Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 10
18 SIÐA — ÞJ6PV1LJINN Sunnudagur 25. september 1977 Sólarferð aðsins i Suður-Lapplandi þar sem myndin var tekin. Maritta Viitamaki, sem fer með aðalhlut- verkið af mikilli snilld, lauk siðar námi við leiklistarskóla og hefur leikið i fleiri kvikmyndum, en lappastúlkan Marta i „Jörðin er syndugur söngur” var hennar fyrsta hlutverk. Agaton Sax „Agaton Sax”er leynilögreglu- mynd fyrir alla fjölskylduna, teiknimynd i litum og sú fyrsta sem Sviar framleiða sinnar teg- undar, þ.e. teiknimynd af fullri lengd. Hún er gerð eftir sögu hins kunna rithöfundar og útvarps- manns Nils-Olof Franzén, og leik- stjórn hefur Stig Lasseby með höndum. Hér verður söguþráður- inn ekki rakinn, enda væri það lit- il tillitssemi við áhorfendur. Lát- um okkur nægja að upplýsa að Agaton Sax er leynilögreglumað- Drengir ur á heimsmælikvarða, búsettur I sænska smábænum Byköping. Hann á i höggi við „heimsins mestu skúrka” en nýtur góðrar aðstoðar Tildu frænku sinnar, hundsins Tikki og tölvu einnar frábærrar. bessi mynd hefur ver- ið sýnd i Sviþjóð að undanförnu við dynjandi vinsældir og hafa foreldrar ekki siður haft gaman af henni en börnin. Sóíarferð Finnska myndin „Sólarferð” er af léttara taginu, nýjasta gamanmynd Risto Jarva, sem er þekktur kvikmyndastjóri i Finn- landi. bar segir frá Finnum i sól- arferð, og fýsir áreiðanlega margan islenskan sóldýrkandann að bera sig saman við frændur vora. Söguþráðurinn spinnst utanum ungan og stoltan mann Blindur félagi sem ætlar á skiðien lendir óvart á sólbakaðri strönd. Aðalhlutverk leika Antti Litja og Tuula Nyman. Við Laila Mikelsen heitir ung norsk kona og hefur stjórnað athyglis- verðri mynd sem ber nafnið „Vid”. betta er kvikmynd sem býður upp á umræðu. Spurningin sem lögð er fram er: hvað gerist i landi einsog Noregi (eða íslandi) ef lönd hins svokallaða „þriðja heims” hætta að sjá þvi fyrir hrá- efnum? Hvað verður um okkar margrómaða vestræna lýðræði ef kreppan kemsti algleyming? bað er forvitnilegt að hernaðaryfir- völd i Noregi neituðu að veita nokkra fyrirgreiðslu þegar leitað var til þeirra, á þeirri forsendu að norski herinn myndi aldrei bregð- ast við kreppuástandi á þann hátt sem lýst er i myndinni. Samt er það svo, að varnarmálalöggjöf um, sem áður varð þekktur fyrir myndina „Lars Ole 5c”. Malmros hefur það einkum sér til ágætis að vera mjög persónulegur i list- sköpun sinni og lýsa aldrei neinu nema eigin reynslu, auk þess sem hann kann mætavel að fá börn til að tjá sig. „Drengir” er á yfir- borðinu ljóðræn uppvaxtarsaga frá Árósum, saga um „trygga og hamingjusama” bernsku, en undir þessu kyrra yfirborði er alltaf verið að myrða: tilfinn- ingar, hvatir, sálir. Sá sem verð- ur fyrir þvi óláni að hljóta svo óaðfinnanlegt uppeldi verður bæklaður allt sitt lif. Sumarid sem ég varð 15 ára Sfðast en ekki sist skal svo farið nokkrum orðum um norsku myndina „Sumarið sem ég varð 15 ára”. Hér er lika á ferðinni (Jtborgunardagur Norðmanna gerir einmitt ráð fyrir slikum viðbrögðum hersins, enda hefur reynslan orðið með þessu móti i löndum þar sem svipað ástand hefur komið upp. Nær og fjær „Nær og fjær” er fyrsta kvik- mynd Marianne Ahrne. Fjallar hún um unga konu sem fer að vinna á geðsjúkrahúsi og kynnist þar m.a. manni sem neitar að tala. Aðalhlutverkin eru leikin af Lilga Kovanko og Robert Farr- ant. Drengir Danska myndin „Drengir” er áreiðanlega i hópi bestu mynda sem frá Danmörku hafa komið um langa hrið. Höfundur hennar er Nils Malmros, kvikmynda- stjóri og læknastúdent frá Arós- þroskasaga drengs, en afar ólik dönsku myndinni. Myndin er byggð á sögunni „Insektsomm- er” eftir Knut Faldbakken (sem reyndar tók einnig þátt i að skrifa handrit að myndinni „Vid”) og kvikmyndastjórinn er Knut Andersen, reyndur og viður- kenndur listamaður á þessu sviði. Unglingsstrákur er sendur i sveit til sumardvalar og upplifir þar margt, sumt gott en annað vont einsog gengur. í myndinni rikir andrúmsloft sumarhita og vakn- andi kennda, drauma og von- brigða. Aðalhlutverkið leikur hinn fimmtán ára gamli Steffen Rotchild af mikilli prýði. Einsog þessar stuttu lýsingar gefa vonandi til kynna er kvik- myndavikan fjölbreytt og for- vi,tnileg. Vart trúum við öðru en að flestir geti fundið þar mynd við sitt hæfi. Norrœnar k vikmyndir í Nýja bíói Á kvikmyndavikunni sem haldin er í Nýja bíói dagana 24. september til 2. október verða sýndar alls níu myndir frá fjórum löndum. Kvikmyndakomp- an birtir i dag dagskrá vik- unnar og stuttaumsögn um hverja mynd. Sven Klang „Sven Klang Kvintettinn” er sænsk, framleidd árið 1976. Stjórnandi hennar, Stellan Olson, var sæmdur verðlaunum kvik- myndatimaritsins Chaplin fyrir „bestu leikstjórn árið 1976”. Uppistaðan i myndinni er leikrit sem tónlistarleikhópurinn Októ- ber á heiðurinn af, og reyndar er kvikmyndin að mestu leyti af- kvæmi þess hóps, sem áður hafði Dagskrá vikunnar Laugard. 24. sept. K). 5 (Opnun) Sven Klang Kvintettinn (Sviþjóð) Kl. 7 Blindur félagi (Dan- mörk) Kl. 9 Jörðin er syndugur söngur (Finnland) Sunnudagur 25. sept. Kl. 3 og 5: Agaton Sax (Svi- þjóð) Kl. 7: Sólarferð (Finnland) Kl. 9: Við (Noregur) Mánud. 26. sept. Kl. 5: Nær og fjær (Sviþjóð) Kl. 7: Drengir (Danmörk) Kl. 9: Sumarið sem ég varð 15 ára (Noregur) briðjud. 27. sept. Ki. 5: Blindur félagi Kl. 7: Jöröin er syndugur söngur Kl. 9: Sólarferð Miðvikud. 28. sept. Kl. 5: Sólarferö Kl. 7: Nær og fjær Kl. 9: Blindur félagi Fimmtud. 29. sept. Kl. 5: Jöröin er syndugur söngur Kl. 7: Sven Klang Kvintett- inn Kl. 9: Drengir Föstud. 30. sept. Kl. 5: Við Kl. 7: Sumarið sem ég varð 15 ára KI. 9: Nær og fjær Laugard. 1. okt. Kl. 5: Agaton Sax Kl. 7: Við Kl. 9: Sumarið sem ég varð 15 ára Sunnud. 2 okt. Kl. 3 og 5: Agaton Sax Kl. 7: Drengir Kl. 9: Sven Klang Kvintett- inn. getið sér gott orð i sænsku leik- húslifi, og tók m.a. þátt i hinu geysimikla „TSltprojekt” i sum- ar ferðaleikhúsi um sögu sænskrar verkalýðshreyfingar. „Sven Klang Kvintettinn” er einskonar úttekt á liðnum tima, sjötta áratugnum, árunum sem eyðilögðu svo margar góðar sálir. Upp á siðkastið hefur þetta tima- bil oft verið til umræðu og ýmsar kvikmyndir gerðar um það. Næg- ir þar að nefna bandarisku mynd- ina The Last Picture Show eftir Peter Bogdanovich. Astæðan fyr- ir þessum áhuga á sjötta áratugn- um hlýtur einkum að vera sú að einmitt þá voru að mótast þeir persónuleikar sem nú eru i fullum þroska og ráðandi á mörgum sviðum þjóðlifsins, eða a.m.k. áhrifamiklir. Fólkið sem nú er milli þritugs og fertugs. begar við litum til baka minnumst við kalda striðsins i skugga helsprengjunn- ar einsog það var svo skáldlega orðað. Við munum eftir strákum með mikið briljantin i hárinu og stelpum með taglgreiðslu og i stifum undirpilsum. Við munum lika eftir allri hræsninni og skin- helginni, tvöfalda siðgæðinu og hræðslunni við „almannaróm”. Kvikmyndin um Sven Klang, bilasalann og danshljómsveitar- stjórann i suðursænskum smábæ, segir okkur þetta allt og miklu meira. Myndin er mjög vel leikin af þeim félögum i Október: Hen- ric Holmberg, Eva Remaeus, Christer Boustedt ofl. Blindur félagi „Blindur félagi” er nýjasta mynd danska leikstjórans Hans Kristensen. Aður hafði Hans gert tvær myndir: „Flóttinn” og „Per”, og er Blindur félagi eins- konar framhald af þeirri siðar- nefndu. Auk þessara mynda hefur Hans Kristensen- stjórnað nokkr- um sjónvarpsmyndaflokkum við ágætar vinsældir. Hann tekur jafnan fyrir þjóðfélagsleg sam- timavandamál, en gætir þess vel að verða aldrei leiðinlegur, enda býr hann yfir lúmskri danskri kimnigáfu. bekktir leikarar leika i myndinni: Ole Ernst, Lisbeth Dahl, Jesper Klein og Claus Niss- en. Jördin er syndugur söngur „Jörðin er syndugur söngur”er elsta myndin á vikunni, frumsýnd 1973. Hér er á ferðinni frábært listaverk, sem enginn kvik- myndaunnandi má láta framhjá sér fara. Leikstjórinn heitir Rauni Mollberg og er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann stjórnar, en hann á að baki nokkuð langan feril i sjónvarpi og leikhúsi. Myndin er gerð eftir skáldsögu Timo K. Mukka. Sá góði maöur var ekki nema 19 ára þegar sagan kom út, árið 1962, og eftir það tók þaö hann aðeins um 10 ár aö drekka sig i hel. Finnar hneyksl- uðust mjög á bókinni þegar hún kom út, en hafa nú fyrir ailnokkru jafnað sig af þvi og telja hana nú til sigildra bókmennta. Kvik- myndin hefur allviða farið og hvarvetna hlotið lof. 1 Finnlandi sjálfu var hún sýnd við metað- sókn. Leikararnir eru flestir ef ekki allir áhugamenn, ibúar hér-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.