Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN
Föstudagur 19. maí 1978—43. árg.—101. tbl.
Kosnfngahappdrættið
Veriö er aö senda út miöa i glæsilegu kosningahappdrætti
Alþýðubandalagsins. Stuöningsmenn G-listans eru hvattir til aö
gera skil á miðum svo fljótt sem verða má á kosningaskrifstofur
flokksins eöa til annarra flokksmiöstööva. 1 Reykjavik er tekiö
við skilum á Grettisgötu 3 og á Grensásvegi 16, opiö á báöum
stööum frá morgni til kvölds. Siminn á Grettisgötu er 17500,
aðalsimar á Grensásvegi 83281 og 83368.
vann
meistari
SJÁ 15. SÍÐU
Smásaga af Jóni og séra Jóni:
Stórfyrirtækin fá
tugi milj.kr. að láni
Það er ekki sama hver er: t»ví stærri sem fyrir-
tækin eru þeim mun meira munar þau um að fá lán-
aða peninga og þeim mun greiðari aðgang hafa þau
að borgarkerfinu. Þetta kemur skýrt fram i mögu-
leikum fyrirtækja til þess að skulda skatta i Gjald-
heimtunni í Reykjavik.
Þjóðviljinn hefur aflaö sér upp- upp I 100 miljónir króna i skatta-
lýsinga um nokkur fyrirtæki og skuldir i fyrra.
kemur i ljós að sum hafa veriö Trésmiöjan Viöir, til dæmis,
með marga tugi miljóna og allt komst upp i 130 milj. króna á sl.
Olíuflutningsb annið
framlengt til 15. júní
Óskaö hefur verið eftir undanþágu fyrir bensinflutninga-
skip sem komið er hingað til landsins
Olíuinnflutningsbannið/ sem gilda átti
til 26. maí nk. hefur nú verið framlengt
til 15 júní nk. Að visu var bannið sem Hlif
í Hafnarfirði setti á ótímabundið, en
Dagsbrún í Reykjavík, verkalýðsfélögin
í Hvalfirði og á Seyðisfirði hafa ákveðið
að framlengja bannið til 15. júní.
Halldór Björnsson ritari Dagsbrúnar
sagði í gær, að þegar hefði borist beiðni
um undanþágu frá banninu. Til landsins
er komið skip með bensínfarm og hefur
verið óskað eftir undanþágu til losunar
þess.
Sagði Halldór að undanþágubeiðninni
hefði enn ekki verið svarað, en að það
færi eftir stöðunni í samningamálunum
hver afstaðan til undanþágubeiðninnar
yrði. —S.dór
ári, en borgaði niður þegar
Vilhjálmur á Brekku keypti
brunarústirnar við Laugaveg 166.
Þó var það ekki eignaleysi sem
hamlaði Vlði hf. I raun,
eignaskattur fyrirtækisins 1977
nam nærri 1200 þúsundum króna
þannig aö skráö eign er að fast-
eignamati um 100 miljónir i árs-
lok 1976 eftir að allar skuldir hafa
verið dregnar frá.
Fyrirtækiö Breiðholt hf.silaöist
einnig yfir 100 miljónir á sl. ári,
eins og komið hefur fram I frétt-
um. Aðalbrauthf. komstu upp i 84
miljónir króna á sl. ári og fór
aldrei niður fyrir 30 miljónir.
BM Vallá skuldaði um 30
miljónir króna og seiglaðist með
þá skuld fram yfir áramótin
77/78.
Guðmundur Þengilsson, bygg-
ingameistari, var með standandi
skuld upp á nærri 30 milj. kr. allt
áriö.
Ilafskip var með náðarskuld
upp á 44 miljónir króna, K R
Vinnuvélar með 25 miljónir,
Kristján Ó. Skagfjörö, stórrikt
eignafyrirtæki, skuldaöi allt árið
30-45 miljónir króna, Lækjamót
hf. Klúbburinn.öðru nafni, skuld-
aði 20-30 miljónir króna, Eirikur
Ketilsson 21-25 miljónir króna og
þannig mætti lengi telja.
Hér er ekki um að ræða skuldir
nýrra skatta, heldur samanlagð-
ar yngri og eldri skattaskuldir
pólitiskra vildarfyrirtækja og
virðast margar þeirra komnar
mjög til ára sinna. Og þetta er
Framhald á bls. 15
Kaup-
lækkimar-
skrúfan
Veröbólga án fuiikominnar
verðtryggingar launa er aöferö
tii að lækka launin. Stefna hægri
stjórnarinnar er sú aö lækka
iaunin. 1 þessu skyni var ákvæö-
um kjarasamninga breytt i vet-
ur meö lagaboöi. Aöeins skyldu
greiddar hálfar verölagsbætur.
i mars i vetur átti kaup aö
hækka um 10-11% til aö halda
óbreyttum kaupmætti, en þau
hækkuöu aöeins um 5,5%.
Helsti rökstuöningur rikis-
stjórnarinnar fyrir þessari
kjaraskerðingu var sá, að þetta
mundi draga úr vexti veröbólgu
Nú er komið i ljós að það hefur
ekkert dregið úr verðbólgunni.
Hækkun á verðlagi siðan i
febrúar er jafnmikil eöa meiri
en hækkunin á þrem mánuöua
þar næst á undan. Nú er það
ekki kaupgjaldið sem veldur
hækkuninni. Kaupið lækkaði aö
raungildi 1. mars. En veröbólg-
an heldur sinu striki.
Við þá skertu verðlagsuppbót
sem nú leggst á kaupið 1. júni,
verður kaupmátturinn enn lægri
en hann var 1. mars sl. Og þaö
var markmið hægri stjórnar.
Baráttufundur G-listans
Adda Bára
SUarjáa
í Háskólabíói á sunnu-
daginn kl. 2 síðdegis
Ávarp í upphafi fundar:
Adda Bára Sigfúsdóttir
Ávarp í lok fundar: Sigurjón Pétursson
Ræðumenn: Lúðrabiástur.
Guðrún Helgadóttir Söngur.
Svavar Gestsson Kynnir:
Þór Vigfússon Þórhallur Sigurðsson
| Stöndum saman um G-listann.
| Gerum Reykjavík að betri borg!
Þórhellur