Þjóðviljinn - 23.10.1977, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Václav Havel, rithöfundur i
verkaniannavinnu siðan 1968. Og
margir verkamenn cru i hópnum.
Hajek fyrrum utanrfkisráöherra :
Diplómat sem hefur komið
mönnum á óvart með staöfestu
sinni.
Kriegel: Hann var að njósna fyrir
Trotski á Spáni, segja rógberarn-
ir.
a/ erlendum vettvangi
í ársbyrjun sá merkilegt skjal
dagsins ljós i Prag. Það var kall-
að MANNRÉTTINDASKRA 77 og
var undirritað af 257 mönnum,
allmargir þeirra höfðu verið at-
kvæðamenn á Dubcektimum árið
1968. Kröfur þessa skjals voru
hógværar : það var farið fram á
að virt væru þau ákvæði um
mannréttindi sem tékknesk
stjórnvöld hafa skrifað undir bæði
i alþjóölegum samningum og með
löggjöf. Helsta krafan var sú að
hætt yrði margskonar ofsóknum,
bæði Hejzlar og talsmaður undir-
skriftarmanna i Tékkóslóvakiu
sjálfri, Jiri Jájek, fyrrum utan-
rikisráðherra, áherslu á það, að
skjalið eigi sér einnig forsendur
i Helsinkiráðstefnunni og svo
lýðræðislegri umræðu i flokkum
italskra, franskra og spænskra
kommúnista.
Það er einmitt þetta sem nú var
siðast nefnt, sem hefur farið sér-
staklega fyrir hjartað á Husák og
öðrum valdamönnum i Prag.
Andófshreyfingin i Tékkóslóvakiu
um Mannréttindaskrá ’77
Strídid
einkum atvinnuofsóknum, á hend-
ur þeim, sem ekki vildu faliast á
þann opinbera sannleik, að innrás
sovéskra herja i Tékkóslóvakiu
1968 hefði verið velkomin aðstoð
gegn gagnbyltingu.
Siðan þá hefur verið háð strið
um þessa yfirlýsingu. Stjórnvöld
hafa haldið uppi feiknalegri her-
ferð gegn þeim sem skjalið undir-
rituðu, eins og hér verður á eftir
rakið. Engu að siður hefur þeim
fjölgað er hafa hugrekki til að
storka margvislegum þrenging-
um og er tala þeirra sem undirrit-
að hafa hinar sjálfsögðu kröfur
Mannréttindaskrárinnar (sem
ganga reyndar ekki lengra en að
fara fram á opinskáa umræðu við
yfirvöld um skilning á gildum
lögum) nú komin upp i 750.
Djöfullinn í hverju horni
Og eins og Zdenek Hejzlar, einn
af helstu talsmönnum sósialiskr-
ar andófshreyfingar tékkneskrar,
kemst að orði i erindi sem hann
hélt yfir blaðamönnum i Osló ný-
lega, þá eru átökin um Mannrétt-
indaskrána ekki bundin
við Tékkóslóvakiu eina Þau átök
blandast og saman við túlkun á
',,vorinu i Prag”. Annarsvegar
hafa áróðurstjórar um austan-
verða Evrópu reynt að læða þvi
inn hjá yngri kynslóðinni, að und-
ir umbótastefnu Dubceks,
Smrkovskys, Kriegels og félaga,
hafi sjálfur djöfull gagnbylt-
ingarinnar falið sig. A hinn bóg-
inn,segir Hejzlar, reyna ýmsir
aðilar i Vestur-Evrópu, að túlka
þróun mála i Tékkóslóvakiu
annaðhvort i þágu afturhalds eða
þá gerfibyltingarmennsku.
Hejzlar segir, eins og svo
margir aðrir, að afleiðingar inn-
rásarinnar fyrir niu árum hafi
haft þær afleiðingar i Tékkó-
slóvakiu sjálfri, að allar umbætur
i þjóðfélaginu voru frystar.
Hundruð þúsunda manna voru
sviptir möguleikum til afskipta af
þjóðfélagsmálum og oft störfum
sinum. Lögregluveldi var á kom-
ið. Og hann bendir einnig á það,
að alþjóðlegar afleiðingar innrás-
arinnar hafi i rikum mæli snúist
gegn Sovétmönnum sjálfum.
Slökun spennu varð erfiðari en
ella, þvi það gat ekki þótt góðs viti
um vestanverða Evrópu, að
Sovétrikin sýndu eigin banda-
mönnum þvilikan yfirgang. Til
að réttlæta innrásina hafa vald-
hafar i Austur-Evrópu talið sig
neydda til að „sjá djöfulinn”
i svotil hverri umbótahugmynd,
i þeim mæli að ekki aðeins
ákveðnar hugmyndir heldur og
ákveðin vandamál eru fyrirfram
talin bjóða upp á „endur-
skoðunarstefnu’ og þarmeð
hættuleg og bönnuð. Þetta hefur
leitt til almennrar samfélagslegr-
ar stöðvunar. Sovéskur kommún-
ismi hefur glatað þvi aðdráttar-
afli sem hann enn kunni að hafa,
og vestrænir kommúnistar — fyr-
ir utan smáa sértrúarhópa —- hafa
gefið trúnað viö Sovétrikin upp á
bátinn.
Sosialísk hreyfing
Astandið i Tékkóslóvakiu bauð
upp á samantekt Mannréttinda-
skárarinnar. En auk þess leggja
hefur i stórum dráttum aldrei
hvikað frá sósialiskum markmið-
um og leitað samstöðu um kröfur
sinar i nafni betri sósialisma. Það
er dæmigert, að þegar bók eins af
helstu talsmönnum andófs-
manna, Zdeneks Mlynárs, kemur
út á ítaliu, þá skrifar einn af mið-
stjórnarmönnum Kommúnista-
flokks Italiu, Radice, formála
þýðingarinnar. Þar sem hann '
tekur eindregið undir það álit
Mlynars, að Prag sé „questione
aperta”, opin spurning, fyrst og
fremst kommúnistum og sósial-
istum, spurning sem þeir verða
að svara með þvi að hafna ein-
dregið öllum tilraunum til að lýsa
„vormönnum” Prag sem skugga-
legum féndum sósialisma.
Rógsherferð
En það er einmitt stanslaus
rógur i þá veru, sem stjórnvöld i
Prag telja bersýnilega þýðingar-
mikið vopn. Þau senda frá sér á
mörgum tungumálum útlistanir á
þvi, að menn einsog Hájek séu
„gjaldþrota skipuleggjendur
gagnbyltingarinnar 1968”, leik-
skáldið Pavel Kohout, sem Þjóð-
viljinn átti viðtal við i sumar er
„tryggur þjónn heimsvaldastefn-
unnar”, Frantisek Kriegel, sem
var sá eini af tékkneskum for-
ystumönnum, sem aldrei undir-
ritaði nauðungarsamninga i
Kreml er „óvinur sósialismans og
þjóðarinnar”. Þessar glósur eru
úr ritinu „In the Name of Social-
ism”. sem geymir greinasafn úr
tékkóslóvakiskum blööum á
ensku, og borist hefur hingað til
blaðsins.
Dæmi Kriegles
Það er sérstaklega fróðlegt að
sjá hvaða aðferðum er beitt gegn
Kriegel i þessu greinasafni.
Kriegel fór að loknu læknanámi
til Spánar og barðist með alþjóða-
sveitunum þar, siðan fór hann til
Kina og var herlæknir með kin-
verskum sveitum bæði i Kina og
Burma. Skömmu eftir heimkom-
una til Prag voru honum falin
ábyrgðarstörf fyrir Kommúnista-
flokkinn, 1949 varð hann að-
stoðarheilbrigðisráðherra, en var
rekinn frá störfum 1952 i þeirri
baráttu gegn „zionistum” sem
náði hámarki i Slanskiréttar-
höldunum illræmdu. Hann sinnir
þá aftur læknisstörfum af miklum
krafti. Arið 1960 kemur sendi-
nefnd frá Kúbu til Prag og með
henni menn sem höfðu þekkt
Kriegel i Spánarstriðinu — þetta
verður til þess að hann er beðinn
um að fara til Kúbu til að hjálpa
til við uppbyggingu heilsugæslu-
kerfis þar. 1 umbótahreyfingunni
1968 verður Kriegel formaður
Þjóðfylkingarinnar og einn þeirra
forystumanna sem Sovétmenn
höfðu mesta andúð á.
t fyrrgreindu greinasafni
leggja rógberar hins opinbera sig
fram um að sverta Kriegel, sem
nýtur mikils álits heima og heim
an. Þeir eru hinsvegar undarlega
seinheppnir. Þeir bera fram
klaufskan gyðingafjandskap með
þvi að staðhæfa að i reynd hafi
Kriegel „alltaf hagað sér eins og
alheimsborgari, eins og maður
sem á sér hvorki heimili né föður-
land”. Þetta er mjög sérstætt
kompliment fyrir þá sem hættu
lifisinutil aðstoðar góðum mál-
staðá Spáni og i Kina. Einnig það
reyna rógberarnir að hafa af
Kriegel. Þeir segja það mjög tor-
tryggilegt að hann fór til Spánar
af sjálfsdáðum. Enda hafi Artur
London, „trotskiisti og zionisti”
sem nú er útlægur i Frakklandi
sagt það um 1950, að menn hafi
sterklega grunað að Kriegel
hafi gengið erinda Trotskis á
Spáni! Þessir höfundar treysta
þvi bersýnilega, að menn
hafi gleymt þvi, að Artur.
svivirðilegum aðferðum var
pindur til að játa á sig allrahanda
erindrekstur fyrir zionista,
trotskista, bandariska heims-
valdasinna og fleiri i smánar-
réttarhöldum þeim, sem efnt var
til i Prag 1951. Það voru tengsl
Londons við foringja franska
kommúnistaflokksins sem komu i
veg fyrir að hann væri liflátinn þá
með Slanski, Clementis og fleir-
um. Og nú eiga ummæli úr þeim
fimmtu gráðu yfirheyrslum að
sanna að ungur kommúnisti og
læknir hafi ekki getað slegist i lið
með spænska lýðveldishernum
árið 1936 án þess eitthvað grugg-
ugt hafi verið með i spilinu.
Við vonum að menn séu það
lifsreyndir orðnir, að þeir viti, að
Kriegel, Hájek, Kohoutog félagar
þeirra fá ekki að svara álygum og
dólgshætti með einu orði neinu
þeirra blaða sem út koma i land-
inu — þótt ekki væri nema i tiu-
lina löngu lesendabréfi.
Atvinnuofsóknir
Auk rógsherferðar hafa stjórn-
völd haldið uppi samfelldum of-
sóknum gegn þeim sem undirrit-
að hafa Mannréttindaskrána.
Þær koma fram með ýmsum
hætti. Leynilögreglumenn láta
nokkra þekktustu undirskriftar-
menn ekki i friði hvorki nótt né
dag, meina þeim að komast ferða
sinna, rjúfa simtöl til þeirra,
hirða bréf til þeirra osfrv. En
helsta aðferðin eru atvinnuöf-
erlendar
bækur
The Medieval Leper and
his northern heirs
Peter Richarús. D.S. Brewer 1977
Það er ekki lan^ siöan að
sóknir. Enginn veit með vissu hve
margir hafa misst atvinnu sina.
Þvi dæmi eru til þess að menn
hafa verið reknir úr vinnu sem
neitað hafa að fordæma mann-
réttindaskrána — án þess þeir þó
hafi skrifað undir hana. I nýlegri
grein sem Hájek skrifar er talið,
að um hundrað aðstandenda
Mannréttindaskrárinnar gangi
nú atvinnulausir með öllu, fyrir
utan allan þann mikla fjölda sem
hafa ekki fengið annan starfa en
illalaunaða erfiðisvinnu eftir
brottrekstur úr þeim störfum sem
menn áður sinntu.
Hlutur verkamanna
Fréttaflutningur er oft með
þeim hætti, að ofsóknir sýnast
fyrst gegn menntamönnum : i
Tékkóslóvakiu eru t.d. hundruð
rithöfunda og blaðamanna i
prentbanni.En það er rétt menn
gleymi þvi ekki, að verkamenn
eiga veigamikinn þátt i þeirri
óformlegu hreyfingu sem tengd
er Mannréttindaskrá ’77. T.d.
að taka 80 verkamenn meðal
þeirra 133 sem siðastir bættust
við i hóp þeirra sem undirritað
hafa skjalið» Og til eru dæmi um
að verkamaður sé rekinn úr starfi
fyrir að undirrita skjalið (t.d. Jan
Sabata, kyndari við verk-
smiðju i Brno, sem var i leiðinni
rekinn úr verklýðsnefnd verk-
smiðjunnar).
Zdenek Hejzlar,sem fyrr var
nefndur,telur að ráðamenn
i Tékkóslóvakiu hafi til þessa
hikað við að griða til fangelsana
af ótta við að verða fyrir
beinni gagnrýni á Belgradfundin-
um um framkvæmd Helsinki-
samkomulagsins, sem nú stendur
yfir. Nokkrir menn hafa þó verið
handteknir, en formlega séð er
þeim gefið eitthvað annað að sök
en að hafa undirritað Mann-
réttindaskjalið. (Blaðamaður-
inn Jiri Lederer, leikarinn Ota
Ornest, Ales Brezuna, Jan Princ
og fleiri. Liklegt er talið að rit-
holdsveiki hvarf svo til hér á
landi, en sá sjúkdómur var mjög
lengi fyrirbrigði sem einkenndi
frumstæð og snauð samfélög
fram eftir öldum. í Evrópu hvarf
þessi sjúkdómur viðast hvar á
nýju öld, nema á Islandi, Alands-.
eyjum og í vissum héröðum i
Noregi og Sviþjóð. I þessari bók
fjallar höfundurinn um örlög þess
fólks, sem skýrslur eru um að
hafi verið þjáð af holdsveiki. Höf.
vitnar i enskar miðaldaheimildir
og siðan i heimildir um holds-
veika á Norðurlöndum og hér á
landi. Afstaða manna gagnvart
þeim holdsveiku kemur glögglega
fram i lögum og reglugerðum frá
siðustu öld og eldri heimildum. Sú
var lengi trú manna aö matar-
ræði heföi mikil áhrif sem hvati
að holdsveiki, mjólk og fiskur var
talið hvati aö veikinni, mönnum
kom heldur ekki saman um hvort
holdsveiki væri smitandi eða
ekki. Einangrunin taldist
nauösynleg og þvi voru varúðar-
ráöstafanir settar viða á mið-
öldum til þess að tryggja ein-
angrun holdsveikra svo sem viss
klæðnaöur og bjöllur, sem þeir
holdsveiku áttu aö hringja þegar
höfundarnir Pavlicek og Václav
Havel verði leiddir fyrir rétt).
Til hvers að berjast?
1 erindi sinu svaraði Hejzlar
spurningunni um þaö, hvort and-
ófshreyfingin væri ekkj gagns-
laus:
„Þrátt fyrir hörku stjórnvalda
þora þau-ekki lengur að útrýma
gagnrýnendum sinum og andófs-
mönnum. Og ef þeir halda
áfram að sýna styrk og þolin-
mæði, láta ekki ögra sér og geta
snúið gegn stjórnvöldum , fyrst
og fremst þeirra eigin lögum og
staðfestum alþjóðlegum
samningum, þá verður ógjörn-
ingur að losna við þá. Jafnvel of-
sótt og þvi veik mótmælahreyfing
getur þá smátt og smátt orðið
að pólitiskri „hliðarmenningu”,
sem valdhafarnir verða að búa
við Og þetta veður mikilvæg for-
senda fyrir þvi, að nýr skoðana-
munur nái einnig til kerfisins —
fyrr eða siðar. Og þá gætu skap-
ast forsendur fyrir nýju „vori i
Prag”. Þvi fyrirbæri eins og vorið
i Prag 1968 er þvi aðeins hugsan-
legt að ókyrrð, óánægja og
breytingavilji hafi rutt sér leið
inn i sjálft valdkerfið. Svo langt
, erum viðekki komin,og þvi sýnist
myndin svo dapurleg”, segir
Hezjlar og bætir þvi við, að menn
geri sér og grein fyrir þvi að
vandamál Tékkóslóvakiu séu
angi af vandamálum Sovetmanna
eins og hernámið minni rækilega
á. Þvi hljóti baráttan að verða
löng og erfið:
„Frelsisbarátta i Tékkó-
slóvakiu sem og annarsstaðar
ræðst ekki af þrýstingi utan frá.
Hún er og verður mál þjóðarinnar
sjálfrar. En til að andstæðingar
ófrelsis geti haldið áfram
sinni baráttu þurfa þeir á sterkri
alþjóðlegri samstöðu að halda.
Þeir þurfa að vita af þvi að þeir
eru ekki gleymdir, að framfara-
sinnað fólk litur á þeirra baráttu
sem sina eigin”.
AB tók saman.
þeir nálguðust byggðir heil-
brigðra. Hér á landi voru stofn-
aðir spitalar fyrir þá spitölsku á
17. öld en slikar stofnanir komu
upp i Evrópu þegar á miðöldum,
en þegar kemur fram á 14. öld
hefur þeim holdsveiku fækkað
svo, að spitalarniu. eru lagðir til
annarra þarfa viðast hvar. Sumir
höfundar telja að svarti dauði
hafi þurrkaö þá holdsveiku út, en
hvaö um það, þá vita menn fátt
um hvað af þeim varö. Einnig
hefur verið deilt um hvort það
sem heimildir nefna holdsveiki,
hafi verið réttilega úrskurðað
sem holdsveiki. Höf. ræðir einna
helst um Alandseyjar og sjúk-
dóminn þar, sá kafli er nokkuö
ágripskenndur og enn frekar
aörir kaflar, þar sem fjallað er
um sjúkdóminn i Svíþjóð, Noregi
og á tslandi. Bókin gæti verið ein-
hverskonar inngangur eða spjall
að sögu holdsveikinnar og vantar
þó margt. Heimildakaflinn er
takmarkaður og valið nokkuð
tilviljunarkennt. En þrátt fyrir
þessa galla, þá veitir bókin
nokkra innsýn i hugmyndaheim
þeirra holdsveiku og afstöðu
hinna heilbrigðu til þeirra.