Þjóðviljinn - 11.03.1978, Side 16

Þjóðviljinn - 11.03.1978, Side 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. mars 197; BORGARSPÍTALINN Lausar stöður — Sumaraíleysingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst á geðdeildir Borgarspitalans og aðr- ar deildir. Fullt starf — hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar sjúkraliða til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 10. mars 1978. BORGARSPÍTALINN Verkfræðingur — Bygginga- tæknifræðingur Ólafsvikurhreppur óskar eftir verkfræð- ingi eða byggingatæknifræðingi til starfa hjá ólafsvikurhreppi — ibúðarhúsnæði til boða. Umsóknafrestur er til 25. mars n.k. Nán- ari upplýsingar veitir oddviti i sima 93—6153. Ólafsvík — Lefkskóli Viljum ráða fóstru til að veita forstöðu barnaheimili, leikskóla i Ólafsvik. Leik- skólinn á að taka til starfa i nýbyggðu húsi, sem byggt er og útbúið samkvæmt nýjustu kröfum um slikar byggingar. Umsóknir sendist fyrir 25. mars n.k. til oddvita Ólafsvikurhrepps, Ólafsvik, simi 93—6153, sem veitir nánari upplýsingar. Blaðburðarfólk óskast Vesturborg: Melhagi Breiðholt: Krummahólar UOÐVIUINN Siðumúla 6 simi 8 13 33 Austurborg: Sogamýri Háteigshverfi (afl.) Vogar Tún Skúlagata RÍ KISSPÍTALARNIR Sjúkraþjálfari óskar eftir herbergi til leigu i nágrenni Landspitalans frá 1. april n.k. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeildarinnar i sima 29000 (310) Reykjavik 12. mars 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Framkvæmdir hjá kaupfél. Fram á Neskaupstað Um þessar mundir er a6 ljúka niöursetningu á nýjum vélum i mjólkursamlagi kaupféiagsins Fram á Norðfiröi, aö þvi er Guöröður Jónsson, kaupfélags- stjóri, skýröi okkur frá fyrir skömmu. Mjólkursamlagiö er 19 ára gamalt, og hefur véi- búnaöur þess veriö óbreyttur frá upphafi. Núna voru hinsvegar allar vélar endurnýjaðar og fengnar stærri og fullkomnari vélar i stað þeirra eldri. Þar með verður sú breyting á, að smjör- framleiðsla hefst i mjólkursam- laginu, en til þessa hefur allur rjómi þaðan, sem ekki var seld- ur þar i bænum, verið sendur til vinnslu i mjólkursamlagið á Egilsstöðum. Mjólkursamlagið tekur við mjólk frá innleggj- endum i Norðfjarðarhreppi og var innvegið magn 742 þús. litrar á siðasta ári. Þá voru einnig gerðar tals- verðar breytingar á sláturhúsi félagsins á árinu sem leiö, og var það bæði endurnýjað og húsnæðið stækkað. Þar var slátrað um 4.400 fjár á siöasta hausti. Eftir þessar breytingar er kaupfélagiö Fram oröið fært um að fullnægja öllum þörfum ibúa Neskaupstaöar fyrir land- búnaðarvörur. Loks voru einnlg gerðar nokkrar breytingar á versl- unum félagsins á Neskaupstað á árinu sem leiö. Nýtt hús á tveimur hæðum var reist nokkuð vestan við aöalversl- unarhús félagsins. Gólfflötur hvorrar hæðar er um 300 ferm. og i þessa byggingu var bygg- ingaverslun félagsins flutt. í framhaldi af þessu var fenginn danskur sérfræöingur til að endurskipuleggja matvöru- búöina i aðalverslunarhúsinu og m.a. var hún stækkuð og endur- nýjuð að verulegu leyti. (Heimild: Sambandsfréttir). —mhg Mjólkurframl. fækkar „Mjólkurmál” heitir timarit Mjólkurtæknifélags íslands. I fyrsta tbl. þess árs birtist stutt grein eftir Pétur Sigurösson hjá Framleiösluráöi landbúnaöar- ins um þróun mjólkurfram- leiöslunnar hér á landi undan farin ár. Þar segir: Undanfarin ár hefur íslensk- um mjólkurframleiöendum stöðugt farið fækkandi. A sama tima hefur meðalinnlegg þeirra þó aukist það mikiö, að heildar- mjólkurframleiðslan hefur nær staðið istað, að undanskildu s.l. ári, en þá jókst framleiðslan verulega. A eftirfarandi yfirlitii kemur greinilega fram hvernig þessi þróun hefur verið siðustu árin. Ar Mótt. mjólk Fjöldi Meðal- Isamlögunum mjólkurinn- innlegg þús. ltr. leggjenda framl. ltr. 1968 98.150 3.780 25.966 1972 106.553 3.418 31.174 1973 109.259 3.265 33.464 1974 112.586 3.122 36.062 1975 108.277 2.883 37.557 1976 1977 108.746 115.463 2.759 39.415 Ytri-Njardvíkur- kirkju færðar gjafir Viö guösþjónustu aö Stapa nú fyrir nokkru voru sóknarnefnd Ytri-Njarövfkurkirkju afhentar aö gjöf kirkjuklukkur ásamt stjórnboröi i hina nýju kirkju I Ytri-Njarðvlk og er gefandinn Lionsklúbbur Njarövlkur. Það var á fundi í klúbbnum i sept. 1976, sem samþykkt var að færa sóknarnefndinni þessa gjöf og voru klukkurnar pantaöar frá Spáni. Um það sá Friðrik Valdimarsson, og eru honum þökkuð vel unnin störf i þessu sambandi. Klukkurnar og stjórnboröið eru nú komin til landsins og er gert ráð fyrir að þær kosti 1,7—2 milj. kr. Lionsklúbburinn hefur staöiö fyrir bingói einu sinni i viku um nokkurra ára skeið til fjáröflunar i þessu augnamiði og hefur hann ákveöið að veita enn meira fjármagni til kirkju- byggingarinnar og gefa glerið I glugga hennar. Arni Júliusson afhenti gjöfina Oddbergi Eirikssyni formanni söknamefndar, með þeirri ósk Lionsfélaga, aö hljómar klukkn- anna mættu berast sem fyrst yf- ir byggðina i Ytri-Njarövik. —mhg A timabilinu frá 1968 til 1976 hefur mjólkurframleiðendum fækkaðum 1.021 eða sem nemur 27%. Meðalársinnlegg jókst á sama tima úr 25.966 ltr. i 39.415 ltr. eða um 51,8%. Þessa þróun má eflaust að nokkru rekja til tankvæðingar- innar, þvi margir minni mjólkurframleiðendur hafa ákveðið að hætta kúabúskap helduren að fjárfesta i mjólkur- tank og þvi, sem honum fylgir. Stærri mjólkurframleiðendur Fjöldi heimilis- tanka i lok árs 398 1.001 1.198 1.378 1.619 1.823 hafa hinsvegar frekar séö sér hag i að auka viö sig. í árslok 1976 voru heimilis- tankar orðnir 1.823 aö tölu, sem svarar til þess, að um 70% framleiðenda hefðu tank. Þar sem bændur meö heimilistanka eru yfirleitt mun stærri fram- leiðendur en hinir, má gera ráð fyrir aö nær 90% mjólkur- magnsins i landinu komi frá tankvæddum býlum. (Heim.: Uppl. þjón. landb.) —mhff Islenskir hestar á meginl. Evrópu: Félag eigenda Islandshesta i skrá um fjölda islenskra hesta á Hollandi gefur út ofurlitiö tíma- meginlandinu 1977 og tölu eig- rit. Kemur þaö út annan hvern enda þeirra, og fer hún hér á mánuð og er nú á fimmta ári. eftir: 11. tbl. 1977 birti þetta timarit Fjöldi eigenda Fjöldi ísl. hesta Austurriki............. 260.......................... 700 Belgia,................ 23, ........................ 120 Sviss,................ 285, ....................... 1200 Danmörk,.............. 1300, ....................... 4000 Þýskaland,............ 950, ....................... 8000 Frakkland,............ 120.......................... 700 Noregur,............... 360..................!....!. 800 Holland............... 450, ....................... 1550 Sviþjóð,............... 120, ....................... 2000 Alls 3893, 19070 (Heimild: Freyr) —mhg vc/ Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.