Þjóðviljinn - 08.09.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Jóhann J.E. Kúld
fiskiméi
ERLENDAR
FRÉTTIR
vori 25.000 tonn aft verömæti upp
úr sjó 1 miljón sterlingspund.
Þetta er talinn tvöfaldur kol-
munnaafli hjá Færeyingum miö-
aö viö áriö i fyrra. Átta færeysk
skip stunduöu þessar veiöar í ár
og haföi snurpuskipiö Christian i
Grotinum frá Klakksvik mestan
afla 5.354 tonn.
Rússar setja upp
veðurathugunar-
stöðvar á
Meöal annars hefur Kanada-
stjórn i tilefni sýningarinnar
ákveöiö aö leggja fram framlag
til uppbyggingar á kanadiskum
sjávarútvegi áriö 1977 og 1978, 41
miljón dollara, og átti aö auglýsa
þaö rækilega á sýningunni. Sföast
þegar ég f rétti þá haföi f jöldi fyr-
irtækja frá 14 löndum tilkynnt
þátttöku sina og þar á meöal
héöan frá íslandi. Norömenn eru
sagöir þarna meö mikla þátttöku
i sýningunni og ekki minni en
stórþjóöimar. Ákveöiö var i sum-
ar aö senda farþegaskip meö far-
þegum frá Vestur-Þýskalandi,
Bretlandi og Noregi á sýninguna.
Suðurheim-
skautssvæðinu
Rússneskur rannsóknar-
leiöangurer nýlega lagöur af staö
til Suöurheimskautssvæöisins.
Auk jaröeölisfræöilegra
rannsókna sem Rússar ætla aö
framkvæma viö Suöurheimskaut-
iö á árinu 1978, er leiöangurs-
mönnum faliö aö setja upp sjálf-
virkar veöurathugunarstöövar á
ýmsum stööum á heimskauta-
svæöinu. Stöövum þessum er ætl-
aöþaö hlutverk aö senda út reglu-
lega fréttir um veöurfar og sjólag
frá hinum ýmsu stöövum á heim-
skautssvæöinu.
Spánskar
fiskveiðar jukust
á sl. ári
A árinu 1976 óx fiskafli Spán-
' verja um 5,5% og fór upp i 1
miljón og 500 þús, tonn. Mikill
meirihluti aflans var veiddur á
spænskum miöum. Miöaö viö áriö
á undan þá óx þorskafli Spán-
verja um 5,8%.
(Heimild Fiskets Gang.)
Uppbygging
fiskiðnaðar i
Víetnam
erfittsökum ofmikils kostnaöar. 1
þessu sambandi má t.d. nefna
vinnslu á spærlingi og kol-
munna. Ahugi viröist fyrir þvi i
Noregi aö vinna úr slikum smá-
fiski fiskfars i stórum stil.
Kolmunnaveiðar
Norðmanna
Samkvæmt veiöiskýrslum birt-
um iFiskets Gang, þá höföu kom-
iö á land i Noregi til 24. júli 77,506
tonn af kolmunna, en yfir sama
timabil I fyrra 51.696 tonn.
Kolmunnaveiðar
Færeyinga
Samkvæmt sömu heimild varö
kolmunnaafli Færeyinga á s.l.
Þetta er rækjuveiöibáturinn Steintor frá Bátsfiröi á Finnmörku sem fiskaöi 80 tonn af rækju á 2 mánuö-
um noröur i Barentshafi nú I sumar. Skipshöfnin samanstóö af 5 ungum mönnum,meöalaldur 23 ár. Há-
setahlutur á mánuöi varö n.kr. 15.000. 1 íslenskum peningum samkvæmt gengi kr. 563.250.00. Dágóöur
hiutur þaö. Alls höföu borist á land af rækju i miöjum júiimánuöi i Noregi 10.000 tonn. Stærsti hluti afl-
ans var sóttur noröur i Barentshaf.
Þegar vetrarloönuvertiö Norö-
manna lauk á s.l. vori þá tóku
þeirtil viö aö umbyggja i niitima-
horf sildarverksmiöjur þær sem
eftir var aö lagfæra i noröur-
Noregi. Er hér um aö ræöa bygg-
ingu geyma undir mjöl, innsetn-
ingu gufuþurrkara f staö eld-
þurrkara, svo og uppsetningu
tækja til aö fyrirbyggja mengun.
Þessari standsetningu verk-
smiöjanna var ekki lokiö fyrir
sumarloönuvertiö, en búist er viö,
aö sumarkomist i gagniö á þessu
hausti. Vegna þessa hafa bara 21
verksmiöja getaö tekiö á móti
sumarloönu til vinnslu á allri
norsku ströndinni allt frá Staö aö
sunnan og noröur til Finnmerkur.
Vegna þessara endurbóta á verk-
smiöjunum er búist viö aö sumar-
loönuaflinn veröi minni en annars
heföi getaö oröiö, þar sem mörg
skiphafa oröiðaö biöa eftir losun.
En hámarks afköst þeirra verk-
smiöja sem i gangi eru nú, eru
talin aö vera um 420 þús.
hektólitrar á viku.
Ennþá er
skreiðarsala til
Nigeriu i óvissu
Ennþá er skreiöarsala Norö-
manna til Nigeriu i algjörri
óvissu þegar búiö - veröur aö
afhenda siöustu 900 tonnin af
sölusamningi s.l. árs sem endan-
lega varö aöeins 2700 tonn. Siöari
hluta ágústmánaöar sat Nordli
forsætisráöherra Norömanna
alþjóöaráöstefnu um málefni
Afriku iLagos f Nigeriu og var þá
búist við aö hann muni ræöa
skreiöarsölumál norömanna við
forseta landsins á meöan hann
dvaldist i Lagos. Ekki er vitaö
þegar þetta er skrifaö hvort for-
sætisráöherrann hefur fengiö ein-
hverju umþokað viövikjandi
skreiöarsölu Norömanna til
Nigeriu. Þótt skreiöarsala norö-
manna hafi gengið svona illa til
Nigeriu, þá hafaþeirseltþangaö i
sumar 2000 tonn af frystum
makril.
Norðmaður ráðinn
sem ráðgjafi
Fyrr á þessu ári snéri rikis-
stjórnin i Portúgal sér til
„Norad” hjálparstofnunar
Noröurlanda,og baö um aö útvega
sér ráögjafa i fiskveiöimálum.
Nýlega var svo ráöinn til þessa
starfs Norömaöurinn Arne Nore
hagfræöingur aö menntun og sér-
fræöingur I sjávarútvegsmálum,
enhann var „Fiskerisjef” I Sogni
og Fjöröum og var honum veitt
árs fri frá þvi starfi.
Angóla nýr
saltfískmarkaður
Norðmanna
Nýlega seldu Norömenn 2500
tonn af fullverkaöri saltaörilöngu
til Angóla, fyrrverandi nýlendu
Portúgals I Afriku. Saltfiskinn-
flutningur til Angóla hefur legiö
niöri um langt skeiö vegna slæms
efnahagsástands og óvissu i
stjórnmálum þar I landi. En nú
gera Norömenn sér vonir um aö
geta stofnaö til varanlegs mark-
aöar fyrir þurrkaöan saltfisk i
framtiöinni. Siöari markaösfrétt-
ir Norömanna herma, aö bæöi
Afrikurikin Angóla og Zaire vilji
stórauka innflutning á verkuöum
saltfiski frá Noregi á yfir-
standandi ári.
Ný norsk
fiskvinnsluvél sem
miklar vonir eru
bundnar við
Norska vélaverksmiöjan Trio i
Stafangri sem þekkt er víöa um
heim fyrir niöursuöuvélar sinar,
hefur um nokkurt skeiö unniö aö
smiöi nýrrar sjálfvirkrar vélar til
hausunar, slægingar og kviö-
hreinsunar á smáfiski 20^10 cm.
Þetta hefur veriö gert i samráöi
og meö tilstyrk tæknideildar
norsku fiskimálastjórnarinnar.
Nú hefur Trio leyst þetta verkefni
og tilraunavélin hefur þegar veriö
reynd meö mjög góöum árangri,
og er nú vélin tilbúin i fjölda-
framleiöslu. Meö tilkomu þessar-
ar vélar hyggjast Norömenn geta
nýtt I manneldisvörur ýmsar
smáfiskategundir, sem áöur var
Sovétmenn farnir
að baka sérstök
rúgbrauð fyrir
hjarta- og krans-
æðasjúklinga
Samkvæmt frétt sem birt var í
norska blaðinu „Fiskaren” þá
hefur brauðgeröarhús i bænum
Tutajev i Jaroslav-héraöi i Sovét-
rikjunum hafiö framleiöslu á rúg-
brauöum meö iblöndum af
japanskri þarategund sem ber
heitið Laminaria japonica. Rúg-
brauðstegund þessi er kölluö
heilsubrauö og eru sérstaklega
ætluð til neyslu fyrir hjarta- og
kransæöasjúklinga.
Alþjóða sjávar-
útvegssýningin
í Halifax
Ég hef áöur hér i þættinum sagt
frá Alþjóða sjávarútvegssýning-
unni sem haldin var I Halifax i
Kanada dagana 31. ágúst til 7.
september. Kanadamenn eru
sagðir hafa vandað mjög til þess-
arar sýningar til aö vekja athygli
á sér sem vaxandi fiskveiöiþjóö.
Eftir Vietnam.styrjöldina þeg-
ar flest var i kalda koli þar I landi
þá tókuNorömennaö sér á vegum
„Norad” aö skipuleggja nútima
fiskveiöar og fiskiönaö i Vietnam,
enda lagöi norska þjóöin fram
fjárhagslegan stuöning til þessa,
m.a. meö þvi aö gefa þangaö nýtt
hafrannsóknarskip og kosta út-
gerð þess fyrsta áriö. Þá tóku þeir
hóp Vietnama til Noregs og þjálf-
uðu þá viö smiöi fiskibáta og i
gerö veiöarfæra. Norskir sér-
fræöingar hafa svo veriö ráögjaf-
ar ríkisstjórnarinnar i Vietnam i
sjávarútvegsmálum og hönnuöir
þeirrar uppbyggingar sem þar
fer fram á þessu sviði. I sumar
fór eftirlitsnefnd til Vietnam
á vegum „NORAD” til aö
sjá hvaö gert haföi veriö.
Norskur verkfræöingur sem var i
nefndinni; hann sagöi viö heim-
komuna tilNoregs, aö hann undr-
aöist dugnað Vietnama viö upp-
bygginguna. Hann sagðist hafa
séð ný fiskiöjuver sem jafnvel
færu fram úr þvi besta sem gert
heföi veriö á þvi sviöi i Noregi
siöustuárin. Þá hældi hann mikiö
dugnaði Vietnama viö fiskeldi og
sagöi i þvi sambandi aö sprengju-
gýgirnir frá styrjaldarárunum
sem fyllst heföu af vatni væru
meira aö segja notaöir til aö ala
upp fisk i. Þaö er meö Vietnama
eins og Kinverja og fleiri Austur-
landaþjóöir aö þeir búa aö tvö
þúsund ára reynslu i fiskeldi.
(29/8. 1977.)
Mynd frá Halifax, tekin stutt frá þeim staö viö höfnina þar sem sjávarútvegssýningin fór fram.