Þjóðviljinn - 28.02.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Síða 6
6 SIDA — ÞJÓÐVILJJNN Þriðjudagur 28. febrúar 1978 Frumvarp um viðskiptabanka rikisins: Miðar aö þvi ad bæta bankaþjónust- una við atvinnuvegina og dreifbýlið sameiningu Búnaðar- og Út- vegsbankans ieinn banka. Gert er ráð fyrir fækkun útibúa án þess þó að minnka eðlilega þjónustu á nokkrum stað.Ráð- stöfun þessi er hugspð sem fyrsta skref I áttina til fækkun- ar á bönkum og bankaútibúum og gerð til þess að hamla gegn óeðlilegri og kostnaðarsamri útþenslu I bankakerfinu. Rétt þykir að rikið gangi á undan með þvi að koma skipulagi á sfna banka. A eftir komi siðan Meiri bankakostnaður hérlendis Lúðvik hóf mál sitt á að ræöa álit bankamálanefndarinnar svo- kölluðu, en álit hennar var lagt til grundvallar frumvarpi þvi um viðskiptabanka rikisins sem lagt varfram af vinstri stjórninni 1974 en náði þá ekki fram að ganga. Þar hefði m.a. komið fram að bankakostnaður var þá 38-56% meiri hérlendis en i Noregi, Svi- þjóð og Finnlandi. Og 1971 var talið að 1600 menn störfuöu i fullu starfi i bankakerfinu. Áriö 1975 var þessi tala komin upp i 2200, og liklega væri hún nú um 2700-2800. Þetta sýndi þann mikla vöxt sem verið hefði i Islenska bankakerf- inu. I áliti bankamálanefndarinnar — sagöi Lúövík Jósepsson Á fundi neðri deiidar Aiþingis i gær mæiti Lúðvik Jósepsson fyrir frumvarpi sinu um viðskipta- banka í eigu rikisins. Frumvarp þetta er efnisiega samhljóða frumvarpi þvi er vinstri stjórnin iagði fram 1974. t framsöguræðu sinni lagði Lúðvik áhersiu á að til- gangurinn með frumvarpinu væri að bæta bankaþjónustuna við at- vinnuvegina og hinar dreifðu byggðir landsins og koma I veg fyrir óþarfa kostnað með þvi að draga úr y f irbyggingunni I bankakerfinu. Frumvarp þaö sem rikisstjórnin hefði lagt ný- lega fyrir Aiþingi fæli hins vegar aðeins i sér samræmingu á lög- gjöf núverandi banka, en þar væri ekki tekið á meginvandamálinu sem væri skipulagsleysið i banka- kerfinu. kom jafnframt fram að þrátt fyr- ir þennan vöxt i bankakerfinu, þá hefði bankaþjónustan ekki verið hagkvæm fyrir alla landsmenn. Þannig hefðu stór landssvæði bú- ið við lélega bankaþjónustu. Markmið frumvarpsins Lúðvik sagði að það væru eink- Búnaðarbankinn er ekki lengur banki landbúnaðarins. Aöeins um 34% af fjármagni bankans er nú tengt landbúnaði, en bankinn hefur f vaxandi mæli orðið almennur viðskiptabanki. um þrjú atriði sem stefnt væri að með frumvarpi hans: 1. Akveðin er fækkun viðskipta- banka rikisins úr 3 i 2, með þ/ngsjá ráðstafanir til þess að fækka einkabörikum og endurskipu- leggja sparisjóðaþjónustuna. 2. Sett yrði ein samræmd löggjöf um viðskiptabanka I stað margra og ósamræmdra laga sem nú gilda. Lögin um við- skiptabanka yrðu gerð nútima- legri og öruggari en nú er, end- urskoðun og eftirliti m.a. breytt. Sennilega þyrfti þó að ganga lengra i þeim efnum en gert er i frumvarpinu. 3. Gert er ráð fyrir formlegu samstarfi á milli rikisvið- skiptabankanna, m.a. i þeim tilgangi að tryggja eðlilega verkaskiptingu þeirra á milli og koma i veg fyrir óeðlilega samkeppni, sem leiðir til kostn- aðarauka. Rikisstjórnin horfir framhjá meginvandamálinu Nú hefði rikisstjórnin einnig lagt fram bankamálafrumvarp og væri það frumvarp i mörgum greinum samhljóða þvi frum- varpi sem hann hefði lagt fram. Frumvarp rikisstjórnarinnar fjallar hins vegar nær eingöngu um þann hluta er snýr að löggjöf bankanna, þ.e. að samræma lög- gjöf bankanna. 1 frumvarpi rikis- stjórnarinnar væri ekki tekið á meginvandamálinu sem væri skipulagsleysið i bankakerfinu og nauðsyn þess að hamla gegn út- þennslu i bankakerfinu. Frum- varpið markaði enga stefnu um það hvernig bankakerfið ætti að þróast á næstu árum. Lúðvik sagði að ekki væri endi- lega aðalatriðið að Útvegsbank- Þingsályktunartillaga Ragnars Arnalds: Ákvæði um lax- og silungs- veidi verdi endurskoöuö Athugad verði hvort ekkí sé ástæða til að rétta hlut bænda sem eiga land að sjó Ragnar Arnalds hefur iagt fram á Alþingi þingsályktunartil- lögu um athugun á veiðiréttind- um bænda, sem eiga land að sjó. Tillaga hans er svohljóðandi: „Alþingi ályktar aö fela land- búnaðarráðherra að láta endur- skoða nokkurákvæði laga um lax- og silungsveiði, sem orka kunna tvimælis. 1 þessu sambandi ber einkum að kanna réttindi og skyldur bænda, sem eiga land að sjó, og athuga, hvort ekki sé ástæða til aö rétta þeirra hlut. Meðal annars ber sérstaklega að kanna: hvort veiðiréttur á silungi i sjó, sbr. 19. gr. laganna, er ekki bund- inn óþarflega ströngum takmörk- unum til viðbótar þeim veiði- hömlum, sem stafa af óbliðu veðurfari hér við land; hvort ákvæði 23. gr. laganna um skyldu manna til að sanna sakleysi sitt, ef grunur um lög- brot fellur á þá, gangi ekki þvert ámeginreglur islenskra laga um sönnunarbyrði i refsimálum; hvortákvæði 6. töluliðar 89. gr., sem heimila eftirlitsmönnum húsleit að eigin geðþótta án undangengis úrskurðar, gangi ekki langt úr hófi fram. Jafnframt ber að stefna að þvi, að bændur, sem eiga land að sjó og hafa verið sviptir hlunnindum bótalaust, eigi i framtiðinni rétt á sérstakri fyrirgreiðslu til að koma upp fiskrækt sem aukabú- grein, þar sem góðar aðstæöur eru fyrir hendi.” Tillögunni fylgir svohljóðandi greinargerð: Réttindi bænda skert „Veiði lax ogsilungs hefursætt ströngum takmörkunum i seinni tið og hefur verið stefnt að þvi að veiða fiskinn fremur á stöng en i net. Þetta er eðlileg þróun á þeim timum, þegar veiðigleðin er oröin verðmeiri en maturinn I fisknum. Hinu má ekki gleyma, aö með þessari þróun er nokkur hluti bænda sviptur hlunnindum, sem forfeður þeirra hafa notiö um ald- ir, og er þá átt við bændur, sem eiga land að sjó. Þeir hafa að öllu leytimisstrétttillaxveiða I sjó og fá engan arð af aukinni laxa- gengd i veiðiám, en veiöar á sil- ungi i' net eru miklum takmörk- unum háðar og bannaðar hálfa vikuna. Ef eitthvað er að veöri er veiði isjó vonlaus og verða mögu- legir veiðidagar miklu færri i ám og vötnum. Ekki er réttað leyfa laxveiðar i sjó að nýju, en ástæðulaust er aö herðasvoað siiungsveiöi isjó,að bændur, sem búa við sjávarsið- una, verði nær réttindalausir. Á seinustu árum hefur eftirlit með veiði I sjó verið aukið. Eðli- legt eftirht er sjálfsagt að allra dómi, en ýmsar heimildir eftir- litsmanna og aðfarir þeirra með stoð i lögum sæta ámæli, svo að illindi hafa af hlotist. Strangari ákvædi en gegn moröingjum Ákvæði3. töluliðar 23. gr. þykja mörgum nokkuð ströng og i litlu samræmi við islenskar réttar- venjur: „3. Sá, er sóttur er til sakar fyrir brot gegn banni þvi, sem felst I þessari grein, er sýkn, ef hannsannar, að fiskursé veiddur erlendis eða á löglegum tima.” 1 6. tölulið 89. gr. segír: „Nú leikur grunurá, að ólöglegt veiöi- fang sé geymt I verslun, reyk- húsi, frystihúsi eða öðru geymsluhúsi, og er eftirlitsmanni heimiit án undangengis urskurð- ar dómara að gera leit að sliku veiðifangi og taka það i sina vörslu, ef þurfa þykir, en gera skal hann dómara þeim, er i hlut á, 'þegar viðvart, en hann skal þegar taka málið til meðferðar.” Orðin, sem ég hef undirstrikað, veita heimild, sem lögreglu- mönnum er almennt ekki veitt, jafnvel gegn morðingjum og mil- jónaþjófum, og er þvi litt skiljan- legt, að lögin skuli veita ólöglærð- um veiðieftirlitsmönnum vald, sem dómurum einum er ætlað samkvæmt almennum reglum. Þessi dæmi sýna, að þörf er á að endurskoða lögin um lax- og silungsveiði, og ber þá sérstak- lega að huga að réttindum og skyldum bænda, sem eiga land að sjó. Fiskrækt á vafalaust glæsilega framtið fyrir sér hér á landi, bæði sem aukabúgrein og sjálfstæður atvinnurekstur. Er raunar furðu- legt, hve tslendingar eru langt á eftir nálægum þjóðum i þessum efnum. Lax- og silungsrækt I lok- uöum hólfum við og i sjó á eftir að stórast hér á landi, og þá ekki sist þar sem einhvern jarðhita er að fá. Mið hliðsjón af þeim réttinda- missi, sem bændur við sjó hafa orðiö fyrir, ættu þeir að njóta sér- stakrar fyrirgreiðslu þegar skrið- ur kemst á fiskrækt hér við land, svo fremi að góðar aðstæður séu fyrir hendi. r Askoranir til þingmanna Alþingismenn á Norðurlandi vestra hafa fengið sendar áskor- anir úr báðum Húnavatnssýslum og Skagafirði, þar sem þess er óskað, að hlutur bænda, sem eiga land aðsjó, verði réttur. Inngang- ur að undirskriftarskjali, sem ■ áritað var af fjölmörgum bænd- um úr þessum sýslum og sent var þingmönnum kjördæmisins, birt- isthér sem fylgiskjal ásamt bréfi, sem undirsló-iftunum fylgdi. Jafnframt skal þess getið, að flm. tillögunnar bar fyrrgreint erindi bænda undir veiðimála- stjóra,en hann vildi ekki fallast á aðrétt væri að ganga til móts við sjónarmið þeirra.” inn og Búnaðarbankinn yrðu sameinaðir; ef menn vildu hafa annan hátt á, þá kæmi það til greina. Hins vegar væri þó slik sameining hagkvæmust og eðli- legust. Ef þessir tveir bankar yrðu sameinaðir þá væri hægt að skapa einn jafnsterkan banka og Landsbankinn er nú i dag. Búnaðarbankinn ekki banki landbúnadarins Lúðvik benti á að Búnaðar- bankinn væri ekki lengur banki landbúnaðarins, heldur væri orð- inn almennur viðskiptabanki. Þannig vær.u heildarlán Lands- bankans til landbúnaðar hærri en Búnaðarbankans; aðeins væri hægt að tengja um 34% af fjár- magni Búnaðarbankans landbún- aði. Lúðvik sagði að það yrði að telj- ast liðinn tið að tengja bankana ákveðnum atvinnugreinum. Slikt hæfði ekki nútima rekstri. Hann benti t.d. á að ekki væri nein skynsemi i þvi að hafa sérstakt útibú fyrir landbúnaðinn i Austur- Skaftafellssýslu og annað fyrir útgerðina á Höfn i Hornafirði. Heimamenn hefðu gert sér grein fyrir þessu og þeir höfðu áhrif á að þar væri bara starfandi eitt bankaútibú er þjónaði öllum at- vinnugreinum. Lúðvik sagðist vilja leggja á það áherslu að frumvarp hans miðaði ekki að þvi að minnka á nokkurn hátt eðlilega bankaþjón- ustu. Með þessu frumvarpi væri stefnt að þvi að bæta bankaþjón- ustuna og setja upp útibú þar sem þau væru ekki fyrir. Slikt væri hægt með þvi að fækka þeim bankaútibúum sem nú væru mörg á hverjum stað. Lúðvik ræddi siðan nánar sam- einingu Búnaðarbankans og Út- vegsbankans og sagðist ekki hafa orðið undrandi á þvi að fulltrúar bænda hefðu sýnt andstöðu við þessa hugmynd i byrjun. En hann sagðist telja að þessir aðilar hefðu ekki ihugað málið vel ef þeir hefðu ekki núna áttað sig á þvi hvers konar banki Búnaðar- bankinn væri. Búnaðarbankinn væri almennur viðskiptabanki, jafnt á sviði landbúnaðar sem annarra atvinnugreina. Bankinn hefði hins vegar ekki tekið að sér almenna þjónustu fyrir landbún- aðinn og t.d. ekki sinnt stórum landssvæðum, en byggt mikið þar sem aðrir bankar væru fyrir. Til hagsbóta fyrir landbúnaðinn Eðlilegast væri að hafa tvo við- skiptabanka rikisins, og þá af sömu stærð og Landsbankinn væri nú. Tveir sterkir slikir bank- ar gætu skipt með sér landinu i starfssvæði og sinnt þar banka- þjónustu fyrir allar atvinnugrein- ar. Slikt skipulag yrði til bóta fyr- ir landbúnaðinn. Hann fengi beint eða óbeint meira rekstrarfé en hann hefði nú. Skipulagsbreyting- in yrði þvi til hagsbóta fyrir landsbyggðina. Þrátt fyrir sameiningu bank- anna yrði hægt að halda áfram sérgreindu skipulagi. Þannig yrði hægt aö halda Stofnlánadeild landbúnaðarins sem sjálfstæðri stofnun eða hún hefði samstarf við tiltekinn banka t.d. Búnaðar- Útvegsbankann. Lúðvik minnti á að þegar frum- varpiö um sameiningu rikisbank- anna kom fram 1974, þá hefði komið I ljós að starfsfólk þessarra banka væri andvigt sameiningu. Slikt gæti þó ekki ráðið úrslitun um skipulag bankanna,sagði Lúð- vik, og tryggt yrði að þetta fólk fengi forgangsrétt til starfa i hin- um sameinaða banka. Fyrsta skrefiö Lúðvik sagðist að lokum vilja leggja á það áherslu að með Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.