Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. september 1977 Vændiskonur hjálpa útflutningsvershm Fengu ekki samninga nema að bjóða kvenfólk í mútur Sænskur útflutningsiðnaður notar vændiskonur til að múta þýðingarmiklum viðskiptavinum, að þvi er segir i septemberheft- ..Pockettidningent”. Flest meiri- háttar iðnfyrirtæki hafa einhvern „lykilmann” sem hefur það verk- efni að útvega þeim viðskiptavin- um kvenfólk, sem ætlast til slikr- ar þjónustu. Timaritið segir, að rikisfyrir- tæki og fyrirtæki i eigu almanna- samtaka bjóði þjónustu leigðra kvenna i svipuðu samhengi. 1 löngu viðtalí i timaritinu skýr- ir yfirmaður útflutningsdeildar eins af stærstu fyrirtækjum Sviþjóðar frá þvi, hvernig erlend- um viðskiptavinum var séð fyrir kvenfólki. Hann segir: Við vorum neyddir til að koma okkur upp „húsi” með fjórum — fimm stúlkum, annars hefðum við ekki getað náð samn- ingum. Maður þessi, sem nú er kominn á eftirlaun, segir hiklaust, að fyrirtækið hefði orðið af stórum pöntunum eí ekki hefði þessum þægilegu stúlkum verið til að dreifa. Þvi má segja, að þær gerðu útflutningi okkar ótvírætt gagn, segir hann. Sami maður tekur það fram, að það sé útflutningurinn sem er háður kynferðislegri þjónustu. Innanlandsmarkaðurinn krefst ekki samskonar mútuþjónustu. Pockettidningen R heldur þvi og fram, að hið opinbera bjóði einnig gestum sínum upp á vændiskonur. Blaðið gefur upp- lýsingar sem visa beint á vissar persónur í háum embættum i þessu samhengi. Aðstandendur ritsins setja uppljóstranir sínar i beint sam- band við viðtæka umræðu sem fram hefur farið i Sviþjóð um vændi, en þar hafa menn m.a. reynt að komast að þvi með hvaða hætti konur hafna i slikum starfa og hverjir það eru sem mest hagnast á vændi. Það eru að sjálfsögðu „herrarnir” sem græða —- „útgerðarmenn” stúlkn- anna, leigusalar og ýmsir aðrir. En eftir þvi sem við skoðum mál- ið betur þeim mun hærra kom- umst við i samfélagsstiganum — og þá til háttsettra manna i út- flutningi og opinberri þjónustu. (byggt á DN) bækur A History ot Magic. Richard Cavendish. Weidenfeld and Nicolson 1977. Höfundurinn hefur sett saman nokkrar bækur um galdra og dularfull fyrirbrigði önnur. Hann stundaði nám við Oxford, dvaldi i nokkur ár i Bandarikjunum, en býr nú i London. Þessi bók er yfirlitsrit um magiu eða galdra frá upphafi og fram á okkar daga. Magian er samofin allri mennskri sögu og höfundur rekur áhrif galdra- trúarinnar á mannlegt hátterni og afleiðingar þess. Magian er vitaskuld ofin saman við ýmis trúarbrögð og það hefur oft verið erfitt að skilgreina hvar yfirskil- vitleg reynsla i tengslum við guð- dóminn hefst og hvar magian eða galdurinn tekur við og hver væri munurinn á þessu. Það var þess- vegna sem kirkjan var á vissum timum harðýðgisleg gagnvart þvi sem hún nefndi svarta-galdur. Höfundurinn fjallar einnig um al- kemiu, stjörnuspádóma og al- menna spádóma jafnframt galdr- inum, enda er þetta allt nátengt. Magian er tengd daglegu lifi manna vitt um heim og svo hefur verið frá upphafi. Höfundurinn telur að áhrif magiunnar hafi náð hæst skömmueftirdaga Krists, á endurreisnartimunum og nú á dögum. Höfundur rekur afstöðu ýmiskonar félagsskapar til magi- unnar, svo sem frimúrara, rósa- krossriddara o.fl. slikra, svo og ýmissra sérflokka innan trúar- hreyfinga, t.d. kabbalista, og rek- ur einnig kenningar guðspekinga og fleiri slikra. Höfundurinn virðist stundum skilgreina magi- una full vitt, svo að ýmsar dul- spekistefnur og skoðanir i þá átt verða ein tegund magiu i hans augum. Hann telur C.G.Jung t.d. i flokki nokkurs konar dulspek- inga, sem er náttúrlega fráleitt og virðist byggjast á þvi að hann hefur lesið Jung eins og djöfullinn bibliuna, eða þá misskilið hann herfilega. Höf. virðist hafa nokkra trú á magiu sem slikri, en það rýrir ekki svo mjög gildi bókarinnar, þótt hún skyldi lesast með talsverðri gagnrýni samt sem áður. Það vill oft verða svo, að þegar skynsamleg ráð duga ekki til lausnar einhverju máli, þá gripa menn gjarnan til kuklsins, svo hefur oft gerst þegar mikil vandamál steðja að og i óefni er komið. Þá er komið að þeim punkti, sem guðfræðingar telja að allt skuli lagt i guðs hendur^ en þeir sem ekki vilja viðurkenna kenningar guðs kristni vilja fara öngstræti og hafna þá gjarnan i kuklinu. Gott dæmi um þesshátt- ar viðbrögð átti sér nýlega stað hér á landi, þegar gufan við Kröflu lét á sér standa. Þvi þær vitsmunaverur, seriT stjórna framkvæmdum þar höfðu aldrei fullvissað sig um, að næg orka væri þar fyrir hendi. Þegar kom að þvi að skynsamleg ráð dugðu ekki þá var gripið til kuklsins og amrisk kvenpersóna fengin hing- að til lands með spákvist til þess að leita þeirrar orku, sem þurfti til að koma fyrirtækinu á stað. Þetta eru dæmigerð viðbrögð frumstæðra þjóðflokka og einnig hjá fólki sem flokkast til andlegra vesalinga hjá öllum siðuðum þjóðum. Það furðulega sem gerð- ist hér i sambandi við þetta spá- kvistsmál var að ráðuneytið sem fer með orkumál virtist ekki sjá neitt athugavert við svona hegð- un. Segja má að landstjórn hér sé orðin talsvert frjálslyndari en gerðist á dögum kannsellis og rentukammers á 17. og 18. öld varðandi annarleg ráð til fram- kvæmda hér á landi. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Girónúmer okkar er 90000 RAUÐIKROSSÍSLANDS Nýlr áskrifendur könnun A sýningunni „Heimilið ’77” gerðust yfir 2100 manns áskrifendur að Þjóðviljanum til reynsiu eða til frambúðar. Nú er búist við að flestir þessara nýju áskrifenda muni viija fá blaðið áfram eftir mánaða- mótin. Það er þvi mikilvægt fyrir Þjóðviljann að kynnast nýju áskrifendunum nánar, og er efnt til þess- arar könnunar i þeim tiigangi. Æskilegt er að sem flestir taki þátt i þessari könnun, til þess að óskir þessa nýja áskrifendahóps nái fram að ganga i efnisáhers lum Þjóðviljans. Vinsamiega sendið spurningalistann útfylltan — án þess að geta nafns eða heimilisfangs —til Ritstjórnar Þjóðviljans, Siðumúia 6, Reykjavik eða til næsta um- boðsmanns. Merkið með X inni viðeigandi reiti eða skrifið svör i viðkomandi linur. ' 1 Finnst þér Þjóðviljinn nægilega viðfeðmur i frásögnum og fréttaflutningi? (Merkið aðeins við eitt svar) 2t Ef ekki, á hvaða málafiokka mætti leggja meiri áhersln? ja o nei O veit ekki o vísindastörf kjaramái___ stjórnmái - réttindabarátta. menntamál______ afbrotamál----- verkalýðshreyfing_____ landshlutar, byggðalög. höfuðborgarsvæði______ félagsmál_____________ heilsuvernd. skrítlur, myndasögur. umhverfisvernd______ uppeldismái ■_______ list og menning _ iþróttir og útilif. tómstundastörf _ sjávarútvegur___ iandbúnaður_____ iðnaður og orka. verslun og viðskipti. innlent efni -O o o o -O -o o o o o o o o o o o o o o o o erlent efni o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o O Nefndu vinsamlegast 5 þeirra ofan- nefndu málaflokka, sem eru þér persónu- lega einkar mikilvægir: T1 Á hvern hátt aflar þú þér uppiýsinga um þau mál sem þú vilt fylgjast með? hljóðvarp timarit dagblöð sjónvarp samtöl landsmálabiöð o o o o o J Hver eftirtalinna dagblaða lestu yfir- leitt daglega, sjaldnar, eða aldrei? daglega sjaldnar aldrei Timinn o o o Vísir o o o Dagblaðið o o o Alþýðublaðið o o o Morgunblaðið o o o ” Hvernig hafðir þú kynnst Þjóðviljanum áður en þú gerðist áskrifandi til reynslu? hjá nágranna heima á vinnustað af afspurn annað alls ekki o o o o o ' Ertu félagi i stéttar-eða verkalýðsfé- ., /'-n lagi? Ef svo er, i hvaða félagi? Tekurðu Ia að einhverju marki virkan þátt i starfi fé- nej o lagsins? Ef svo er, hvaða félagi? Tekurðu að einhverju marki virkan þátt i starfi félagsins? já O varla o o 8 Berst þér blaðið skilvislega á degi hverjum? -r Að lokum, gefðu vinsamlega nokkrar upplýsingar uim sjálfa/n þig: a) kyn b) aldur karl o kona o c) starfsheiti d) vinnustundir á viku e) búseta I. f) búseta II. (miðað við kjördæmi) Reykjavik o Reykjavik o nágrannabyggðir o Vesturland o Reykjavikur Vestfiröir o þéttþéttbýli utan o Norðvesturland o Reykjavikursvæðis Norðausturland o sveitabýli o Austurland o Suðurland o Reykjanes o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.