Þjóðviljinn - 23.10.1977, Page 17
Sunnudagur 23. október 1977 ÞJÓÐVILJXNN — StÐA 17
I hádeginu alla daga
”Shawarma„
Israelskur grillréttur
Borinn fram í brauóhleif,
með sinnepssósu
og salati
VerÓ kr 500/-
VeriÓ velkomin
wmm
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Veitingabúð
pýramída-
trú
t Bandarikjunum reynist vera
furðu mikill fjöldi manna sem
trúir þvi að plöntur vaxi hraðar,
brauð haidi lengur ferskleika sin-
um og vin batni — ef sett eru und-
ir pýramida úr álstöngum.
Pýramidatrúarmenn telja, að
innan þessara áltjalda magnist
lifskraftar, sem bæta jafnt tóbak
sem viski og hafa einnig góð áhrif
á svefn manna eða hjásofelsi. En
samt ber að hafa allan vara á:
iöki fólk ástir undir pýramida
eflist ekki aðeins næmi manna og
kraftur heldur og frjósemi veru-
lega — að þvi er einn
framleiðendanna segir.
Lítið inní Borgarhúsgögn — þaö borgar sig.
Húsgagnasýning
Borgarhúsgögn heilsa vetri með
húsgagnasýningu f dag kl. 2-6
BORGARHUSGOGN
Hreyfilshúsinu við Grensásveg sími 85944
l
l
l
l
SOLAÐIR HIOLBARÐAR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Eigum á lager allar stærðir jeppa- og fólksbifreiða-
hjólbarða. Sendum um land allt.
Opið 7.30-19.00 og laugardaga kl. 7.30-16.00.
HJÖLB ARÐ ASÓLUN HAFN ARFJARÐ AR HF
I Trönuhraun 2. Símar — Sólun 52222 Verkstæöi 519631
I
I
I
■
3j Islenska
lárnblendlfélagið h.f.
óskar að ráða nú þegar starfsmann til
starfa á skrifstofu félagsins i Reykjavik,
við vélritun og aðra almenna skrifstofu-
vinnu.
Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi gott
vald á skandinavisku og ensku.
Hálfsdagsvinna kemur til greina.
Umsóknir sendist félaginu að Lágmúla 9,
Reykjavik.
Skrífstofustörf
Kaupfélag sunnanlands óskar eftir að
ráða eftirtalda starfsmenn:
1. Bókara, sem getur unnið sjálfstætt
2. Gjaldkera
3. Starfskraft á gatara
Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem
gefur nánari upplýsingar.
Samband ísl. Samvinnufélaga
Blikksmiðir
eða aðrir
lárniðnaðarmenn
óskast til starfa. Mikil vinna. Góð laun.
Blikkver h.f. simi 44040
Verkf ræðingur —
tæknifræðingur
Siglufjarðarkaupstaður auglýsir hér með
eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til
starfa hjá Siglufjarðarbæ og fyrirtækjum
hans. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri i
sima 96-71269,
Bæjarstjórinn Siglufirði.
BLAÐBERAR
Heilsubót fyrir unga sem aldna. Eftirtalin
hverfi eru laus til umsóknar:
Neðri- Hverfisgata
Laufásvegur
Melhagi
DJÚDVIIIINN
8 13 33
Sogamýri
Seltjarnarnes
Kópav. vesturb.
Verið með i
blaðberahappdrættinu
frá byrjun.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september.
mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur í
siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin
1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mán-
uð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar
eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. október 1977.