Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. september 1977 Krossgáta nr. 93 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem.lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt hannes pétursson Innlönd m á» <m VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 2 3 ¥ S S? b ¥ ? F“ 8 S? 9 J0 S? i/ J2 13 i¥ J /S /ú> /S S? /7 I /s W 9 )É /9 V i 20 2/ ¥ 22 /0 /s 9 2Ö 23 V 18 s ¥ S? S /9 ? % )b ZJ Zo ¥ JH- S? 9 )S )3 23 2b H )lp )S d 9 )o )¥ l¥ 10 s? ¥ 2¥ 7 10 25 s /9 1S /9 20 / s? *P' 8 ¥ 20 /3 V 2? 28 12 8 29 S? 30 /9 31 10 10 V 1 V /9 20 J3 )S V )/ 8 l¥ 20 /8 )¥ S? T~ 20 /9 29 )¥ ii ¥ 29 1 ) /¥ S? 20 ¥ ¥ V 27 )¥ /9 v )¥ S? 2 /3 )Z 23 9 )¥ 12 /7 II s? 2¥ 8 S /9 S? 2/ s V S ll 20 V /9 20 JS V )¥ 13 13 )¥ V 29 20 2/ 8 l¥ /9 S? ¥ n /9 JS S2. (p ¥ )¥ 20 )0 )¥ S2. ¥ )¥ /3 / A = Á = B = D = Ð = E = É = F = G = H = 1 = 1 = J = K = L = M = N = 0 = Ó = P = R = S = T = U = Ú = V = x = Y = Ý = Z = Þ = Æ = 0 = )/ )¥ )3 1 )7 /9 Setjið rétta stafi i reitina neð- an viö krossgátuna. Þeir mynda þá götuheiti i Reykjavik. Sendið þetta orð sem lausn á krossgát- unni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 93”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru ljóðabókin Innlönd eftir Hannes Pétursson. Útgefandi er Helgafell og kom bókin út árið 1968. Hér fer á eftir eitt kvæði út bókinni, Veður- visa: í nótt fer stormurinn geyst, hinn grályndi jötunn. Gjallandi rómi stikar hann eftir hjörnum og smalar loftin, safnar skýjunum saman i svartleita hjörö sem treður á öllum stjörnum. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 89 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 80 hlaut llerdis Höbner, Sundstræti 19, isafirði. Verðlaunin eru skáldsagan Anna eftir Guðberg Bergsson. Lausnarorðið var VOLTAIRE í rósa- garðinum Snjallir menn austfiröing- ar Eskifjörður: ætlast til að bæjar- stjórinn búiá götunni. Dagblaðið Guð vill þaö ekki Erfitt fyrir Pólyfón að hætta nú: Samkvæmt guðlegri vísbendingu að fá Pólyfónkórinn, sagði eitt i- tölsku blaðanna um söng kórsins á Italiu Dagblaðið Barngóður hefur oröið Ráðist ekki á slökkviliðsstjórann — hjálpið honum heldur Lesendabréf i Dagblaðinu Bölvuð íhaldssemi er þetta Annar hver eiginmaður var að- alsmaður — hinn var leikari Dagblaðið Leiðsögumanna- námskeiö 1977-1978 — Ferðamálaráð íslands efnir til námskeiðs fyrir leiðsögumenn ferða- manna ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst 8. október og stendur til loka April mánaðar 1978. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi3, 4. hæð., Reykjavik Umsóknum skal skila á sama sta ð fyrir 4. október n.k. Ferðamálaráð íslands. FORVAL Undirbúningsfélag saltvinnslu á Reykjanesi hf tilkynnir, að forval mun fara f ram viðvíkj- andi þeim fyrirtækjum i stáliðnaði sem hyggj- ast sinna væntanlegu útboði á sviði tækja í til- raunaverksmiðju á Reykjanesi. Gagna viðvíkjandi forvali þessu sé vitjað á Verkfræðistofu Baldurs Líndal, Höfðabakka 9, Reykjavík dagana 29. og 30. sept. kl. 13-17. Grimmari en þorskastrið nokkuð fBoráttan við ? ^kílóin hqrðnar) Visir Skyldi hann ekki vera hræddur? Bakkusi sagt strið á hendur! Visir Þessi verður myrtur. Mistök að bjóða Akureyringum upp á menningarviku. Lesandi Visis. Hinn óttalegi refsidómur Islenskir blaðamenn sem láta bandariska belgfara og spánska hnif- og byssumenn sletta dönsku, ættu að leita sér að atvinnu við blöð i Danmörku. Haildór Laxness. Hin sigursæla náttúra Sandgerðingar hófu leikinn en þá kom geysisterkur sandstormur þannig að allir leikmenn Reynis sneru sér undan og markvörður- inn lika. En þá gerðist það ó- vænta. Vindurinn hrifsaði boltann og bar hann i stórum sveig að marki Reynis og i netmöskvana. Enginn tók eftir neinu fyrr en sandfokið gekk yfir og menrr fundu boltann i markinu. Sigur- mark Þróttar var staðreynd, án þess nokkur Þróttari kæmi við boltann! Morgunblaðið Menningarklípa ,,Ég ætla að notfæra mér það að hér rikir vestrænt lýðræði, með málfrelsi, fundafrelsi, kosninga- rétti og verkfallsrétti og reyna að bera hönd fyrir höfuð mér. Það stendur i Dagblaðinu 27.7. að Dagblaðið gnæfi himinhátt yfir hin blöðin i menningartilliti og hvergi komi ómenningin eins skýrt i ljós og hjá hinni frægu hús- móður i Velvakanda. Ég hef ekki niðst á menningunni nema með þvi einu að hneykslast á ofbeldis- verkum kommúnismans. Húsmóðir Velvakanda Óþarfa fjöllyndi í gosinu 1 frétt frá fréttastofunni AFP stendur, að Auglýsingaráð Hol- lands hafi bannað sjónvarpsaug- lýsingu nokkra, þar eð i henni sé visað bæði til himnarikis og hel- vitis. Auglýsing þessi er fyrir hinn kunna svaladrykk Seven-up. Morgunblaðið Ný bók um mann- félags- fræði „Maðurinn sem félagsvera” nefnist ný bók, sem Iðunn hefur sent á markað. I bók þessari skýra fimm kunn- ir norskir mannfræðingar frá rannsóknum sinum á jafnmörg- um menningarsamfélögum sem eru harla ólik þvi, sem Vestur- landabúar þekkja. Þeir lýsa rannsóknaraðferðum sinum og sjónarhóli greinar sinnar á að- gengilegan hátt. — I bókarauka, sem nefnist „Mannfræðin og boð- skapur hennar”, skilgreinir Gisli Pálsson menntaskólakennari mannfélagsfræðina nánar, auk þess sem þar er fjallað um ýmsar spurningar um stöðu og hlutverk mannfræðinnar, sem gera má ráð fyrir að vakni hjá mörgum les- endum. Bók þessi er ætluð sem kennslu- efni i mannfélagsfræði i fram- haldsskólum landsins, en á jafn- framt erindi til almennra les- enda,ekkisist vegna þess, að höf- undarnir sneiða þjá óþörfum fræðilegum málalengingum og gera sér far um að komast i kall- færi við aðra en sjálfa sig. Bókin er i kiljuformi, 125 bls. að stærð. Þýðandi er Jakob S. Jóns- son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.