Þjóðviljinn - 23.10.1977, Síða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. október 1977
Alþýðubandalagið i Reykjavik auglýsir fundaröð
um samvinnustarf og sósialisma.
Fundir verða haldnir að Grettisgötu 3 kl. 20.30 á eftirtöldum dögum.
Fundirnir eru öllum opnir.
26. okt. miðvikud.: Starf fyrstu kaupfélaganna og stofnun SÍS.Gunnar
Karlsson.
27. okt. fimmtud.: Skipulag samvinnuhreyfingarinnar og starfsemi
KKON.Jóhann Kristjánsson.
1. nóv. þriðjud.: Tengsl samvinnuhreyfingar og stjórnmálaflokka.
Magnús H. Gislason.
3. nóv. fimmmtud.: Samvinna og ágreiningur samvinnuhreyfingar og
verkalýðshreyfingar. Eysteinn Jónsson og Benedikt Daviösson.
8.nóv. þriðjud.: Samvinnustarf og sósialisk barátta.Sigurður Magnús-
son og Engilbert Guðmundsson.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur Aiþýðubandalagsins iReykjavik um efnahags- og atvinnu-
mál heldur fund mánudaginn 24. október kl. 20.30. Fundurinn verður
haldinn að Grettisgötu 3og er öllu áhugafólki opinn.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn mánudag-
inn 24. október kl. 20.30 i Þinghól.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf: kosning stjórnar
og blaðanefndar og fulltrúa i kjördæmisráð. 3. Kosning fulltrúa á
landsfund Alþýðubandalagsins. 4. Rabb — fyrirspurnum svarað: Gils
Guðmundsson, alþingismaður. 5. önnur mál. Stjornm.
Flóamarkaður
Kvenstúdentafélagsins er í dag
kl. 14 að Hallveigarstöðum
Margt góðra muna
Fjáröflunarnefndin
Áhugafólk
um söng
Vetrarstarfið er hafið og við óskum eftir
söngfólki. Upplýsingar i simum 40410,
42274, 41674 og 41719.
Samkór Kópavogs.
Félag
j árniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 25. okt. 1977
kl. 8.30 e.h. i Tjarnarbúð, uppi.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. önnur mál
3. Erindi: ,,Um eiturefni og hættuleg efni
á vinnustöðum”. Eyjólfur Sæmundsson
efnaverkfr. flytur og svarar fyrirspurn-
um.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
GARY KVARTMILLJÓN
i kvöld, uppselt.
Fimmtudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
Miðvikudag kl. 20,30.
Laugardag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
Föstudag kl. 20,30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30
Simi 1-66-20.
Sendill
óskast
Sendill á vélhjóli
óskast hálfan
daginn, fyrir hádegi.
Djoovnj/m
Simi: 81333
Andleg heilsa
Bandaríkjamanna
20%
eiga við
geðræn
vandamál
að stríða
Sérstök nefnd um
geðheilsu sem Bandaríkja-
forseti hefur skipað, telur
að fleiri Bandaríkjamenn
eigi við geðræn og sálræn
vandamál að striða en
hingað til hef ur verið talið.
Skýrslan telur að 20—32 miljón-
ir Bandarikjamanna þurfi á ein
hverskonar geðlækningaaðstoð
að halda á hverjum tima.
Embættismenn sem aðstoðuðu
nefndina við að setja saman
skýrslu þessa telja jafnvel, að
upplýsingar hennar séu frekar
„ihaldssamar”. Sé eins liklegt að
um fjörutiu miljónir Bandarikja-
manna eða um 20% þjóðarinnar,
gangi með geðtruflanir sem hægt
sé að greina.
Hin opinbera skýrsla telur
að fjórðungur landsmanna sé
undir alvarlegu andlegu álagi
eins og það er orðað.
A siðastliðnum tveim áratugum
hefur kostnaður hins opinbera af
geðlæknirigum tifaldast og nemur
nú sautján miljörðum dollara á
ári. Tala þeirra sem með einum
eða öðrum hætti starfa að
geðvernd og geðlækningum hefur
þrefaldast — nú eru um 350
þúsundir manna við þau störf.
(IHT)
Munió verólaunasamkeppnina.
Sendiö tillögur
i pósthólf 7040 Reykjavík
fyrir 31.október
—
Ég legg til að kýrin heiti:
og mjaltakonan:
Nafn sendaruia:
Hcimili:
Sírni:
Kaupsiaður/Sýsla:
Þyrla sem getur lent á sjónum. Hún er að koma meö nýjan vita-
vörð, þvi vitavörðurinn á fri til að heimsækja fólk, af þvi það er
svo einmanalegt I vitanum. Vitavörðurinn þarf lika að versla
fyrir sjálfan sig. Ofan á vitanum er pallur; þar geta þyrlur lent ef
vont er I sjóinn.
Kafbátur, hvalur og hraðbátur.
Járnbrautariestir: Efri lestin er af nýrri gerð. Aftasti vagninn
með stóra glugganum er veitingavagninn. Þetta er hraðlest.
Neðri lestin er gömul og kynt með kolum. Hún er með mörgum
vögnum. Svona lest getur fariö útaf 'teinunum. Bófi er að reyna
að ræna lestina, þvi að aftasti vagninn er bankavagn eða pen-
ingaflutningsvagninn er bankavagn eða peningaflutningsvagn.
Löggan er búin að handtaka ræningjann. — Það er ágætt að ferð-
ast með svona lest þó hún fari ekki eins hratt og hin.