Þjóðviljinn - 14.08.1977, Page 3
Sunnudagur 14. ágúst 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3
l'ljugamli la'risvciiiii Maliarislii Mahcsli V«gi...cOa cr liann liaia aft
ll«|l|IU?
sem mesta athygli vakti var þó
„upphafningin” sem felst i þvi aö
fólk getur hafist á loft af hugar-
aflinu einu saman og svifið um
kennslustofurnar „eins og Pétur
Pan” svo vitnað sé i einn kennar-
ann.
Þessi list lærist i þremur liöum;
fyrst læra menn aö hoppa eöa
lyfta sér upp i svona hálfs metra
hæð, siöan svifa þeir um og loks
öðlast þeir getu til aö fljúga um að
vild sinni.
Vitaskuld kostar það drjúgan
skilding að tileinka sér þessi göf-
ugu fræði. Getur kostnaðurinn
farið upp i eina miljón króna fyrir
12-16 vikna námskeið (timalengd-
in fer eftir þvi hvort viðkomandi
hefur einhverja reynslu i inn-
hverfri ihugun áður en flugtim-
arnir hefjast).
Hopp eða flug?
En blaðamenn sem eru i eðli
sinu tortryggnir kvarta undan
skorti á sönnunum fyrir þvi að
eitthvaösé hæft i gylliboðum jóg-
ans. Þeir vilja fá að sjá þó ekki
væri nema einn fljúgandi læri-
svein M aharishis. Það hefur þeim
ekki tekist enn. Að visu hafa þeir
séð meðfylgjandi ljósmynd af
fljúgandi manni, en þeir tor-
tryggnustu i stéttinni benda á aö
maöurinn gæti einfaldlega verið
að hoppa.
Eitt sinn buðu blaðafulltrúar
jógans upp á flugsýningu ef hægt
yrði að safna saman tiu manns
sem gætu greitt samtals 200 þús-
und krónur fyrir ánægjuna. Þeg-
ar það skilyrði hafði verið upp-
fyllt i tveim borgum i Kanada
bárust boð frá höfuðstöðvum fyr-
irtækisins um að slikar flugsýn-
ingar væru ósamboðnar virðingu
þess og þvi bannaðar.
Menn lifa þvi enn i algerri ó-
vissu um hvort nokkuð sé hæft i
auglýsingum fyrirtækisins. Fátt
hefur kvisast um hvernig kennsl-
unni er háttað, nema hvaö frést
hefur að heppiiegra sé að stunda
hópflug með fólki af sama kyni en
gagnstæðu, þvi þá er færra til að
dreifa athyglinni, og svo er fólki
ráðlagt að fljúga einungis þar
sem dýnur eða koddar hylja gólf,
þvi lendingar eru sagðar geta
verið ansi harkalegar.
— ÞII (Byggt á Timc)
Otrúlegá
hagstætt
verð
Undanfarin ár hafa
verið mikil kauptið fyrir
allra handa jógaspek-
inga— að visu misspaka
— sem kunna að spila á
áhuga fólks á þvi að öðl-
ast kosmiska yfirsýn yf-
ir heiminn. Hafa þeir
komið i hrönnum frá
Indlandi og lagt stóra
hópa vesturlandabúa að
fótum sér — þangað til
fer að sjást i gegnum þá.
Einn þessara manna er Maha-
rishi Mahesh Yogi sem öðlaðist
heimsfrægð þegar hinir einu
sönnu Bitlar settust við fótskör
hans. Eins og hjá mörgum öðrum
hafði áhugi þeirra vaknað viö
neyslu ýmisskonar vimugjafa,
einkum skynvilluefna á borð við
LSD og meskalin.
En Bitlarnir dugöu Maharishi
skammt.svo hann fór i krossferð
um Vesturlönd og boðaði fagnað-
arerindi „innhverfrar ihugunar”
(Transcedental Meditation eins
og fyrirbærið nefnist á ensku).
Varð honum vel ágengt, og árið
1975 þegar hann var á hátindi vel-
gengninnar sóttu 40 þúsund
Nýjasta nýtt
á markaðstorgi
hinnar hag-
nýtu jógaspeki
manns námskeið hans og starfs-
manna hans i mánuði hverjum.
En allt sem ris er dæmt til að
hniga, og i ár er tala þeirra sem
iðka innhverfa ihugun undir
handarjaðri Maharishi dottin nið-
ur i 4 þúsund á mánuði. Það sér
hvert mannsbarn að fyrirtæki
sem upplifir þvilikt mótlæti verð-
ur að gripa til einhverra ráða ef
það á ekki að leggja upp laupana
og fara á hausinn.
Upphafning
Maharishi boðaði þvi allt sitt
kennaraliðá fund i Sviss þar sem
hann sýndi þvi nýjungar sem fyr-
irtækið var að setja á markaðinn.
Nú átti að veita fólki innsýn i það
sem á indversku nefnist „sidd-
his” og merkir yfirnáttúrulega
hæfileika. Meðal nýjunganna var
að kenna fólki að ganga i gegnum
veggi, öðlast óendanlega sam-
kennd og veröa ósýnilegt. En það
Ruggustólar
frá Júgóslavíu
FLJUGA
LÆRIÐAÐ
Vörumarkaöurinn Itf.
Húsgagnadeild
s. 861 12