Þjóðviljinn - 09.12.1977, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. desember 1977
Leiklistarþing
Framhald af siöu.
ur Erlendsson, Þorsteinn ö.
Stephensen og Þóhildur Þorleifs-
dóttir.
Aukin áhrif á verkefnaval.
Þingið ályktar, að vinna beri að
þvi, að sern flest starfsfólk lcik
listarstofnananna taki þátt i
verkefnavali og stefnumótun
þeirra i heild.
Útvarp— sjónvarp.
Þingið krefst þess að komið
verði á fót við hljóðvarp og sjón-
varp leikritavalsnefnd skipaðri
fulltrúum listamanna.
Þingið telur það óhæfu að eng-
inn maður með leiklistarmenntun
skuli fjalla um leikritaval sjón-
varps og krefst þess einnig að þar
verði komið upp embætti leiklist-
arstjóra.
Skorað er á forráðamenn sjón-
varps að veita Leiklistarskólan-
um sem besta aðstöðu til þjálfun-
ar i vinnu við sjónvarp. Einnig að
efna til námskeiða fyrir annað
leiklistarfólk, svo að það geti lært
á þennan miðil.
Mælst er til þess við hljóðvarp
og sjónvarp að þess sé gætt betur
en verið hefur að dreifa leiklistar-
verkefnum þannig að ekki sé um
of leitað til þeirra, sem eru störf-
um hlaðnir fyrir.
Timabundin ráðning
nýútskrifaðra leikara.
Þingið ályktar að atvinnuleik-
húsin i landinu eigi að fá heimild
og fjárveitingu til að ráða nýút-
skrifaða leikara á árssamning.
Starfssvið Leiklistarskóla
islands.
Þingið telur að Leiklistarskóla
íslands beri að mennta aliar
starfsgreinar innan leikhússins
og að hann sinni ennfremur end-
ur- og framhaldsmenntun leik-
húsfólks.
Vandi áhugamannaleik-
félaga
Leiklistarþing skorar á stjórn-
völd að bjarga áhugamannaleik-
félögum úr þeim háska sem þau
eru stödd i vegna féleysis, sem
meðal annars stafar af skatt-
heimtu rikisins.
Gleymið ekki frjálsum
leikhópum
Leiklistarþing haldið i Reykja-
vik dagana 20. og 21. nóvember
1977 telur að eitt af brýnustu
verkefnum i islensku leikhúsi i
dag sé, að skapa fjárhagslegan
starfsgrundvöll fyrir sjálfstæða
atvinnuleikhópa, og skorar á
Alþingi islendinga að veita á f jár-
lögum 1978 fé til slikrar starf-
semi.
Einnig verði gerðar nauðsyn-
legar lagabreytingar er veiti
sjálfstæðum atvinnuleikhópum
fjárhagslegan starfsgrundvöll.
Það er krafa þingsins að þessar
fjárveitingar megi ekki i neinu
skerða aðrar fjárveitingar til
leiklistarstarfseminnar i landinu,
sem nú þegar eru ósæmilega lág-
ar.
Þingið kaus þriggja manna
nefnd til að fylgja ályktuninni eft-
ir og hana skipa: Arnar Jónsson,
Hallveig Thorlacius og Sigurður
Skúlason.
SALMASTOFAN
i kvöld kl. 20:30
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30
GARY KVARTMILJÓN
sunnudag kl. 20.30. Siðasta
sinn. Miðar á sýninguna
sunnudaginn 4. desember
gilda á sýninguna sunnudag-
inn 11. des.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala i Iönó kl. 14.00 —
20.30. Simi 16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói laugardag kl. 23.30.
Sfðasta sýning á þessu ári.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21. Simi 1-13-84.
Pípulagnir
Nylagmr, breyting
ar, hitaveitutenging
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og t og ettir kl. 7 a
kvoldm) ,. .
i'IWÓÐLEIKHÚSIfl
GULLNA HLIÐIÐ
Aukasýning i kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
DYRIN t HALSASKÓGI
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
Siðustu sýningar.
TÝNDA TESKEIÐIN
Laugardag kl. 20.
STALtN ER EKKI HÉR
Sunnudag kl. 20.
Litla sviðið
FRÖKEN MARGRÉT
Sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala kl. 13,15-20.
SKEMMTANIR
föstud, laugard, sunnudag
Hótel Borg
Simi: 1 14 40.
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 8-1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 8-2.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 8-1.
Hijómsveit Guðmundar Ingólfsson-
ar ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve skemmtir öil kvöidin.
Karl Möller leikur létta tóniist i mat-
ar- og kaffitimum.
Barinn opinn suðurdyramegin.
Hótel Loftleiðir
BLÓMASALUR:
Opinn aila daga i hádeginu frá kl.
12.00 til 14.30 óg frá kl. 19.00 á kvöldin.
Simi: 2 23 22. '
VtNLANDSBAR:
Opinn föstudaga 12.30-li.30 og 19.00-
01.00.
Laugardaga: 12.00-14.30 og 19.00-
02.00.
Sunnudaga: 12.00-14.30 og 19.00-
01.00.
Glæsibær
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 7-1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7-2.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 7-1.
Hljómsveitin Gáukar ieika öll kvöld-
in.
Hótel Saga
FÖSTUDAGUR: Súlnasalur opinn.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur.
Stjörnusalur opinn. A Mimisbar
leikur Gunnar Axelsson á pianó.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7-2.
t Súlnasal. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
t Atthagasal. Lúdó og Stefán.
SUNNUDAGUR: Stjörnusalur opinn.
A Mimisbar leikur Gunnar Axels-
son.
Þórscafé
V
Simi: 2 33 33
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7-2.
Plötukynning Halli og Laddi.
SUNNUDAGUR: Opið ki. 7-1.
Matur alla dagana. Hljómsveitin
Galdrakarlar leika fyrir dansi öil
kvöldin. Diskótek.
Sigtún
Simi 8 57 33
FöSTUDAGUR: Opið ki. 9-1.
Haukar leika
LAUGARDAGUR:
Bingokl.3. Aðalvinningur 25 þús. kr.
LAUGARDAGSKVÖLD: Opið kl. 9-2.
' Haukar lcika.
Lelkhúsk jallarinn
Simi: 1 96 36
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 6-1.
LAUGARDAGUR: Opið ki. 6-2.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 6-1.
Skuggar skemmta öll kvöldin. Byrj-
ið leikhúsferöina hjá okkur. Kvöld-
verður framreiddur frá kl. 18.00.
Ingólfs Café
Alþýðuhúsinu, simi: 1 28 26
FÖSTUDAGUR:
Gömlu dansarnir til kl. 1
LAUGARDAGUR:
Gömlu dansarnir til kl. 2.
SUNNUDAGUR:
Bingó kl. 15.
Lindarbær
Slmi: 2 19 71
FÖSTUDAGUR:
Breiðfirðingafélagið heldur félags-
vist og dans. Opið.
LAUGARDAGUR:
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Mæðrafélagið. Bingó kl. 14.30.
Leiksýning Lciklistarskóla islands
kl. 20.30.
Hótel Esja
Skálafell
Slmi: 8 22 00
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1.
Eftirherman Jóhann Briem k'emur
fram.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7-2.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 7-1.
Eftirherman Jóhann Briem kemur
fram. Leikið á rafmagnsorgel um
helgar.
Hreyfilshúsið
LAUGARDAGUR
Gömlu dansarnir kl. 9-2. Miða- og
borðapantanir i sima 8 55 20 eftir kl.
19. Eldridansaklúbburinn Elding.
Klúbburinn
Simi: 3 53 55
FÖSTUDAGUR:
Kaktus og Kasion Opið kl. 8-1.
LAUGARDAGUR:
Domminik og Kasion Opið kl. 8-2.
SUNNUDAGUR:
Kaktus og diskótek Opið kl. 8-2.
Sesar
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 8-1.
LAUGARÐAGUR: Opiö kl. 8-2.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 8-1.
Stapi
Félagsheimili Njarðvik
FÖSTUDAGUR:
Dansleikur kl. 9-1. Hljómsveitln Eik
leikur.
LAUGARDAGUR:
Dansleikur kl. 9-2. Hljómsveitin
Geimsteinn leikur
SUNNUDAGUR:
Bingó kl. 4-6. Leiksýning Leikfélags
Keflavikur um kvöldiö.
Festi — Grindavík
FÖSTUDAGUR;
Einkasamkvæmi.
LAUGARDAGUR:
Opinn dansleikur til kl. 2
SUNNUDAGUR:
Barnasýning kl. 3
Kvikmyndin: „Allt I ktessu” ki. 9.
loker
Leiktækjasalur, Grensásvegi 7
Opiö kl. 12-23.30.
Ýmis leiktæki fyrir börn og fult-
orðna.
Kúluspil, rifflar, kappakstursbill,
sjónvarpsleiktæki og fleira.
Gosdrykkir og sælgæti.
Góö stund hjá okkur brúar kynslóöa-
bilið.
lúnó billiard
Skipholti 37
Opið kl. 9-23.30.
Veitingar: Samlokur, gosdrykkir,
sælgæti og tóbak.