Þjóðviljinn - 11.03.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 11.03.1978, Side 1
Magnús Kjartansson, alþingismaður: Hitaveitu- framkvœmdir, lagning Austur- Unu og endur- >> vr./v m Æ' bygging dreifi- ketfisins í hœttu Magnús Kjartansson Stórhættulegt fjársvelti „Við afgreiðsiu siðustu f járlaga voru þær stofnanir sem sjá um orkuframkvæmdir algjörlega sveltar og afleiðingin er sú að lífs- nauðsynlegum verkefnum á þessu sviði verður ekki lokið i ár eins og ráð var fyrir gert. Þetta á við um hitaveituframkvæmdir, lagningu Austurlinu og endur- byggingu dreifikerfisins.” Þetta sagði Magnús Kjartans- son, al þm., i v iðtali v ið blaðið i til- efni af afgreiðslu á tillögu frá honum i orkuráði i fyrradag. Hún var svohljóöandi: „Orkuráö sam- þykkir að skora á orkumálaráö- herra að beita sér fyrir þvi innan rikisstjórnarinnar að aftað verði með innlendri lántöku að minnsta kosti 500 miljóna króna til þess að unnt verði að fjármagna i ár óhjákvæmilegar framkvæmdir á sviði hitaveitumála og raforku- dreifingu.” Þegar tillagan var borin undir atkvæði fékk hún aðeins atkvæði flutningsmanns, en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, formaöur Orkuráðs, og Ingólfur Ingólfsson og fulltrúar Framsóknarflokks- ins, Daniel Agústinusson og Valur Arnþórsson sátu hjá. Vantar 10—12 miljaröa — „Orkumálin eru i fjársvelti. Það er staðreynd þrátt fyrir allar yfirlýsingar um forgang þessara mála. Forsætisráðherra viður- kenndi þetta sjálfur i stefnuræðu og sagði e-ð á þá leið að i orku- málum væri búið að gera svo mikið að nóg væri i bili. Þetta leyfir hann sérað segja þótt fyrir liggi að 10—12 miljarða króna vantar til þess að samtengja, styrkja og breyta dreifikerfi raf- orku hér á landi.”, sagði Magnús Kjartansson. aðeins 500 miljónir — „Fjársveltið til orkumál- anna kemur vel I ljós i sambandi við hitaveiturnar. Við vitum að þar er arðbær fjárfesting sem jafngildir nýjum útflutningsiðn- aði vegna sparnaðar á erlendri oliu. Nú f mars liggja þegar fyrir umsóknir til orkuráðs um 700 mil- jónir króna á þessu ári til verk- efna i hitaveitumálum. Handbært fé orkuráðs á öllu árinu til þess- ara mála eru aðeins 500 miljónir króna. Umsóknirnar eru frá Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, ölfushreppi, Orkubúi Vestfjarða og Sauðárkróki. Á þessum stöö- um öllum er um brýn verkefni að ræða og þarf að ráöast i sem mest á þessu ári. Þau þola enga bið”. Austurlinan ekki i ár? Magnús Kjartansson benti einnig á að Rafmagnsveitur rikis- ins væru gjörsamlega sveltar með hrikalegum afleiðingum: — A Reyðarfirði liggur alls- konar efni i Austurlinu og allur undirbúningur er á þvi stigi að ekkert er þvl til fyrirstöðu að Verkamannasamband íslands: Öll aðildarfélög hafa sagt upp samningum boðað til sambandsstjórnarfundar eftir viku „Finnst kominn timi til að yngri maður taki við” Viðtal við Björn Bjarnason Sjá síðu 2 I gær var haldinn stjórnar- fundur i Verkamannasambandi Islands og rætt um væntanlegar aðgeröir og viöbrögð i komandi kjarabaráttu en öll aðildarfélög Vcrkamannasambandsins hafa sagt upp kaupliðum kjara- samninganna en félagar i Vt eru um það bil helmingur af félögum innan ASt eða rúmlega 20 þúsund. Guðmundur J. Guðmundsson formaður sambandsins sagði i gær að hann vissi ekki um neitt aðildarfélaganna sem ekki hefði sagt upp kaupliðum kjara- samninganna. Hann sagöi enn- fremur aö á sambandsstjórnar- fundinum, sem haldinn verður næsta laugardag verði einnig boðaðir allir varamenn en þar verða teknar endanlegar ákvarðanir um framhald aðgerða i þeirri kjarabaráttu sem fram- undan er eftir setningu kaupráns- laganna. —S.dór ljúka lagningu hennar á þessu ári. En það skortir 170 miljónir króna til þess að ná þvi markmiöi Framhald á 18. siðu Nýtt stéttar- félag stofnað Yfir 200 að- stoðarstúlkur tannlækna bindast samtökum Nýtt stéttarfélag var stofnað i húsakynnum Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar að Freyjugötu 27. Á fjölmcnnum fundi var ákveöið aðstofna Félag aðstoðarstúlkna á tannlæknastofum. Þær hafa veriö ófélagsbundnar til þessa og lengi verið þörf á stofnað yrði verka- Iýðsfélag í þessari starfsgrein. Á fundinum i fyrrakvöld var kosin fimm manna bráðabirgða- stjórn og trúnaðarmannaráð. Framhaldsaðalfundur veröur haldinn eftir þrjár til fjórar vikur . og þá endanlega gengið frá stofn- un félagsins og lögum. A landinu öllu starf yfir tvö hundruð aðstoðarstúlkur hjá tannlæknum og i Reykjavik einni munu þær vera um 170. —ekh. 10 manna nefndin á fund VÍ á mánudag Akveðið hefur verið að 10 S manna nefnd ASf og vinnu- kaupendur haldi með sér fund nk. mánudag og á hann að hefjast kl. 14.00. Þar verða nýir kjarasamningar ræddir en sem kunnugt er hafa flest öll verkalýðsfélög i landinu sagt upp samningum eða réttara sagt kaupliðum þeirrafrá 1. mars sl. þannig aö þeir eru úr gildi 1. april nk. Öfugþróun á Breiðafjarðar- eyjum Sjá siðu 14

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.