Þjóðviljinn - 01.04.1978, Side 16
16 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 1. aprll 1978
“t
HMaEtíBb
Laugardaginn 1. april kl. 16:00 fyrirlestur
Eeva Joenpelto:
,,Yrkesförfattarens stötestenar ”.
Sixten Haage
frá Sviþjóð sýnir grafikmyndir i bóka-
safninu 1.—10. april.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við svæf-
inga- og gjörgæsludeild spitalans er
laus til umsóknar. Staðan veitist til 1
árs frá og með 1. mai n.k. Umsókn-
um, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, skal skila til skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 1. mai.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deild-
arinnar i sima 29000 ( 450)
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA
við lyflækningadeild spitalans eru
lausar til umsóknar. Stöðurnar veit-
ast til 1 árs frá 1. júni n.k. Umsókn-
ir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til skrifstofu rikisspit-
alanna fyrir 5. mai n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar deild-
arinnar i sima 29000.
Tveir SJtJKRAÞJÁLFARAR óskast
nú þegar á Hátúnsdeild spitalans.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til skrifstofu
rikisspitalanna. Upplýsingar veitir
yfirlæknir deildarinnar i sima 29000
(580)
KRISTNESHÆLIÐ.
YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis við
Kristneshælið er laus til umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að senda Stjórna-
nefnd rikisspitalanna. Eiriksgötu 5,
fyrir 2. mai n.k.
VÍFILSSTAÐASPÍTALINN.
VINNUMAÐUR óskast að Vifils-
stöðum, þarf að vera vanur land-
búnaðarstörfum og meðferð véla.
Litil ibúð á staðnum kemur til
greina. Upplýsingar gefur Magnús
Kristjánsson i sima 42816, Vifils-
stöðum. Skriflegar umsóknir send-
ist skrifstofu rikisspitalanna, Eir-
iksgötu 5, Reykjavik.
Reykjavik, 2. april 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
FáskrúOsfjöröur.
Birgir Stefánsson skrifar:
Fréttabréf frá Fáskrúðsfirði
í gær, föstudag, birtist hér hjá
Landpósti fyrri hluti fréttabréfs
frá Birgi Stefánssyni, fréttarit-
ara Þjóðviljans á Fáskrúösfiröi.
Hér kemur siöari hlutinn:
Mikill byggingaáhugi
Húsnæðisskortur er tilfinnan-
legur á Búðum og stendur það
kauptúninu vissulega fyrir þrif-
um. Þeir, sem gjarnan vildu
flytja á staðinn og setjast að,
eiga mjög erfitt með að fá
ibúðarhúsnæði. Mikill bygg-
ingaáhugi er nú i mönnum og
það, ásamt fyrirhugaðri fjöl-
býlishússbyggingu, gefur vonir
um, að eitthvað rætist úr hús-
næðisskortinum i náinni fram-
tið.
A siðustu tveim mánuðum
hefur sveitarstjórn úthlutað 12
lóðum fyrir ibúðahúsabygging-
ar, en ekki er vitað, hversu
margir geta byrjað fram-
kvæmdir á þessu ári og er það
m.a. háð þvi hvort nógu margir
iðnaðarmenn fást til starfa. Þó
nokkur hús eru svo i byggingu i
kauptúninu og það á ýmsum
by ggingarstigum.
Þá má geta þess, að I bygg-
ingu er nýtt hús fyrir bila- og
búvélaverkstæði Bjarna
Björnssonar á Ljósalandi, sem
er rétt fyrir innan sjálft kaup-
túnið.
Félagslíf
menningarlifinu. Að einhverju
leyti má kenna þetta mikilli
vinnu, en einnig kemur þar til,
að ein af aðaldriffjöðrum leik-
félagsins og ágætur leikstjóri,
Maria Kristjánsdóttir, flutti i
burtu á siðasta ári og hafði held-
ur ekki dvalist hér veturinn þar
á undan. Þetta sýnir okkur, hve
hver einstaklingur vegur þungt I
félags- og menningarlifi hér úti i
fámenninu.
Samgöngur
Ekki er annað hægt að segja
en samgöngur á landi hafi verið
góðar hér i vetur, enda hefur
snjór verið litill i byggð. Auðvit-
aö hafa komið nokkrir dagar,
sem ófært hefur orðið milli
fjarða og ekki er alltaf fært
nema fyrir jeppa og stóra bila,
en slikt þykir ekki tiltökumál
hér og engan veginn fréttnæmt.
Sú samgöngubót hefur einnig
orðið, að hafið er áætlunarflug
á vegum Flugfélgs Austurlands
tvisvar i viku milli Fáskrúðs-
fjarðar og Egilsstaða. Eru þær
ferðir á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Fólk' fjölgar
Samkvæmt ibúaskrá Hagstof-
unnar frá 1. des. s.l. eru íbúar i
Búðahreppi 784 , en i Fáskrúös-
fjarðarhreppi 132. Þessar tölur
eru þó of háar I raun, og lætur
nærri, að raunverulegur fjöldi
sé 775 og 124. Fjölgun frá fyrra
ári er 14 i kauptúninu. en var um
20 milli áranna á undan.
Samkvæmt nýkomnum kjör-
skrárstofnum eru i kjörskrá i
Búðahreppi 461 og i Fáskrúðs-
fjarðarhreppi 88. Þessar tölur
eiga hinsvegar eftir að lækka
nokkuð, þegar gengið hefur ver-
ið frá kjörskrám.
Jaröborun
Fyrir nokkru var komið fyrir
jarðbor og aðeins byrjað að
bora hér i Fáskrúðsfirði, milli
bæjanna Gestsstaða og Hola-
gerðis. Hlé hefur orðið á frekari
vinnu þarna i bili, en ætlunin
mun að bora niður á 100 m dýpi.
Er þetta einn liður i hitastiguls-
borunum, sem fram hafa farið
viða um Austurland að undan-
förnu á vegum Orkustofnunar.
Samkvæmt þeim virðist vera
hærri hiti i jarðlögum hér mið-
svæðis á Austfjörðum en áður
hafði verið talið.
Af búskap manna er fátt að
frétta um þessar mundir, þegar
fénaði er gefið inni, en fyrr i vet-
ur misstu nokkrir bændur all-
margt fé i fönn og á annan hátt
vegna illviðris, sem skall á
snögglega.
í sveitinni eru ein 26 bú, mis-
jafnlega stór. Mjólkursala er
frá tæpum helmingi búanna, og
er mjólkin flutt til Egilsstaða til
vinnslu.
Birgir Stefánsson
Oft er i svona fréttapistlum
kvartað yfir daufu félagslifi og
ekki að ófyrirsynju. En það er
eins hægt að telja upp það, sem
þó er gert I þeim efnum. í
hverju byggðarlagi starfa félög
i einhverjum mæli, og sam-
komuhald er eitthvert. Hér i
Fáskrúðsfirði er þetta lika svo.
Mest ber á starfsemi slysa-
varnafélagsdeildarinnar Haf-
disar og kvenfélaganna tveggja,
Keðjunnar i Búðakauptúni og
Kolfreyju i Fáskrúðsfjarðar-
hreppi. Haldnar hafa verið ým-
is: konar samkomur á vegum
þessara félaga, félagsvist,
bingó, árshátiðir og almennir
dansleikir. Starfsfólk kaup-
félagsins og hraðfrystihúss þess
halda lika úti félagsvist hálfs-
mánaöarlega i kaffistofu frysti-
hússins. Félagsheimilið Skrúð-
ur heldur uppi kvikmyndasýn-
ingum og heldur almenna dans-
leiki einnig öðru hverju.
Aðal skemmtanir vetrarins
eru tvær. Fyrsta laugardag i
janúar var haldið hiðsvonefnda
„Hjónaball”, sem er árleg sam-
koma með þorrablótssniði, og er
á hverju hjónaballi kosin allfjöl-
menn nefnd til að sjá um
skemmtunina næsta ár. Kven-
félagið Kolfreyja heldur svo
þorrablót, og var það að þessu
sinni haldið 4. febrúar. A þess-
um samkomum eru ýmis
skemmtiatriði um hönd höfð,
bæði i tali og tónum. Þar var
flutt nú heimatilbúið efni: Leik-
þættir og gamankvæði. Leik-
félagið á staðnum hefur hins-
vegar ekki starfað slðan á vor-
dögum 1976 og er þar vissulega
mikil brotalöm i félags- og
Nýr togarí frá
Slippstöðinni
á Akureyri
Fyrir nokkru afhenti Slipp-
stöðin á Akureyri Otgeröarfé -
lagi Vesturlands nýjan skuttog-
ara. Hefur Slippstöðin haft hann
i smiðum að undanförnu. Nafn
skipsins er óskar Magnússon,
490 lestir að stærö. Getur skip-
ið stundaði bæði flot-, botn-
vörpu- og nótaveiðar.
Óskar Magnússon er systur-
skip Guðmundar Jónassonar,
eöa Breka, eiils og hann heitir
nú. Eru skip þessi mjög áþekk
en þó m.a. sá munur á, aö eng-
inn gálgi er aftan á Óskari.held-
ur krani af Hiab-gerð, sem not-
aður er til að taka inn trollið.
Við afhendinguna flutti Gunn-
ar Ragnars, forstjóri Slipp-
stöðvarinnar,ræðu og vék m.a.
að stöðu skipasmiöa hérlendis.
Gagnrýndi hann m.a. fyrir-
komulag á 'lánafyrirgreiðslu til
innlendra skipasmiða, sem
stuðlaði beinlinis að þvl, að
auðveldara væri að fá lán út á
skip smiðuð erlendis en hér
heima.
—mhg
Umsjón: Magnús H. Gislason