Þjóðviljinn - 23.10.1977, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.10.1977, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. október 1977 prnm wmm AiVt: margar hitaemlngar í smurðu brauði? Vonandi hefur enginn gefist upp á megrunarkúrnum, þrátt fyrir verkfallið i sjónvarpinu. Hér er tafla yfir hitaeininga- fjölda i smurðu brauði, en mörgum reynist erfitt að átta sig á hveru margar hitaeiningar cru i brauði með áleggi. Sömu- leiðis er hér hitaeiningafjöldi kaffis með og án sykurs og rjóma ;oO gr. mjóik inniheidur um 65 hitaeiningar og 100 gr af Tropicana um 50 hitaeiningar. 1/2 rúgbrauðsneið eöa 1 fransk- brauðsneið ca, 20 g + 4-5 g smjör + álegg i þvi magni sem greint er að neðan. Samtals: Hitaeiningar Brauðsneið án áleggs........80 m agúrku, 35 g..............85 m eggi, 20 g................110 m eggi og tómat, lOg + 20 g.. 100 m flekssteik, 25 g ...........180 m itölsku salati, 30 g........200 m kartöflum, 20 g..............95 m kálfasteik, 20 g.............no m kjötpylsu, 25 g.............150 m lifrarkæfu, 25 g............155 m reyktrisíld, 50 g...........175 m rúllupylsu, 20 g............150 m sardinum, 30g ..............200 m skinku, 15g...........130 m steiktu eggi, (8 g m jör) ... 220 m steiktu fiskflaki, 20 g....140 m steiktum hrognum, 25 g ... 135 1 bolli kaffi eða te án sykurs og rjóma....................o-4 1 bolli kaffi án sykurs með 2 tsk. af róma................20 1 bolli kaffi + ca. 8 g sykur + 10 ml rjómi...............50 1 bolli te með 10 g sykur......40 til hnifs og skeidar Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir Hnýtt og ssaumað fyrir gluggana Hvað eru Hér eru tvær gerðir af glugga- tjöldum, sem báðar eru mjög faliegar, en þarf taisverða iagni til að búa til. Vinstra megin eru „macrame” tjöld, sem hnýtt eru beint á gluggastöngina. Þessi fallega handavinna er mjög vinsæl um þessar mundir og hægt er að læra „macrame” bæði á sérstökum námskeiðum og af bókum. Flestum ber þó saman um, að ekki sé mjög erfitt að læra þetta, en glugga- tjöldin eru hnýtt úr þar til gerð- um bómullarþræði. Hin gluggatjöldin eru úr þrenns konar efni, sem saumað er saman og siðan eru saumuö út i efnið dýr, tré o.fl. Þannig verða gluggatjöldin likust vegg- teppi. Þessi eru ætluð i barna- herbergi, en bæði er hægt að fylgja fyrirmynd, t.d. barna- teikningu, eða gera myndina algerlega eftir eigin höfði. Það er kannski engin tilviljun að óbleikað léreft og bómullar blúndur skuli vera I tisku jafnt i fatnað, dúka og gluggatjöld. Óbleikað léreft er náttúrulegt efni, sem er mjög þægilegt að ganga i og það er fallegt og sterkt og þolir suðu. Þessi gluggatjöld eru gerð úr óbleik- uðu lérefti,en siðan er bómull- arblúnda úr gömlu sængurveri notuðsem bekkur og heklaðar „dúllur” úr bómullarþræði saumaðar i efnið. A þessum gluggatjöldum er reyndar einn- ig klippt út kringlótt gat tilað annað til skrauts. Það eru ótelj- leg gluggatjöld úr lérefti og nál og hefur imyndunaraflið i hengja i t.d. þurrkuð blóm eða andi möguleikar á að gera fal- blúndu ef maður kann á heklu- lagi. V- ■ v v Svunta úr plastpoka Oll börn þurfa aö fá að sulla svolitið af og til meö liti, vatn, leir o.fl. Góð vatnsþétt svunta er nauðsynleg til slikra starfa, en ódýrust og þægilegust er liklega þessi svunta, sem er gerð úr venjulegum plastpoka. Hankarnir eru axlabönd og klippt er i gegnum botninn. Þar með er komin þægileg svunta og ekki dýrari en svo, að henni má henda eftir notkun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.