Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. júni 1978 Listahátíð í Reykjavík S~*JT\ f~kJT\ s-kJT\ S-ÉJT\ fÍÉT\ s^A\ <q q> q> <rj> <q> <Mje> qTt cq <Q> <n> cQ) vjv „Allir leikarar á sviö” Litid inn á lokaæfingu á „Syni skó- arans og dóttur bakarans” eftir Jökul Jakobsson ' ‘1* L - ■ mKí 8 [ ’ : SSSC Rúrik Haraldsson, Þóra Friöriksdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Siguröur Sigurjónsson I hlutverkum sinum. ,,Ein minúta eftir” kallar Helgi Skúiason. Hann gengur um sviöiö, athugar leikmunina. Maggi Tomm leiktjaldamálari ihugar græna litinn á framhliö ..Hotels Aroru”. Kiddi Ijósa- meislaristendur upp á neöri svöl- um meö heljarmikiö ljóskort fyrir framansig. Ljóskastarar kvikna og slökkna. Sviösmenn æpa fram i sal. Harmónikutónar berast af bandi. Er veriö aö tékka tónlist- ina? „Slökkva”, hropar Gimmi Sviðsstjóri. „Allir viöbúnir, leik- arar á sviö.” Lokaæfingin á leikriti Jökuls Jakobssonar, ,,,Sonur skóarans og dóttir bakarans” er að hef jast i Þjóöleikhúsinu. Úti i myrkri salarins situr leikstjórinn Helgi Skúlason og fylgist með hverri hreyfingu leikaranna, sem tinast inn ásviðið. öðru hverjur hvislar hann einhverju i eyra Helgu Bachmann, aðstoðarleikstjóra, sem krotar niður athugasemdirn- ar á blað. Sviðsmyndin er eftir Magnús Tómasson. Hún sýnirlit- ið þorp, (byggtfyrir hringsviö), sem greinilega er komið i niður- niðslu. Mestber á hóteli staðarins, þar sem þorpsbúar koma saman og eiga dagleg samskipti. Þar kennir margra grasa. Hótelstýr- an, sem áður dansaði, svo augu sjóaranna stóðu á stilkum, doktorinn, sem eiginlega er fyrr- verandi barnakennari og eilifðar- stúdent, viðhaldið hans, upp- gjafamellan, sem lifir á ilmi minninganna (dior de la memoire,eins og hinn hálfmennt- aði doktor kemst að orði). Austurlenska stúlkan, sem kom gangandi yfir dali og fjöll, sjoppueigandinn, oddvitinn og fleiri ogfleiri. Allseru 27 hlutverk i leikritinu, svo engan skyldi furða þó mannlifiö verði marg- breytilegt á sviðinu. Istuttu máli fjallar leikritiðum sildarpláss, þar sem atvinnu- rekstur hefur lognast út af. Dag einn leggur lystiskip að bryggj- unni. Um borð er sonur skóarans heitins, sem nú snýr aftur á bernskustöðvar sinar eftir langa- og dýrkeypta reynslu i útlöndum. íþorpinu hittir hann m.a.dóttur bakarans, fyrrverandi unnustu sina, sem nú er orðin kona lyfsal- ans. 1 fylgd með týnda syninum er kapteinn nokkur, sem aðeins er kallaður Kap. Þessi náungi, sem á sér vafasama fortið, hyggst nú byggja upp þorpiðað nýju . . .Hér skal ekki söguþráður rakinn nán- ar en óhætt er að fullyrða, að Jökull kemur viða við i þessu siðasta verki sinu. Arnar Jónsson leikur son skóarans, Kristín Bjarnadóttir leikur bakara- dótturina, og er það hennar fyrsta hlutverk á sviði Þjóðleikhússins, en Kristin hefur starfað i Danmörku um alllangt skeið. Með önnur stór hlutverk fara Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir Sigurður Sigurjónsson, Edda Björgvins- dóttir og Flosi Ölafsson. Leik- stjórinn Helgi Skúlason hefur þrisvar áður sett upp leikrit eftir Jökul, öll i Iðnó. Jökull vann lengi að þessusiöasta leikritisinu, eða i nærri tiu ár, áður en hann lauk þvi endanlega. „Sonur skórarans og dóttir bakarans” verður frum- flutt i kvöld kl. 20.00 og sýnt aftur á morgun}miövikudag. Uppsetn- ing leikritsins er hluti af, Listahátið. —IM S~AJT\ s-ÉJT\ S-AJT\ S-AJT\ s-kJ~\ s-kJT\ s-kJr\ s-kJT\ s-kJT\ rkAT\ rkA~x S~kAS\ /rk£\ SkJTx <Q> (Q) <Q> (0> Ö cQ> O <Q> <Q Q> <Q> <Q> <Q> <Q> Q> <Q> Q> Gn? Hákon Leifsson um tónlist á Listahátíð Hlýönitákn og valhoppandi hryssur Á sunnudaginn voru haldnir tvennir tónleikar, annarsvegar tónleikar einungis með verkum eftir Jón Þórarinsson í Norræna húsinu, en hins- vegar voru haldnir tón- leikar með Kammersveit Reykjavíkur í Bústaða- kirkju. Á þeim síðar- nef ndu var efnisskrá ekki í frumlegasta lagi, en þar voru einungis flutt verk eftir Jóa gamla Bach. Það var kannski vel við hæfi, enda í lúterskri kirkju á sunnudagseftir- miðdegi. Kammersveitin spilaði tvo Brandenbúrgarkonserta, þann 3. og 5. þá var einnig fluttur konsert i D. moll fyrir fiðlu og óbó. Fyrst var leikinn Branden- búrarkonsert fyrir strengja- sveit, sem er flestum kunnur. Það er alltaf gaman aö hlusta á vel spilaöa strengjatónlist. Siðast fyrir hlé var siðan flutt- ur konsert fyrir óbó, fiðlu og strengi. Mikið djöfull getur hann Kristján Þ. Stephensen spilaö fallega á óbó. I fyrsta kaflanum kemur óbóið alltaf með eins konar bergmál af stefjunum I seimingi, þannig að þaö kom alltaf með tónarööun- ina aðeins á eftir eins og kú i eftirdragi. Þetta minnti mig dálitiö á tákn fyrir hlýðni. Bach og Jón sálugi Vidalin, voru svo til samtimamenn, Þvi skaust upp i koll mér orðaiag i sambandi við hlýönina, þaö er bein tilvitnun úr postillu Sira Jóns: Kristinn maður. Lát einskis verða þér jafnskylt sem þins fööur”. Aö lokum spilaði fólkiö 5. Brandenbúrgarkonsertinn. Hann er skrifaöur fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengi. Þeir Á föstudaginn voru haldnir tónleikar í Laugardalshöllinni. Þessir tónleikar voru með Sinf óníuhl jómsveit Is- lands ásamt einleikurum, en stjórnandi var Vladi- mir Ashkenazy. Á tón- leikunum var m.a. f luttur forleikur eftir Carl. M.v. Weber að óperunni Eury- anthe. Þessi forleikur er, eins og aðrir forleikir, hugsaður til þess að koma fólki í gott skap fyrir all- ar þær hörmungar, eru skrifaðir eftir pöntun Mark- greifans af Brandenburg. Hann er mjög fallegur, og mér fannst hraðinn á siðasta kaflanum helst til silalegt. A sunnudagskvöldið voru haldnir tónleikar, aðeins með verkum eftir Jón Þórarinsson. Það var óneitanlega fróðlegt fyrir strák á minum aldri að fá tækifæri til að kynnast hvurn mann Jón hefur að geyma. Greinilegt er að Jón er undir sterkum áhrifum frá Paul Hindemith, enda ekki undar- legt, þvi mér skilst að hann hafi manndráp og hamfarir sem eiga sér stað yf irleitt i óperum. Þá sakar ekki að vera léttlyndur. Æ, þessi forleikur hefði get- að verið betur spilaður, það var einhver þreyta í spilinu. Aðalgestur kvöldsins var Itz- hak Perlman, fiðluleikari sem hefur stundað fiðluna frá þvi i vöggu, spil hans bar líka þess merki. Hann, þessi perlumaöur, spilaöi til að byrja með hinn al- kunna og sennilega mest spilaða fiölukonsert þessa jarðrikis. Það gerði þessi snillingur frá stundað nám hjá þeim ágæta tónsmið. Til merkis um þau áhrif ber ég ýmsa hljómfræöi- lega hluti og þá sérstaklega einn einkennandi rytma, fyrir Hindemith, og þá líka Jón, og minnti hann mig alltaf á val- hoppandi hryssu I heiöi . . . Á tónleikunum voru flutt sönglög, tvær sónötur, önnur fyrir pianó en hin fyrir klarinettu. Þá vorueinnig fluttir tveir þættir fyrir strengjakvart- ett og Alla marcia fyrir pianó. Verkin voru náttúrulega mis- skemmtileg, en mikiö óskap- fyrirheitna landinu með mikilli fegurð og ástriðu. Ég gagnrýn- andinn sjálfur, fékk einsog aðrir gagnrýnendur, tækifæri til að rýna á þetta undur, þ.e. ég sat fremst I einu af fráteknu sætun- um (ha, forréttindi, hvurslags réttindi eru þaö?) Perlman lék undurblítt og meö svo mikilli innlifun, að margir af finni nú- önsum I andlitinu titruöu af ástriöu, og þá er fiðlukonsertinn er sem dramatiskastur, þá sendi hann tár I dropatali niður kinnarnar. 1 þriðja og fjórða kaflanum var Perlmann spaugilega prakkaralegur, en þessir kaflar bjóða upp á tals- verða glettni. Svo mikla útrás fékk ég fyrir ástriður minar, að lega söng hún Ruth L. Magnús- son fallega I lagaflokknum ,,Of love and death” við ljóð eftir Rossetti. Einnig var ég hrifin af söng Ólafar, en hún söng þrjú lög við texta eftir Stein Steinarr, ásamt tveimur lögum i stað Sigurðar Björnssonar, sem var forfallaöur. Þau voru tslenskt vögguljóö við texta Halldórs Laxness og Fuglinn i fjörunni. Þessi tvö lög þykir mér alltaf sérstaklega vænt um. Hákon Leifsson. ég hélst edrú alla helgina. Hann spilaði sko fallega. Á tónleikunum var einnig leikinn konsert fyrir fiðlu selló og hljómsveit eftir Jóa gamla Brahms. Auk Perlmans lék ameriku maður nokkur að nafni Lynn Harrell á selló. Harrell þessi er greinilega maður rammur aö afli og varð maður þvi talsvert hissa aö heyra hann spila alveg eins og engil. Hann spilaði ásamt Perlman alveg fullfallega, og virtust þeir hafa margt að skrafa saman um á hljóðfæri sin, en konsert þessi inniheldur margar samtalssen- ur og voru þeir kappar heldur en ekki samrýmdir. Hákon Leifsson Hver tónn eins og perla á þræði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.