Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. mai 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 HúsiO Vesturgata 40 kom tilsniOiO frá Noregi um 1894 og telja Ibúasamtök Vesturbæjar þaD I göOu ástandi. íbúasamtök Vesturbæjar: j Mótmæla niðurrifi ! Vesturgötu 40 Bókaútgáfan Örn og Örlygur hyggur þar á nýbyggingu ibúasamtök Vesturbæjar hafa sent Bókaútgáfunni Erni og ör- lygi og BorgarráOi Reykjavikur bréf þar sem mótmælt er niöur- rifi hússins nr. 40 viO Vesturgötu og mælst til þess aO þvi veröi af- stýrt. Segja þau aö þaö yröi til óbætanlegs tjóns fyrir hina skemmtilegu og heillegu götu- mynd Vesturgötu ef umrætt hús er rifiö. Húsiö Vesturgata 40 er norskt I „kataloghús”, þ.e.a.s. keypt til- a sniöiö frá Noregi, frá þvi um 1 1894. 1 bréfi til bókaútgáfunnar segja Ibúasamtökin m.a. ! ^Stjórnin telur þaö meö ólik- I indum, aö virt bókaforlag sem örn og örlygur skuli hyggja á niöurrif gamals og merkilegs húss i góöu ástandi. Hús þetta er ómissandi hluti af hinni skemmtilegu og tiltölulega heillegu götumynd Vesturgöt- unnar, og myndi niöurrif þess veröa henni til óbætanlegs tjóns. Er óhætt að fullyröa, aö niöurrif þessa húss mun ryöja frekari áformum i sama anda braut. Stjórn íbúasamtaka Vestur- bæjarbendir á, aö þessum hluta Vesturgötunnar hefur ekki verið spillt aö marki, ef frá er taliö húsiö nr. 42, þar sem áöur var verslunin Selfoss en nú er m.a. bókaútgáfan örn og örlygur. íbúasamtök Vesturbæjar skora eindregiö á forráöamenn bókaútgáfunnar örn og örlygur að endurskoöa fyrirætlanir sinar um niðurrif hússins Vesturgata 40. Benda þau á, aö annað bókaforlag á þessu svæöi leysti húsnæöisvandamál sin meö þvi aö kaupa gamalt hús og innrétta það i samræmi við nýtt hlutverk."* Þá segir i bréfi til borgarráðs aö húsiö standi viö þann hluta götunnar sem er hvaö heilleg- astur og tengist þeim húsaröö- um viö Vesturgötu og Stýri- mannastig, sem flestir eru sam- mála um aö beri aö friöa. Undir bréfiö skrifa 3 stjórnar- menn I tbúasamtökum Vestur- bæjar þau Gyða Jónsdóttir, Magnús Skúlason og Pétur Pétursson Aflafréttir frá Ólafsvík Heildaraflinn minni en á vertídinni í fyrra Frá fréttaritara Þjóöviljans i Ólafsvik, Kristjáni Helgasyni. Heiidaraflinn á vetrarvertið hér I Ólafsvik var nokkuð minni I ár en hann var i fyrra. Aöallega var róið á linu og net, en einnig nokkuð á trillubátum auk þess sem togarinn okkar Lárus Sveinsson landaði hér 7 sinnum. Sex aflahæstu bátarnir aö þessu sinni voru: flestir að ljúka viö aö taka upp netin og sennilega fara einhverjir þeirra á togveiðar, og enn aðrir eru að undirbúa sig undir reknet- in. A þriðjudaginn gránaði hér I fjöll og slydda var i byggö fram undir hádegi, og aðeins 5-6 stiga hiti. Annars hefur veriö sæmileg veðrátta hér aö undanförnu. Það er aöeins farið að byrja á Gunnar Bjarnason meö 608.150 tonn i 80 róörum Fróði meö 577.730 tonn i 85 róörum ÓlafurBjarnason meö 494.250 tonn i 83 róörum Garöar II meö 466.630 tonn i 80 róörum Jökull meö 436.610 tonn i 85 róörum Steinunn með 419.590 tonn i 82 róörum Aflinn sem Lárus Sveinsson landaöi hér var alls 549 tonn og 825 kg. Afli trillubátanna var 27 tonn 790 kg i 75 róðrum, en þeir voru ellefu talsins. Aökomubátar lönduðu hér ein- um 10 sinnum, alls 24 tonnum og 30 kg. Heildaraflinn frá 1/1-15/5 var 7.185 tonn 535 kg, og róörar voru alls 1533. Meöalafli i róðri á ver- tiðinni var þvi 4.6 tonn. A vetrarvertiðinni i fyrra var heildaraflinn 7.557 tonn 612 kg i 1523 róörum, þar af var afli trillu- og aðkomubáta 95 tonn 875 kg. Aflahæstir þá voru: framkvæmdum á vegum hrepps- félagsins hér, og fyrirhugað er eitthvert átak i hafnarmálunum. Einnig er fyrirhuguö stækkun á grunnskólanum og verið er aö vinna við byggingu nýs félags- heimilis, en gamla félagsheimilið okkar er frá þvi um aldamótin og er afar ófullkomiö á allan máta miðað viö nútimakröfur. Bygging heilsugæslustöövar er i undirbúningi og veriö er aö bjóöa út byggingu á verkamanna- bústööum. A undanförnum árum hefur talsvert verið byggt hér af ibúðarhúsum, og virðist nokkurt hlé vera þar á núna. Annars helst það yfirleitt i hendur, hvernig Garöar II meö 632.640 tonn I 93 róörum Ólafur Bjarnason meö 591.510 tonn i 92 róörum Steinunn með 572.102 tonn I 94 róörum Heildaraflinn á vetrarvertið- inni núna er þannig 372.028 tonn- um minni en hann var á vertiðinni i fyrra. Þessa dagana eru bátarnir vertiöin gengur og ibúðar- byggingarnar, eins og gefur aö skilja, þar sem allt byggist á fiskinum hér. K.H./—IGG Fjalaköttur í sekk fvrir hundraö miljónir Þaö vill enginn kaupa köttinn i sekknum, sagöi Oskar Kristjáns- son, fasteingasali i samtali viö Þjóöviljann en Fjalakötturinn hefur nú veriö til sölu i tæpar þrjár vikur. Þeir þrir aðilar, sem hvaö mestan áhuga hafa sýnt á húsinu hafa allir i huga aö rifa þaö og byggja á lóðinni, sem er um 700 fermetrar, sagöi Oskar. Hins vegar er ekkert framtiðarskipu- lag til fyrir Grjótaþorpiö og þeir vilja þvi ekki gera tilboö fyrr en þeir vita hvaö þeir mega gera viö eignina. Þeirri hugmynd hefur veriö hreyft i Morgunblaðinu aö Æsku- lýösráö Reykjavikur kaupi hús- iö fyrir andviröi Tónabæjar, og sagöi formaöur ráösins Daviö Oddsson i samtali viö Mbl. aö hann, framkvæmdastjóri ráösins og borgarstjóri heföu skoöaö hús- ið meö þaö i huga. Fjalakötturinn var boöinn borginni til kaups fyrr i vetur og hefur borgarstjóri engu svaraö þvi tilboöi. —AI zsMémA 1 a si InlFinl I l| : i wslBl ÍHHHH^HHHHHH Mmm H w'rr B |:| hI n p ímmi ■H • M H H M M ^H 81 81 ■ 1; j ;i il | . S 23 ÍH »' PÍIb RM ' B' -" ^ - •••••• m • 4 s t - »m mmœm ta jffiflimaillMnMP twMi iummmmjimi > npi I I r y IMMmIÍ (MH8K8 Em 1 » ttMMMOiftvtar 5 TTWrSS •: Toyota Mark II árg. 73 Toyota Mark II árg. 72 Toyota Carina árg. 74 Toyota Carina árg. 71 Toyota Carolla árg. 74 Toyota Corolla árg. 72 Comet Custom árg. 74 Maveric árg. 74 Duster 6 cyl. árg. 70 Sunbeam 1600 árg. 75 Vantnr nýlega bfla á skrá/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.