Þjóðviljinn - 17.03.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 17.03.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. mars 1978 Skipalyfta Framhald af bls. 9. legt miðað við önnur bæjar- félög, þvi framkvæmdirnar hafa verið svo miklar á stuttum tima. Framkvæmda- og byggðaáætlunin er góð, en hún þarf endurskoðunar við á hverj- um tima. Þessi vissa ihaldssemi — Að lokum, Sveinn, hvað finnst mönnum hér um stefnu rikisstjórnarinnar og kjara- skerðinguna? — Það er mikil ólga i mönn- um vegna stefnu stjórnarinnar og jafnvel fólk sem var heldur ihaldsmegin hefur tekið stakka- skiptum. En tap rikisstjórnar- flokkanna verður þó aldrei nógu mikið. Það er þessi vissa ihalds- semi hjá tslendingum, að kjósa alltaf sama flokkinn aftur og aftur, þö að þeir séu alveg hund- óánægðir með hann. —eös Landris Framhald af bls. 1 enn, jafnvel mörg ár. Og hann bendir jafnframt á að alvarlegt gos átti sér ekki stað i Mývatns- eldunum, fyrr en 3 árum eftir að hrinan þá hófst. Verði eldgos á svæðinu nU, eru mestarlikurá aðþað eigi sér stað á LeirhnjUkssprungunni innan Kröfluöskjunnar og bendir Axel á að þá séu bæði Bjarnarflag og Kröfluvirkjun i hættu af hraun- rennsli og eins af goshættu i Bjarnarflagssvæðinu. —S.dór Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. T résmíða verkst æðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 ifíÞJÓOLEIKHÚSIfl TÝNDA TESKEIÐIN i kvöld kl. 20 ■ sunnudag kl. 20 Siðasta sinn ÖDIPÚS KONUNGUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Nemenda- leikhús 4.S. //Fansjen" eða //Umskiptin" i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðasalan i Lindarbæ opin frá kl. 17.00 sýningardagana. LEIKFELAG a® RFYKJAVlKUR *** " REFIRNIR 4. sýn. i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 15. Uppselt. Laugardag ki. 20,30 Uppselt. SKALD-RÓSA Sunnudag. Uppseit Skirdag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Siðustu sýningar fyrir páska. Miðásala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austur- bæjarbiói Laugardag kl. 23,30 Miðasala i Austurbæjarbiöi kl. 16—21. Simi 1-13-84. Klúbburinn Hótel Borg Simi: 1 14 40 • FÖSTUDAGUR: Lokað einkasam- kvæmi. LAUGARDAGUR: Kalda borðið l hádeginu. Lokað um kvöldið, einka- samkvæmi. SUNNUDAGUR: Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar ieikur; söngkona Kristbjörg Löve. Hótel Saga FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01 Súlnasaiur og Mimisbar. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02 Súlnasalur og Mimisbar. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01 Feröakynning Klúbbsins ’32 Þórscafé Leikhúskjallarmn Simi 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21—01 Póker og Kasion LAUGARDAGUR: Onið kl. 21—02 Póker og Kasion. SUNNUDAGUR: Opíö kl. 21—01 Póker og Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 6—2 SUNNUDAGUR: Feröaskrifstofan úrvai heldur grisaveislu. SKUGGAR skemmta. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00. Hótel Esja Skálafeli Simi 8 22 00 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 °g 7 2 SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 7—1. Orgellcikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Lindarbær Simi: 2 19 71 FÖSTUDAGUR: Nemendaleikhúsið sýning ki. 20.30. LAUGARDAGUR: Opiðkl. 21—02 Gömlu dansarnir, hljómsveit Rúts Hannessonar. Söngvari Grétar Guö- mundsson. SUNNUDAGUR: Mæðrafélag Reykja- vikur, bingó kl. 14.30. Nemendaleikhúsið,sýning kl. 20.30. Holiywood LAUGARDAGUH: Opiðkl. 20—02 SUNNUDAGUR: Opið kl. 20—01 Glæslbær Sími: 8 62 20 SUNNUDAGUR: Opið kl. 7—2 SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7—1 Hljómsveitin Gaukar Icika. Hreyfilshúsid Skemmtið ykkur i Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldið. Miða- og borða- pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00. Fjórir félagar leika. Eldridansakiúbburinn Elding. Simi: 2 33 33 FöSTUDAGURiOpið kl. 19—01 Sovésk söngkona ásamt félögum skemmtir. Galdrakarlar leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Galdrakarlar leika. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01 Diskótek leikur músík fyrir árganga ’46, ’47 '48. Sovésk söngkona ásamt félögum skemmtir, Didda og Sæmi sýna rokk. Joker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opið kl. 12—23.30. Vmis leiktæki fyrir börn og fulloröna, Kúluspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sælgæti. Góð stund hjá okkur brúar kvnslóöabiliö. Vekjum athygli á nýjum billiardsal, sem við höfum opnað i húsakynnum okkar. Sími: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21—01 Brímkló leikur niðri og Bergmenn uppi. LAUGARDAGUR: opið kl. 21—02 Brimkió leikur niðri og Asarnir uppi. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 15. Um kvöldið leika Bergmenn uppi. Hótel Loftleiðlr Simi 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. Ingólfs Café Gríndavík Alþýðuhúsinu —sjmi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—1 Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2 Gömiu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar ki. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opið alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30,nema á laugardögum en þá er opiö k). 8—19.30. FÖSTUDAGUR: Arshátlð barna og gagnfræðaskóla Grindavíkur LAUGARD AGUR: Lokaö einka- sarnkvæmi. SUNNUDAGUR: Barnasýning kl. 15 og Hvft etding kl. 21. i’

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.