Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. mal 1978 BLAÐBERAR óskast 1 eftirtaiin hverfi: Austurborg: Rauðilækur Seltjarnarnes: Skólabraut Afleysingafólk óskast um lengri og skemmri tima, viðsvegar um borgina. MÚOVHJm Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna, Siðumúla 6.— Sími 81333. Lausar stöður Við barnaskóla Ólafsfjarðar eru lausar 3 til 4 kennarastöður, þar af ein staða i hand og myndmennt. Umsóknarfrestur til 10. júni. Skólanefnd. Blaðberabíó Hafnarbió. Laugardaginn 13. Oð Skrítnir fedgar Gamanmynd i litum Aðalhlutverk: Wilfrid Brandbell Harry H. Corbett íslenskur texti. Hafið samband við afgreiðsluna, ef þið hufið ekki fengið miða. Simi 8 13 33 Frá grunnskólanum i Mosfellssveit Lausar kennarastöður Við gagnfræðaskólann, kennslugreinar: islenska, erlend mál, handmennt (hann- yrðir og fleira) iþróttir pilta, raungreinar, samfélagsgreinar. Við barnaskólann Varmá. kennslugreinar: almenn kennsla, iþróttir pilta og stúlkna, tónmennt, 1/2 staða. Upplýsingar veita skólastjórar. Vegna gagnfræðaskóla Gylfi Pálsson Simar: 66186 — 66153 Vegna Varmárskóla, Pétur Bjarnason Simar: 66267 — 66684. Tökum aö okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 Baráttuskemmtun í Vestmamiaeyjum G-listinn í Vestmannaeyjum efnir til baráttuskemmtunar í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 21. maí kl. 9 um kvöldið. Stutt ávörp flytja Hjálmfríður Sveinsdóttir, formaður Alþýðu- bandalagsins í Vestmannaeyjum, Olafur Hreinn Sigurjónsson kennari og Garðar Sigurðsson, alþingismað- ur. Auk þess koma fram Jónas Árna- son, Bergþóra Árnadóttir, Björn Bergsson og Hallgrímur Guðfinns- son. Sungnir verða baráttusöngvar og m.a. skemmtir frambjóðenda- kvartettinn skipaður tveimur efstu mönnum G listans í Vestmannaeyj- um og tveimur efstu mönnum þinglistans á Suðurlandi. Allir velkomnir. Fjölmennið. Fundur í kosningastjórn A vegum Alþýðubandalagsins I Neskaupstað starfar 9 manna kosningastjórn. Myndin er tekin á einum fundi hennar og voru þá aðeins mættir fimm, aldrei þessu Um helgina heldur Kór Langholtskirkju tvenna tónleika I Reykjavik. Efnisskráin verður fjölbreytt og meðal verka veröur mótettan „Jesu meine Freude” eftir Johann Sebastian Bach. Þá mun kórinn frumflytja verk sem tónskáldin Þorkell Sigurbjörnsson og Jón Asgeirs- sonsömdu sérstaklega fyrir hann i vetur. Þau verða meðal verka sem hann flytur á Norræna kirkjutónlistarmótinu I Helsinki i sumar en þar verður kórinn i annað sinn fulltrúi Islands á sliku móti. Tónleikarnir um helgina vant. Frá v. Jóhann K. Sigurðs- son, Kristinn Ivarsson, Hjörleifur Guttormsson, Logi Kristjánsson og Guðmundur Þóroddsson. verða lokatónleikar kórsins á þessu starfsári en i vetur hélt hann þrenna tónleika auk þess að taka þátt i hátiöarhljómleikum Landssambands biandaðra kóra. Fyrri tónleikarnir verða i Langholstkirkju föstudagskvöldið 19. mai og hefjast klukkan 21:00 og siöari tónleikarnir i Háteigskirkju laugardaginn 20. mai kl. 17.00. Miöar verða seldir við innganginn, en styrktarfélag- ar fá að venju ókeypis aögang. Stjórnandi Kórs Langholts- kirkju er Jón Stefánsson. Ballet á Listahátið Dolin stjórnar Framlag islenska dans- flokksing og Þjóðleikhússins tii Listahátiðar, verður ballettsýning, sem frumsýnd verður 4. júnl I Þjóðleikhús- inu. Hingað tii lands kemur hinn frægi ballettdansari og danshöfundur ANTON DOL- IN, en hann var einn þekkt- asti ballettdansari veraldar fram eftir allri öldinni. 1 seinni tið hefur hann einkum fengist við samningu og upp- setningu balletta. Hann mun stjórna hér einum af slnum þekktari ballettum: Pas de Quatre og verður það islenski dansflokkurinn sem dansar. Listdanssýningin verður þriskipt: 1) Ballett Dolins, 2) tslensk danssvita. Ballett eftir Yuri Chatal við tónlist eftir Jón Ásgeirsson, sem hann hefur unniö upp úr islenskum þjóðlögum Hljóðfæraleikarar úr Kammersveit Reykjavikur annast undirleik. Dansarar eru islenski dansflokkurinn auk tveggja gesta erlendis frá: Alpo Pakarinen, einn fremsti karldansari Finna af yngri kynslóðinni er kominn til að dansa með dansflokkn- um, svo og Þórarinn Baidvinsson frá Bretlandi. Þriðja atriði sýningarinnar er nýr ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur: óstigin vixispor Sæmundar Klemenssonar, en Þursa- flokkurinn semur og flytur tónlistina. Leikmynd við þann ballett gerir Björn G. Björnsson en við Islenska danssvítu: Gylfi Glslason. Auglýsið í Þjóðviljanum Kór Langholtskirkju: Tyennir tónleikar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.