Þjóðviljinn - 12.11.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 12. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
************
*************
*************
*************
*************
*************
*************
*************
*************
Viðfangsefnin eru mörg og fjallað
um þau á margvislegan hátt, eins
og þessar myndir geta gefið til
kynna.
1 Pólska grafíksýningin öpnuð i dag:
Margar kynslódir—
margskonar tjáning
1 dag, laugardaginn 12. nóv. kl.
15, verður opnuð á Kjarvalsstöð-
um sýning á pólskri grafík. Alls
eru listaverkin á sýningunni
nærri 140 talsins og eftir 34 lista-
menn. Sýning þessi er hingað
komin fyrir tilstilli pólska lista-
mannasambandsins og menning-
armálaráðuneytis Póllands, og
eru verkin valin af listamannin-
Um sl. helgi var haldið i Hel-
sinki i Finnlandi norrænt þing
um dansinn og stöðu hans á
Norðurlöndum. Opnunarfyrir-
lestur þingsins flutti Sveinn
Einarsson, þjóðleikhússtjóri,
sem f jallaði um stöðu dansins i
menningarlifinu og þjóðfólag-
inu almennt og sagði m.a. frá
gömlum norrænum danshefð-
um. Hinn heimsfrægi dansa-
smiður Birgit Culberg flutti
'lokafyrirlestur þingsins og var
þá sýnd kvikmyndaupptaka af
nýjasta leikdansi hennar, Pétri
Gaut.
Annars skiptust á fyrirlestrar
og umræðuhópar og er þetta i
Senn líður að drætti i Happ-
drætti Samtaka herstöðvaand-
stæðinga. Hcrstöðvaandstæð-
ingar eru hvattir til að gera skil
og þeir sem ekki hafa enn keypt
miða geta nálgast þá á skrif-
stofu Saintakanna Tryggvagötu
10 simi 17966.
um Ryszard Otreba, sem er einn
af kunnustu grafíklistamönnum
Pólverja.
Blaðamaður Þjóðviljans náði
tali af Otreba, sem hingað er
kominn til að aðstoða við upp-
setningu sýningarinnar, auk þes s
sem hann mun flytja erindi um
grafik og rannsóknir sinar á tákn-
fyrsta skipti sem norrænt fólk
sem vinnur að framgangi dans-
ins á ýmsumsviðum, ber saman
bækur sinar. Yfir 100 manns
sátu þingið, listdansarar,
dansahöfundar, tónskáld, leik-
hússtjórar, danskennarar,
gagnrýnendur og þjóðdansarar.
Af fslands hálfu sótti þingið auk
þjóðleikhússtjóra Ingibjörg
Björnsdóttir, skólastjóri list-
dansskóla Þjóðleikhússins.
Þingfulltrúum gafst tækifæri
að kynnast þvi sem er að gerast
idanslifi Finna, m.a. brotum af
vinnubrögðum Raatikko- dans-
flokksins, sem mikið frægðar-
orð fer af nú um þessar mundir.
Vinningar i happdrættinu eru
250 talsins að andvirði samtals
kr. 853.000.
(Jtgefnir miðar eru 15000 og
hver þeirra kostar aðeins 250
krónur. Dregið verður 15. nóv-
ember.
um og læsileika þeirra. Otreba
sagði að Pólverjar hefðu i mörg
ár notið viðurkenningar sem ein
af fremstu þjóðum i grafik. Verk-
in á sýningunni eru öll ný, eða frá
siðustu tveimur-þremur árum.
Listamennirnir væru af mörgum
kynslóðum og aðhylltust mis-
munandi stefnur og viðhorf i list.
Væri þessi sýning þvi ágætur
spegill fyrir fólk, sem vildi vita
eitthvað um Pólland gegnum list.
Tæknin i grafikinni er stöðug,
sagði Ryszard Otreba, þótt nýrra
hugmynda og fyrirmynda gæti
þar sifellt. En sjálf tæknin i gerð
myndanna er ekki mikið undir á-
hrifum frá tiskusveiflum. Fólk á
þvi yfirleitt auðvelt með að átta
sig á grafik. Otreba sagði að höf-
undar listaverka þeirra, sem nú
verða sýnd á Kjarvalsstööum,
sæktu fyrirmyndir sinar einkum
til manneskjunnar sjálfrar, i dag-
legt lif hennar, félagsleg vanda-
mál, endurminningar þessa liðna,
drauma um framtiðina. Enn gæt-
ir mjög áhrifa frá siðari heims-
styrjöld, sem lék Pólverja harðar
en flestar eða allar þjóðir aðrar,
og um helmingur listamannana,
sem verk eiga á sýningunni,
muna til þeirra hörmunga. Þvi er
á sýningunni auðvelt að finna sitt-
hvað sem minnir á þennan harm-
leik i sögu Póllands, Evrópu og
mannkynsins alls sagði Otreba.
Margir listamannanna eru
sjálfir kennarar og prófessorar
við listaakademiurnar i Kraká,
Varsjá og fleiri borgum. Margir
þeirra hafa unnið verðlaun á list-
sýningum i Póllandi og i mörgum
löndum öðrum. Sjálfur er Otreba
frá Kraká, höfuðborg Póllands til
forna og merki menningarmið-
stöð, og kennir við Fagurlista-
akademiuna þar i borg. Hann er
einnig varaformaður Alþjóðlegu
grafikursýningarinnar i Kraká.
Norrœnt danslistarþing
Happdrætti herstöðvaandstæðinga
GERIÐ SKIL
Kraká hefur lengi verið mikikl
miðstöð listhreyfingar, sem náði
sérstaklega mikilli grósku á sjö-
unda áratugnum. Var þar byrjað
að hafa landssýningar fyrir graf-
ik og voru verðlaun veitt fyrir
bestu grafikmynd mánaðarins.
Þessi hreyfing breiddist svo út til
Varsjár og fleiri borga.
Myndirnar á sýningunni eru
unnar með margskonar tækni,
þar eru ætingar, akvatintur,
Listsýning
á Akureyri
Listasafn íslands efnir
til fyrirlestra á Akureyri
um helgina. i Menntaskól-
anum á Akureyri veröa
haldnir tveir fyrirlestrar,
sá fyrri ,,Að skoða og skil-
greina myndir" laugar-
daginn 12. nóv. kl. 14.00 og
sá seinni ,,Upphaf
abstraktlistar á íslandi"
sunnudaginn 13. nóv. kl.
16.00.
Fyrirlesari er Ólafur
Kvaran listfræðingur.
Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
mezzotintur, tréristur, dúkristur,
gifsþrykk o.fl. Samfara sýning-
unni flvtur Ryszard Otreba fyrir-
lestur á þriðjudaginn 15. nóv. kl.
20.30, á sunnudaginn 20. nóv. kl.
20.30 verður flutt pólsk nútima-
tónlist, miðvikudaginn 23. nóv. kl.
20.30 verða sýndar kvikmyndir
um pólska grafik og fimmtudag-
inn 24. nóv. kl. 21 kynnir Hrafn-
hildur Schram pólska vefjarlist.
dþ.
Olafur Kvaran
100.000 kr.
verðlaun!
I 4. miljónustu
fernunni af
JRDPICANA
eru 100.000
króna verðlaun.
Fékkst þú þér
JROPICANA®
í morgun?