Þjóðviljinn - 23.10.1977, Side 20

Þjóðviljinn - 23.10.1977, Side 20
20 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 23. október 1977 Krossgáta nr. 97 Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar -segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. VERÐLAUNAKROSSGÁTAN ' á- 7 iT 6 n t 2 Q / x3 1C /7 12 7 T~ 9? 10 13 /V PvO / y 8 2 iS lip V 12. I? 18 12 <3 7 lr1 ií 2.0 21 Q íb Á./L /? ? 09 v / • 20 n 7 Yí />C' 2! 22 29 rvy V 20 r> aL' rj ry~) / ; J 2 79' )2. i /2 )tc OQ . / i ;[ !2 )C ÍD i r, i f\Q / 12 ! f Zb j 39 r 12 7- 09 r n 7 ;? 9? 21 A/| ; J r )2 W 2S z n V 13 )(í> 2.7 2/, Ks> <3 0 9 29 !(e *7 -t- 5 / / cv) V ** J 2. 9 21 12. 2U 09 V ‘h 2D, n V 9P 2d 'tn d V 3 J C /*; A - /) <• 3c Z 9? V (e 3 )í> )D O A. 12, 09 V w • '7 < r !0 í á . 2 C. f' / ) t Q! 9 ;? !Z r\o / '. / - / ■i QO Y 2í 3 1 r 2! 1 r/ /A 12 09 \ / .. V 12, 2 / /’ 12 29 r\í) V 7 )7 r1 oo V (o 7- 2 2ir- i" 12 l(r> 30 e 2C S2. 7 n !(s> )£■ 29 12. <3 12 12 10 ‘ O 1 V w 2! o i CQ \ / A = Á = B = D = Ð = E = É = F = G = H = I = i = J = K = L = M = N = 0 = ó = p = R = S = T = U = Ú = v = x = Y = •Ý = Z = Þ = Æ = ö = V (p 11 !C 1 n ■jr: Setjið rétta stafi i reitina neð- an-við krossgátuna. Þeir mynda þá heiti á riki i annarri heims- álfu. Sendið þetta heiti sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavik merkt: „Krossgáta nr. 93”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. Verðlaunin eru skáldsagan Benoni eftir norska skáldið Knut Hamsun i þýðingu Jóns Sigurðsson frá Kaldaðarnesi og Andrésar Björnssonar. Bók- in kom út hjá Helgafelli árið 1962. f fyrsta kafla bókarinnar segir svo frá söguhetjunni: „Benoni er fiskimaður eins og allir hinir á ströndinni. En jafn- framt þvi er hann póstur yfir fjallið, fer þá ferð einu sinni i hálfum mánuði og fær fyrir starfið dálitla fasta greiðslu. Það er ekki allir, sem njóta fastra launa hjá rikinu á hverj- um ársfjóðrungi, og þvi þykir Benoni heldur betur karl i krap- inu i sinum hópi.” Verölaun fyrir krossgátu nr. 93 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 93 hlaut Astriður H. Emilsdóttir, Gautaborg, Sviþjóð. — Verðlaunin eru ljóðabókin Innlönd eftir Hannes Pétursson. Lausnarorðið var SAMTÚN. I rósa- garðiinum Skelfingar prentfrelsisins Samúel fær 500 þúsund króna sekt ef hann nefnir svo mikið sem eina sigarettutegund á nafn. Samúel. Gíæsileg hugrenninga- tengsl Það er kannski kaldhæðnislegt, en kanaútvarpið hér i Miinchen minnir mig oft einna mest á fs- land Viðtal i Samúel. Er ekki illu best aflokið? Kannski má draga krabba- meinið og hjartaslagið á langinn með þvi að minnka magn tjöru og nikótins. Samúel. Ef æskan vill rétta þér örf- andi hönd Stúlkukindin fór aðrar leiðir en afi gamli við fjáröflunina. Hún byrlaði fjölda manns eitur. Samúel. Enn saman hugir renna Skyldu kálfar launa ofeldi? { Ráðstefha ungra sósíalista KEA bauð í mat Heiftarlega afbrýðisamur júgó- slavneskur verkamaður i V- Þýzkalandi beit um helgina nefið af eiginkonu sinni, er hann komst að þvi að hún hafði verið honum ótrú. Skipaði hann henni að myrða elskhuga sinn, en er hún neitaði þvi beit hann i nef hennar. Morgunblaðið Sá sem ekki nær hinum hreina tóni .... Flautaði, fékk skot i maga. Dagblaðið Norðurland Listin og stjórnmálin Það er mikið til af verkum hérna á vinnustofunni hjá mér. M.a. er hér mynd af Thor Jensen, sem ég gerði. Ólafur Thors átti að dæma myndina og hafnaði henni af þvi að Thor var ekki i nógu vel pressuðum buxum og auk þess ekki nógu fattur. Seinna gerði ég mynd af Ólafi Thors og liklega hefur hann orðið of fattur hjá mér. Visir. Aumingja skólabörnin Lengist íslandssagan um nokk- ur hundruð ár? Timinn Satt var orðið: Þar er ekk- ert spaug á ferðum Og yfirhöfuð virðist sem skop- skyn leikstjórans sé full stað- bundið milli fóta kynjanna. Morgunblaðið Til Kína fyrir 500 krónur Með því að kaupa miða í happdrætti Norðurlands eygirðu möguleika á að hljóta þennan glæsilega vinning: 24 daga ferð til Kínverska alþýðulýðveldisins fyrir tvo með viðkomu > Moskvu og Kaupmannahöfn. Umboðsmenn happdrættisins: Akureyri: Haraldur Bogason Húsavik: Kristján Pálsson Mývatnssveit: Stefanía Þorgrímsdóttir, Garði. Neskaupstaður: Erna Egilsdóttir. Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson Dalvík: Óttar Proppé ísafjörður: Þuríður Pétursdóttir Ólafsfjörður: Agnar Víglunds Reykjavik: Bókabúð Máls- og menningar Dregið 7. des. 3000 miðar Lærisveinn Hemingways svarar fyrir sig Þar getur hann limt um alla veggi einhverjar tilvitnanir úr Laxness, sem hann hefur ýmist hirt úr ræðum kvenfélagsforkólfa eða danskri mannasiðahistóriu. Svarthöfði (Indriði G.) Mínar eru sorgirnar þung- ar sem blý „Mér þykir afskaplega leiðin- legt að heyra að Jón L. Árnason skuli alltaf nefndur okkar fyrsti heimsmeistari, þvi að það er ekki rétt. Eins og bent var á i Velvak- anda þá tók Guðrún Bjarnadóttir þátt i alheimsfegurðarsamkeppni og sigraði og varð þar af leiðandi heimsmeistari. Þá sigraði Henný Hermannsdóttir einnig heimsfeg- urðarkeppni fyrir unglinga 17 ára og yngri. Morgunblaðið Of seint að iðrast Bætur til þungaðra flugfreyja Dagblaðið Námskeið / Heimilisiðnaðarfélag Islands Hnýtingar — Kvöldnámskeið. Kl. * 20.00-23.00 1. námskeið stendur yfir frá 26. okt.-23. nóv. 2. námskeið stendur yfir frá 27. okt.-24. nóv. II. Jólaföndur — Dagnámskeið. Kl. * 16.00-19.20 a. Stendur yfir frá 31. okt.-3. nóv. b. Stendur yfir frá 7. nóv.-lO. nóv. c. Stendur yfir frá 14. nóv.-17. nóv. d. Stendur yfir frá 21. nóv.-24. nóv. III. Jólaföndur — Kvöldnámskeið. Kl. * 20.00-23.00 a. Stendur yfir frá 28. nóv.-l. des. b. Stendur yfir frá 5. des.-8. des. Ath.: Greiðsla og innritun fer fram i íslenskum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3. Eftir áramót verða væntanlega námskeið i eftirtöldum greinum: Almennum . vefnaði, myndvefnaði, hnýtingum, barna- vefnaði, knippli, balderingu og tóvinnu. Heimilisiðnaðarfélags íslands

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.