Þjóðviljinn - 02.12.1977, Síða 13

Þjóðviljinn - 02.12.1977, Síða 13
Föstudagur 2. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 1'3 sjonvarp Kast- ljós Fiskfriðunarmál verða til umræðu í kvöjj^í Kast- Ijósi, að sögn Magnúsar Bjarnfreðssonar, sem sér um þáttinn að þessu sinni, og að þvi loknu málefni landbúnaðarins. Þeir sem fjalla munu um fyrra efnið verða menn sem set- ið hafa á fiskiþingi,og að lokum munu þeir vegast á, Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ, og Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, en stjórnvöld hafa setið undir hörðum um- mælum á fiskiþinginu og þvi hætt við að ekki verði þeir tveir á eitt sáttir. Magnús Bjarnfreðsson og Tryggvi Gunnarsson munu inna fulltrúa á þingi Stéttarsam- bands bænda eftir niðurstöðum af fundi þeirra, sem lauk i fyrradag.og að auki um stefnu i landbúnaðarmálum almennt. Þátturinn „Kastljós” er á dagskrá kl. 21.15. i kvöld. Fyrr hafa fiskveiðimál verið rædd og mönnum sýnst sitt hvaðum, fyr en I þættinum i kvöld. Hinn aldni sjómaöur á myndinni mun vafalaust hafa sina skoðun á hlutunum líka, og er kannske einmitt að hugleiða horfurnar meðan hann sýpur á brúsalokinu. utvarp GESTAGLUGGI Rætt viö Ólaf Jóhann í „Gestaglugga," nýj- um þætti, sem Hulda Val- týsdóttir stjórnar og f jallar um listir og menn- ingarmál, verður í kvöld meðal annars rætt við ólaf Jóhann Sigurðsson um nýjustu skáidsögu hans, Seiður og hélog. I bókarkynningu um þessa bók er það helst sagt að hér sé um að ræða Reykjavikursögu frá hernámsárunum, sem beri með sér hugblæ þeirra tima, skýran og Ijóslifandi. Eitt megineinkennið er rikuleg kímni og eru margir kaflarnir meðal þess allra besta, sem Ólafur hefur ritað. Þetta er fyrsta skáldsaga Ólafs Jóhanns eftir að hann hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. Meðal fyrri skáldsagna og styttri sagna Ólafs má nefna Fjallið og draumurinn, Gangvirkið, Vorköld jörð, Hreiðrið, Bréf séra Böðvars og Litbrigði jarðarinnar. Enn- fremur smásagnasöfnin Kvistir i altarinu, Teningar i tafli og Speglar og fiðrildi. Er þá ekki nema nokkuð talið af ritverkum Ólafs Jóhanns, en nýtt verk frá hans hendi er alltaf með for- vitnilegustu bókmenntavið- burðum hérlendis, og verður fróðlegt að heyra hvað hann hefur um hina nýju sögu sina að segja. I „Gestaglugga” verður enn rætt við Pál Lindal borgarlög- mann um listaverkakaup Reykjavikurborgar og loks við Stefán Edelstein um Tón- menntaskólann nýja, fyrrum Barnamúsikskólann, sem ný- lega er fluttur i ný og betri húsa- kynni við Lindargötu. 7.00 .Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögn- valdur Finnbogason les „Ævintýri frá Narniu” eftir C.S. Lewis (17). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnús . Höfundur les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin I Fila- delflu leikur „Miðsumars- vöku”, sænska rapsódiu eft- ir Hugo Alfén, Eugene Or- mandy stj. Kgl. filharmón- iusveitin i Lundúnum leikur Scherzo Capriccioso op. 66 eftir Dvorák, Rudolf Kempe stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Le Cid”, balletsvitu eftir Jules Massenet, Robert Irving st j. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrengir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guðmund G. Hagalin. Sigrlður Hagalin leikkona les sögulok (12). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða, fyrsti þáttur Ólafur Ragnar Grimsson prófessor flytur erindi um þróun þjóðfélagsfræða á Islandi. 20.00 Serenata i H-dúr fyrir þrettán blásturshljóðfæri (K361) eftir Mozart Blás- araflokkur úr hljómsveit Rikisóperunnar I Búdapest leikur, Ervin Lukács stjörn- ar (Hljóðritun frá ung- verska útvarpinu) 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjómar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Tónlist eftir Chopin André Navarra og Jeanne- Marie Darré leika á selló og pianó introduction og Polo- naise brillante og Grand Duo Concertante. 22.05 K völdsagan : „Fóst- bræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (9). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir (L) Eftirherman Rich Little heimsækir leikbrúðurnar. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.15 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. 22.20 Hermennirnir(The Men) Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk Marlon Brando, Teresa Wright og Jack Webb. Ungur hermaður hefur særst illa og glatað llfs- lönguninni. Hann er heit- bundinn ungri stúlku, en slltur trúlofuninni og fer I burtu. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Kærleiksheimilid Bil Keane „Foreldraáætlun? Það þýðir að þú getur valið þér mömmu og pabba.” Málf relsissj óður Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17 daglega. Girónúmer sjóðsins er 31800-0. Allar upplýsingar veittar i sima 29490. * Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — enntremur- tiverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 frimerkjasöfnun félagsins. Innlend & erl. Skrifst. Hafnarstr. 5,pósth. 1308 eða simi 13468. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Þórsgötu Kvisthaga Laufásveg Efri Lambastaðahverfi (Seltj.) Skúlagata Óvenjumikið er um veikindi meðal blað- bera, og eru ibúar viðkomandi hverfa beðnir að hafa nokkra biðlund með okkur þess vegna. Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða- birgða i nokkrar vikur. DJÚÐVIUm Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.