Þjóðviljinn - 02.12.1977, Side 3
Föstudagur 2. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
r
Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri ASI
Verdlagsnefnd er
ekki refsidómstóll
Athugasemd vid frétt í Tímanum
A fundi verðlagsnefndar i
fyrradag var rætt um þá tillögu
vcrðlagsstjóra að leiðrétta nú þá
skerðingu, sem ákveðin var þ. 8.
júli sl., hvað varðar mcistara-
samband byggingamanna. Fyrir
fimni mánuðum var samþykkt að
iðnmeistarar skyldu. fyrst um
sinn bera uinframhækkanir (um-
samdar hækkanir til iðnaðar-
manna umfram rammasamning)
sjálfir.
Verðlagsstjóri taldi að vegna
þess að ýmsir hálaunamenn
hefðu siðan i vor náð fram
svipaðri prósentuhækkun á laun
og þeir lægra launuðu væri þetta
bráðabirgðaákvæði stjórnvalda
úr gildi fallið. Hinsvegar taldi
hann eðlilegt að þeir iðnmeistar-
ar, aðallega innan Sambands
málm- og skipasmiðja, sem ekki
hlittu skilyrðum verðlagsyfir-
valda á sinum tima og notuðu
hærri taxta en þeim bar, ættu nú
ekki að fá ieiðréttingu mála
sinna.
i Tfmanum i gær er villandi
frásögn um afstöðu Snorra Jóns-
sonar, framkvæmdastjóra ASi,
til þcss máls. og hefur hann beðið
Þjóöviljann um að koma eftirfar-
andi athugasemd á Iramfæri:
i dagblaðinu Tímanum i gær
var fyrirferðarmikil frétt, scm
átti að vera frásögn af fundi vcrð-
lagsnefndar daginn áður. Þar
sem minnst er á mina afstöðu I
verðlagsncfnd vildi ég biðja blaö-
ið um að birta eftirfarandi:
1. Það er rangt sem sagt er i
nefndri frétt að launajöfnunar-
stefna hafi verið á dagskrá
verðlagsnefndarfundarins. Al-
rangt er það og að fulltrúar Al-
þýðusambandsins hafi á fund-
inum á einn eða annan hátt
gengið þar gegn markaðri
stefnu verkalýðssamtakanna i
launamálum eins og reynt er að
lauma að i þessari fyrrnefndu
furðufrétt. Það skal einnig tek-
ið fram i þessu sambandi að
það er ekki i vcrkahring verð-
lagsnefndar að krukka i gerða
kjarasamninga. A dagskrá var
Menningarsjódur Islands og Finnlands:
Styrkir til 4 Islendinga
og 12 Finna
1 fréttatilkynningu frá mennta
málaráðuneytinu segir, að stjórn
Menningarsjóðs lslands og Finn-
lands kom saman til fundar 14.
nóvember s.l. i Abo i Finnlandi til
þess að ákveða úthlutun styrkja
úr sjóðnum. Umsóknarfrestur
var til 30. september s.l. og bárust
alls 86 umsóknir, þar af 70 frá
Finnlandi og 16 frá Islandi. Út-
hlutað var samtals 52.500 finnsk-
um mörkum, og hlutu eftirtaldir
umsækjendur styrki sem hér seg-
ir:
1. Einar Bragi, rithöfundur,
4.000 mörk, til að kanna verk
nokkurra sænsk-finnskra ljóð-
skálda, einkum eftirlátin
ljóðahandrit Gunnars Björ-
lings i háskólabókasafninu i
Abo.
2. Haukur J. Gunnarsson, leik-
listarfræðingur, 4.000 mörk, til
að kynna sér finnska leiklist.
3. Sigfús Halldórsson tónskáld
og listmálari 2.000 mörk, tii
kynnisferðar til Finnlands.
4. Sveinn Ásgeirsson, rithöfund-
ur, 2.000 mörk, til Finnlands-
ferðar til ritstarfa.
5. Greta Brotherus, blaðamað-
ur, 4.000 mörk, til að kynna sér
og skrifa um starfsemi Nor-
ræna hússins i Reykjavik.
6. Barbara Helsingius, visna-
söngkona, 3.000 mörk, til tón-
leikaferðar til Islands.
7. Terttu Hirvenoja, fil.mag.,
3.000 mörk, til að taka saman
upplýsingaefni um Island,
ætlað sænskukennurum i
finnskum skólum.
8. Lauri Kanerva, ljósmyndari,
4.000 mörk, til að ljúka gerð
myndaflokks um Island.
9. Raiku Kemppi, dagskrár-
stjóri, 3.000 mörk, til að kynna
sér islenska leikhúslist, svo og
leikrit fyrir útvarp og sjón-
varp.
10. Lauri Ollila, rektor, 3.000
mörk, til að kynna sér is-
lenska skólakerfið og sérstak-
lega menntun islenskra
kennara.
11. Ulla Rantanen, myndlistar-
maður, 3.000 mörk, til að
vinna að undirbúningi sýning-
ar á verkum með efni úr is-
lenskri náttúru.
12. Olle Spring, ritstjóri, 3.000
mörk, til að kynna sér þátt
fjölmiðla i islensku þjóölifi.
13. Dansleikhúsið Raatikko, 5.600
mörk, til íslandsferðar með
sýningu á dansleiksýningunni
„Sölku Völku”.
14. Anna Tauriala, barnabóka-
höfundur, 4.000 mörk, til ts-
landsferðar til að safna efni i
barnabók.
15. Wasa-leikhúsið, 900 mörk,
ferðastyrkur til að bjóða
tveimur islenskum rithöfund
urm á tslandsvikuna i Wasa.
16. Tauno Aikáa, organisti, og
Matti Tuloisela, söngvari,
4.000 mörk, til tónleikaferðar
til Islands.
Höfuðstóll sjóðsins er 450.000
finnsk mörk sem finnska þjóð-
þingið veitti i tflefni af þvL að
minnst var 1100 ára afmælis
byggðar á tslandi sumarið 1974.
— Stjórn sjóðsins skipa Ragnar
Meinander, deildarstjóri i finnska
menntamálaráðuneytinu, for-
maður, Juha Peura, fil.mag.,
Kristin Hallgrimsdóttir, stjórnar-
ráðsfulltrúi, og Kristin Þórarins-
dóttir Mantylá, en varamaður af
finnskri hálfu og ritari sjóðs-
stjórnar er Matti Gustafson, full-
trúi.
Snorri Jónsson
hins vegar það verkefni að
ákveða hvað atvinnurekendur i
hinum ýmsu starfsgreinum
megi verðleggja útselda vinnu
á hverja timaeiningu frá og
með 1. þessa mánaðar m.a.
með hliðsjón af þeim hækkun-
um sem verða þá á samnings-
bundnum kauptöxtum.
2. Við launþegafulltrúarnir i
verðlagsnefnd greiddum at-
kvæði með oddamanni i júli-
mánuði sl. þegar útseld vinna
var ákveðin — þá með þeim
rökum, að atvinnurekendur
ættu að taka á sig hluta af
kauphækkunum sem samið
var um i sólstöðusamningun-
um. Hluti atvinnurekenda sætti
sig ekki við ákvörðun verðlags-
nefndar og brutu gegn henni.
Þeir hafa verið kærðir, og er
mál þeirra nú statt einhvers
staðar i dómskerfinu og fær að
sjálfsögðu sina meðferð þar.
3. Þetta varðandi afstöðu mina á
fundi verðlagsnefndar nú:
Fyrir fundinum lá tillaga frá
verðlagsstjóra um að atvinnu-
rekendur i byggingaiðnaði, þar
sem hann leggur til að þeir fái
leiðréttingu á skerðingunni frá
8. júli sl. Þannig að álagning
verði nú 10% á allar umsamdar
kauptölur á sama hátt og und-
anfarin ár, en þeir sem brotið
hefðu gegn ákvæðum verðlags-
nefndarinnar bæru skerðing-
una áfram.
Ég var meðfluttningsmaður að
þeirri breytingartillögu við til-
lögu verðlagsstjóra um útselda
vinnu i byggingariðnaði, að út-
seld vinna i málm- og skipa-
smiðaiðnaði og rafiðriaði hlyti
hliðstæða afgreiðslu og i bygg-
ingaiðnaði.
Ég tel ekki að það sé i verka-
hring verðlagsnefndar að
straffa einn né neinn. Brota-
mál hljóta að ganga dóms-
málaleiðina og heyra undir þær
stofnanir og þá ráðamenn sem
með þau mál fara.
1. I nefndri frétt er minnst á það
sem hetjudáð að formaður
verðlagsnefndar sleit fundi
gegn vilja nefndarinnar þar
sem þessi mál voru á dagskrá.
Þannig virkaði þetta ekki á
mig. Flestir viðstaddir voru
undrandi á þessu, og einhver
hafði á orði við þetta tækifæri
að sér þætti undarlegt að for-
maður skyldi nota vald sitt á
þennan hátt nú i eitt af þeim fáu
skiptum sem nefndarmenn
virtust vera sammála.
En úr þvi sem komið ér finnst
mér hlýða að skýra frá þvi að
það er meirihluti fyrir þvi i
verðlagsnefnd að afgreiða mál-
ið eins og við Baldur Guðlaugs-
son leggjum til. Fundi i verð-
lagsnefnd sem átti að vera i
gærmorgun var frestað til n.k.
mánudags og málið þá
væntanlega afgreitt frá nefnd-
inni til rikisstjórnarinnar.
Snorri Jónsson
Styrkir til visindalegs sérnáms i Sviþjóð.
Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa tslendingum til
visindalegs sérnáms I Sviþjóð. Boönir eru fram fjórir
styrkir til 8 mánaða dvalar, en skipting i styrki til
skémmri tima kemur einnig til greina. Gera má ráð fyrir
að styrkfjárhæð verði a.m.k. 1.725 sænskar krónur á mán-
uði. Styrkirnir eru að öðru jöfnu ætlaðir til notkunar á há-
skólaárinu 1978-79.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum
prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamála-
ráöuncytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar
n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
29. nóvember 1977.
Alþýðuleikhúsið
Sýningur á Skollaleik
Dalvík: mánudags-
kvöld: kl. 21.00
Akureyri: þriðjudags
kvöld kl. 20.30
Ölafsfirði: miðviku-
dagskvöld kl. 21.00
,/Ég lá endilangur í grasinu með skammbyssu í
hendi. Armbandsúrið mitt tifaði í samræmi við
æðislegan hjartslátt minn. I óralanga sekúndu sá ég
andlitvina minna# sem fallið höfðu fyrir hendi nas-
ista. Sprengjurnar áttu að springa eftir þrjár
minútur. Ef við hefðum farið rétt að/ táknaði það
eyðileggingu enn einnar verksmiðju/ sem nasistum
var bráðnauðsynleg. Enn voru tvær mínútur eftir.
Égtók eftir að ég var farinn að rif ja upp, hvernig ég
hafði lent hérna, hvernig þetta hafði allt byrjað.
Ein mínúta. Ég beit á neðri vörina. Jafnvel þótt
þetta spellvirki bæri árangur, þá gæti svo farið áður
en kvöldið væri á enda, að við værum allir dauðir."
— Þannig hefst þessi ógnarsaga, hún er skjalfest og
sönn frásögn, sannköliuð Háspennubók!
„Hér er um martröð dularfullra atvika og ofbeldis
að ræða", segir Evening News í London. — ,,Harð-
soðin bók, sem skrifuð er af þekkingu, — full af
stormum, bellibrögðum og skjótri atburðarás",
segir Birmingham Mail. — „Blóðidrifin ógnarsaga
um morð, ofbeldi og dularfulla atburði úti á rúm-
sjó, sem ætti að gleðja hina fjölmörgu lesendur,
sem velta því fyrir sér, hvað haf i eiginlega orðið af
hinum gömlu, góðu ævintýraf rásögnum, Og svarið
er, Brian Callison skrifar enn slikar sögur. Ég spái
því að þegar hinir fjölmörgu lesendur McLeans
uppgötva bækur Brian Callisons, muni vinsældir
hans verða gífurlegar", segir Sunday Express. —
En Alister McLean sagði einfaldlega: „Það getur
ekki verið til betri höfundur ævintýrabókmennta í
landinu núna". — Þetta er sannkölluð háspennu-
bók!
SKYRStft
fRft
NR.24