Þjóðviljinn - 14.08.1977, Qupperneq 17
Sunnudagur 14. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Sköpun
Evu
lleyrirðu klukkum hringt karlinn?
— Þetta heitir brjóstfæöingarlækningar, og hann
er sá eini sem þær stundar.
— Þetta rifbein setjum vift á generalprufu.
I
garðinum
Ótugtarskapur.
Þégar vinnuflokkur i Reykjavik
ætlaði að borða nestið sitt á
vinnustað fékk einn kallinn
sveskjugraut i hitabrúsa og allt
stóð fast i stútnum. Þar var ekki
dropi af gini heldur. Svona geta
eiginkonur verið miklar ótugtir
og þvi er ég ógiftur.
Visir
Hvildin mikla
Til þess að hvila Visi og les-
endur af og til á sögum af kóng-
um, stjörnum og alls kyns öðru
fólki hefur verið ákveðið að hafa
öðru hvor þátt þar sem leitað er
fanga i gömul Visisblöð.
Visir.
Menn sleppa við með-
lagsmál
Ég tel vera nokkurn mun á þvi
að kyssast eða eðla sig á sviði.
Visir
Sveimað á lendum
skáldskapar
Yfir kaldan eyðisand, einn um
nótt ég reika.
Morgunblaftift
Hverslags leti er þetta?
„Stend ekki i neinum rekstri,
hvorki fyrir Varnarliðið né aðra”,
segir Kristinn Finnbogason.
Visir
Frábær giöggskyggni.
Að sögn Grétars er ekki sjáan-
legt að mengunin i ölfusá stafi af
mysunni þvi hún er leidd i ána of-
an brúar, en mengunin er mest
neðan brúarinnar.
Dagblaftift.
Og þá var nú ekki töluð
vitleysan, karl minn
Fimmtiu og sjö miljónir so-
véskra þegna taka þátt i umræð-
um um stjórnarskrá Sovétrikj-
anna. Umræðurnar bera vott um
frumkvæði og áhuga hins sovéska
manns, öflugt hugmyndaflug
hans og dómgreind.
APN
Glæpurinn göfgar
manninn
Indverskar tungur eru það sem
ég ætla aðnema á næstunni, sagði
(bankaræninginn) Lugmeier enn-
fremur. Kunnátta i þeim kemur
mér að góðu gagni við jógaiðkun
en það hefi ég tölvert stundað.
Dagblaðift
Lausn viðskiptahalians
Hugsið ykkur 24 miljónir i er-
lendum gjaldeyri. Hver getur
fúlsað við þvi? Ég skora þvi á
yfirvöld, ef gjaldeyrisyfirvöld
gera það ekki á undan mér, að
sleppa Lugmeier, lofa þvi að
framselja hann ekki, en skylda
hann til að ey ða gjaldeyrinum hér
á landi.
Visir
Mannvitsspurningar.
Hvar endar þessi vitleysa.
Hvað erum við að gera sem við
ættum ekki að vera að gera?
Hvað ættum við að gera öðruvisi?
Hvað ættum við að gera sem við
erum ekki að gera. Það er
spurningin.
Alþýöublaöiö
Hin landfræðilegi sögu-
skilningur.
Stundum hefur þótt á þvi bera
að Framsóknarflokkurinn teldi
sig miðflokk til sveita en vinstri-
flokk i þéttbýli.
Morgunblaöiö
( ~ r 1S
J
Adolf J. Petersen: /jT’: ] »
' y
VÍSNAMÁL
Þrátt fyrir tam-
an þegnasiö
Vegsami ég mig sjálfur, verð-
ur min dýrð engin, eða vegsam-
ir þú þig sjálfur verður þin dýrð
engin, er gamalt máltæki, sem
var til að siða hina sjálfhælnu, en
Sölvi Helgason tók ekki mark á
þvi og kvað um sjálfan sig:
Ég er gull og gersemi,
gimsteinn elskurikur,
ég er djásn og dýrmæti,
drottni sjállum likur.
Þiggur pris af firöaflokk,
fremdum lýsir slyngur,
sál ber visa i sinum skrokk
Sólon islendingur.
En Bólu-Hjálmár var á ann-
arri skoðun um ágæti Sölva og
kvað:
Maftur kom meft þrýstin þjó,
égþekktihann gegnum Ijóra,
á sér bar og eftir dró
óhamingju stóra.
Ungur piltur ætlaði eitt sinn
að hjálpa Rósu Guðmundsdótt-
ur frá Vatnsenda á bak hesti, en
stóð rangt að, svo Rósa kvað:
Þaft sér á aö þú ert ungur, þvi
ólaginn,
frjálsari tel ég f remri veginn,
faröu ekki aft mér þarna
megin
Það hef ég ekki heyrt, hver
pilturinn hafi verið, en að hann
hafi svarað með þessari visu,
sem ég hef ekki heyrt nefndan
höfund að:
Þrátt fyrir taman þegna sift
þeim er sama núoröift,
hvort aftan framan eöa á hlift
þeir eiga gaman fljóðin viö.
Guðmundur Ketilsson á
Illugastöðum (bróðir Natans)
lýsir áhrifunum frá Vatnsenda-
Rósu með þessari visu:
Ýmist hringa geigvæn gefn
gulls mig stingur nálum,
efta syngur aft mér svefn
i hendinga málum.
Að ágirndin sé alheimsböl
sem fylgi mönnum út yfir gröf
og dauða, hyggur svo vera
Helga frá Dagverðará og
kveður:
Agirndin er alheimsböl,
aldrei henni fylgir sæla,
og vift dauftann er hún kvöl
allra sinna rfku þræla.
Helga sendi einnig visubotn
að vi'suhelmingi sem hér birtist
fyrirnokkru, en mér finnst fara
velá þvi að þessi visuhelmingur
Helgu verði fyrrihluti að vísu
sem menn botnuðu og sendu til
Visnamála á Þjóðviljanum:
Þegar ágirnd á sitt ból
innst i sálu þinni.
Svarinú hagyrðingar, hverað
sinu áliti.
Veðurfarið er þannig hér á
landi að manni finnst hún ve)
geta átt við það þessi visa
Jónasar Hallgrimssonar:
Veftrið er hvorki vont né gótt,
varla kalt og ekki heitt.
Það er hvorki þurrt né vott,
það er svo sem ekki neitt.
Himnalekinn (rigningin) er
oftmikill tjónvaldur, svo að t.d.
hefur hagnaðarvon bænda orðið
að engu. Um það hefur
Þorsteinn bóndi á Svinafelli i
öræfum þetta að segja:
Margan hefur glaöan guma
gróöavonin svikiö.
Og hrakta taöan hrellir suma,
himinniim lak svo mikiö.
Nú eru bændur sagðir tekju-
lágir, svo hagnaðarvon þeirra
ervart mikil, en það hefur gerst
fyrr sem visur Braga Jónssonar
i Hoftúnum benda til:
Bændur marga færa fórn,
fárra gæða njóta.
Ráöalaus er rikisstjórn,
reynir ei neitt til bóta.
A þvi kann hún engin skil,
er þaft þjóftarhneisa.
Skorta virftist visku til
vandamál aö leysa.
Vandamálin leysast ekki altaf
skyndilega. Bjarni Gislason á
Harrastöðum kvað:
Þaft er vandi aft velja leið,
vinna fjöldans hylli,
láta alltaf skrífta skeift
skers og báru milli.
Að gripa tækifærið er ekki öll-
um hent. Þau vilja oft fara
forgörðum. Rósberg G. Snædal
kvað:
Sárift grær, en sviftur þó,
sorgir Ijær og kvifta.
Tækifæri i timans sjó
tapast æriö víða.
Skattskráin og hamingjan
eiga sjaldan samleið, en það er
vist ekki nýtt sem ráða má af
visu séra Brynjólfs Halldórs-
sonar á Hjaltastöðum á 18 öld:
Allir gjalda eigum toll,
öllum búin sjá má föll,
allir foröist illra soll,
öllum reynist lukkan höll.
Séra Jón Guðmundsson i
Reykjadal á 18. öld varð siðar
prestur i Reynisþingum, en
vegna meiðyrða missti hann
hempuna og kvað:
Veraldará mig vonskan gaus,
von er eitt strá sé marift,
einatt hefur hún ærulaus
illa meft niig farift.
Eitt sinn er Geir biskup
Vidalinlá veikur, fannst honum
aðrir vera sér til ama, þá kvað
hann:
Vinir fækka, heilsan hnignar,
hranna þrýtur yl,
skildir smækka, skapift
dignar,
skammt er bana til.
Séra Hallgrimur Pétursson
var f æddur og uppalinn á Hólum
i Hjaltadal. Hann var snemma
kunnur að visnagerð. Grunlaust
er ekki að hann hafi haft
biskupinn i huga þann morgun
sem hann gerði þessa visu:
Sefur, vaknar, sér vift snýr,
sest upp, étur, vætir kvift,
hóstar, ræskir, hnerrar,spýr,
hikstar, geispar, rekur vift.
Mörgum ererfittað vinna bug
á sjálfs sin ágöllum. Sigurður
Breiðfjörð kvað:
Einn þó gangi illan veg
augum fyrir minum,
máski hann striöi meira en ég
móti brestum sinum.
Þó kóngur viljisigla, mun byr
ráða. Þorsteinn Jónsson skáldi
kvað:
Ég skal glaöur una kyr,
angur þó aö hljóti.
Einliverntima batnar byr,
þó blási nú á móti.
Að tapa sinni auðnutið getur
margan hent. Björn Konráðsson
á Fáskrúðarbakka kvað:
Eg hef tapaft auðnutið,
aörir hrapa frægri,
móti gapir mæöan striö
minu skapadægri.