Þjóðviljinn - 23.10.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 23.10.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 23. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 BEÐÍÐ EFTIR GODOT — MEÐ ÁRANGRI: Fjarstædu- leikhúsid frelsaði glæpamann Beckett á æfingu á Godot; Ilfstiöarfangar skildu hann betur cn'þcir sem töldust frjálsir. Margir telja sjálfsagt, aö listir séu heldur áhrifalitlar i heimi nútímans, einkum sú list sem kennd er viö framúrstefnu, fárán- leika, afstrakt eöa eitthvaö I þá veru. Sé slik list I besta falli sér- hæft gaman menntamanna. Þeim hinum sömu kynni aö vera nokkur frööleikur i frásögn af þvi, hvaöa áhrif fáránleikaieikhús Samuels Becketts haföi á örlög ungs manns sem dæmdur haföi veriö i ævilangt fangelsi fyrir morö. Rick Cluchey var fæddur i fátækrahverfi i Chicago 1933. Ariö 1955 haföi hann lent i sterkum eiturlyfjum og tók þátt i aö ræna og myrða hótelsstarfsmann einn. 1979-lnternatbnal YearoftheChild Merki alþjóðlegs barnaárs fengið Áriö 1979 hefur Barnahjálp Sameinuöu þjóöanna frumkvæöi aö þvl aö gangast fyrir alþjóölegu barnaári. Nýlega hafa úrslit fengist I al- þjóðlegri keppni um merki árs- - ins. Fyrstu verðlaun, hlaut tillaga danska teiknarans Eriks Jerichau. Merkið sýnir tvær per- sónur i faðmlögum, umkringdar lárviðarsveigum Sameinuöu þjóöanna. Figurur þessar eiga að tákna samband barns og fullorö- inna. 170 tillögur bárust frá 20 lönd- ■ um. Einn islenskur teiknari, Haukur Björnsson, sendi tvær til- lögur til keppninnar. Sú bók er baneitruð Sóknarpresturinn i Hölldofors I Sviþjóð efndi til siðvæðingar. Hann bað sóknarbörn sin að færa sér allt það prentað mál sem ,,eitra sálirnar og trufla frið hjartans”. Daginn eftir kom járnsmiöur- inn i þorpinu meö skattskrána og færði presti. Rick Cluchey var að sönnu ekki kominn á sakaskrá, en dómari sá sér ekki annað fært en dæma hann til ævilangrar fangelsis- vistar Sfðan gerðust þau tiðindi árið 1957, að leikarar frá San Fransisco sýndu leikrit Becketts, „Beðið eftir Godot” fyrir fanga i San Quentin fangelsinu. Þetta leikrit hafði mörgum þótt harla óskiljanlegt: fjórir menn biöa eft ir einhverju sem aldrei kemur, venjuleg atburðarás er látin lönd og leið, tal persónanna og sam- band þeirra sýndist allt hið fárán- legasta. En svo bar við, að föng- unum þótti þessi sýning hin merkilegasta, þeir skynjuðu betur en þeir sem áttu að heita frjáisir sannleika Becketts sem svo mjög höfðaði til þeirra eigin fáranlega lifs i tukthúsi. Rick Cluchey var einn hinna hrifnu áhorfenda. Asamt öðrum áhugamönnum úr hópi fanga setti hann á stofn Leiksmiðju San Quentin fangelsis. A nokkrum næstu árum settu þeir 35 leikrit á svið, þeirra á meðal þrjú eftir Beckett. Þetta listastarf varð til þess, að rikisstjóri Kaliforniu mildaði dóminn yfir Cluchey, og var hann látinn laus árið 1966. I fangelsinu hafði hann skrifað sitt fyrsta leik- rit, Búrið. Kom hann á fót leik- hópi annarra fyrrverandi fanga, sem fóru með Búrið um öll riki Bandarikjanna og nokkur Evrópuriki. A eftir hverri sýningu var efnt til umræðu leik- enda og áhorfenda um fangelsi og leiðir til að gera fangavist mann- eskjulegri. Þegar Cluchey og kona hans Tere eignuöust sinn fyrsta son árið 1974 nefndu þau hann Louis Beckett Cluchey. Þeir Cluchey og Beckett höföu þá skrifast á um árabil, en hittust fyrst i Paris árið 1974. Hann var sá Godot sem ég hafði lengi beðið eftir, sagði fang- inn fyrrverandi. Cluchey lék nú I lok september eina hlutverkið i „Siðasta segul- band Krapps” eftir Beckett á leiklistarhátfð i Berlin. Hann hefur aðstoðað við sviðsetningu á „Beðið eftir Godot” þar i borg og einnig flutt það nýlega með félög- um sinum frá San Quentin. Beck- ett sjálfur kom til að leggja á ráðin um þá sýningu. VOLVO ÞJÓNUSTA Nú bjóða öll umboðsverkstæði VOLVO umhverfis landið sérstaka C\ o VOLVO tilboö fram til 30.11. 1. Vélarþvottur 2. Hreinsun og feiti á geymissambönd 3. Mæling á rafgeymi 4. Mæling á rafhleöslu 7 Skipt um kerti 8. Skipt um platínur 9. Stilling á viftureim 10. Skipt um olíu og olíusíu 11. Mæling á frostlegi 12. Vélastilling 5. Hreinsun á blöndung 6. Hreinsun á bensíndælu 13. Ljósastilling Verð með söluskatti: 4 cyl. B18-B20-B21 Kr. 17.299.00 6 cyl. B30-B27 Kr. 18.299.00 Innifalið í veröi: Platínur, olíusía, þurrkublöð, ventlalokspakkning.kerti, vinna, vélarolía. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 ljósáperunni? Ef ekki, þá höfum við efnis til raflagna, einnig mikið úrval af Ijósaperum dyrabjöllur og raftæki. í flestum stærðum og styrkleika. Rafvirkjar á staðnum. "Rafvörur” hefur úrval , LAUGABNE^ÍG^^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.