Þjóðviljinn - 19.05.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. mal 1978 fl[þ[F(2)ðGÚ[r (21 D[°>[H°>'®SÖ[? Nátturan gerir út af við Skagamenn; IJmsjón; Steíán Kristlánsson Heimavöllur meistara Akraness nær ónýtur Litlar líkur taldar á að Skagamenn leiki sína heimaleiki á grasi Það er greinilegt að lið Akraness í 1. deild í knattspyrnu hefur orð- ið fyrir miklu áfalli. Völlur félagsins/ þ.e. grasvöllurinn, er nú talinn ónýtur eða því sem næst. Menn grein- ir nokkuö á um ástæð- una en eftir því sem næst verður komist er það vegna ofnotkunar á sandi. I vor var látinn á hann sandur sam- kvæmt ráðum fróðra manna um þessi mál en það sem menn greinir mest á um er það hvorf réttur sand- ur hafi verið notaður. Þeir á Skaganum not- uðu sand úr fjörunni sem er skammt fyrir neðan og telja margir að sá sandur hafi end- anlega gert út af við völlinn. Völlurinn er illa farinn eins og sjá má. GUNNAR SIGURÐSSON j Gunnar Sigurðsson til ofnotkunar á sandi”. formaður knatt- Hvaö veröur um heima- sovrnuráðs Akraness* leiki ykkar 1 sumar? spyrnuraos AKraness. þa6 er Jjóst að aðeins 1 tlletni at pVI sem veöráttan getur bjargaö okk- aðofan greinir höfðum ur. Þaö þarf ekki nema eina við samband við Gunn- sæmilega rigningu og þá er ar Sigurösson en hann vöUininn farinn veg allrar » _ *x veraldar. Við getum ekki æft er formaður knatt- á honum og veerðum því að spyrnuráðs Akraness. æfa ^ möiinni eöa þá aö „Þaö er greinilegt aö völl- reyna að verða okkur úti um urinn er 50-70% ónýtur og einhverja túnskika en þetta þaö hljóta allir aö sjá aö þaö veröur aldrei eins gott og ef Hj vor samkvæmt ráöum fróöra manna en mönnum hafa greinilega veriö mislagöar hendur viö þaö verk. Hér er ég ekki aö kenna einhverjum einum um þaö hvernig komiö er, siöur en svo. Ég tel aö þaö eina sem dugi til aö koma vellinum aftur i sæmilegt horf sé aö taka hann allan upp og þaö tekur langan tima. En viö Skagamenn gef- umst ekki upp. Viö veröum nú aö finna okkur einhvern túnskika ef hann er þá ein- hvers staöar til. Þaö er hætt viö þvi aö þeir veröi ósléttir en viö veröum aö sætta okk- ur viö þaö. Viö megum telj- ast góöir ef viö getum leikiö okkar heimaleiki á grasvell- inum” sagöi Jón Gunnlaugs- son. REYNffi KRISHNSSON er okkur gifurlegt áfall. Ég tel aö ástæöuna megi rekja viö heföum haft sagöi Gunnar völlinn’ „Grasrótin” er af skornum skammti JON „BASSI” GUNNLAUGSSON ,/Þetta er alveg svakalegt áfall fyrir okkur sem erfitt er að sætta sig við" sagði Jón Gunnlaugsson landsliðsmaður og miðvörður i.A. „Völlurinn er 70% ónýtur og eftir stöndum viö uppi sem þvörur og höfumengan almennilegan staö til æfinga. Ég tel aö sandurinn sem settur var á völlinn sé aöal- ástæöan fyrir þvi hvernig komiö er. Þetta var reynt I En þaö eru ekki allir á eitt sáttir um meiösli vallarins. Er viö höföum samband viö Reyni Kristinsson sem er bæjartæknifræðingur á Akranesi sagöi hann að hér kæmi margt til. „Eins og flestir eflaust muna léku IA gegn norska liöinu Brann i Evrópukeppni bikarhafa og er sá leikur fór fram var völlurinn mjög blautur. Einhverjar fleiri ástæöur hljóta aö liggja aö baki þess- ara skemmda? „Já þaö er rétt. Það er greiniiegt aö völlurinn er mikiö kalinn. Ég vil ekki kenna sandinum um þetta, þótt ef til vill eigi hann ein- hvern þátt i þessu. En menn ættu aö hafa þaö I huga aö völlurinn stendur mjög ná- lægt sjó og i hvassviöri fýkur yfir hann mikiö salt og þvi finnst mér óliklegt aö sand- urinn sé skaövaldurinn. Telur þú aö völlurinn eigi kannski eftir aö ná sér? „Já ég er bjartsýnn á það. Allavega meirihluti hans. Þaö veröa þó alltaf ein- hverjir kalblettir á honum. Við sliku er ekkert hægt aö gera. En ég vil undirstrika þaö aö ég tel ekki aö sandur- inn sé sá seki. Hér er um mörg samverkandi áhrif aö ræða” sagöi Reynir aö lok- um. Af ofanskráöu er ljóst aö menn eru ekki á eitt sáttir á Akranesi um orsakirnar fyrir skemmdunum. En eftir stendur staðreyndin og hún er að völlurinn er nánast ónýtur og með miklu bæna- haldi og góöri verðráttu er von fyrir hiö skemmtilega liö Akraness aö geta leikið þar allavega eitthvaö af sinum heimaleikjum. Þaö skal tekiö fram aö Akurnesingar fengu til sin sérfræöing frá Akureyri til aö dæma um raunverulegt ástand vallarins og eftir aö hafa skoöaö völlinn gaf hann þá yfirlýsingu aö völlurinn væri 70% ónýtur. SK Flöskubetlarasandpokalýður Margir hafa iagt ieið sína á völlinn það sem af er sumri. Eru þeir þá oft- ast nær í leit að góðri knattspyrnu eða ein- hverju í líkingu við hana. Það hefur heldur ekki fariö farið framhjá nein- um sem fylgst hefur með leikjum þeim sem búnir eru hér í Reykjavík, að æska Reykjavikur hefur aldrei fagnað knatt- spyrnumönnum okkar á jafn ógeðsiegan hátt og nú « vor. Svo virðist sem henni fari fram með hverju sumri. I fyrra voru skrílslæti með eindæmum mikil og vallarvarsla ekki nægilega góð að mínu mati. I sumar hefur ástandiö verið þannig aö keyrt hefur um þver- bak og vel þaö. I leik Þróttar og IA bar töluvert á þessum ósóma en þá varö ekki vart viö marga veröi á vellinum sjálfum. En er Vaiur og Fram léku i l.deildinni á miðvikudagskvöld- iö voru ólætin þaö mikil og trufl- andi aö ekki verður hjá þvi komíst aö segja um þau nokkur orö. Greinilegt var að mikill meirihluti þessara ungmenna, sem eru á aldrinum 5—-12 ára, var ekki kominn á völlinn til að íylgjast meö hvernig liði þeirra gengi á vellinum sjálfum. Þessi lýður gengur um áhorfendasvæöin betlandi tóm- ar flöskur af saklausum áhorf- endum og sem betur fer eru þeir margir áhorfendurnir sem hafa bein i nefinu til aö neita þessum óþurftarlýö um flöskurnar. Ekki nóg meö aö betlistarfsemi sé i fullum gangi. Þaö er komið I tisku aö henda inriá pokum, sem áöur var i poppkorn en hafa veriö fylltir af sandi. I leik Fram og Vals var völlurinn viö hliöarlinu áhorfendamegin oröinn þakinn af þessum ósóma og ég varö vitni aö þvi er einn pokinn lenti I fæti Ola Olsen llnuvaröar. Það þarf engum blööum um þaö aö fletta aö ekki er gott aö fá slikan sekk i fótinn. Annað. Þessi krakkalýður hefur þaö fyrir sið aö hanga fyr- ir aftan þaö mark þar sem von er á mörkum og truflar þaö alla leikmenn. Þar kemur ekki til kasta vallarvarða. Þeir sjást ekki. En hvaö er hægt aö gera? Fyrst af öllu þarf aö efla vallar- vörslu á Laugardalsvelli til mikilla muna frá þvi sem nú er. Vel má vera aö pen- inga skorti til þess en þá kemur bara upp sú spurning, i hvaö á að eyöa peningunum og hvaö ekki? Þetta er merkara atriði en margir gera sér grein fyrir. Þetta veröur aö bæta. Sand- pokarnir eru næg ástæða til aö hætta aö selja poppkorn á vell- inum og held ég aö þaö gráti fáir nema krakkalýðurinn. En þetta er mál sem veröur aö laga og þaö snögglega. SK.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.