Þjóðviljinn - 11.03.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 11.03.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 11. mars 1»7» ÞJ6DV1LJ1NN — 19 SIÐA tSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Honald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýngartíma. ilækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar. ^UQARAg Crash Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi ný, bandarfsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HMOUBÍOi Orrustan viö Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarlsk stórmynd, er fjallar um mannskæðustu orrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri : Richard Attenborough Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Bönnuö börnum. TÓNABÍÓ Gauragangur í gaggó Þaö var slöasta skólaskyldu- áriö... siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben AÖ- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vilta vestrið sigrað n Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ÍSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9. HækkaÖ verö. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 öskubuska flllSTURBÆJARRÍfl Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) BOWIDERBERG » MANDEN ,tóTACET Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö^en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. Bör.t "ö ir.nan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn An AMERICANINTERNATIONAL Release Starring BENJOHNSON ANDREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný banda- risk litmynd byggö á sönnum atburöum. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 ■salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,Oo — 7.05 — 9 og 11 -salur' Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráðskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Lands- bury ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Persona Hin fræga mynd Ingmars Bergmans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05 apótek Kvöld varsla lyf jabúðanna vikuna 10.-16. mars er f Holts Apoteki og Laugavegs Apoteki. Nætur- og helgidaga- varsla er i Holts Apoteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjar öarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— similllOO Kópavogur — simi 11100 Selt j. nes. — simi 111 00 Hafnarfj. — simi5 1100 Garöabær — simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garðabær — sjúkrahús iélagslíi simi 111 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 sími5 11 00 simi 5 11 on lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspitali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Klepps spitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöarspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjar narnes. Dagvakt mánud. —föstud. frákl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin aUan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. bilanír As-prestakall Kirkjudagurinn veröur sunnu- daginn 12. mars. næstkomandi og hefst meö messu aö Norðurbrún 1 kl. 14.00.. — Kirkjukór Hvaisnesskirkju kemur i heimsókn. Kaffisala, veislukaffi. Kökum veitt mót- taka frá kl. 11.00 á sunnudags- morgni. Skiöamót Reykjavikur i barnaflokkum 12 ára og yngri verður haldiö i Skálafelli um helgina, 11.—12. mars. Mótið hefst báöa dagana kl. 13. — Skiöadeild K.R. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavlkur. Fræöslufundur veröur mánu- daginn 13. mars næstkomandi kl. 20.30 i matstofunni aÖ Laugavegi 20B. Erindi: Manneldismál. Snorri Páll Snorrason yfirlæknir flytur. Allir eru velkomnir. 25 ára afmæli Bústaöasóknar verður mánudaginn 13. mars kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu. — Skemmtiatriði. Kökubasar Félag þroskaþjálfanema held- ur kökubasar i Lyngási v/Safamýri laugardaginn 11. mars kl. 2 eftir hádegi. Allur ágóöi rennur I námsfararsjóö nemenda Þroskaþjálfaskól- ans. — Komið og gerið góð kaup fyrir páskana. Prentarakonur. Aðalfundur kvenfélagsins Eddu verður 13. mars i Félagsheimilinu kl. 8.30 Kvik- myndasýning. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins, heldur fund að Hallveigarstig 1. þriðju hæð næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8.30. Félagskonur og velunnarar eldra fólksins fjölmennið á fundinn. 25 ára afmæli kvenfélags Bústaöasóknar verður mánu- daginn 13. mars kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Skemmti- atriði. Tilkynnið þátttöku i sima 34382, Ellen og 38782, Edda, fyrir 10. mars næst- komandi. — Stjórnin. dagbök Hafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i slma 5 13 36. Hitaveitubilanir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aöstoð borgarstofnana. SIMAR. 1 1 798 og 19533 Sunnudaginn 12. inarz Kl. 10. 1. Gönguferöum Svína- skarö. Fararstjóri: Finnur Jóhannesson. 2. Gönguferð á skíöum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarn- ar. Kl. 13. l.Gönguferö á Meöal- fell. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. 2. Fjöruganga i llvalfiröi. Fararstjóri: Sig- uröur Kristinsson. — VerÖ kr. 1500 i allar feröirnar. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni aö aust- anveröu. — Feröafélag islands. Feröir um páskana 23.-27. marz: Þórsmörk: 5 dagar og 3 dag- ar, 23. marz og 25. marz kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dagsferðir alla dagana. Nánar auglýst siöar. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag tslands. Feröafélag Islands heldur kvöldvöku i Tjarnarbúö 16. marz. kl. 20.30. Agnar Ingólfs- son flytur erindi meö myndum um lifriki fjörunnar. Aögang- ur ókeypis, en kaffi selt aö er- indi loknu. Allir velkomnir an húsrúm leyfir. PérOafélag tslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 12/3 1. kl. 10.30 Gullfoss, enn i vetrarskrúöa og viöar. Farar- stj: Jón I. Bjarnason. Verð. 3000 kr. 2. kl. 10.30. HengiII, Innsti- dalur. Fararstj. Kolbeinn Arnason Verö. 1500 kr. 3. kl. 13 Innstidalur. ölkeldur og hverir þar sem alltaf má baöa sig. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö. 1500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, vestanveröu. — (Jtivist. spíl dagsins söfn Hér er spil, sem ef til vill einhver kannast viö. Þaö er gamalt efni um „brandara” i bridge..... 53 A107 852 AK643 G9 86542 DG109 108 D1087 KDG 76 DG97 AK642 93 AK43 52 Og spurningin er, ,hvaða ,,game” geta N-S spilað? (aö sjálfsögðu ódoblað) gegn bestu vörn? Ef við litum aðeins á spilið, hvaö er þá til ráða. Jú, hvern- ig væri að spila 4 hjörtu á N-S? Lesandi góður, það er allt hægt i bridge. krossgáta bókabíll Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúr ugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Ásmundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, slmi 8 15 33 er opið mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9— 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opið ftlla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Grimi Grimssyni, Sigurbjörg Amundadóttir og Sæmundur Gislason frá Auösholti. Heim- ili þeirra er i Hveragerði. Studio Guömundar Einholti 2. Lárétt: 1 handsamar 5 næst- um 7 samstæðir 9 afkimi 11 knæpa 13kraftur 14málmur 16 kemst 17 einnig 19 nefndi. Lóðrétt: 1 benda 2 ónefndur 3 fugl 4 skunda 6 aðbúð 8 löngun lOónn 12 púkar 15 nudd 18 fél- ag Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 prjónn 5 óla 7 krem 8 ok 9 lunda 11 af 13 rödd 14 nám 16 skrölta. Lóörétt: 1 pakkans 2 jóel 3 ólmur 4 na 6 skadda 8 odd 10 nögl 12 fák 15 mr. Laugarás Versl. viö Norðurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. ó nei, herra barón, fyrir alla mnnl leggist bara útaf... V»ö litum bara viö af þvl aö hann vildi biöjast afsökun- genglð SkráS iri Eining Kl. 13. 00 Kaup Sala 9/3 1 01-Bj.ndarikiadolUr 253, 20 253. 80 * 1 02-SterlinpsDunr! 488,40 489. 60* 1 03- Kanadadolla r 225, 40 226. 00* 100 04-Danskar krónur 4531,80 4542, 50* 100 05-Norskar krónur 4757,60 4768, 90* 100 06-Satnskar Krónnr 5494,20 5507, 20* 100 07-Finnsk mðrk 6096,80 6111. 20* 100 08-Franskir franknr 5233,60 5246, 00* 100 09-Belf. frarkqr 801, 80 803,70* 100 10-Svissn. írankar 13177,20 13208, 40* 100 11 -Gyllini 11681.10 11708,80 * 100 1 2-V. - t>ýrk mðrk 12480, 30 12509,90 * 100 13-Lírur 29,65 29, 72 * 100 14-Austurr. Sch. 1731,90 1736, 00 * 100 15-Escudos 621, 00 622,48 * 8/3 ioo 16-Pesetar 315,70 316,40 9/3 100 17-Yen 108,24 108, 50 * Kalli klunni — Ég bið ykkur að hætta þessum snúningi/ þetta endar aldrei vel. Nei/ nei/ ég þori ekki að horfa á hvernig þetta endar! — Jæja/ nú gerist eitthvað hræðilegt, æ ég er alveg á taugum. Þeir geta ekki þolað allan þennan snjó — þeir verða of kátir! — Þetta var aldeilis gaman, Kalli, — en hvað var þetta sem við rákumst á? — Finnur þú lika að við sitjum á ein- hverju, Maggi?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.