Þjóðviljinn - 14.08.1977, Side 15

Þjóðviljinn - 14.08.1977, Side 15
Sunnudagur 14. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popp- lögin Vignir Sveinsson kynnir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Pfanó- trió nr. 1 i es-moll op. 1 eftir Ludwig van Beethoven Léa Berditchevsky José Pingen og Jan Christoph Van Hecke leika. 11.00 Messa f Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson Organleikari: Guðmundur Matthiasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t liöinni vikuPáll Heiðar Jónsson stjórnar umræöu- þætti 15.00 Óperukynning: „Rakar- inn i Sevilla” eftir Kossini Flytjendur: Beverley Sills, Nicolai Gedda, Sherill Milnes, Renato Capecchi, Ruggero Raimondi o.fl. ásamt John Alldis kórnum og Sinfóniuhljóms veit Lundúna. James Levine stjórnar. Guðmundur Jóns- son kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það i hug Krist- inn G. Jóhannsson skóla- stjóri á Ólafsfirði spjallar við hlustendur. 16.45 tslensk einsöngslög: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Maríu Brynjólfs- dóttur og Bodil Guðjónsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á ferð vest- ur og norður um land meö varðskipinu Óðni. Þriöji áfangastaður: Bildudalur. 17.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gisli Helga- son fjalla um spurninguna: Er eiturlyfjaneyzla I skólum landsins? Rætt við nem- endur þriggja skóla og Stefán Jóhannsson félags- ráðunaut (Aðurútv. 3. mars s.l.) 18.00 Stundarkorn með Robert Tear sem syngur lög eftir Tsjaikovslty Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lifið fyrir austan Birgir Stefánsson segir frá. 19.55 tsiensk tónlista. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Flytjendur: Halldór Haraldsson pianóleikari, sænsk kammersveit, Hall- dór Vilhelmsson, Guðrún Kristinsdóttir og kór öldu- túnskóla Egill Friðleifsson stjórnar. b. „Mengi I” eftir Atla Heimi Sveinsson Höf- undur leikur á pianó. 20.30 Ræða á Skálholtshátið Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flyt- ur. 20.50 Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu Metropole-hljóm- sveitin leikur: Dolf van der Linden stjórnar. 21.30 „Spóafdtur”, smásaga eftir Kristján Bender Knút- urR. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50: Séra Sigurður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen lýkur lestri sögunnar „Hvíta sels- ins” eftir Rudyard Kipling i þýðingu Helga Pjeturss (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða, Morgun- popp kl. 10.25 Morguntón- leikar kl. 11.00: Parisar- hljómsveitin leikur „Barna- gaman” litla svitu fyrir hljómsveit eftir Georges Bizet: Daniel Barenboim stj. / Finnska útvarps- hljómsveitin leikur „Andante Festivo” tónverk eftir Jean Sibelius: höf- undurinn stj. / Sviatoslav Richter og Enska kammer- sveitin leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit op. 13 eftir Benjamin Britten: höf- undurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir” 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lensk tónlist a. Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björnss. og Eyþór Stefánsson: ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó b. „Óður um tsland” eftir Þorkel Sigurbjörnsson við ljóð Hannesar Péturs- sonar. Karlakórinn Fóst- bræöur syngur. Einsöngv- ari: Hákon Oddgeirsson. Pianóleikari: Lára Rafns- dóttir, Stjórnandi: Jónas Ingimundarson. c. „Fornir dansar” eftir Jón Asgeirs- son. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Ollabella” 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sveinn Kristinsson talar. 20.00 tsiandsmótið I knatt- spyrnu — fyrsta deild Her- mann Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli siðari hálf- leik milli Vikings og 1A. 20.45 Afrika — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagn- fræðingur fjallar um Rú- anda — Búrúndi og Zambíu. 21.15 Pianósónata nr. 13 i Es- dúr nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven Alfred Brendel leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö Siðara bindi. Þýöandinn, Einar Bragi, lés (20) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur: Heima hjá Ingi- mundi á Svanshóli 22.35 Kvöldtónleikar Oktett i F-dúr eftir Franz Schubert. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp sunnudagur 18.00 Simon og kritarmyndirn- ar Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Ed McLachlan. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.10. Ræningjarnir. Siðari hluti danskrar myndar. Efni fyrri hluta: Nold, sem er 12 ára, verður nótt eina var við grunsamlegan mann fyrir utan matvöru- verslun. A leið heim úr skóla daginn eftir kemst hann að þvi, að brotist hefur verið inn i verslunina. Nold lýsir manninum fyrir lög- reglunni og hefur siðan leynilögreglustörf ásamt fé- lögum sinum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —-Danska sjón- varpið) 18.40 Merkar uppfinningar Sænskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Mál fyrir dómi Ópera eftir Gilbert og Sullivan. Þýðandi Ragnheiður Vig- fúsdóttir. Flytjendur ein- söng vararnir •• Garðar Cortes, Kristinn Hallsson, Sigurður Þórðarson, Guð- mundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson, og Ólöf g Sinfóniu- Garðar Cortes syngur i óperunni „Mál fyrir dómi.” Stjómandi Garðar Cortes. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Mannlif i Norður-Kenya Bresk heimildamynd um Rendille-ættflekkinn i Norður-Kenýa. Á þessum slóðum hafa verið nliklir burrkar um langt árabil, og 22.45 Að kvöldi dags Séra Sig- urður H. Guðmundsson, sóknarprestur f Viðistaða- prestakalli f Hafnarfirði, flytur hugvekju. 22.55 Dagskráriok mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 lþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 Japönsk tóniist (L).Jap- önsku tónlistarmennirnir Susumu Miyashita og Yoshikazu Iwamoto leika á bambusflautu og strengja- hljóðfæri sem nefnist kotoa. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.15 Tómas spjarar sig. Þýskt sjónvarpsleikrit, byggt á bókinni „t foreldra- leit” eftir dr. Hilla Peetz. Handrit og leikstjórn Carl- heinz Caspari. Aðalhlut- verk: Martin Fechtner, Angela Pschigode og Peter Krichberger. Tómas litli er á munaðarleysingja- heimili. Hann á enga vini. Hin börnin misþyrma hon- um og striða, og hann á i stööugum erjum við drengi sem eru stærri og sterkari en hann. Dag nokkurn k,oma hjón i heimsókn á heimilið. Konunni list svo vel á Tóm- as, að hún býður honum aö Landspítalalóð Tilboð óskast i að steypa upp byggingu við sjúkrainnkeyrslu, jarðvinnu við gatna- gerð og malbikun. Verkinu skal skila 31. des. 1977. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu, frá þriðjudeginum 16 ágúst 1977. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 26. agúst, 1977 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ^ Verkfræðingur — T æknif ræðingur Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri óskast eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Reynsla á sviði vinnurannsókna eða hagræðingar- starfsemi æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 1. sept. n.k. Samband isl. samvinnufélaga. . . Blikkiöjan Ásgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI53468 Barnaheimili i Reykjavik óskar eftir húsnæði og stórum garði til leigu. Uppl. i sima 86777. Eftir kl. 18 i sima 85623. FÉLAG JÁRN IÐN AÐARM AN N A Skemmtiferð fyrir félags menn 65 ára og eldri er ráð- gerð sunnudaginn 28. ágúst n.k. Ferðast verður i Þjórsárdal og að Sigöldu. öllum eldri félagsmönnum Félags járniðn- aðarmanna og konum þeirra er boðið i ferðina. Þátttaka i ferðina tilkynnist sem fyrst til skrifstofu félagsins simar 18044 og 26861.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.