Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 25. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 flllSTURBCJARRÍfl tSLENSKUR TEXTI. Enn heiti ég Nobody A Bráöskemmtileg og spenn- andi, alveg ný, itölsk kvik- mynd i litum og Cinemascope um hinn snjalla Nobody. Aöalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Claus Kinsky. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Barnasýning kl. 3 Tinni og sólhofið Simi 11475 A vampiruveiðum The fearless vampire killers ÍSLENSKUR TEXTI Hin viCfræga, skemmtilega hrollvekja gerft og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýmng: Ilef&arfrúin og umrcnningur. inn Sýnd kl. 3. Fólkiö í næsta húsi Spennandi, athyglisverö og vel gerö ný bandarisk lit- mynd, um bölvum eiturlyfja. Leikstjóri: David Greene tslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. NORRÆNA KVIKMYNDAVIKAN: Sænska teiknimyndin Agaton SAX Spennandi leynilögreglumynd fyrir alla fjölskylduna. Stjórn: Stig Lasseby. Sýnd kl. 3 og 5. Sólarferð Finnsk gamanmynd. Stjórn: Risto Jarva Aðalhl: Antti Litja. Sýnd kl. 7 Við Athyglisverö norsk mynd um framtiöina. Stjórn: Laila Mikkelsen Aöalhl: Knut Husebö, Ellen Horn. Sýnd kl. 9. Mánudagur: Nær og f jær kl. 5 Sænsk mynd er gerist á geö- veikrahæli. Stjórn: Marianne Ahrne. Aöalhl: Lilga Kovanko, Robert Farrant. Drengir kl. 7 Nýjasta mynd efnilegasta leikstjóra IÍanmerkur: Nils Malmros. AÖalhl: Lars Jung- gren, Mads Ole Erhardsen. Sumarið sem ég varð 15 ára. kl. 9 Norsk mynd. um ungar ástir. Stjórn: Knut Andersen. Aðalhl: Steffen Rotchild. Taxi Driver ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10 Síöustu sýningar Alfholl Barnasýning kl. 2. TÓNABÍÓ Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd. meö hinum frækna kúreka Lukku Láka I aöalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 Hamagangur á rúm- stokknum Skemmtileg dönsk gaman- mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn. 1 laugarAs LB. 1 O t WW. Olsen flokkurinn kemst á sporið Ný bráöskemmtileg dönsk gamanmynd um skúrkana þrjá er ræna járnbrautarvagni fullum af gulli. Mynd þessi var sýnd i Danmörku á s.l. ári og fékk frábærar viötökur. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Islenskur texti. Vinur indiánanna. Spennandi ævintýramynd i lit- um. Sýnd kl. 3. Maðurinn bak við morð- in. (Man on a swing) ONA SWING Bandarisk litmynd, sem fjall- ar um óvenjuleg afbrot og firOstýrban afbrotamann. Leikstjóri: Frank Perry Aðalhlutvcrk: Cliff Robert- son, Joel Grey Bönnuó börnum tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bugsy Malone Sýnd kl. 3 Sama verö á öllum sýningum. Mánudagsmyndin: Eggið er laust. Mjög athyglisverö og vel leik- in sænsk mynd, er hvarvetna hefur hlotiö lof gagnrýnenda. Aöalhlutverk: Max von Sydow Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek ýmislegt Reykjavlk. Kvöld-, nætur- og hclgidaga- varsla apótekanna vikuna 23.- 29. september er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótekið sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsl- una á sunnudögum og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavlk —sími 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabíll sími 5 II 00 lögreglan Lögreglan i Rvfk — simi 111 66 Lögreglan I Kópavogi —sími 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:19-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakostsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga ki. 15- 16:30 og 19:30-20. Frá Félagi einstæöra foreldra. Flóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur innan tiöar. ViÖ biöjum velunnara aö gá i geymslur og á háaloft. Hverskonar munir þakk- samlega þegnir. Slmi 11822 frá kl. l-5daglega næstu þrjár vikur. Frá Félagieinstæöra foreldra. Skrifstofa Félags einstæöra foreldra eropinalla daga kl. 1- 5 e.h. aö Traöarkotssundi 6, simi 11822. Kvenfélag óháöa safnaðarins Flóamarkaöur veröur laugar- daginn 24,september kl. 14 i Kirkjubæ. Góöfúslega komiö gjöfum fimmtudag 22. sept. og föstudag 23. sept. kl. 17-20 e.h. i Kirkjubæ. Ananda Marga — Island Hvern fimmtudag kl. 20:00 og laugardag kl. 15:00 veröa kynningarfyrirlestrar um Yóga og hugleiöslii i Bugöulæk 4. Kennt veröur andleg og þjóöfélagsleg heimspeki An- anda Marga og eintöld hug- leiöslutækni, Yóga æfingar og samafslöppunaræfingar. Húseigendafélag Reykjavfk- ur. Skrifstofa félagsins aö Bergstaöastræti 11, Reykja- vik, er opin alla virka daga kl.' 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiskonar leiöbein- ingar og upplýsingar um lög- fræöileg atriöi varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöu- blöö fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. félagslíf SIMAR 11/98 OG 19533. Sunnudagur 25. sept. kl. 13.00 Grænadyngja — Keilir. Létt ganga. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fararstj. Hjálmar Guö- mundsson. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. Muniö Fjallabókina og Feröa- bókina. — Feröafélag Islands. læknar Tannlæknavakt 1 Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspltalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sfmi 2 12 30. Sunnud. 25/9 KI. 10. Hengill 803 og 767 m. Fararstj: Einar Þ. Guðjohn- sen. Verö: 1000 kr. KI. 13. Draugatjörn, Sleggja, Sleggjubeinsdalir, Búasteinn. Létt ganga, margt aö skoöa. Fararstj: Kristján M. Bald- ursson. Verö: 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl, bensinsöluskýli. Vest- mannaeyjaferö um næstu helgi. (Jtivist. skák bilánir Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i slma 18230, i Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, slmi 85477. Sfmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdcgis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og f öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Skákferill Fischers Olympiuskákmótið í Siegen 1970: Skák varö i fyrsta sinn geysilega vinsæl fþrótt I Þýskalandi og þar var allt Fischer aö þakka. Frábærir árangrar hans viö skákboröiö og óvenjulegur persónuleiki dró aö sér þúsundir áhorf- anda í hvert sinn sem hann tefldi. Og áhorfendur fengu svo sannarlega eitthvaö fyrir sinn snúö þvi aö i hverri skák var barist til þrautar. 1 5. um- ferö undanrásanna mættu Bandarikjamenn bresku Jóm- dagbók frúareyjunum. Þeir hafa inn- an sinna vébanda fáa sterka skákmenn og einn þeirrajiook er alger ofjarl annara eyja- skeggja. A siðasta Olympiu- móti sem haldiö var i Israel munaöi afar mjóu aö hann hlyti besta árangurinn á 1. boröi. Hann tefldi þá 13 skákir og hlaut 10 v. Sveitin hlaut hins vegar i heild 11 v.! En snúum okkur aö viöureigninni á 1. boröi I áöurnefndri keppni: ; X X 4 ♦ 4 4 i 4 5 4 i 4 4 a '& I & m á I & a & Hvltt: Flscher Svart: W. Hook (Bresku Jóm- frúareyjarnar) 22. Rxd5+! Kd8 (Engu betra er 22. - exd5 23. Dxf5 og svarta staöan er aö hruni komin.) 23. Re3! Rxe3 24. Bxe3 Hc7 25. dxc5 (Opnar linur til sóknar gegn svarta kónginum) 25.... Rxc5 26. Hdl+ Ke7 27. Bxc5+ bxc5 28 Hxe6+!! Hook gafst upp. Hann veröur mát sé hrókurinn tek- inn I báöum tilvikum meö 29. Df6. Hörfi kóngurinn fellur drottningin. bridge Tigull heföi nú banaö spilinu, en Vestur spilaöi laufi. Sint tók laufadrottninguna og fleygöi hjartadrottningu, og spilaöi nú hjarta á ásinn. Austur var varnarlaus, og varö aö fleygja tigli, svo aö Sint fékk þrjá slöustu slagina á tígul. söfn Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19 Simi 81533. Hús Jóns Sigurðssonar Minningarsafn um Jón Sig- . urösson i húsi þvi, sem hann 1 bjó i á sinum tima, aö Oster Voldgade 12 i Kaupmanna- höfn, er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuöina, en auk þess er hægt aö skoöa safniö á öörum timum eftir samkomu- lagi viö umsjónarmann húss- ins. Listasafn islands viö Hring- brauter opiödaglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74 Asgrimssafn er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 13:30 til 16. Landsbókasafn íslands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. (Jtlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. bókasafn Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö.er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðd. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. LokaÖ á laugardögum, frá 1. mai-30sept. Bókabilar— Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270 Borgarbókasafn Reykja- vfkur: Aöalbókasafn — (Jtlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. ^ftir lokun skiptiborös 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Lokaö á sunnud. AÖal- safn—Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. . Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. I ágúst verður lestrarsplurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö laugard. og sunnud. Farandbókasöfn.— AfgreiÖsla i Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á laugardögum, frá 1. maí-30.sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. happdrætti Hollendingurinn Cees Sint spilaöi eitt grand á eftir- farandi spil úr leik Hollands gegn lsrael: Noröúr: ♦ 875 V 832 ♦ A82 • D1042 Vestur Austur: 109642 * KD KG10 754 G3 #01054 AG6 ♦ K987 Suöur: ♦ AG3 # AD96 ♦ K976, * 53 (Jtspiliö var spaöafjarki, og Suöur tók fyrsta slag á ás, og spilaöi næst litlu laufi (lykil- spilamennska). Austur tók tlu blinds meö kóngnum, tók spaöakdng og spilaöi hjarta, sem Vestur fékk á tiuna. Vesturspilaöi spaöa, og Suöur fékk á gosann og spilaöi aftur laufi. Vestur tók ásinn og tók spaðaslagina og staöan var þessi: V 8 # A8 * D4 é" 4f KG - # G3 ♦ D105 ♦ G ♦ 98 4- V AD ♦ K97 4) - Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mal til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- Dregið var i happdrætti heyrnarlausra 10. ágúst. Osóttir vinningar eru: Hljómtæki — 1102 Innanlandsferð — 7869 Saumavél — 6963 Ryksuga r- 9226 Vöruúttekt — 18715 Hraögrill — 15082 Tölvuúr — 15041 messur Höggmyndasafn Asmundar Arbæjarprestakall. Sveinssonar v/Sigtdn er opiö Guösþjónuska i Arbæjarkirkju þriöjudaga, fimmtudaga og kl. 11 árdegis. Séra Guömund- laugardaga kl. 2-4. ur Þorsteinsson. gengið SkráS írá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala •'j 22/9 1 01 -Ðandaríkjadollar 206.80 207. 30* 1 02 -Sterlingspund 360. 50 361.40* 1 03- Kanadadolla r 193. 00 193. 50* 21/9 100 04-Danskar krónur 3349. 70 3357,80 2?/9 100 05-Norakar krónur 3756,60 3765. 70* 100 06-Sarnskar Krónur 4264,80 4275. 10* 100 07-Finnsk mi>rk 4964, 00 4976. 00* 100 08-Franskir frankar 4199.00 4209,10* - 100 09-Belg. frankar 577, 30 578, 70* k 100 10-Sviasn. frankar 8742,30 8763, 50* lúo 11 -Gyllini 8389.45 8409.75* 100 12-V. - Þýr.k mörk 891 1.30 8932, 80* 100 13-Lfrur 23.41 23, 47* - 100 14-Auaturr. Sch. 1251.45 1254.45* 100 15-Eacudoa 509, 40 510,60* 100 16-Peaetar 244, 50 245, 10* 100 17-Yen 77,53 77.61 * * Brc yting írá sífeuatu akránin Mikki En hvernig hugsið þér yðar hátign að hægt sé að lækka alla skatta um helming, eins og rikis- útgjöldin eru mikil. — Mikki: Já, það höfum við ráðið. Við verðum að draga úr útgjöldunum. Ég sé ekki annað ráð en að við lækkum útgjöldin lika um helming. Auðvitað! Það er leiðin. En að engum skuli hafa dottið i hug þessi aðferð til að láta rikisbúskapinn bera sig. Lofið mér að óska yðar hátign til hamingju með þetta ráð. Aldrei hefur svona vitur og stjórn- samur kóngur setið hér að völdum. Kalli klunni Taktu niður hjálminn, Kalli, og settu hann i kassann. úr bvi að bú gast sett hann e þig, hlýturðu að geta náð honum af þéi. At skal hann — hvað sem það kostar. Reyndu að draga eyrun svolítið inn, Kalli. Vertu hug hraustur, þetta hlýtur ao koma. Komdu hér, ég skal hjálpa þér. Hjálmur- jnn hlýtur aö hafa hlaupiö þegar hann fór i sjóinn, eða þá að hausinn á þér hafi stækkaö af tómri forvitni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.