Þjóðviljinn - 23.10.1977, Side 15

Þjóðviljinn - 23.10.1977, Side 15
Sunnudagur 23. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Ad ganga berfættur á glerbrotum Þad er merkileg lífS- Að ganga inn á hádegisbarinn á reynsla aö fara á hádegis- Hótei borg við Austurvöll á bar í miöborg Reykjavíkur þessum laugardegi var eins og að á laugardagseftirmiödegi. ganga inn I kvikmynd eftir Pellini . . - . M M þar sem hann er að lysa Róma- Paö er eins og aö ganga veldi á hátindi spillingar sinnar. berfættur á glerbrotum. í Barsöfnuðurinn dreifist eins og Þarna vafrar unga fólkið i myrkrinu og plasttónar skella á eyrum manns eins bylgjur á sjávarströnd. Ef einhver kátina er þá er hún á yfirborðinu. Skurnin er þunn og brothætt. Lýðurinn heimtar skemmtanir. Og þær eru veittar með ánægju. Og hver sogast ekki með flóð- bylgjunni? Ég og þú? Þetta er aðeins eitt atriðið i sirkus Geira smart. Sirkusnum við Austurvöll. —GFr Auglýsing um styrk úr Rannsóknarsjóði IBM v/Reiknistofnun Háskólans Fyrirhugað er að úthlutun úr sjóðnum fari fram i nóvember næst- komandi. Tilgangur sjóðsins er að veita fjárhags- legan stuðning til visindalegra rannsókna og menntunar á sviði gagnavinnslu með rafreiknum. Styrkinn má meðal annars veita: a. til greiðslu fyrir gagnavinnslu við Reiknistofnun Háskólans b. til framhaldsmenntunar i gagnavinnslu að loknu háskólaprófi c. til visindamanna, sem um skemmri tima þurfa á starfsaðstoð að halda til að geta lokið ákveðnu rannsóknarverkefni d. til útgáfu visindalegra verka og þýð- inga þeirra á erlend mál. Frekari upplýsingar veitir ritari sjóðsins, Páll Jensson, i sima: 2 50 88. Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóður IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans, skulu hafa borist fyrir 21. nóvember 1977 i pósthólf 1379, Reykjavik. Stjórn sjóðsins ; f Wm * —.- fyrra fór ég á Hótel Borg. Þar var troðfullt, ekki aö- eins barinn heldur líka Gyllti salurinn. Einu sinni voru þessi salarkynni staö- festing á þvi fyrir smá- borgunum Reykjavíkur að við hefðum gerst fullgildir aöilar aö heimsmenning- unni. Menn gengu þar inn með lotningu og undirgefni og gullnum bjarma sló um enni. hráviöi um húsiö. Allt fer hægt fram og andlitsdrættirnir eru stirönaöir og annarlegri birtu stafar frá sjáöldrum inn i hálf- rökkrinu, reyknum og gufunni. Hér eru nornir, betlarar og af- skræmdir menn. Hér eru ein- stæöingar og auðnuleysingjar. Þetta lá að baki draumsýnar- innar. I ööru húsi viö Austurvöll safn- ast þriöja kynslóðin. I raun og veru er hráslaginn engu minni þar. Þegar maður gengur þar inn kl.2 á laugardegi slær kuldahrolli að manni. Óöal við Austurvöll. í framleiðslu LADY Lady sófasettið er nú fáanlegt á ótrúlega góðu verði vegna hagstæðra innkaupa og aukinnar hagræðingar Sófasett meö dralon áklæði kr. 225.000 Skammel meödralonáklæöi kr. 28.000 Sófaborð 70x140 cm frá kr. 55.000 Hornborð 70x70 frá kr. 40.000 Getum boðið úrval af öðrum áklæðum. Hringið eða skrifið eftir áklæðapruf- um. Eigum einnig fjölmargar gerðir af sófaborðum úr mismunandi viðar- tegundum og með ýmsum gerðum af plötum, svo sern: Eir, marmara, keramik o.fl. o.fl. Fæst einnig sem homsófi á tilsvarandi verði SIÐUMULA 30 • SÍMl: 86822

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.