Þjóðviljinn - 08.09.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.09.1977, Blaðsíða 8
i 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. september 1977 Fimmtudagur 8. september 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 9 Þriöji og siöasti hluti viðtals bandariska blaðamannsins Ted Szulc og konu hans við Orlando Letelier, varnarmálaráðherra Chile í tíð Allendesf um vist hans í fangabáðum valdaránsklíku Pinochets. Úr chilenskum fangabúðum. A very quiet horror” 8. mai 1974 var Letelier - hópurinn fluttur frá Dawson og yfir á meginland Chile, ef til vill vegna þess aö vetur var i nánd og fangamir heföu ekki lifaö hann af á eyjunni, en viö brottförina frá Dawson var þeim haldin einskonar kveöju- veisla og grimmdin ekki skorin viö nögl. LETELIER: Viö fórum úr byrgjunum klukkan fjögur um nóttina. Okkur var fylgt á nauöungargöngu frá Rio Chico rúma 19 kilómetra, þar til viö komum aö flugbraut. A leiöinni uröum viö aö vaöa tvær ár og fara úr öllum fötum, áöur en viö stukkum út i jökulkalt vatniö, til aö hafa þau þurr á eftir. Alla leiöina beindu veröirnir byssum sinum aö okkur. Viö náöum til flug- brautarinnar klukkan 9 um morguninn, eftir fimm klukku- stundir. Þar var okkur skipaö aö leggjastá jöröina,og þannig héldu þeir okkur i heila kiukkustund, meöan stormurinn reif hörund okkar. Loks vorum viö reknir uppfnokkrar litlarflugvélar.sem fóru meö okkur til Punta Arenas og þar fórum viö um borö i liös- flutningavél af geröinni Hercules C-130. Einmitt eina af þeim vélum, sem ég haföi keypt handa chileanska flughernum, meöan ég var ambassador I Washington. Þegar ég klöngraöist upp i vélina, bundinn og járnaöur, þótti mér heldur kaldhæönislegt aö veröa fluttur eins og dauöur farangur i þessari vél. Föngunum var flogiö til E1 Bosque flugbækistöövarinnar i nágrenni Santiago reyröir meö köölum i sæti fiugvélarinnar. Þar tók á móti þeim ofursti úr landhernum, og var sá yfirmaöur Þjóölegu fanga- stofnunarinnar, chileanskrar hliöstæöu sovésku Gulag fangabúöastjórnarinnar. Hver fangi var ljósmyndaöur þar sem hann stóö i rööinni á mal- bikinu. Siöan komu hermenn merktir Rauöakrossinum og drógu hettur á höfuö fanganna, áöur en þeim var fylgt aö flutningabilum, sem biöu þeirra. (Daginn eftir birti stjórnarblaöiö frétt um komu fanganna frá Dawson og lagöi áherslu á hraustlegt Utlit þeirra; þeir væru eins og þeir heföu veriö i sumarleyfi. Og þaö birti myndirnar, sem teknar voru áöur en höfuö þeirra voru hulin.). Flutninga- vagnarnir stönsuöu fljótlega hjá húsi einhversstaöar i Santiago. Fangarnir voru reknirniöur nokkur þrep og inn i' kjallaraherbergi. Þegar hettan var dregin af, sá Letelier, aö auk hans voru sjö samfangar hans i herberginu. Þetta reyndist vera hús aka- demiu chileanska flughersins. Þaö, ásamt Tejas Verdes gæslubúöunum, haföi orö á sér aö vera versta pyntingastööin i Chile. Þarna var Letelier haldiö frá 8. maí til 20. júli. LETELIER: Viö vorum i kjall- aranum, þar sem viö glötuöum fullkomlega öllu timaskyni. Gluggakrilin á klefunum voru byrgö og viö bjuggum viö rafljós allan timann og úr hátölurum glumdu sleitulaust hersöngvar og rokktónlist. Á þvi gekk allan sólarhringinn. Þeir hafa viljaö varna ykkur svefns? LETELIER: Augljóslega. Klefinn var tiltölulega stór, 5x6 metrar, og viö vorum 8 talsins. Veröirnir bundu fyrir augun á okkur þegar faríö var I baöher- bergiö, og þar uröum viö aö standa langtimum saman upp viö vegg og biöa eftir aö rööin kæmi aö okkur. Þar voru lika fangar, sem lágu á gólfinu. Sumir voru látnir standa upp viö vegg i tvo til þrjá daga meö bundiö fyrir augu, þar til þeir hingu I ómegin. Um nætur heyröust oft i klefann til okkar veinin I föngum, sem veriö var aö pynta i öörum klefum. Og þarna voru líka konur. Varst þú yfirheyröur I akadem- lunni? LETELIER: Já. Þeir sökuöu mig um aö hafa látiö birta i Bandarikjunum, áriö 1973, skjöl þess efnis, aö ITT simafélagiö heföi veriö I ráöum meö CIA um samsærisaögeröir gegn Allende. Þeir sögöust hafa sannanir fyrir aö ég heföi greitt Jack Anderson (viölesinn og áhrifamikill dálka- höfundur i Washington — þýö.) 70.000 dali — nál. 3.5 milj. króna — meöan ég var ambassador i Washington, fyrir aö birta þessi skjöl. En þaö villsvo til, aö ég hef aldrei kynnst Anderson. Hvaöa aöferöum var beitt viö yf irheyrslurnar ? LETELIER: Venjulega reyndu þeir aö búa fanga undir yfir- heyrslur, meö einangrun frá hin- um. Oft vorum viö bundnir i rúm- in. Til aö mynda var Coldomiro Almeyda (áöur utanrikisráð- herra) búinn undir yfirheyrslu meö þvi, aö hann var látinn liggja bundinn i rúminu í rösklega 30 daga. Fyrir kom, aö veröirnir tóku af okkur fjötrana, þegar komiö var inn meö mat. En sterk- ust áhrif haföi á mig aö heyra þaö, sem fram fór i húsinu. Og til- finningin aö vita stund pynting- anna nálgast! Hvaö mér viövék, var undirbúningur fyrir yfir- heyrslur skammur. Ekki nema einn dagur. Ég var bundinn i rúmiö meö hettu yfir höföinu. Samt var ég, einhverra hluta vegna, ekki látinn sæta nema sál- rænum pyntingum. En hvaö um félaga þina? LETELIER: Þeir voru beittir margskonar pyntingum. Pedro Felipe Remierez (vinur Lete- liers) fékk t.d. raflost, pentothal (stungulyf, notaö viö svæfingar, en gengur lika undir nafninu „sannleikslyfið” — þýö.) og allt þaö. Þarna voru konur, sem verö- irnir nauöguöu fyrst og tróöu siö- an rottum inn i leggöngin. Þiö getiö lesiö ykkur til um allt þetta i skýrslu Mannréttindanefndar Samtaka Amerlkurlkja — OAS. Varstu hræddur um aö þeir myndu veita þér likamlega á- verka? LETELIER: Vitanlega. En jafnvel suöur á Dawson ræddum viö pyntingamar viö þá, sem höföu gengið i gegnum þær. Viö raf lost var til dæmis gagnlegt aö öskra á vissu augnabliki. Læknar voru alltaf haföir viö höndina, til ab koma i veg fyrir aö fólkið dæi og stundum sögöu þeir: „Nei, ykkiu- er óhætt aö halda pynting- unum áfram. Hann er enn ekki aö þvi kominn að drepast frá ykk- ur!” En oft kom fyrir aö fólk lét lifið viö pyntingarnar. Þannig ræddum viö fangarnir pynting- arnar okkar á milli. Allt þetta pyntingatal jók á spennunaTEn ég vissi aö pyntingarnar stóöu sjaldan lengur en sex eöa sjö klukkustundir ieinu og vissi aö ég gæti lifaðaf þann tima. En maöur reyndi aö undirbúa sig sálfræöi- lega fyrir yfirheyrslurnar. Vkkur föngunum fannst þá, aö dálitill undirbúningur gæti gert ykkur auöveldara fyrir? LETELIER: Þaö kom aö gagni. Yfirheyrslurnar yfir mér fóru fram meö hinum mestu ógn- um og móðgunum. Þeir spuröu mig: „Eruö þér kynvillingur?” Eruð þér þetta eða eruð þér hitt? Þeir töluöu um eiginkonu manns ogfjölskyldu og reyndu þannig aö brjóta mann niður sálarlega. Til hvers spuröu þeir hvort þú værir kynvilitur? LETELIER: Sú spurning var látinn dynja á flestum föngunum. Mitt álit er, aö 1 hópi þessara sál- sjúku kvalara hljóti aö vera nokk- uð margir kynvillingar. En hvaö sem þvi liður, hlýtur spurningu sem þessari, þegar hún er borin fram á mjög ógnandi hátt, að vera ætlab aö setja mann úr til- finningalegu jafnvægi. Koma manni i varnarstööu og segja sem svo: „Hvað kemur ykkur til aö halda slikt um mig? Hvaö hef ég gert til aö veröskulda þaö?” Þeir ræöa um æsku manns og spyrja hvort maöur þekki þennan eöa hinn. Svo skipta þeir um spurn- ingar og heimta svör: „Hvaö þekkið þér marga bandariska blaöamenn? Hvaö um 70.000 dal- ina? Vitiö þér aö kona yðar er hóra?” Ennú veröégaö segja ykkur aö þeir fóru eftir mannviröingum að sumu leyti. óbreyttir verkamenn hafa veriö pyntaðir á hinn hroöa- legasta hátt og þar á meöal ör- kumla fólk, 1 Punta Arenas var skósmiður nokkur kvalinn hroða- lega fyrir þaö eitt aö vera i kommúnistaflokknum. En hvaö um þaö. Ég held aö allan fanga- timann hafi ég átt versta ævi i akademiu flughersins. Þar var Letelier I hálfan þriöja mánuö. 20. júli 1974 var hann fluttur i Ritoque fanga- búöimar á Kyrrahafsströnd- inni, um 160 kilómetra fyrir noröan Santiago. Svæðisstjóri þar og yfirmaöur allra fanga- búöanna var Eberhard flota- foringi, sem veriö haföi flota- málafulltrúi Leteliers meöan hann var ambassador i Was- hington. Yfirforingi flugstööv- arinnar og sá, sem bar beina á- byrgö á búðunum, var Enrique Ruiz offursti og hann haföi ver- iö flugmálafulltrúi Leteliers 1 Washington. Hvernig brugöust þeir nú viö þér? LETLIER: Þegar ég yfirgaf sendiráöiö áriö áöur og varö ut- anrlkisráöherra, héldu þeir mér kveöjuhóf i Washington. Þar töl- uöu þeir um hve þakklátir þeir væru mér fyrir framkomu mina viö þá. Aubvitab sendu þeir kon- unni minni, „ambassadors- frúnni”, blóm og gáfu mér gjafir aö skilnaði. Ég sá þaö ekki aftur fyrr en i Ritoque-fangabúðunum. Einu sinni var okkur skipaö út úr klefunum árala morguns, þvi von væri á „mikilvægri heimsókn”. Það var Eberhard flotaforingi, sem kom I þyrlu. Okkur var skip- aö i raðir svo hann gæti kannaö liöiö.” Flotaforinginn spurði hvern og einn um fanganúmer hans, en þegar hann kom aö mér spurþi hann: „Hvernig liður yður?” Ég svaraöi: „Agætlega.” Hann spuröi: „Þarnist þér nokkurs?” Ég sagöi: „Nei. Ég þarfnast einskis.” Þá spurði hann mig fáranlegrar spurningar: „Hvern- ig liður konunni yöar?” Ég svar- aði: „Henni liöur ekki vel. Hvern- ig liöur konunni yöar?” Hann sagöi: „Jú, henni lfður vel.” Virtist hann vandræðalegur? LETELIER: Þvi gæti ég ekki svaraö. Ég imynda mér aö þessir mennhafi þróaö meö sér einskon- arhuglæga sjálfsréttlætingu. Ru- iz offursti, sem var i fylgd með flotaforingjanum, kom hinsvegar aftan aö mér og sagði: „Hlustiö þér á. Ég veit aö þab amar ekkert að konunni yöar. Ég kem aftur og ræöi viö yður.” Eftir nokkrar vik- ur kom Ruiz offursti aftur I heim- sókn i búöirnar. Þegar okkur var skipaö i raöir, neitaöi ég og sneri aftur til kofans. Ruiz gekk i veg fyrir mig og sagöi: „HeyriÖ 'þér. Ég vil fá að tala viö yöur. Ég vona aö þessu fari bráöum aö ljúka.” Svar mitt var bæöi snúöugt og harkalegt, en ég varö ekki fyrir neinum hefndaraðgerðum. Hvert var álit þitt á þcssum tveim foringjum, sem þú þekktir? LETLIER: Ég áleit aö þeir væru ofsahræddar mannverur, fangar kerfis. Leistu á þá sem svikara? LETELIER: Já. Ég áleit þá vera svikara. Svikara viö chile- önsku þjóöina. Ég fann til yfir- buröa gagnvart þeim. Eftir allt, sem á undan var gengið, fann maður ekki lengur til ótta. Mér virtust þeir hræddari en viö — og meö þvi á ég ekki bara viö þessa tvo foringja — hugdeigir frammi fyriröllum þeim ógnum, sem þeir höfðu staðiö aö. Kúgunin, sem beitt er i Chile, er veikleikamerki. Áreiðanlega er enginn eins grimmur og hugleysingi, hrædd- ur maður. Hcldurðu aö þeir hafi gert sér það ljóst? LETELIER: Sennilega. Á Dawsoneyju kom fyrir aö sami liðþjálfinn, sem haföi misþyrmt þér I þrælkunarvinnunni, kæmi til þin og segöi: „Sjáiö til. Ég er á móti þessum aðferöum. Ég er á móti herforingjunum. En þér vitiö, að ég er kvæntur. Ég get ekkert gert. Ég verb aö hugsa um fjölskyldu mina. En liðsforinginn er fasisti.” Brátt kom svo liösfor- inginn og sagöi: „Heyriö mig, senjor Letelier. Þér hatiö mig. Erekki svo?” Nú. Ég svaraöi þvi engu,og þá hélthann áfram: „Þér hatiö mig, en þér veröiö aö gera yður ljóst aö ég er atvinnumaður, aöégverö aö hlýöa skipunum. Ég er þjálfaöur til aö berjast viö ó- vini. Ég fæ skipanir minar frá Zamora höfuösmanni, sem er yf- irforingihér.” Næst kom svo höf- uðsmaðurinn og sagöi: „Jæja, senjor Letelier. Þér haldiö sjálf- sagt aö ég geri þessa hluti af hefndarþorsta. Ég vilaö þér vitið, aö sjálfur hef ég ekkert upp á yö- ur aö klaga. Ég er atvinnumaöur. Þaö er mæjorinn, sem gefur mér skipanir, en ég frem færri illvirki og grimmdarverk en hann ætlast til af mér. En ef ég hlýddi ekki skipunum, hvaö haldiö þér aö þá yröi um mig? Ég yröi tekinn og stungiö inn I einhvern af þessum þrem klefum.” Trúðirðu þeim? Þetta um hlýðnina er orðin slitin plata. LETELIER: Ógnarst jór nin innan herjanna er ægileg. Þar starfar sérstök stofnun. DINA, sem er chileönsk Gestapó. For- ingjarnir eru ekki allir tengdir henni. Höfuðsmaöurinn veit ekki nema liösforinginn sé i DINA og settur honum til höfuös og mundi ákæra hann ef hann væri of mild- ur viö fangana. Þannig er lif þeirra fangavist i ógnarkerfinu, sem þeir eru hluti af. Geturðu fyrirgefiö þeim glæpa- verkin af þeirri ástæðu? LETELIER: Nei. Ég fyrirgef þeim ekki. Ég held að rheðal þeirra riki siörænn heigulshátt- ur og sem heild get ég ekki fyrirgefið þeim. Hinsvegar mun ég ekki segja ykkur að allir liösmenn chileönsku- herjanna séu fasistar, aö þeir séu allir kvalarar. Oft reyndu óbreyttir dátar aö sýna okkur mannúöarvott, þegar ekki var fylgst meö þeim. T.d. gat dáti átt til að segja: „Heyriöi, hvilið þiö ykkur svolitiö meöan þeir sjá ekki til.” Og stundum báöu dát- arnir okkur um eiginhandar á- skriftir, til að geta sagt frá þvi seinna, að þeir heföu veriö á Dawson og gætt þessara stór- hættulegu pólitisku fanga, eins og herforingjaklikan myndi oröa þaö. Letelier var haldið i Ritoque búöunum, einum af a.m.k. 100 fanga, og gæslubúðum i Chile til 9. september 1974. LETELIER: Þá um kvöldið til- kynnti búöastjórnin mér, að ég yröi fluttur tafarlaust. t bilnum heyröi ég foringja segja viö bli- stjórann: „Letelier á aö fara i Bustos stræti i Santiago.” Ég vissi að sendiráö Venezuela var viö Bustos stræti og þangaö kom égum miðnættiö i strangri gæslu. Ég býst viö aö herforingjaklikan, sem þá lá undir gifurlegum, al- þjóðlegum þrýstingi, hafi neyöst til aö sýna einhvern lit. Þeir gáfu úttværtilskipanir. Aöra um aö ég væri látinn laus vegna þess aö þeir hefðu engar sakir á mig, en samkvæmt hinni var ég landræk- ur frá Chile. Mér haföi veriö hald- iö föngnum i 364 daga. Listasafnid býdur uppá almenn fræðslunámskeið Þjóðviljanum hefur borist yfir- lit frá Listasafni tslands um starfsemi á vegum safnsins I haust. Þar kemur fram að boðiö 'er upp á myndlistarnámskeiö af margvlsiegum toga, auk annarr- ar starfsemi: 1. Fræðsluhópar i listasögu Listasafn Islands hefur frá þvi voriö 1976 gengist fyrir starfsemi fræösluhópa um ýmis efni mynd- listar, og hafa um 300 manns not- fært sér þessa starfsemi. Fyrir- komulag þessarar fræöslu er aö hver hópur kemur saman fjórum sinnum, tvo tima I senn einu sinni Iviku, og eru þátttakendur 15-20 i hverjum hópi. Nú I haust mun Listasafniö gangast fyrir eftirfarandi fræösluhópum: 1. Höggmyndalist á 20. öld, 15. september — 15. október. Um- sjónarmaöur Júliana Gott- skálksdóttir. 2. Ný viöhorf i myndlist eftir 1960, 15. sept. — 15. okt. Umsjónar- maöur Hrafnhildur Schram. 3. Um grafik, 15. september — 15. október. Umsjónarmaður Richard Valtengojer Jóhanns- son. 4. Húsagerðarlist á 20. öld, 15. október — 15. nóvember. Um- sjónarmaður Hrafn Hallgrims- son. 5. Abstrakt list á 20. öld, 15. októ- ber — 15. nóvember. Umsjón- armaður Guöbjörg Kristjáns- dóttir. 6 íslensk myndlist á 20. öld, 15. nóvember — 15. desember. Umsjónarmaöur Ólafur Kvar- an. 7. Myndlist á 20. öld, 15. nóvem- ber — 15. desember. Ólafur Kvaran. Þátttökugjald er kr. 3000 og skal tilkynna þátttöku sem fyrst til Listasafns Islands i sima 10665 eöa 10695. 2. Kvikmyndir um myndlist Kvikmyndasýningar um mynd- list eruáætlaöar einu sinni imán- uöi I Listasafninu og veröa þær auglýstar sérstaklega. 3. Fyrirlestur Rannsóknarfyrirlestur verður haldinn i október af Guðbjörgu Kristjánsdóttur listfræöingi, og fjallar hann um tslensku teikni- bókina i Arnasafni. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. 4. Námskeiö fyrir mynd- og handmenntaken nara Listasafn tslands hefur löngum haft mikinn áhuga á aö stuöla aö auknum heimsóknum nemenda á grunnskólastigi i safnið i fylgd kennara. t þeim tilgangi veröur efnt til sérstaks námskeiðs fyrir mynd- og handmenntakennara um islenska myndlist á 20. öld. Mun þaö standa yfir frá október- lokum og fram i nóvember. 5. Fyrirlestrar um myndlist utan Stór-Reykjavfkursvæðisins. Fyrr á þessu árisendi Listasafn Islands bréf til sveitarstjórna og skóla viös vegar um landiö til aö kanna áhuga á þvi aö fá frá Lista- safninu fyrirlestra eöa stutt nám- skeiö um erlenda og innlenda myndlist. I ljós kom aö m jög mikill áhugi var fyrir þessari starfsemi, og hafa þegar veriö haldnir fyrir- lestrarum myndlist i Borgarnesi, Selfossi, Akranesi, Blönduósi, Siglufiröi, tsafiröi og Reykjum i Hrútafirði. NU á þessu hausti veröur þess- ari starfsemi fram haldiö. 6. Listsvningar haustið 1977 Auk sýninga á islenskum og er- lendum verkum i eigu safnsins veröur haldin sérsýning á þeim gjöfum sem Listasafninu hafa borist aö undanförnu. Framkvœmdastjórar á Austurlandi: Oll hús rekín með tapi A fundi, sem framkvæmda- stjórar fiskvinnslustööva á Austurlandi, sem haldin- var i Valaskjálf 1. september, var meöal annars komist aö þeirri niðurstööu aö öll fiskvinnsluhús á Austurlandi væru rekin meö tapi. Framkvæmdastjórarnir geröu eftirfarandi samþykkt á fundin- um: Rekstrarerfiöleikar þeir, sem rætt hefur veriö um aö undan- förnu hjá frystihúsum á Suðvesturlandi, eru aö mati fundarins ekki bundnir viö einstaka landshluta, heldur eiga viö um allt land. Rekstrarerfiöleikar þessir steöja heldur ekki einungis aö frystiiönaöinum,heldur ekki siöur aö saltfisk- og skreiöarverkun i landinu. Vandi þessi er einkum tvlþætt- ur. I fyrsta lagi er um aö ræöa aug- ljósan stórfelldan rekstrarhalla, þar sem allur rekstrarkostnaöur hefur hækkaö til muna meir en nettóskilaverö afuröa I islenskri mynt, en iööru lagi erum aö ræöa mjög mikinn rekstrarfjárskort. Væntanlega dylst engum, aö meginorsök þessa tviþætta vanda er sú mikla veröbólga sem er i landinu og veldur þvi. aö þrátt fyrir hagstæöustu markaösskil- yröi er ástandiö slikt sem raun ber vitni. Greinilegteraf skrifum ýmissa blaöa undanfariö, aö vanrækt hefur veriö aö kynna nægilega hag fyrirtækja i sjávarútvegi og þýöingu þeirra fyrir útflutnings- framleiöslu þjóöarinnar. Samtök sjávarútvegsins veröa sem fyrst aö gera átak I þessum efnum. Þessi undirstööuatvinnuvegur veröur aö geta greitt sinu fólki góö laun og þróast á eölilegan hátt, en slikt hefur ekki veriö hægt undanfarið, hvaö þá nú. Eins og fram hefur komiö i f jöl- miölum, ,eru ýmis fiskvinnslu- fyrirtæki stöövuö eöa aö stöövast. A Austurlandi eru nú öll fisk- vinnslufyrirtæki rekin meö tapi. Skuldasöfnun er gifurleg og i raun ekki hægt aö halda rekstri áfram lengur á eölilegan hátt. Undirstaöa alls atvinnulifs á Austurlandi er sjávarútvegur og þvi er reynt aö halda fyrirtækjun- um gangandi eins lengi og hægt er. Þaö er nú gert meö þvi aö nota fé annarra i reksturinn, meö þvi aö safna lausaskuldum. Þeir menn sem sinna stjórnunarstörfum, eyöa nú tima sinum i að slá lán fyrir næstu út- borgun, eða aö svara innheimtu- mönnum. Svona ástand er óviðunandi meö öllu og veldur stórtjóni á margvislegan hátt. Ráöamenn þjóöarinnar viröast enn ekki lita rekstrarafkomu fiskvinnslustööva nógu alvarleg- um augum. Nægileg gögn liggja þó nú þegarfyrir, til þess aö hægt sé aö taka á málinu. Eftirtaldir aöilar vilja nú taka undir meö öörum fulltrúum fisk- vinnslufyrirtækja og itreka nauö- syn skjótra ráöstafanna til þess aö tryggja áframhaldandi rekst- ur fiskvinnslufyrirtækja. t húfi er atvinna fjölda fólks sem vinnur viö fiskvinnslu og raunar fleiri, þar sem ekki er nóg Framhald á bls. 14. „Svört sfld” á Noregsmarkaði Sildarútvegsnefnd segir I upp- lýsingabréfi sem blaðinu barst I gærkvöld, að gera megi ráð fyrir þvi að mikiö verði um „svarta sild” á markaönum frá Noregi i vetur og haust, en með oröunum „svört sild” virðist nefndin eiga við sild þá sem veiðast kann um- fram veiðiheimildir I norsk-is- lenska sildarstofninn i haust. Þaö er nokkuö um liöiö siöan norski sjávarútvegaráöherrann leyföi veiðar á sild af norsk-is- lenska sildarstofninum, „Noröur- sjávarsildinni”. Veiöikvótinn er ákveöinn 10 þúsund tonn, en sl. vetur var bannaö meö öllu aö veiöa sild af þessum stofni. Veiöi- kvótinn i hitteöfyrra, 1975, var 3.800 lestir og 1974 7.700 lestir. Nú er gert ráö fyrir aö veiöa 2.700 tonn Ireknet en 7.300 tonn i hring- nót. Auk þessa hefur verið heimil- aö aö veiöa sild i landnætur og eru þær þegar hafnar. Samkvæmt upplýsingum sildarútvegsnefnd-. ar er fitumagn þessarar sildar geysihátt eöa 25-27%, þ.e. eins og best var á þeim tima sem sild af sama stofni veiddist fyrir noröur- og austurströnd tslands. Til sam- anburöar er þess getiö aö fitu- magn af I. stæröarflokki Suöur- landssildar reyndist á sl. ári aö- eins 15-18% og áriö áöur 14-17%. Aö lokum segir I bréfi sildarút- vegsnefndar: „Meö tilliti til reynslunnar frá árunum fyrir 1976 má búast viö aö veiöi norömanna á norsk-islensku sildinni veröi langtum meiri en heimilaö er og aö mikiö veröi um svokallaöa „svarta sild” á mark- aðnum frá Noregi i haust og vetur”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.