Þjóðviljinn - 09.12.1977, Síða 20

Þjóðviljinn - 09.12.1977, Síða 20
c DWÐVIUINN Föstudagur 9. desember 1977 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins-1 þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösl? 81482 og Blaöaprent 81348. e 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Kvenfélag Hraungerðishrepps SKINN A BILSÆTIÐ Mótmælir áróðri gegn landbúnað arafurðum Síöastliöinn miövikudag kom Kvenfélag Hraungeröishrepps saman til fundar aö Þingborg og samþykkti þá m.a. eftirfarandi ályktun og er þar taiað alveg tæpitungulaust: „Fundur i Kvenfélagi Hraun- gerðishrepps, haldinn að þing- borg 7. des., 1977, mótmælir þeim áróðri gegn landbúnaðarafurð- um, sem gegpdarlaust er haldið fram I fjölmiðlum og fundurinn telur nálgast atvinnuróg. Jafn- framt beinir fundurinn þvi til landsmanna að auka neyslu þess- ara hollu og góðu matvæla, sem haldið hafa lifinu i þjóðinni frá upphafi”. —mhg Það er notalegf að st-tjasi t lilýtt bílsæti á köldum vetrarmorgiii. Oll ju kkjiiin við hið gagnsiæða, ísíenska gcevuákiteÖUb er sníiggklippt og meðhiindlað ineð betri eiiiangruuareigtnleika i huga. I*að er hlý'il að vetri en svaíi að sitniri. Islensku fmikLfáiá In-sl í sauða- Íiliiuiiin og er auðveh i aseiningii. Fyrr í vikunni var kveö- inn upp í Sakadómi Reykjavikur dómur í máli ákæruvaldsins gegn Grét- ari Vilhjálmssyni og Guö- mundi Antorissyni, sem ákærðir voru hinn 1. nóv- embers.l. fyrir manndráp. Niðurstöður dómsins urðu þær að talið var sannað að hinir ákærðu hefðu orðið Hrafni Jónssyni að bana, þann 19. júlí s.l., í fanga- klefa lögreglunnar við Hverfisgötu. Kennarar í samfé- lags fræd- um stofna félag Kennarar í samfélags- fræöum á framhaldsskóla- stigi,þaö er f élagsf ræðum, hagfræðum, sögu og fleiri skyldum greinOm, hafa ákveðið að stofna með sér félag. Að undanförnu hafa kennarar úr hópi þeirra sem kenna þessar greinar á Reykjavíkursvæðinu hist nokkrum sinnum og rætf kennsluefni og námstil- högun. Nú vilja þeir ná til kennara um, allt land með formlegri félagsstof nun. Samtökin verða stofnuð í Menntaskólanum við Hamrahlið kl. 16 í dag. Þessi kennarasamtök eru hugs- uð sem áhuga- og hagsmunasam- Framhald á bls. 2 Þar sem andlegri heilbrigði og geðheilsu ákærðu þótti vera þannig háttað að venjubundin refsing, þ.e. fangelsisvist, væri tilgangslaus voru þeir þess i staö dæmdir til að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. Auk þess voru þeir dæmdir til að greiða allan sakarkostnað. Þjóðviljinn sneri sér til Eiriks Tómassonar, aðstoðarmanns dóms- og kirkjumálaráðherra, og innti hann eftir þvi hvar fólk sem fengi slikan dóm, sem þennan, væri vistað hér á landi. Hann hafði m.a. eftirfarandi um málið að segja: Erlendis eru menn sem fá dóm um öryggisgæslu vistaðir á þar til gerðum stofnunum. Þetta eru stofnanir sem svipar meira til sjúkrahúsa en fangelsa og þar eru starfandi geðlæknar, sálfræðingar, félagsráðgjafar og iðjuþjálfarar, svo sem gerist á al- mennum geðsjúkrahúsum. Þar sem engum stofnunum sem þess- um er til að dreifa hér á landi hef- ur skapast algert vandræðaá- stand i þessum efnum. Flestir sem fengið hafa dóm um öryggis- gæslu hafa lent á Litla-Hrauni innan um aðra refsifanga. A Hildigunniir Olafsdóttir Kleppi hefur reynst erfitt að fá inni fyrir geðveila afbrotamenn enda er sú stofnun ekki ætluð til slikrar vistunar. Dæmi eru til þess að erlendar stofnanir hafa tekið við geðveilum afbrota- mönnum héðan og mun einn vera i Noregi núna og annar i Sviþjóð. Við höfum einnig samband við Hildigunni ólafsdóttur, afbrota- fræðing. Hún sagði að dómur sem þessi væri enn mikið notaður erlendis og að þær stofnanir sem vistuðu fólk er fengi slikan dóm bæru skýr merki fangelsis,en þar væri þó heldur fleira starfsfólk en i almennum fangelsum. ótima- bundnir dómar af þeirri gerð sem hér um ræðir hafa gefist mjög illa, þar sem þeim hefur mest verið beitt, og er nú heldur hreyf- ing i þá átt að hverfa að þvi að gera dómana timabundna, sagði Hildigunnur. Astæður fyrir þvi kvað Hildigunnur vera að vistunarstofnanirnar hafi ekki skilað þeim árangri sem þeim er ætlað. Hún benti enn fremur á að það væri alger misskilningur ef litið væri á dóm um öryggisgæslu sem meiri mannúð en fangelsis- vist. 1 öllum tilvikum væri um ó- timabundinn dóm að ræða og slikt væri miklu þungbærara en tima- bundinn fangelsisdómur. Þess má geta, að hér á landi er það bundið i lögum að mál af þessu tagi séu tekin upp aftur innan ákveðins tima. —igg Eirfkur Tómasson Verið er að leita leiða til að setja upp svona stofnun hér,en þvi miðar hægt. Hér er svo margt ó- gert i fangelsismálum og i sam- bandi við geðlækningar og aðrir hlutir hafa setið i fyrirrúmi. Að sögn Eiriks munu 10 islendingar lúta dómi um öryggisgæslu núna. Dæmdir í öryggisgæslu, en enginn staður fyrir þá

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.