Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Kosningahand- bok Fjölviss er komin út 1978 Kosningahandbók Fjölviss vegna bæjar— og sveitastjórnar- kosninganna 28. mai n.k. er kom- in út. Utgáfufyrirtækið Fjölvis gefur bókina út og hefur þessi út- gáfa verið stunduð af fyrirtækinu fyrir allar sveitastjórnakosn- ingar siöustu 30 ár. Kosningahandbókin er nokkuð stærri að þessu sinni og aukin að efni i samanburði við þá bók sem gefin var út fyrir kosningarnar 1974. Meöal nýnæmis I bókinni má nefna töflu um fjölda frambjóð- enda i sveitastjórnakosning- unum 1974, flokkuð eftir kaup- stöðum, kauptúnahreppum og öðrum hreppum, svo og eftir kyn- ferði frambjóðenda. t>á er tafla sem sýnir úrslit 3ja siöustu sveitastjórnakosninga. t bókinni Stepan Zietowski að þessu sinni eru birt úrslit borg- arstjórnarkosninganna i Reykja- vik allt frá árinu 1930. Af öðru nýju efni má nefna upp- lýsingar um stofnanir og nefndir sem starfa á vegum þeirra sveitafélaga sem kjósa bæjar- stjórnir, fjölda frambjóöenda fyr- ir bæjarstjórnakosningarnar 28. mai n.k., flokkað eftir kyni og framboðslistum. Þá eru i bókinni upplýsingar um starfsheiti fram- bjóðentía, sem er einnig nýnæmi, Af öðrum upplýsingum má nefna yfirlit yfir kosningarnar 1974 i kaupstööum og kauptúna- hreppum, nokkrar greinar úr kosningalögum, úrslit alþingis- kosninganna 1974, mannfjöldatöl- ur fyrir allt landið og upplýsingar um fjölda kjósenda á kjörskrá i kaupstöðum og kauptúnahrepp- um. Nú þessa dagana eru vorverkin að hefjast i græöireit Skógræktar- félags Hafnarfjarðar við Hval- eyrarvatn og verður unniö frá kl. 17-19 dagana 22. mai — 26. mai 1978. Kosningahandbókin er fáanleg á nokkrum kosningaskrifstofum flokkanna og i öllum bókaversl- unum um land allt. Bókin er 72 blaðsiður aö stærð og kostar kr. 1200. A næstunni er væntanleg á markaðinn sérstök kosninga- handbók um alþingiskosning- arnar. framt leiðbeiningar um sáningu á trjáfræi og uppeldi trjáplantna. Með þvi að ala sjálfur upp sinar plöntur, vinnst tvennt, það spar- ast mikið fé og af garðinum fæst aukin ánægja. „Komið grænum skógi að skrýða” Sjálfboðastarf og kennsla hjá Skógræktar- félagi Hafnarfjarðar Fyrirlestur í Lögbergi í dag Pólsk menningar- og lista- málefni Stepan Zietowski, framkvæmda- stjóri Pólsk—islenska vináttufél- agsins er staddur hér á landi og flytur fyrirlestur i dag, föstudag, i stofu 101 i Lögbergi. Fyrirlesturinn hefst kl. 5.15 og fjallar um pólsk menningar— og listamálefni. Með fyrirlestrinum verða sýndar litskyggnur. Stepan Zietowski flytur mál sitt á þýsku en dr. Arnór Hannibalsson þýðir úrdrátt úr fyrirlestrinum fyrir viðstadda. Þarna er ætlunin aö gefa fólki kost á að leggja fram dálitla „Komið grænum skógi að skrýða vinnu i græðireitnum en jafn- skriður berar, sendna strönd”. Kristján Guðmundsson sýnir á ísafirði Fyrsta einkasýn- ing hans á Islandi Myndlistarmaðurinn Kristján Guðmundsson, sem starfað hef- ur I Amsterdam I mörg ár og hlotiö mikla viðurkenningu opn- ar nú, laugardaginn 20. mai sina fyrstu einkasýningu á íslandi. Ekki er hún samt á Reykja- vikursvæðinu heldur vestur á tsafirði. Nafn Kristjáns Guðmundssonar er orðiö vel þekkt I Evrópu. Þessi sýning er ein af nokkr- um sýningum sem menningar- ráð Isafjarðar hyggst stuðla að á þessu ári. Sýningin verður opnuö i bókasafninu á laugar- dag kl. 5 og stendur til 10 um kvöldið og veröur siðan opin á sunnudag og mánudag kl. 5—7 og 8 — 10. Eins og áður gat hefur Kristj- án fengið mikla viðurkenningu fyrir verk sin og m.a. var hon- um boðið ásamt Sigurði Guðmundssyni og Hreini Friðfinnssyni aö sýna verk sin ásamt mörgum öðrum við vigslu hinnar glæsilegu Pompideouliallar iParis i fyrra. Að lokinni sýningunni á Isafirði fer hún i Galleri SÚM i Reykja- vik. —GFR Dogh Jenness í Félagsstofnun Einn af forystu- mönnum Socialist Workers Party i Bandaríkjunum Laugardaginn 20.mai, kl. 14, mun Dough Jenness mæta á fund á vegum Fylkingarinnar i Félagsstofnun Stúdenta við Hringbraut. Jennesser einn af forystumönn- um Sósialiska Verkamanna- flokksins (Sócialist Workers Party), sem er stærsti flokkur byltingarsinnaðra sósialista i Bandarikjunum. A fundinum mun Jenness fjalla um pólitiska ástandiö I Banda- rikjunum, áhrif verkfalls kola- námumanna i vetur, vinstri hreyfinguna i Bandarikjunum, ofsóknir lögreglunnar o.fl. Undanfarin ár hefur Sósialiski Verkamannaflokkurinn staðið i umfangsmiklum málaferlum gegn bandarisku alrikislögregl- unni (FBI), vegna innbrota lögreglunnar inn i skrifstofur flokksins og ólöglega skráningu á meðlimum flokksins. Þessar aögerðir lögreglunnar hafa ekki orðiö fréttaefni á borð við Watergate—hneykslið. Sósia- liska Verkamannaflokknum hef- ur þó tekist, meö málaferlunum, að vekja athygli á þvi að lög- regluaðgerðir gegn andstæð- ingum stjórnvalda eru algengar i Bandarikjunum, einkum þegar verkalýðssinnuð og sósialisk öfl eiga i hlut. Eftir framsögu sina mun Jenn- ess svara fyrirspurnum fundar- gesta. Reykjaneskjördæmi Opið hús í Þinghóli á mánudagskvöldum kl. 21 Vikulega til kosninga Mánudagskvöld 22. maí kl. 21 Ástandið i verkalýðs- og kjaramálum Framsögumaður verður Þórir Danielsson framkvæmdastjóri Verkamannasambands íslands Þórir 29. maí Kosningaúrslitin — Átökin framundan 1. Félagar (kosningastj.) úr hinum ýmsu byggð arlögum túlkaog gera grein fyrir úrslitum sveitarstjórnakosninga. 2. Helstu atriði varðandi mál- efnalegar áherslur i kosninga- baráttunni. Framsögumaður: Geir Gunnarsson alþm. 3. Skipulag kosningabaráttunn- ar;Bergljót S. Kristjánsdóttir og Ásmundur Ásmundssori gera grein fyrir helstu þáttum kosningaundirbúnings.Geir 5. júni:Herstöðvamálið Ástandið i herstöðva- málinu og skipulag herstöðvaandstöðunn- ar. Framsögumenn: Bergljót Kristjáns- dóttir, Ásmundur Ásmundsson. Bergljót Asmundur 12. júni’.Efnahags- og atvinnumál Gerð verður grein fyrir nýútkomnum tillögum Alþýðubandalagsins i efnahags- og atvinnu- málum, ásamt tillög- um flokksins um endur skipulagningu og efl- ingu atvinnulífs Suður- nesja. . t Ólafur Karl Framsögumenn: ólaf- ur Ragnar Grimsson, Karl G. Sigurbergsson Stjórnmálaá- Kosninga- 19. júni standið - horfur Framsögumenn: Gils Guðmundsson alþm. Svavar Gestsson ritstj. Gils Svavar Skrifstofa kosningastjómar er í Þinghóli.s. 41746- 28120 Munid mánudagskvöldin I Þinghól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.