Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 13. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Kór Oldutúnsskóla meft stjórnanda slnum, Agll Friftleifssyni. barnakórakeppni Beint útvarp frá Listahátíð i Háskólabiói 1 kvöld kl. 20.30 verður beint útvarp frá Listahátið i Háskóla- biói, þar sem fram fer úrslita- keppni Norrænu barnakóra- keppninnar. Þátttakendur I keppninni eru: Parkdrengekoret, Danmörku, Kontulan Lapsikuoro, Finn- landi, Nöklevann Skoles Pikekor, Noregi Norræn Musikklassernas Flickkör, Sviþjóð og Kór öldutúnsskólans i Hafnarfiröi. Sameiginlegt keppnislag kóranna er „Salutatio Mario” eftir Jón Nordal. Samkeppnisformið tekið upp 1970 Samstarf útvarpsstöðva á Noröurlöndum um að örva og styrkja barna- og unglingakóra hófst fyrir 12 árum, og mark- miöiðvaraö Norðurlöndin gætu eignast kóra á borð við það besta i öðrum Evrópulöndum. Arið 1970 var ákveðið að taka upp samkeppnisform, sem haldið hefur verið siöan. Rikis- útvarpið hefur tekið þátt i þessu samstarfi. Þetta er siðasta barnakóra- keppnin, sem haldin verður með þessu sniöi. Astæðurnar eru þær, að kostnaöur við keppnina er orðinn mjög mikill og þá hef- ur keppninn einnig gefið svo góða raun, að Noröurlöndin eiga nú fjölda barna- og unglinga- kóra, sem standa þeim bestu annarsstaðar i heiminum hvergi að baki, enda hafa þeir sigrað i Heimskeppni kóra i 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu(L) Argentina Italia (A78TV — Evróvision — Danska sjón- var pið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál (L) Islenskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Vinnumarkaður og tekjur. 1 þessum þætti er meðal annars greint frá at- vinnuskiptingu þjóðarinnar siðastl. 100 ár. Fjallað er um atvinnuleysi, vinnutima og atvinnuþátttöku kvenna. ,,Let the People Sing,” sem BBC útvarpsstöðin sér um. Kórarnir Kór öldutúnsskóla var stofn- aður haustið 1965. 1 fyrstu kom kórinn einkum fram innan veggja skólans, en siðar einnig við ýmis önnur tækifæri. 1 mai 1966 söng kórinn i fyrsta sinn i útvarp og ári siðar i sjónvarp. Kórinn tók þátt I norræna barnakóramótinu I Helsinki 1968, og eru utanferðir kórsins nú orönar fimm. 1 kór öldutúns- skóla eru nú 46 börn á aldrinum 9 til 16 ára. Stofnandi og stjórn- andi kórsins er Egill Friðleifs- son. 1 stúlknakór Nöklevannskóla I Noregi eru 60 meðlimir. Stúlkurnar eru á aldrinum 10—18 ára. Skólinn stendur i fögru umhverfi I útjaðri Osló- borgar. Stúlknakórinn hóf starf- semi sina árið 1966. Sl. ár náði kórinn 3. sæti i alþjóðlegri barnakórakeppni i Bergen. Hann hefur farið i söngferðalög um Danmörku og Sviþjóð og komið fram á eynni Mön. Danski drengjakórinn var stofnaður árið 1943 i Kaup- Einnig er rætt um kjaraþró- un, tekjuskiptingu og áhrif skatta og veröbólgu i kaup- mátt ráðstöfunartekna. Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku örn Haraldsson. 21.00 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. IUmennið Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Setiö fyrir svörum (L) 1 kvöld og annað kvöld veröa umræður um Alþingiskosn- ingarnar 25. júni. Talsmenn þeirra stjórnmálaflokka, sem bjóöa fram i öllum mannahöfn og hét þá Park- drengekoret. Kórinn æfir reglu- lega tvisvar i viku og heldur tónleika allt áriö um kring. Sl. ár fór kórinn i söngverðalög til Grænlands, Tailands og Japan. Danski drengjakórinn hefur sungið inn á fjölmargar hljóm- plötur. Stúlknakór tónmenntadeild- anna i Stokkhólmi var stofnaöur árið 1973. 1 kórnum eru um 40' félagar á aldrinum 12—15 ára. Stúlknakórinn hefur haldiö fjölda tónleika i Stokkhólmi og nágrenni siöastliöin ár, en árið 1976 fór kórinn i söngferðalag til Italíu. Finnski kórinn Kontulan Lapsikuoro er skólakór Garð- bakkaskóla i norðvesturhluta Helsinki. Kórinn var stofnaður 1975 og eru meðlimir hans nú orönir 47. Starfsemi kórsins hef- ur eflst jafnt og þétt, og i fyrra- vor kom hann öllum á óvart i barna- og unglingakórakeppni finnska útvarpsins, er hann skipti fyrstu verðlaununum með Tapiola-barnakórnum, einum besta barnakór Finnlands um áraraðir. —eös Hvor flokkur fær 10 minútur til umráða. 20.00 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son Höfundur les (11). 20.30 Frá listahátið: Útvarp frá Háskólabiói Norræna barnakórakeppnin i Reykjavik: — úrslit. Þátt- takendur: Parkdrengekor- et, Danmörku / Kontulan Lapsikuoro, Finnlandi / Nöklevann Skoles Pikekor, Noregi / Musikklassernas’ Flickkör, Sviþjóð / Kór öldutúnsskólans Hafnar- firði. Sameiginlegt keppnis- lag: „Salutatio Mariæ” eftir Jón Nordal. 21.40 Sumarvakaa. Þáttur af Þorsteini Jónssyni i Upp- húsuin á Kálfafelli. Steinþór Sigurðsson á Hala flytur fyrri hluta frásögu sinnar b. Kvæði eftir Guðmund Inga K rist já nss on . Baldur Pálmason les. c. Einsöngur og tvisöngur Jóhann Danielsson og Eirikur Stefánsson syngja nokkur^ lög. Pianóleikari: Guð- mundur Jóhannsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svita i d-moll eftir Ro- bert de Visée. Julian Bream leikur á gitar. 23.00 A hljóðbergi Drykkfelldi grafarinn: Boris Karloff les úr „Pickwick Papers” eftir Charles Dickens. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ■ ■■■"■■ ■ ■■■■■■■■ ■ mmmmmm^m ■ ■■■■■ C kjördæmum landsins, taka þátt i umræðunum. Tals- menn hvers flokks sitja fyr- ir svörum i 30 minútur, en spyrjendur verða tilnefndir af andstöðuflokkum þeirra. Fyrra kvöldið sitja fulltrúar Alþýöuflokksins og Alþýðu- bandalagsins fyrir svörum en siöara kvöldið fulltrúar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Sjálfstæöis- flokksins og Framsókn- arflokksins. 1 fyrirsvari fyr- ir Alþýðuflokkinn eru Kjartan Jóhannsson og Vil- mundur Gylfason og fyrir Alþýðubandalagið Ólafur Ragnar Grímsson og Ragn- ar Arnalds. Fundarstjórar eru Ómar Ragnarsson og Svala Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok. útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi.: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk-‘ vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þorleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Göngulög: James Last og hljómsveit hans leika. 10.45 Fermingin: Gisli Helga- son ræðir við fólk úr ýmsum söfnuðum um viöhorf þess til fermingarinnar. 11.00 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur,, Ossian-forleikinn” i a-moll op. 1 eftir Niels Gade: John Frandsen stj. / Jascha Heifetz og NBC-hljómsveit- in leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludvig van Beet- hoven: Arturo Toscanini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: ,,Ange- llna” eftir Vicki Baum Málmfriður Sigurðardóttir les þýðingu sina (2). 15.30 Miðdegistónleikar: Maria Littauer pianóleikari György Terebasi fiðluleik- ari og Hannelore Michel sellóleikari leika op. 32eftir Anton Arensky. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara Friðgeir H. Berg islenzkaði. Jónina H. Jónsdóttir les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kynning stjórnmála- flokka og framboðslista við Alþingiskosningarnar 25. þ.m.: — annar hluti. Fram koma fulltrúar frá Kommúnistaflokki Islands og SjAlfstæðisflokknum. j • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboð SIMi 53468 ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i byggingu parhúsa (30 ibúðir). Húsunum skal skila tilbúnum undir tréverk, en undanskildir eru ýmsir verkþættir, svo sem jarðvinna, raflögn, hita-og hreinlætislagnir og fleira. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Mávahlið 4,frá þriðjudeginum 13. júni gegn 30 þús. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 7. júli 1978. phyrFÍS snyrtivörurnar verða _ sifellt vinsælli. er húðsnyrting og hörundstegrun með hjálp blóma og jurtaseyða Dhyr/S fyrir viðkvæma húð phyris fyrir allar húðgerðir Fæst i helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Símar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.