Þjóðviljinn - 28.02.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Side 11
Þriðjudagur 28. febrúar 1978 .k*JöÐVILJINN — SIÐA 11 Handbolti Klukkuhneyksli í Hafnarfirði FH-ÁRMANN 22:22 (13:9) „Þetta atvik sem skeði i lokin höfðu verið 20 minútur af siðari á ekki að eiga sér stað og er hálfleik var staðan orðin 19:19 Hafnfirðingum til mikillar og allt i járnum. Ármenningar skammar,” sagði Jón Viðar skoruðu siðan tvö næstu mörk Sigurðsson einn af leikmönnum og breyttu stöðunni i 21:19 sér i Armanns eftir að timaverðir i hag. Siðan var staðan 22:20 þeg- leik FH og Armanns i 1. deild Is- ar mistökin áttu sér stað i lokin landsmótsins i handknattleik og er leikslokum lýst hér að höfðu næstum tekið bæði stigin framan. af Armanni með þvi að gleyma Bestir Ármenninga að þessu að setja klukkuna af stað i lokin sinni voru markverðirnir Heim- en geta verður þess að þeir eru ir Gunnarsson og Ragnar Gunn- báðir gamlir og góðir FH-ingar. arsson,og varði Heimir mjög vel „Þetta braut okkur algerlega i siðari hálfleik.og þegar viti var niður á lokaminútunum og fór- dæmt kom Ragnar i markið og um úr sambandi við alla þessa varði tvö slik. vitleysu,” sagði Jón ennfremur. Þeirra þáttur var stór, en Það sem skeði var, að þegar einnig léku þeir vel Valur Mar- staðan var 21:20 Ármanni i vil teinsson og Jón Viðar Sigurðs- og Ármann með boltann var son, Pétur Ingólfsson og Höröur dæmt aukakastá FH og klukkan Kristinsson. Björn Jóhannesson stoppuð. En þegar dómararnir skoraði mest eða 10 mörken þar gáfu merki um að aukakastið af 7 úr vitaköstum. skyldi tekið fór klukkan ekki af tJtlitið hjá FH versnar nú með stað aftur. Armenningar skor- hverjum leik. Þeir hafa aðeins uðu siðan upp úr aukakastinu og hlotið eitt stig úr siðustu leikjum staðan varð 22:20 Ármanni i vil. og má mikið vera ef möguleikar Og á meðan að klukkan enn var þeirra eru ekki úr sögunni að stöðvuð skoruðu FH-ingar sitt þessu sinni. Bestan leik áttu 21. mark og það var loks eftir að ungu mennirnir i liðinu,en þegar það mark var skorað að dómar- litið er yfir leikinn eru það ein- ar leiksins stoppuðu leikinn og mitt þeir sem gera fæst mistök. drógu 10 sekúndur frá þvi sem Það var t.d. skritið að sjá jafn að þá var eftir, og á þeim tima leikreyndan leikmann og Þórar- tókst FH-ingum að jafna leikinn in Ragnarsson klúðra fjórum 22:22. sóknarlotum i röð i siðari hálf- Ármenningar voru óheppnir leik. að þessu sinni þvi að þær 10 sek- Þórarinn Ragnarsson var úndur sem dómararnir drógu af markhæstur að þessu sinni með leiktimanum áttu i raun að vera 4 mörk (2v). En þeir Tómas rúmlega 20. Eins og flestir vita Hansson og Janus Guðlaugsson er lið Ármanns reynslulitið, og skoruðu sin 3 hvor. hneyksli sem þetta fer þar af Geir Hallsteinsson á náðuga leiðandi mun verr i Armenning- daga um þessar mundir á hand- ana en FH-ingana og þar af leið- knattleiksvellinum. Hann hefur andihagnaðist FH mikið á þess- verið tekinn úr umferð i siðustu ari vitleysu SINNA MANNA. leikjum og hefur þvi ekki náð að En leikurinn var slaklega sýna hvað i honum býr. leikinn af beggja hálfu. Mikið Leikinn dæmdu þeir Karl Jó- um mistök og hnoð og minna hannsson og Hannes Þ. Sigurðs- hugsað um að leika handknatt- son og gerðu það mjög vel ef frá leik. FH-ingar höfðu ávallt er skilið mistökin sem þeir frumkvæðið i fyrri hálfleik og gerðu i lokin. Þá áttu þeir að höfðu yfir i leikhléi 13:9. En i stytta leikinn um 20 sekúndut en þeim siðari tóku Ármenningar ekki 10. sig mikið á, og þegar leiknar SK. Blak Vanmat er hættulegt Þróttur tapaði fyrir UMFL 3:2 eftir að hafa vanmetið andstæðinginn Vanmat á andstæðingi er aldrei góðs viti. Það hafa Þróttararnir í blakinu vonandi gert sér grein fyrir. Þeir léku gegn næst-neðsta liðinu um helgina og máttu þola tap 3:2. Þessi úrslit koma mjög á óvart þar sem Þróttur hafði fyrir þennan leik ekki tapað í vetur, en tap þeirra að þessu sinni gerir það að verkum að leikur IS og Þróttar um næstu helgi verður hreinn úrslitaleikur. En af leik Þróttar og UMFL er það að segja að UMFL sigraði i fyrstu hrinunni 15:13, en þá var komið að Þrótti og þeir sigruðu i tveimur næstu,fyrst 16:7 og siðan 15:7 og höfðu þvi tekið forustu 2:1. En þá hafa Þróttarar talið sig vera búna að vinna leikinn,þvi að Laugdælir sigruðu i tveimur næstu hrinum 15:13 og 15:12 og þar með i leiknum 3:2. Það er þvi greinilegt að leikur 1S og Þróttar um næstu helgi verður hreinn úrslitaleikur og verður þar örugglega hart barist. IS lék um helgina gegn neðsta liðinu úr Eyjafirði UMSE og sigr- aði án mikillar fyrirhafnar 3:0. A föstudaginnlé' ., siðan UMFL og UMSE, og lauk þeim leik með öruggum sigri UMFL 3:0. SK. USA karfa Orslitin i bandariska körfuboitanum um helgina uröu sem hér segir: Boston Celtics — Buffalo Braves 106:99 New Jersey Jets — Houston Rockets 126:112 Washington Bullets — Phönix Suns 121:120 Golden State — Atlanta Hawks 97:96 Milwaukee Bucks — Chicago Bulls 112:109 New Orleans Jazz — Clevel. Cavaliers 101:98. Portland Trailblazers — KansasCity Kings 107:96 Los Angeles Lakers — Denver Nuggets 109:99 SK. Heimsmet Austur-þýska stúlkan Heike Roock setti um helg- ina nýtt heimsmet i 800 metra hlaupi á móti sem haldið var innanhúss i Cott- bus í Þýskalandi. Hún hljóp vegalengdina á 2.00.06 min, en eldra metið átti búlgarska stúlkan Niko- lina Stereva ogvarþað 2,01,1 min. SK. Skandall Alvarlegur sjúkdómur meðal dómara Mikil og slæm veiki gengur nú á meðal dómara i yngri flokkum handknattleiksins. Er einkenni þeirrar veiki að menn nenna ekki að mæta á þá leiki sem þeir eiga að dæma, og gerir það að verkum að fleiri tugir ungra handknattleiksmanna og kvenna fara filuferð á keppnis- stað vegna þess að dómararnir liggja heima meðskrópveiki. Um helgina voru á dagskrá samkvæmt leikjabók HSl sex eða sjö leikir i yngri flokkum Islandsmótsins i handknattleik. ENGINN þeirra dómara sem dæma áttu þennan dag lét sjá sig eða i sérheyra,og var það aðeins fyrir góðvild „ýmissa manna” sem ekki höfðu dómararéttindi að ekki varð að fresta „nema” tveimur leikj- um. Hinir voru sem sagt dæmdir af réttindalausum mönnum. Framkoma sem þessi er svo lúaleg og svo mikil vanvirðing við yngri kynslóðina, að með eindæmum þykir. Flest liðanna komu langt að. Eitt frá Hafnar- firði, annað frá Mosfellssveit og enn eitt frá Arbæ. Eins og flestir vita sem i þvi hafa lent er allt annað en skemmtilegt að ferðast með strætisvögnum til Reykjavikur eða innan Reykjavikur á fyrir- fram ákveðinn leik sem ekki verður svo af vegna skrópsýki dómaranna. Eða er kannski hægt að ætlast til þess að dómararnir nenni að nota sina einkabila til og frá keppnisstað þegar unglingarnir þurfa að ferðast i strætisvögnum sem i kostar fleiri hundruð krónur... SK. Forest heldur síuu V alsmenn að æla Valsmenn hafa gertsamn- ing við ungverskan þjálfara sem mun þjálfa liðið i 1. deildarkeppninni i knatt- spyrnu i sumar. Leikmenn liðsins eru þegar farnir að æfa undir hans stjórn,og að sögn fróðra manna ganga þeir ælandi af þreytu af hverri æfingu. Hann hefur stuttar æfing- ar. Hver æfing er ekki nema um það bil ein klukkustun^ en i þessa klukkustund er þeim þjösnað þannig út, að þeir fá aldrei tækifæri til að kasta mæðinni og verða að vera að allan timann. En vonandi lætur árangur- inn ekki á sér standa, og verða Valsmenn eflaust sterkir i sumar að venju. SK. Keegan Hin fræga knattspyrnu- hetja Kevin Keegan lýsti jþvi yfir i sjónvarpsviðtali i Þýskalandi fyrir stuttu, að liðið sem hann leikur með í Þýskalandi, Hamburger SV, gæfi honum ekki leyfi til að leika með enska landsliðinu á þessu keppnistimabili. Er þessar fréttir bárust til Eng- lands flaug einvaidur og framkvæmdastjóri enska landsliðsins Ron Greenwood til Þýskalands til að fá þess- ari ákvörðun breytt. SK. Lið Nottingham Forest heldur sinu striki i 1. deildarkeppninni á Englandi. Liðið lék im helgina gegn Norwich og náði jafntefli á heimavelli þeirra siðarnefndu 3:3. Þeir voru óheppnir strákarn- ir hans Brian Clough, þvf að þeir skoruðu 3 fyrstu mörkin. En annars urðu úrslitin þannig: Birmingham-Aston Villa 1:0 Leeds-Chelséa 2:0 Leicester-Volves 1:0 Liverpool-Man. Utd. 3:1 Man.City-Everton 1:0 Middlesbrough-Derby 3:1 Newcastel-Ipswich 0:1 Norwich-Nott.Forest 3:3 QPR-Bristol lity 2:2 WBA-Covent y 3:3 WestHam-Arsenal 2:2 Staðan eftir þessa leiki er þann- ig að Notthingham Forest er efst með 43 stig eftir 28 leiki,en i öðru sæli er Man. City með 39 eftir sáma leikjafjölda. Everton er svo i þriöja sæti með 38 stig, en hefur leikið 29 leiki. SK. Körfubolti Fjör að færast í botnbaráttuna í körfuboitanum Fjör mikið er nú að færast i botnbaráttuna i 1. deildinni i körfuknattleiknum. Einn leikur var háður i deildinni úmhelgina og þá flugu Framarar norður yfir heiðar og léku gegn Þór og komu siðan til Reykjavikur stigalausir, þvi Þór sigraði i leiknum með 67 stigum gegn 53. Þórsarhr byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust i 8:0 áður en að Fram tókst að svara fyrir sig, og þá þegar leiknar höfðu verið 10 minútur af siðari hálfleik var staðan 24:12 Fram i vil. Þór hafði siðan 12 stiga for- skot i leikhléi 34:22,og er ekki hægt að segja annað en að litið hafi veriðskorað. I siðari hálfleik var það sama uppi á teningnum, en minnstur varð munurinn 5 stig um miðjan slöari hálfleik, en leiknum lauk siðan eins og áður sagði með öruggum sigri Þórs 67:53. Þeir Jóhannes Magnússon og Mark'Christiansen léku bestan kröfuknattleik þórsara að þessu sínni og voru einnig stigahæstir, Jóhannes með 17 stig, en Mark 16. Hjá Fram var það aðeins Simon ólafsson sem sýndi lit,en hann skoaði 22 stig. Staðan i mótinu eftir þennan leiker þannig: KR Valur UMFN IS IR Þór Fram Armann 10 9 11 9 11 9 11 8 11 4 11 3 12 2 11 0 11 935:786 18 972:858 18 956:843 18 1083:945 16 938:984 8 802:868 6 907:1021 4 867:1085 0

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.