á leiðsögumanninn,
kannski þann sama sem kallar
Jón Sigurðsson þeirra Iranna,
Eamon de Valera, fyrrv. forsæt-
isráðherra og siðar forseta, „that
old bastard”, og hefur siðan upp
lofræðu um herra Guinness og
hans slekti. Ofurlltið sýnishorn:
1 kirkju heilags Patreks:
„Þennan yndisfagra steinda
glugga gaf herra Guinness söfn-
uðinum.”
I Georgiska ibúðahverfinu:
„Þessar Ibúöarlengjur gaf herra
Eiga þær I nokkurt hús að venda?
Guinness alþýðufólki. Hann lét
byggja það sérstaklega handa
þvi, og það er meira að segja sér-
stakt baðhús tilheyrandi þessum
ibúðum.”
I dýragaröinum: „Þessi ljón
gaf herra Guinness dýragarðin-
um og Irsku þjóðinni allri.”
I St. Stephens Green, öðrum
stærsta almenningsskemmti-
garði Dyflinnar: „Þennan garö
átti herra Guinness. Hann gaf
Dyflinnarbúum hann af rausn
sinni.” .
Og meira gætirðu fengið að
heyra.
Ástin húsnæðislaus
Um það leyti sem næturkyrröin
er að sigrast á kvöldhúminu og
ilmur gróðursins gerist þungur
skaltu ganga þig út á O’Connell-
stræti og viröa fyrir þér einn þátt-
Inn I samleik þessara tveggja
mestu stórvelda Irska lýðveldis-
ins: herra Guinness og guödóms-
ins:
Klukkan er orðin rúmlega hálf
tólf. A kránum er hætt aö selja
bjórinn hans Guinness, ómar
Irsku þjóðlaganna eru þagnaðir,
krárhaldararnir að senda við-
skiptavinina út. Sumir ráfaeinnig
út i nóttina, aðrir i margra sam-
fylgd; oft piltur og stúlka, maöur
og kona.
Pörin fara ekki langt frá kránni
sinni. Þau leita að stæði upp við
húsvegg eða undir ljósastaur. Þar
fallast þau I faðma og kyssast;
sum kuldalega án ástrlðu, önnur
logandi og hemja vart þrá slna.
Astfangið, ógift fólk á ekki I
nein hús að venda með atlot sln.
Heim til sin fer það ekki; sllkt
yrði ekki liðið af foreldrum eða
húsráðendum, hótelin taka ekki
við þessu fólki og mótel, eins og
Eykon ætlaði að koma upp I
Hverageröi hér um árið, fyrir-
finnast ekki hér I þessari borg.
Syndin og börnin
Kirkjan hefur enda kennt slnu
fólki aö ástarsamband fyrir gift-
ingu sé synd; ógnarleg synd og
eigi ekki undir neinum kringum-
stæðum að eiga sér staö. Ung
kona sagði mér af systur sinni,
sem ekki drakk bjór og var þvl
ekki slævð af höfgi ölsins til þess
að eðlileg náttúra hennar til karl-
manna kafnaði. Hún fór eftir eðli
sinu. En hún átti ekki getnaöar-
verjur, hvorki pillur, lykkjur né
hettur, og elskhuginn eini átti
engan smokk. Þetta hefur kirkjan
stranglega bannað fólki að nota;
Guði eru ekki þóknanlegar hömlur
á frjósemi. Heldur eru Guði ekki
þóknanleg rit og bæklingar um
það hvernig verjast megi frjóvg
un án útanaðkomandi hjálpar-
tækja. Og sannast að segja er Guð
almáttugur allur á móti þvi hér á
Irlandi að fólk fræðist um kynlif
með nokkrum öðrum hætti en
þeim sem „eðlilegur er i vigðri
sambúð”, upp á þann gamla og
góða máta sem dugað hefur
mannkyninu til timgunar fram á
okkar daga. Kynlifshamingja eða
fullnæging? Hvað er nú það?
Kannski vegna allrar þessarar
andstöðu Guðs almáttugs við
kynlifsfræðslu og varnir, kannski
vegna þess að við megum ekki
lesa eplin af skilningstrénu eða
kannski bara vegna þess að Guð
almáttugur er svo mikiö upp á
frjósemina, þá enduðu ástarævin-
týrin systur hennar vinkonu
minnar, sem vel að merkja bjó úti
i sveit og gat þvl fundið aðra og
betri staði til ástarleikja en
skuggasund eöa ljósastaura Dyfl-
innar, — með því aö hún varð
ólétt. Og hvilik skelfing! Hvllik
smán fyrir ættina! Burt, sögðu
foreldrarnir, burt með þig! En
vegna þess að þetta voru góðir
foreldrar létu þau dótturina ekki
vera burtu nema I nlu mánuði, og
kölluðu hana þá aftur til föðurhúsa.
En. Hún kom barnlaus! Veldu
um það dóttir góð, hvort þú vilt
einhverntima fá að sjá þlna
heimasveit á nýjan leik, ein-
hverntíma að sjá vini þina og
kunningja, einhverntima að hitta
systkini þin og foreldra og gefðu
þá barnið óséð, eöa búðu með þvi
ein i vesöld þinni og sjáöu ykkur
farboröa báðum! Kristið siögæði?
Hiö tvöfalda siögæöi
Gakktu þig eftir götunni. Sum-
ar meyjarnar fela andlitin á
brjóstum ástvina sinna meðan þú
gengur fram hjá, og slðan byrjar
leikurinn á ný. Þetta eru viðvan-
ingarnir. Þú gengur fram hjá
aðeins eldri hjúum; þau kyssast
án upplits, án faðmlaga; hanga
saman á kjöftunum heitir það
upp á islenskan móð. Og enn
gengurðu. Þú gengur fram á rétt
eitt afbrigði Iskrar æskuástar;
hér eru ekki viðvaningar I ástar-
lifi götunnar: Heit faðmlög, ör
andadráttur, niðurbælar frygðar-
stunur.
Þannig er kirkjan völd að tvö-
földu siðgæði með þessari ljúf-
lyndu þjóð: Það sem þú mátt ekki
gera gerirðu samt; bara öðruvisi
og á annan hátt en náttúran ætl-
ast til af þér. Þú hefur ekki átt
samfarir; þú stundar ekki sjálfs-
fróun. Hér er öðru vlsi að farið.
Og á meðan hinir giftu hlaöa
niður ómegðinni og æskan reynir
af fyllsta megni að bæla kynhvöt
sina með svörtum Guinnessnum
eða svala henni ella án þess al-
mættið sjái til, sötrar biskupinn
vlnið sitt úr kristalsstaupi, og
hver veit nema aö hann sé að
velta þvi fyrir sér hvernig honum
megi takast að losna frá árans
vandræðum, sem uppvist varð
um á liönum dögum og einhvern-
veginn verður að losa kirkjuna
undan. Þessi eru vandræði hans:
Kirkjunnar þjónn gerðist brot-
um brottvikningu úr starfi svo og
öðrum refsingum. Sjálfur ætlaði
hann að taka máli sinu fyrir þeim
hæsta rétti sem áfrýjað yröi til.
Hvað þætti mönnum svo sem um
aö heyra nákvæma lýsingu á f jár-
dráttarmáli....?
Hvað á biskup hinnar siöa-
vöndu kirkju að gera? Ekki
mál....eða þá....nei.... þetta og
þviumllkt má almenningur ekki
fá að vita.
Og meðan biskupinn, nær al-
mættinu en alþýðunni, brýtur
heilann yfir sérrýglasi kímir hin
þolgóöa þjóð, sem veit svo miklu
meira en hún lætur uppi; hér skal
Varlega, börnin góð, þetta getur fano ma.
legur við Guös lög. Kennari við
heimavistarskóla. Kenndi stúlk-
um. Varð ástfanginn af' einni
þeirra og hún af honum. Og synd-
in barði uppá: Þau elskuöust og
það kviknaði nýtt lif! Hinn klerk-
legi kennari fékk pokann sinn
með það sama og uppvist varö
um ódæði hans, og hann var leyst-
ur frá kristilegum heitum sinum
með smán.
En þá hljóp hællinn I.
Hinn brottvikni vissi eitt og
annað um kirkjuleg málefni. Og
hann hótaði að áfrýja úrskurði
ekki um tala nema kannski við
menn frá öðrum löndum.
Það er margslungin þjóö, trar.
Lokaorð
Ég vil I lokin endurtaka það,
sem ég minnti á I fyrsta pistli
minum frá írlandi: Hér er ekki
um aö ræða úttekt á landi né þjóð.
Fjarri-þvi: Hér er aðeins sagt frá
þvi sem augað sá og eyraö nam á
tiu dögum i fögru landi merkrar
þjóðar; þjóðar sem viö Islend-
ingar mættum margt af læra.
-úþ.
Meira aðsegja kommar munu hika við að gagnrýna kirkjuna...