Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. mal 1978 Leyndar- dómar upp- þvottarins Bestur árangur næst ef matarleifar eru fyrst skolaðar af ilátum og borðbúnaði úr volgu rennandi vatni, siðan er allt burstað og þveg- ið úr eins heitu sápu- vatni og hægt er, skolað úr hreinu vatni til að ná burt sápuleifum og uppþvotturinn siðan látinn þorna i uppþvottagrind. Skipt er um vatn ef það kóln- ar meðan á uppþvotti stendur. Geymsluþol matarins verður meira ef skálar og áhöld eru vel hrein. Sé þurrkað með tau- þurrku verður að skipta oft um þurrku og Hendurnar þvo verr en uppþvottavélin. Mórall: Veriö rik og styöjiö kaupmanninn. láta hana þorna vel á milli þess sem hún er notuð. Borðbúnað fólks sem er með smitandi sjúkdóma á að sjóða eða nota plastáhöld sem fleygt er eftir notkun. í flestum til- vikum er betur þvegið i uppþvottavél en með höndunum, m.a. af þvi að uppþvottavatnið er heitara og alltaf er Myndver gerir flokkssöng fyrir Framsókn — Auglýsingastofan Myndver, góöan daginn, sagöi forstjórinn f sfmann. — Þaö er Ólafur hér. — Ólafur hver? — Nú ólafur. — Já, ráöherrann sjálfur, sagöi forstjórinn í trektina. Síöan lagöi hann lófann yfir tóliö og leit sigri hrósandi til starfs- fólksins: Þaö er Óli Jó. — Já, sagöi ráöherrann, okk- ur vantar söng. — Viö erum nú aöallega i slagoröunum, sagöi forstjórinn. En ég þekki mann sem semur útfararsálma eftir pöntunum. — Þaö er ekki sálmur sem flokkurinn þarf, sagöi ráöherr- ann önungur. Steingrimur segir aö þaö þurfi söng eða viölag sem slær i gegn i sjónvarpinu. Ég get fariö meö eitt til þess aö gefa þér hugmyndina: Dagblaöiö, Dagblaöiö, Dagblaöiö er óháö og frjálst, sönglaöi ráðherrann I simann. — Ég skil, sagöi forstjórinn, Ætli veröi ekki einhver ráö meö þaö. — Þá segjum viö þaö, sagöi ráöherrann. Ég sendi Eirik aö ná i hann á morgun. — En er Sambandiö I lagi, spuröi forstjórinn varfærnis- lega. — Sambandiö, þaö er ekkert aö Sambandinu, sagöi ráöherr- ann. — Reikningurinn veröur semsagt ekkert vandamál, sagöi forstjórinn hressilega. — Eins og ég sagöi áöan,þá er ekkert aö Sambandinu, svaraöi ráöherrann og lauk samtalinu. — Nú er aö taka á honum stóra sinum. Þaö er feitt á stykkinu. Nú semjum viö á tvöföldum taxta, sagöi forstjór- inn. — Látum okkur sjá, sagöi sölustjórinn. Eitthvaö létt I göngulagastil. Eins og: „Fram fram Framsókn forðum okkur háska frá” — Jói teiknari var flótur aö gripa boltann á lofti. Þaö þarf aö hressa upp á ungmennafé- lagsandann, sagöi hann. Þvi ekki aö slengja saman Nallan- um og baráttusöng ungra Frams(Mcnarmanna. Svo kyrj- aöi hann: Mannarættindi? Nei. fólkamord! þurrkað með heitum loftstraumi en ekki tauþurrku. <jr bæklingnum Matur og hreinlæti. „Fram horskir menn i hundraö löndum sem þekktuö Hermanns glimutök. Nú gárur Vaffells gutla á söndum, gefa fró i Reginssök” — Þú veröur rekinn ef þú heldur svona áfram, strákur, sagöi forstjórinn. — Viö þurfum eitthvaö sem höföar jafnt til hægri sem vinstri Framsóknarmanna, sagði sölustjórinn. Ætli þetta dygöiekki: „Hring eftir hring eftir hring eftir hring fer flokkurinn. Hring eftir hring en ekkigengur nokkur inn.” — Ég held þetta sé aö koma hjá okkur, sagöi forstjórinn, Viö erum að ná Framsóknarandan- um. En Ólsen, ólsen er kannski heldur of flókinn til aö slá i gegn. Þaö þarf eitthvaö sára einfalt eins og þeir hafa i Evrópukeppni danslaga. — Ég hef þaö, hrópaöi Jói upp yfir sig. Hermannavisan hans Gisla Rúnars. Viö snúum henni upp á óla. Hann er flokkurinn ekki satt? spuröi Jói ákafur. Og svo söng hann: „Hæ, hæ, hæ hæ ég, hæég. Ég er ég og égerég. Hæ, hæ,hæ hæég, hæég o.s.frv. eftir þörfum” — Þarna kom það, sagöi forstjórinn. Og á meöan mynd af ráöherranum á skjánum. Einfalt, innihaldsrikt og segir allt. Ég hringi strax i óla. Meö kveöju — FEILAN tJr Framin, föroyskt tlðarit fyri sosialismu og sjálvstýri höfum viöþessa mynd sem fylg- ir grein er ber yfirskriftina hér aö ofan. Undir myndinni stendur: Jimmy Carter varð til forseta- valiö og verður enn meir I dag lanseraður sum tann stóri frelsarinn fyrir USA og heimin allan, ein bilðskortaður, prátingarsamur peanutfarmari og sunnudagsskdlaiærari. — Men Uncle Sam er hin sami hyklarin og gangstarin sum áður. þlÓÐVILJINN fyrir 40 árum „Ef einhver ókunnugur maöur færiaölesa Alþýöublaöiö þessa dagana, þá gæti honum ó- mögulega dottiö I hug, aö hér væri um annaö en Ihaldsblaö aö ræöa. Skammirnar um verka- lýösfélögin, árásirnar á for- vigismenn þeirra, hóliö um vinnulöggjöfina, — allt er þetta I samræmi við þaö, sem Ihaldiö frekast óskar sér. Og þegar svo þar viö bætist endalaust niö og rógur um riki verkalýösins — Sovétrikin, — þá myndi enginn óhlutdrægur lesandi efast um aö hér væru andstæðingar verka- lýöshreyfingarinnar á ferö- inni.” (Þjóöviljinn 14. mal 1938) Umsóknirnar hrannast app. Hér er ein: .Bograndi aumingi” „A (nýju) bankaseðlunum eru myndir úr sögu tslend- inga. Þar er vitanlega mynd af Jóni forseta. Þær myndir, sem eru á eldri seðlum, eru allar góöar, og þær sýna forsetann eins og hann er I hugum tslandinga. Nú bregður hins vegar svo við, að forsetinn er iátinn bogra yfir skrifborð. Sllk mynd af Jóni forseta er hneykslanleg. Þessi myndgerð strlöir gegn öilum lögmálum um opinberar myndir af þjóðhetjum. A sllkum mynd- um eru þjóðhetjur fyrir- myndir annarra manna, án tillits til þess, hvernig þeir báru sig I iifanda lífi. Hertoginn af Weliington var ekki látinn húka á strlös- fáki sínum, þegar Bretar reistu honum minnisvarða. Þvert á móti situr hann hest sinn sem góður og reyndur herforingi. Og sömu sögu er að segja af öðrum minnisvörðum af frægum mönnum bæði hér heima og erlendis. Þannig er stytta Einars Jónssonar af Jóni forseta. Börn taka alltaf dæmi af frægum hetjum, einkanlega úr sögu þjóðar sinnar. Bandariskum börnum er sögð sagan af þvi, þegar Georg Washington hjó epla- tré föður slns með exi, en leyndi þvi ekki, þvi að hann vildi alltaf segja satt. börn nú að læra af banka- seðlum landsins, að Jón forseti hafi ekki kunnað að sitja við skrifborð. Hann hafi ekki setiö beinn, eins og kennt er I skólum landsins, heldur bograð eins og aum- ingi. Kennari má eiga von á þvl, að næst er hann leiöbeinir um setur við borð, verði hon- um snúðugt svarað: „Ég sit eins og Jón forseti, — hann vissi vei, hvernig átti að skrifa viðborð.” ” Haraldur Biöndal (Visir 11/4) Fyrsta flokks umsókn! Aö visu verður Jón forseti á nýju tiu króna seölunum, og ekki viö aö búast, aö æsku- lýöur landsins liti viö slikum smotterisbleölum, en allur er varinn góöur. Þetta er athyglisverö staöreynd sem Haraldur bendir á; börnin nema þyt sögunnar af pen- ingum, seölarnir eru hinn nýi skóli landsins. Og svo á aö gera hina hnarreistu foringja þjóðarinnar aö rasssiöum, álappalegum eymingjum. Nei, — vér mót- mælum allir! Haraldur Blöndal hefur veriö skráöur i félagatal Alkuklúbbsins. Meö viröingu, Hannihal ö. Fannberg formaður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.