Þjóðviljinn - 22.01.1978, Page 7
Sunnudagur 22. janúar 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7
fyrir. Sjálfstæöisflokkurinn ber
ábygö á bákni rikiskerfisins,
þ.e.a.s. þeim hluta rikisins sem
aöallega hefur þaö verkefni aö
tryggja ihaldinu úrslitavöldin.
2. Sjálfstæöisflokkurinn hefur
ráöiö Reykjavikurborg sem
meirihlutaaöili frá þvi aö núver-
andi flokkakerfi varö til. I skjóli
þessa meirihlutavalds hefur
flokkurinn beitt Reykjavik í
þágu flokkshagsmuna, gegn
hagsmunum almennings i borg-
inni. Sjálfstæöisflokkurinn hefur
notaö vald sitt yfir Reykjavik til
þess aö vinna gegn þeim tveimur
rikisstjórnum i sögu lýöveldisins
sem hann hefur ekki átt aöild aö.
Vegna þessarar aöstööu treysta
flokksmenn i Sjálfstæöisflokkn-
um á „flokkinn sinn”og ævarandi
völdhans og þess vegna hefur þaö
gerst aö menn telja sig örugga viö
aö umgangast fjármuni almenn-
ings meö næsta óvenjulegum
hætti. Stjórnkerfi borgarinnar
þarfnast endurskoöunar viö:
borgarstjórinn sjálfur ber ábygö
á kerfinu og göllum þess, en þaö
er hins vegar meirihlutavald
Sjálfstæöisflokksins i áratugi sem
er ástæöa þeirrar spillingar sem
komiö hefur fram i borgarkerf-
inu. Lýöræöislegt eftirlit skortir.
3. Þriöji þátturinn sem hér
veröur nefndur á bákni Sjálfstæö-
isflokksins eru sérlega stétta-
samtök auöstéttanna: Vinnuveit-
endasambandiö er hin faglega
hliö Sjálfstæöisflokksins, sömu-
leiöis Verslunarráöiö, Kaup-
mannasamtökin og stórfyrirtæk-
in.
4. Siöast en ekki sist skal minnt
á bankakerfiö. Vegna þess hve
valdamikill Sjálfstæöisflokkurinn
hefur veriö i stjórnkerfi landsins
hefur hann aö sjálfsögöu jafnan
haft úrslitaáhrif á skipan banka-
mála i landinu. Hann hefur einnig
þar lagt mikla áherslu á þaö aö
tryggja „sina menn” inn i kerfiö.
1 þvi sambandi má minna á aö
þrir fyrrverandi þingmenn Sjálf-
stæöisfiokksins eru bankastjórar,
einn i hverjum rikisbanka, og
einn helsti forystumaöur Sjálf-
stæöisflokksins i dag er banka-
stjóri við Landsbankann. Þetta
segir þá sögu aö Sjálfstæðisflokk-
'urinn hefur hreiðrað um sig i
bankakerfinu eins og annars
staðar.
Miðpunktur þessa
valdakerfis er
flokkurinn sjálfur og
málgögn hans
Hér hefur veriö leitast viö aö
rekja hver reynslan er af hinu
margumtalaða frjálsa markaös-
kerfi. Hérhefur verið sýnt fram á
kvaö kerfi einkagróðans og verð-
bólguf járfestingarinnar og
smáforstjóranna er dýrt fyrir
almenning. Hér hefur verið sýnt
fram á hvernig Sjálfstæðisflokk-
urinn er tengdur stórfelldum
hneykslismálum eins og
Armannsfellsmálinu og Viðis-
hússmálinu. Sjálfstæöisflokkur-
inn ber meginábyrgð á banka-
kerfinu, stjórnkerfi rlkisins,
borgarkerfinu, lögmálum viö-
skiptalifsins, stórfyrirtækjunum.
Sjálfstæðisflokkurinn er inn-
siglisvöröur hins spillta einka-
gróöakerfis hér i landinu, brask-
arasamfélagsins, en hann er um
leiö bákn báknanna, þaö bákn
sem fyrst þarf aö brjóta niður.
Bandalagið við
Framsókn
1 siöustu áratugum hefur Sjálf-
stæöisflokkurinn tekið breyting-
um: verslunar- og innflytjenda-
aöallinn hefur þar tögl og hagldir
sem sést best á þvi aö stórkaup-
menn skipa fyrsta og annaö sætiö
á framboöslista hans til alþingis
hér i Reykjavik I vor. Samfara
auknum völdum verslunaraðals-
ins fer aukin áhersla á þá mála-
flokka sem honum tengjast. I nú-
verandi stjórnarsamstarfi við
Framsóknarflokkinn hefur
braskaradeild Framsóknar náð
saman viö Ihaldsforystuna i
verslun- og viöskiptum. Þannig
hafa hagsmunir viöskiptajöfr-
anna aldrei náö eins sterkum og
greinilegum undirtökum og i nú-
verandi stjörnarsamsarfi. Þetta
bandalag braskaranna þarf aö
brjóta á bak aftur. Til þess gefst
tækifærieftir nokkramánuði: þar
þarf atlagan að spilltu valda-
bákninu aö byrja. — s.
Þekktur dómari deyr:
Bjargaði lífi Scottsboropilta
Nú i mánuöinum lést i New
York á áttugasta og fjóröa ald-
ursári einn frægasti lögmaöur
Bandarikjanna, Samuel Lei-
bowitz. Hann er einkum þekktur
fyrir þaö, aö honum tókst aö
koma i veg fyrir aftöku niu ungra
svertingja, þeirra sem fjölmiölar
kaila „The Scottsboro boys”.
Leibowitz , sem siðar var kall-
aður einhver harðsviraöastur
dómara I New York, ávann sér al-
þjóölega frægö fyrir vörn sina i
máli fyrrgreindra unglinga — en
þaö mál átti sér stað á árunum
1933-35.
Blökkumennirnir ungu voru
handteknir i Scottsboro i Ala-
bama áriö 1931. Þeir voru sakaðir
um að hafa nauðgaö tveim hvit-
um konum i járnbrautarvagni
sem dreginn var yfir þaö fylki.
i þeim málaferlum sem á eftir
fóru, dæmdi kviðdómur þá seka
og þeir fengu hina þyngstu dóma.
Sumir voru dæmdir til dauöa, en
aðrir I allt að 99 ára fangelsi.
Leibowitz fékk mál þetta tekiö
upp aö nýju. Honum tókst aö rétta
hlut „Scottsboro piltanna ” með
þvi að sanna þaö fyrir Hæstarétti,
aö enginn þeldökkur maöur fengi
aö eiga sæti i kviðdómi i Suöur-
rikjunum. Þóttu þetta mikil tiö-
indi i þá daga.
Leibowitzlók aö sér vörn i máli
Scottsborodrengjanna án þess aö
laun kæmu fyrir. Hann haföi áöur
tekiö að sér að verja marga af
þekktustu glæpamönnum New
York og þvi var ekki nema eöli-
legt að margir teldu aö hann heföi
tekið Scottsboro málið að sér til
að hressa upp á eigin orðsti.
En hvernig sem þaö var — Lei-
bowitz fylgdi vel eftir máli skjól-
stæöinga sinna. Hann vakti
óhemju reiði meöal hinnar hvitu
yfirstéttar i Alabama, sem leit
svo á, að hin virka málsvörn hans
væri ögrun við það samfélag sem
hún hafði byggt upp.
Menn verða að taka tillit til
þess, aö fyrir rúmum fjörtiu ár-
um var blökkumönnum i Suður-
rikjunum ekki aöeins meinaö i
raun aö taka sæti i kviðdómi, þeir
höfðu ekki heldur rétt til að kjósa.
Leibowitzsagöisiöar: Ef ég get
haft eitthvaö meö mér i gröfina
þá er þaö þaö, aö ég fékk fyrsta
Framhald á bls. 22
JÖFUR
HF
AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGt - SÍAAI 42600
SKODA AMIGO 120 L kostar nú aöeins kr. 1.095.000-
AMIGO Vegna sölumets á síöasta ári,náðust samningarvió söluaðila
um sérstaklega lágt veró á takmörkuóum fjölda bíla.
Næsta sending hækkar verulega.
AMIGO 5 manna — 4ra dyra.
AMIGO Sparar yóur tugÞúsundir árlega.
(Bensíneyósla aóeins 7,6 á100 km.)
það er góö fjárfesting aö panta sér AMIGO strax
---því ekki er vitaö, hversu lengi okkur tekst, aó halda veröbólgunni í skefjum-
10 102