Þjóðviljinn - 08.09.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.09.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. september 1977 Eiturefni Framhald af 1 en þótt engar reglur séu i gildi um það hérlendis hefur Rannsóknarstofnun fiskiðn- aðarins fylgst náiö með þvi. 64% útflutts mjöls á siðasta ári voru með meira nitrósamin magn heldur en leyfilegt er i Noregi. Helgi sagði aö Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins væri nú að undirbúa nýja reglugerð um notkun rotvarnarefna i fiskimjölshráefni. Einnig hef- ur RaFi gert ráðstafanir til þess að geta mælt nitrósamin innihald I reyk, ef settar yrðu fram kröfur um það. —AI Mannrán Framhald af bls. 3. flokkurinn”, en Siegfried Hausner var skæruliði sem beið bana i árásinni á sendiráð Vestur- Þýskalands i Stokkhólmi 1975. Lögreglan lét i dag lausa þá tvo menn, sem hún handtók skömmu eftir mannrániö á mánudaginn, og sagðist hún sannfærð um að þeir væru alveg óviðkomandi málinu. ÖIl hús Framhald af bls. 9. að eyða gjaldeyri, það þarf að afla hans lika. Eftirtaldir menn voru kosnir í nefnd til þess aö vinna að hags- munum fiskvinnslustöðva á Austurlandi i þessum málum: Aöalsteinn Jónsson, Eskifiröi, Hallgrlmur Jónasson, Reyöar- firði og GIsli Jónatansson, Fáskrúðsfirði. Eftirtalin fyrirtæki áttu framkvæmdastjóra á fundinum: Hraðfrystihús Eskifjarðar, Eski- firði. Fiskvinnslan hf., Seyöis- firði. Norðursild h.f., Seyöisfirði. Sildarvinnslan hf., Neskaupstaö. Fiskverkun G.S.R., Reyöarfirði. Hraðfrystihús Stöövarfjarðar hf., Stöðvarfiröi. Kaupfélag A-Skaft- fellinga, Höfn. Tangi hf. Fisk- vinnsla, Vopnafiröi. Hraöfrysti- hús Breiðdælinga hf., Breiödals- vik. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði, Hraöfrystihús Fáskrúðsfjarðar hf., Fáskrúðs- firði. LAUSSTAÐA Staða læknis við heilsugæslustöð á Fáskrúðsfirði er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 15. október 1977. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu eigi siðar en 5. október 1977. Heilbrigðis- og try ggin ga má lar áðuney tið 5. september 1977 VESTFIRÐIR PATREKSFJÖRÐUR — föstudagur 9. sept. Alþýðubandalagið efnir til almenns stjórnmálafundar I Félagsheimilinu Patreksfirði, föstudaginn 9. n.k. og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælendur: Ragnar Arnalds, form. Alþýðubandalagsins. Kjartan ólafsson, ritstjóri. SÚÐAVÍK — mánudaginn 12. sept. Alþýðubandalagið efnir til almenns stjórnmálafundar I Félagsheimilinu á Súöavfk mánudaginn 12. september, og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælendur: ólafur Ragnar Grlmsson, prófessor, Kjartan ólafsson, ritstjóri. ÞINGEYRI — þriðjudaginn 13. sept. Alþýðubandalagið efnir til almenns stjórnmálafundar I Félagsheimilinu á Þingeyri, þriðjudaginn 13. september, og hefst fundurinn kl. 20.30. " Frummælendur: ólafur Ragnar Grlmsson, prófessor, Kjartan ólafsson, ritstjóri. Ragnar Arnalds Ólafur Ragnar Grimsson Kjartan Ólafsson Almennir stjórnmálafundir Alþýðubandalagið efnir til almennra stjórnmálafunda á Vestfjörðum næstu daga. Fundarefnið á öllum fundunum er hið sama: Hvernig ríkisstjórn vilt þú? Hvað er íslensk atvinnustefna? ÍSLENSK JW^ATVINNU g^jj^SSTEFNA Frjálsar umræður — fundirnir eru öllum opnir Styrktarmannakerfi Alþýðubandalagsins Flokksmenn eru vinsamlega minntir á að greiöa framlag sitt i styrktarmannakerfi flokksins. Greiöa má framlagið með giróseðli inn á hlaupar. 4790 i Alþýðubankanum eða senda það til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3, Umræðufundur: Alþýðubandalagið og verkalýðs- hreyfingin Næsti umræðufundur á vegum Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 8. september klukkan 20.30 að Grettis- götu 3. Umræðuefni: Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Breiðholtsdeild Gönguferð um Elliðárdal undir leiðsögn Þorleifs Einarssonar jarð- fræðings sunnudaginn 11. september klukkan 9 um morguninn. Mæting við stifluna. Fjölmennum. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum. Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin að Laugarhóli í Bjarnarfirði Strandasýslu dagana 10. og 11. sept. n.k. — Ráðstefnan hefst kl. 2 laugardaginn 10. sept. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundrstörf 2. Almenn stiórnmálaumræöa 3. Kosningaundirbúningur- og félagsstarf Alþýðubandalagsins á Vest- fjörðum 4. Héraðsmál 5. Framboð i næstu alþingiskosningum. Gestir fundarins verða Ragnar Arnalds, formaður Alþýöubandalags- ;ns, og Kjartan Ólafsson, ritstjóri. Stjórn kjördæmisráðsins Tilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur Þeir húsbyggjendur og aðrir, sem ætla að fá tengda hitaveitu i haust og vetur, þurfa að sækja um það strax. Einnig þarf að jafna lóðir við húsin, þannig að hægt sé að leggja lagnir. Heimæðar verða ekki lagðar meðan frost er i jörðu. Hitaveita Reykjavíkur Fósturfaðir okkar Guðjón Benediktsson, múrari frá Einholti lést 6. september Davið Davíðsson Ilannes Kr. Daviðsson Kristin Daviðsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur, Eyhildarholti. Gísli Magnússon, börn, tengdabörn og barnabörn. f m i—iwwBwiMii.ini imn i —i < Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Arni Arnason frá Hurðarbaki, Sogabletti 13, v/Rauðagerði veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 8. sept. kl. 3. Ingibjörg Arnadóttir, Helgi Árnason, Guðrún Arnadóttir Fcmal, Ingólfur Arnason, Þuríöur Arnadóttir, Siguröur A. Jónsson, Arnheiður Arnadóttir, Ifalldóra Arnadóttír, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.