Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 24
DMÐVHMN Sunnudagur 25. september 1977 ABalsimi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og suhnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaBamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Athugun Belson leiðir i ljós mikla útbreiðslu ofbeldisverka. Attundihverdrengur (þeir voru á aldrinum 13-16 ára' sem hann talaði við, hafði framið 10 eða fleiri ofbeldisverk á undangengn- um sex mánuðum. Þarna var um það að ræða td. að hrinda börnum af hjólum, brjóta simasjálfsala, henda múrsteinum i stelpur, spraka i klofið á nágrannanum, brenna bringu drengs með sigarettu, nauðgunartilraunir, lemja höfði drengja við múrvegg. Aðeins 726 af hinum 1565 drengjum Belsons hafði ekki framið nein ofbeldisverk að eigin sögn. Belson skiptidrengjum i tvo hópa eftir þvi hve mikið þeir horföu á sjónvarp og hvaö þeir kusu helst að sjá. Þeir sem þaulsetnir voru við barsmiða-og ofbeldismyndir frömdu að meðal- tali 7,48 ofbeldisverk alvarieg á undangengnum sex mánuðum, en hinir létu sér nægja fimm. Ærslamyndir meinlausar Belson segir, að það skipti ekki máli hvort strákarnir horfi á kúrekamynd eða Hamlet, en einnig þar rennur blóð eftir slóö i striöum straumum. Allt hefur svipuð áhrif. Einnig myndir af glimu og hnefaleikakeppni. En Mjólk og mjólkurafuróir- orkulind okkar og heiisugjaf i Áttundi hver drengur ENN ÓLEYST GÁTA hefur rætt við um 1600 drengi i London. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að þeir sem mikið horfa á ofbeldisverk i sjónvarpi fremji 50% meira af ofbeldis- verkum en þeir sem litið horfa. Stephan Brody heitir annar breti sem hefur kannað margar skýrslur um þessi mál.Hann segir mál Belsons ósannað. Menn geti i mesta lagi gert ráð fyrir þvi að þeirsem eru hallir undir ofbeldis- verk hafi meri áhuga á ofbeldis- myndum en aðrir, og fái af þeim nokkra uppörfun jafnvel. En Brody telur mjög óliklegt að þessar myndir hafi áhrif á venju- legan áhorfanda. svíkjaengan Mjólk er alhliða fæða, sem við fáum beint úr ríki náttúrunnar. I mjólkinni eru næstum öll næringarefni, sem líkaminn þarfnast, s.s. prótín, nauðsynlegt til vaxtar og viðhalds líkamanum og kalk til myndunar og viðhalds tanna og beina. Mjólkin er auðug af A-, Bi- og B2- vítamínum og inniheldur auk þess nokkuð af D- vítamíni. r Ur mjólk og rjóma eru framleiddar fjölbreyttar afurðir. Súrmjólk, skyr, ýmir, jógúrt, rjómaís, smjör og margar tegundir osta eru meðal þeirra. Mjólk og mjólkurafurðir eru hollar og bragðgóðar- kjarnafæða sem svíkur engan. Ýtir sjónvarp undir ofbeldi? Enn koma menn sér ekki saman um þaö hvort of- beldi i sjónvarpi getur af sér ofbeldi í veruleikanum eða ekki. William Belson heitir breti sem Sagt er aö þaö sé sama hvort horft er á kábojmynd eöa Hamlet: allsstaöar rennur blóð eftir slóð. hann telur það ofbeldi meinlaust sem sýnt er i visinda- og ærsla- myndum. Belson treystir sér ekki til að gefa fullnægjandi svar við þeirri spurningu, hvort það sé blátt áfram ekki svo, að þeir sem vilji ofbeldi horfi á ofbeldi. Hann telur að ofbeldisverk á tjaldinu leysi upp vissar hindranir sem i persónunni blunda gegn þvi að taka þátt i hermdarverkum. Þar með er Belson heldur betur uppi á kant við Aristoteles hinn griska sem fyrir 2400 árum bar fram kenninguna um „kaþarsis” — þá hugmynd að harmleikur með öllum sinum skelfingum hreinsi áhorfandann, létti á spennu og ótta. Brody hinsvegar hallast nokkuð að hinum ' margræddu hugmyndum spekingsins griska. Hann telur sig verða vaianvið aö ofbeldisverk i kvikmyndum geti gefið útrás vissri spennu og fjandskap, sem engum verða að meini. (ByggtálHT)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.