Þjóðviljinn - 14.08.1977, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 14.08.1977, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. ágúst 1977 LAUQARAB I O Villihesturinn Ný, bandarisk mynd frá Uni- versal um spennandi eltinga- leik viö frábærlega fallegan villihest. Aöalhlutverk: Joel McCrea, Patrick Wayne. Leikstjóri: John Campion. Sýnd kl. 5 og 7. Sautján Sýnum nú i fyrsta sinn meö ISLENSKUM TEXTA þe. ,a bráöskemmtilegu dönsku gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum. Geimfarinn. Sprenghlægileg gamanmynd meö Don Knotts. Sýnd kl. 3. flllSTURBtJARRifl tSLENZKUR TEXTl Fimmta herförin — Orustan viö Sutjeska The Fifth Offensive Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd i litum og Cinema- scope, er lýsir þvi þegar Þjóö- verjar meö 120 þús. manna her ætluöu aö útrýma 20. þús. júgóslavneskum skæruliöum, sem voru undir stjórn Titós. Myndin er tekin á sömu slóöum og atburöirnir gerðust i síöustu heimstyrjöld. Aöalhlutverk : Richard Burton, Irene Papas. Tónlist: Mikis Teodorakis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9!l5. Lina i Suöurhöfum. Barnasýning kl. 3. Hin vinsæla og sprenghlægi- lega Disney gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasyning kl. 3. Tarsan og týndi leiðang urinn. ISLENSKUR TEXTI. Bráöskemmtileg ný bandarisk ævintýra og gamanmynd, sem gerist á bannárunum i Banda- rikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkað verö. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. 22140 Ekki er allt/ sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Para- mount um dagleg störf lög- reglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiöandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Denevue. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 7 og 9.15 Bugsy Malone Sýnd kl. 3 og 5. Mánudagsmyndin: Fjármálamaðurinn mikli (Duddy Kravitz) Bráðskemmtileg og heims- fræg kanadisk litmynd. Aöal- hlutverk Richard Dreyfuss Sýnd kl. 5. Síöasta sinn. TÓMABÍÓ 3IIH2 wumuk Ný bandarisk mynd, sem á aö gerast er hiö „samvirka þjóöfélag” er oröiö aö veru- leika. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aöalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkað verö Ath. breyttan sýningartima. Barnasýning kl. 3. Nýtt teiknimyndasafn með Bleika Pardusnum. Endursýnum 7 myndir eftir sögum Edgar Allan Po, meö Vincent Price. Hver mynd sýnd i 2 daga. 2. mynd. GHAr«R/.R«|R W; s* m *r <p s juciat mn ' W-. jh— mukf nis \m mmam Bráöskemmtileg og spenn- andi, i litum og Panavision. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd sunnudag og mánudag kl. 3,5,7.9 og 11 18936 Ofsinn við hvitu iinuna islenskur lexti Hörkuspennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl 4, 6, 8 og 10 Bönnuö börnum Frjálst líf. Bráðskemmtileg kvikmynd meö islenskum texta. Svnd kl. 2. apótek félagslíf Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 12.til 18. ágúst er I Lagavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrst er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um, og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað, Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á.há- degi. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavlk — simi 1 11 00 i Kópavogi —simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viðtals á mánu- dögum frá 3—5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2—4. Orlof húsmæöra Reykjavik tekur við umsóknum um or- lofsdvöl i júli og ágúst að Traðarkostssundi 6 simi 12617 alla virka daga frá kl. 3—6. Orlofsheimilið er i Hrafna- gilsskóla Eyjafirði. Félag einstæöra foreldra. Skrifstofa félagsins veröur lokuö i júli- og ágústmánuöi. Feröir Jöklarannsóknafélags tslands sumarið 1977. Jökulheimaferö 9.-11. septem- ber. Farið frá Guömundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni i sima 12133 og Stefáni Bjarnasyni i sima 37392. — Stjórnin. dagbók 15. — 23. ág. Fljótsdalur-Snæ- fell.Gengið um fjöll og dali og hugaö að hreindýrum. Farar- stj. Sigurður Þorláksson. Sumarleyfísferðir: 11.-18. ág. ísafjöröurog nágr. Gönguferðir um fjöll og dali i nágr. Isafjarðar. Flug. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ- fell, en þar er mesta megin- landsloftslagá Islandi. Gengiö um fjöll og dali og hugaö aö hreindýrum. Fararstj. Sig- uröur Þorláksson. Upplýs- ingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Upplýsingar og tarseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Kortsnoj Fischer hvers vegna i ósköpunum hann gæti kastað svona frá sér peösvinningi án þess að hugsa sig um. ,,Þú hugsaðir það fyrir mig ”, var svarið! og Fischer veðjaði á réttan hest, þvi að ef 33. — Bxf4 34. Hfl Bxd2 35. exf5+ á svartur i miklum erfiöleikum vegna peöa-meirihluta hvits á kóngsvængnum.) 34. exf5 + (Sterkari leikur var 34. Be5 með svipaðri hugmynd og áö- ur var getið.i 34. ... Kxf5 35. Be5 Bf8! — og þrátt fyrir eilitið hag- stæðari stööu tókst Kortsnoj ekki að vinna. Þeir sömdu um jafntefli 15 leikjum siðar. krossgáta happdrætti Vinningsnúmer i happdrætti Pólýfónkórsins. 1. 58761 Ferö fyrir tvo til sólar- landa með Feröaskrifstofunni út- sýn, kr. 170.000.- 2. 7128 .* Ferð fyrir tvo til sólarlanda meö Ferðaskrifstof- unni Útsýn,kr. 170.000.- 5.2453.* Ferð fyrir einn til sólarlanda með Ferðaskrifstof- unni Útsýn, kr. 60.000.- 1.—-13. Hljómplötuúttekt hjá 'rlijóðfærahúsi Reykjavikur, Laugavegi 96,fyrir kr. 10.000.: á ir. 2729, 11448. 5015, 9155, 4203, 1037, 7474, 896, 5016'. Upplýsingar i sima 26611 á Feröaskrifstofunni útsýn. Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpitaiinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alia virka daga, laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15- 17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiiiö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16.Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sóivangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 Og 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspftalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir.simi 85477. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 14. ág. Kl. 09.30 Gönguferö i Þórisdal, þar sem forðum átti að vera mikil byggö útilegumanna. Fararstjóri: Ari Trausti Guðmundsson. Verð kr. 2000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Esjuganga nr. 16 Gengið á Kerhólakamb (851) Fariö frá melnum austan viö Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferðar- miðstöðinni. Verðkr. 800 gr. v. bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Brottför i báðum ferðum frá Umferöarmiöstöö að austanverðu. Miövikudagur 17. ág kl. 08.00 Þórsmerkurferö.Farseðlar og nánari uppl. á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörö. Komiö á alla fegurstu og þekktustu staöina á þessari leiö. Gist i húsum. Farar- stjóri: Jón A. Gissurarson. 19. ág. 6 daga ferð til Esju- fjalla i Vatnajökii. Gengið þangað eftir jöklinum frá Jökullóninu á Breiðamerkur- sandi. Gist allar næturnar i húsum Jöklarannsóknar- félagsins. 24. ág. 5 daga ferö á syöri Fjallabaksveg. 25. ág. 4-ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. 25. ág. 4-ra daga berjaferð i Bjarkarlund. Farmiöar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag lslands. Esjugöngur Feröafélags Is- lands i haust. Sunnudagur 14. ág. Laugardagur 20. ág. Sunnudagur 28. ág. Laugardagur 4. sept. Laugardagur 11. sept. Sunnudagur 18. sept. Laugardagur 24. sept. Sunnudagur 2. okt. ÚTIVISTARf ERÐIR Sunnud. 14/7: KI. 10 GrimmansfelI.Seljadal- ur og Reykjaborg. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Kl. 13 Helgafell — Reykjafell. Fararstj. Friörik Danielsson. Verð 800 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I., vestanverðu. Útivist. bridge söfn Það er góö regla að hugsa sig vel um, áöur en látið er i fyrsta slag. Suður spilar þrjú grönd og Vestur spilar út spaðatvisti. Suður lætur gosann úr blindum, og Austur lætur kónginn: Lárétt: 2 fáni 6 fljótið 7 rúmstæöi 9 burt 10 fæða 11 rása 12 eins 13 gróður 14. mark 15 tré. Lóörétt: 1 lagfæring 2 sonur Óðins 3 tré 4 greinir 5 siðasti 8 stefna 9 sprauta 11 tryllti 13 áfengi 14 samstæöir. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 hrygna 5 lán 7 úfur 8 iv 9 rugla 11 ró 13 rall 14 usa 16 nafnbót Lóöréttt: 1 hjúkrun 2 ylur 3 gárur 4 nn 6 ávallt 8 ill 10 gabb 12 ósa 15 af skák Skákferill Fischers Millisvæðamótiö i Túnis 1967: Viktor Kortsnoj var svo sannarlega ekki undir sama hattinn felldur og Stein sem ég gat um i siöasta þætti. Honum tókst alltaf með hörku og keppnisgleði að krækja sér i sæti i áskorendaeinvigjunum. 1 Túnis var útlitið ekkert alltof gott á timabili en á enda- sprettinum flaut hann inn. Hér er stöðumynd úr skák hans við Fischer: Noröur: * DG9 V AG96 ♦ D b AKG52 Suður: 4 A73 y 543 4 KG1093 *63 Suður þart aö gera sér^rein fyrir þvi aðtiguil er lifliturinn, og þvi er nauösynlegt að vernda innkomurnar á hendi Suðurs. Hann gefur þvi spaða- kónginn, og tekur næsta slag i blindum. Nú kemur tigul- drottning og kóngurinn látinn að heiman. Suður fær slaginn og spilar áfram tigli. Svo framarlega sem tigullinn ligg- ur 4-3, er spilið nú unnið. Spil Vesturs og Austurs: Vestur: 410652 *K87 ♦ A876 * 94 Austur: *K84 VD102 ♦ 542 ♦ D1087 Við sjáum, að bæöi laufið og hjartað liggur illa, þanníg að hefði Suður tekið fyrsta slag á spaðaás, hefði hann engan tigulslag fengiö. og tapað spil- inu. Náttúrugripasafniö er opið súnnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. ÞjóöminjasafniÖ er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mai opið sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Arbæjarsafner opið’frá l.júnl til ágústloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 8 40 93. Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10. Leið 10 frá Hlemmi. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22, en aðra daga kl. 16-22. Lokað á mánudögum. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. miiuiingaspjöld Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4 — 6 og á skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81 56. Upplýsingar um minning- arspjöldin og Æviminninga- bók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 2 46 98. Í. 1 A <á?* gengisskráning Hvitt: V. Kortsnoj (Sovétr.) Svart: Fischer 33. e4 (Eftir 40 minútna umhugsun ákvað Kortsnoj að fórna peði.) 33. ... R 1)6 (Fischer lék þessum leik um leið. Eftir skákina spurði 9/H I 10/fl 1 01 -tiar.darikjadollar 197, 20 197, 70 1 02-Sterlingapund 342, 65 343,65 l 03-Kanadadollar 182, 75 183, 25 \00 04- Danska r krónur 3278, 05 3286,35 100 05-Norekar kronur 3734, 85 3744. 35 100 06-Sœnekar Krónur 4491,50 4502, 90 100 07-Finnek mörk 4887, 25 4899. 65 100 08-Franekir írankar 4029, 05 4039; 25 100 09-Belg. írankar 5S5, 65 557, 05 100 10-Svieen. írankar 8168, 70 8189,40 100 11 -Gyllini 8064,40 8084,90 100 12-V. - Þýzk mörk 8504,40 8526, 00 100 1 3-Lírur 22, 37 22, 43 100 14-Aueturr. Sch. 1197, 35 1200.35 100 15-Escudoe 509,55 510, 85 100 16-Pesetar 232, 80 233, 40 100 17-Yen •*4, 09 74, 28 Mikki mús Ætlarðu að fara i ferðalag Það hélt eg lika, en strax aftur? Þú sem ert margt fer öðru vis en nýkominn heim. Ég hélt, að þú ætlað er. — Blessaöur ætlaðir að hvila þig rækilega. farðu ekki að hugsa um mig, þér hefur aldrei þótt vænt um Fjárans vana- ao minnasx ekk- Varsl pu aú kaiia, ræði að Magga ert á ferðina til Magga? — Já, ég sagði skuli taka þessu Asiu. Hvað — bara góða ferð, komdu svona. Verst er var hún að kalla fljótt aftur. aö ég lofaði karlinum — Kalli klunni — Sjáðu, Maggi, heppnin er með okk- ur, þarna er þetta fina akkeri. Það er alltaf gott að hafa varaakkeri. — Láttu það vera, Kalli, þetta er okk- ar eigið akkeri. Við erum að leita aö hatti vinar okkar eins og þú hlýtur að muna. — Ég finn að buxurnar minar eru orðnar rennblautar, Maggi. — Hafðu engar áhyggjur af þvi, Kalli, kannski hittum við litla og sæta hafmeyju sem þurrkar þær og press- ar fyrir þig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.