Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 15
ttalska IHM sem séet hér á meMyIgjandi myad ar mft etthr anáanársHtin i Argentlna átitift mjög sigurstranglegt á HM. Niðurröðunin í milliriðlana F áranleg niðurstaða QfþD^'S'SÖIF (3 Niðurröðunin i milliriðla HM i knattspyrnu hefur gefið hreint Ut sagt fáranlega niðurstöðu. Þrjú bestu Evrópuliðin, ef ekki bestu liðin i keppninni leika i sama riðli, eða A riðli sem er þannig skipað- ur: V-Þýskaland ttalia Holland Austurriki I B-riðli eru eftirfarandi þjóðir: Pólland Perú Argentfna BrasMla Og þá er það spáin góða. Italir leika til Urslita við Brasilíumenn og vinna 3:1 og Argentina og Hol- lendingar leika um bronsið, en um þann teik er engu hœgt að spá! —hól. ísKandsmótið 2. deild: Völsungur vann Reyni verðskuldað 1:0 í skemmtilegum leik Völsungur frá Húsavík vann verðskuldaðan sigur gegn Reyni frá Sandgerði í Islandsmótinu i 2. deild er liðin leiddu saman hesta sína á sunnudaginn. Leikn- um lauk með eins marks sigri Völsungs/ 1:0. Leikurinn var vel leikinn og voru mörg góð færi sem leik- mönnum liðanna tókst þó ekki að nýta sér. í fyrri hálfleik sóttu heima- menn mun meira en tókst ekki að skora löglegt mark þrátt fyrir það. Hafþór Helgason skoraði þó mark er hann komst einn innfyrir vörn Reynis en markvörðurinn missti boltann frá sér eftir að hafa varið skotið og Hafþór renndi honum i markið en góður dómari leiksins Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson dæmdi markið af. Taldi hann Hafþór hafa sparkað i markvöröinn. En löglega skoruðu Völsungs- menn mark á 39. minUtu siðari hálfleiks er einn varnarmanna Reynis handfjatlaði knöttinn innan vitateigs til að forða eigin marki og vlti var dæmt. Ingólfur tók vitið og skoraði örugglega. Ekki voru fleiri mörk skoruð i leik þessum sem eins og áður sagði þótti hinn skemmtilegasti. Sigurinn var verðskuldaöur en hafa verður það i huga að i lið Reynis vantaði m.a. tvo af fasta- mönnum liðsins sem fluttir voru á sjUkrahUs eftir leikinn gegn Fylki hér i Reykjavik fyrir stuttu. ÓJ/SK Þróttur náði jöfnu Þróttur frá Neskaupstað og Þór frá Akureyri gerðu sanngjarnt jafntefli i íslandsmótinu i 2. deild um helgina. Leiknum lauk með markatölunni 1:1. Staðan i leik- hléi var 1:0 fyrir Þór. Það var Skagamaðurinn fyrr- verandi Sigþór ómarsson sem skoraði fyrir Þór þegar á 13. minútu leiksins úr vitaspyrnu. Það var siðan Valsmaðui'inn fyrrverandi Helgi Benediktsson sem jafnaði leikinn fyrir Þrótt i siðari hálfleik með marki Ur þvögu. Nokkur marktækifæri voru i siðari hálfleik og þá átti Sigþór Ómarssonm.a. hörkuskot i stöng. SK. U ndanúrslitun- um er nú lokið — litlu munaði að Skotar kæmust í 8-liða úrslitin Skotar sýndu afbragðs- góða knattspyrnu i síðasta leik sínum á HM er þeir sigruðu Hollendinga með þremur mörkum gegn tveimur á laugardaginn. A tímabili var jafnvel úttit fyrir að Skotar yimu leik- inn með tveggja marka mun því á tímabili var staðan 3:1 þeim i hag og höfðu þeir þá skorað þrisvar í röð. En Johnny Repgerði HMdraum Skota að engu og skoraði gull- faltegt mark og lagaði stöðuna í 3:2. Mörk Skota skoruðu Dagiish og Gemill 2. Fyrsta mark Hollendinga og leiksins skoraði markaskyttan Rensenbrink. Brasiliumenn tryggðu sér sæti i 8-liða Urslitunum, en ekki var glæsibragnum fyrir að fara. Þeir rétt mörðu Ansturrlkismenn með einu marki gegn engu. Leikurinn hafði enga sérstaka þýðingu fyrir Austurrikismenn sem voru búnir að tryggja sér sæti þegar eftir 2. umferð. Leikurinn undirstrikaði þá skoðun manna að Brassarnir verði ekki skeinuhættir i komandi milliriðlum. Roberto skoraði markið eftir fallega sendingu frá Gil. Sigurinn var þó mikill léttir fyrir framkvæmdarstjóra og þjálfara Brasiliumannanna. Italir virðast eins og sakir standa eiga mikla möguleika á sigri i HM, þ.e.a.s. ef þeir leika eins og til þessa. Þeir unnu sinn þriðja leik i röð og það voru sjálfir gestgjafarnir sem urðu að þola tap á aðalleikvanginum i Buenos Aires. Bettega skoraði eina mark leiksins I seinni hálfleik. PerU- maðurinn Cubillas virðist vera á góðri leið með að verða stjarna keppninnar i Argentinu. Hann gerði sér litið fyrir og skoraði 3 mörk eða „hat trick” I sigurleik Perú gegn Mexikó og nú hefur bandariska stjörnuliðið Cosmos boðið honum 1 miljón dollara 'fyrir samning við liðið. Leiknum lauk með sigri Perú eins eg áður segir 4:1. Hneisa keppninnar var örugglega markalaust jafntefli heimsmeistara V-Þjóðverja gegn TUnis. Ekki beint gæfulegt útlitið hjá Þjóðverjunum, en frammi- staða TUnisbUa er aðdáunarverð. Lokastaðan i undanrásunum varö þessi: A-riðiH: ttaila 3 3 0 0 6:2 6 Argentína 32014:34 Frakkland 3 1 0 2 5:5 2 Ungverjal. 3 0 0 3 3:8 0 B-riðiIl: Pólland 32104:1 5 V-Þýskal. 3 1 2 0 6:0 4 Túnis 3 1 1 1 3:2 3 Mexikó 3003 2:12 0 C-riðill: Brasilia 3 1 0 2 2:1 4 Austurriki 3 2 0 1 3:2 4 Spánn 3 1 1 1 2:2 3 Sviþjóð 3 0 1 2 1:3 1 D-riðill: Perú 3 2 1 0 7:2 5 Hoiiand 3 1 1 1 5:3 3 Skotland 3 1 1 1 5:6 3 tran 3 0 1 1 2:8 1 — hól Matthlas Hallgrimssoa skoraM mark IA gegn Fram Péturslausir Skagamenn unnu Fram Fylkir vann Ármann 1:0 á Skipaskaga islandsmeistarar Akraness án Péturs Péturssonar sem var i leikbanni máttu þakka fyrir bæði stigin gegn Fram er liðin léku i islandsmótinu í knattspyrnu á laugardag. Leiknum lauk með sigri iA sem skoraði eitt mark gegn engu. Markið skoraði Matthías Haiigrimsson eftir að Eggert Steingrimsson hafði misst Karl Þórðarson fram hjá sér og hann skotið föstu skoti að marki Fram sem Guðmund- ur BaIdursson varði en hann hélt ekki boltanum sem rann til Matta og hann skoraði af öryggi. Fylkir úr Árbænum stal fyrstu stigunum af Ármenningum i ts- landsmótinu i 2. deild á föstu- dagskvöldið. Fylkir sigraði 2:1 i allgóðum ieik sem einkenndist af of mikilii hörku. Sigurinn var sanngjarn og mega Fylkismenn vel við una. Það var hinn eitilharði bak- vörður liðsins Kristinn Guð- mundsson sem skoraði fyrsta mark leiksins en annað markið skoraði Grétar Guðmundsson eftir að dæmd hafði verið auka- spyrna á Armann. Guðmundur Einarssonvarfljóturaðátta sig á hlutunum og gaf snögga sendingu á Grétar og hann afgreiddi knött- inn i netið. í siðari hálfleik skoruðu Ár- menningar sitt mark. Var það gert úr vitaspyrnu sem annar lfnuvörðurinn dæmdi á Fylkismann. Fyrir hvað vissi enginn. En hann tók allt í einu til fótanna þ.e. linuvörurinn? og hljóp að markinu og benntj sem :kennariværiað vitapunktinum og „dómari” leiksins Baldur Schev- ing lét undan frekju hins unga linuvarðar og dæmdi vitaspyrnu 2:1. —SK. En Framarar voru óheppnir og sögðu hörðustu Skagamenn eftir leikinn að þar hefði Skaginn sloppiö fyrir horn. Sigurbergur Sigsteinsson átti hörkuskalla i þverslá og einnig björguðu Skagamenn á linu skoti frá Kristni Jörundssyni. Skagamenn hafa þvi enn for- ystu i mótinu og virðast stefna á toppinn að venju. Liðið er skemmtilegt eins og flestir raun- ar vita og á góðum degi leikur ekkert lið jafn skemmtilega Austri frá Eskifirði sem hefur komið mjög á óvart i keppninni i 2.deild i sumar lék um helgina gegn Haukum og er skemmst frá þvi að segja að þar mættu þeir Austanmenn ofjörluiy sínum. Leiknum lauk með sigri Hauka 2:1 eftir að staðan i leikhléi hafði verið 1:0 fyrir Hauka og hafði Arni Hermannsson skorað. knattspyrnu og lið 1A. Framarar eru þegar búnir að koma á óvart i mótinu. Þeir hafa halað inn stig, stig sem margir reiknuðu með að færu annað. Vörn liðsins var sterk að þessu sinni með Trausta Haraldsson sem besta mann. Einnig átti Kristinn Atlason (fegurðardis) góðan leik. Leikinn dæmdi Kjartan ólafs- son og var hann heimadómari hinn mesti. Sem sagt lélegur dómari. SK. t siðari háifleik tóku þeir Austramenn til sinna ráða og sóttu stanslaust og uppskáru mark á 67. minútu leiksins er Þórir Flosason skoraði fyrir Austra. Það varsiðanGuðjo'n Sveinsson sem skoraði úrslitamark Hauka rétt fyrir leikslok. Haukar unnu létt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.