Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 13. júni 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Norrænt bókavarðaþing í Reykjavíkdagana 18.-23. þ.m. Samband norrænna rannsókn- videnskabeligt Bibliotekarfor- arbókavarða (Nordisk bund) þingar i Reykjavik dagana Cr Skáld-Rósu: Harald G. Haralds og Sigurður Karlsson. Síöustu sýningar leikársins í Idnó Seinustu sýningar Leikfélags Reykjavikur i Iðnó og Austur- bæjarbiói á þessu ieikári verða nii um helgina. Skáid-Rósa eftir Birgi Sigurðsson verður sýnd á föstudags- og sunnudagsdvöld, en verkið hefur verið sýnt 54 sinnum frá áramótum. Seinustu sýningar á verki Jónasar Arnasonar „Valmúinn W Islendingur varaforseti ETC Vorfundur Samtaka evr- ópskra ferðamálaráða (ETC)var haldinn I Nic- osia á Kýpur um miðjan mai. Fundinn sátu fulltrúar frá tuttugu og þremur Evrópulöndum og var rætt um sameiginlega kynningu Evrópulandanna i Bandarikjunum, Japan, Kanada og á fleiri stöðum. Þá var rætt um rannsóknir sem fram hafa farið á vegum samtakanna um flugfar- gjöld, aðgerðir til að laða ráðstefnur til Evrópulanda og umhverfisvernd. Heimir Hannesson, form. Ferðamálaráðs tslands, sótti fundinn af tslands hálfu og var hann kjörinn varaforseti samtakanna. Er þetta I fyrsta sinn, sem tslendingur veröur varaforseti samtak- anna. Akveöiö hefur verið, aö næsti vorfundur samtak- annna veröi haldinn á tslandi aö ári liönu. Ferdaskrifstofan Atlantik: Sumarstarfíð að hefjast Sumarstarfsemi Ferðaskrif- stofunnar Atlantik er nú að hefj- ast. Skrifstofan mun annast móttöku á erlendutn ferða- mönnum núna á fyrsta starfsári sinu, einkum Þjóðverjum. Auk stærri og smærri hópa eru væntanleg skip með erlenda ferðamenn (skemmti- ferðaskip) á vegum Atlantik. Auk ofangreindrar starfsemi skipuleggur Feröaskrifstofan Atlantik ferðir Islendinga, i hópum og sem einstaklinga , til útlanda, einkum til meginlands Evrópu og eyjarinnar Jersey i Ermarsundi. springur út á nóttunni” veröa fimmutdags-og laugardagskvöld. Bæði þessi verk veröa að öllum likindum tekin til sýninga aftur i hau^t. „Blessaö barnalán” eftir Kjartan Ragnarsson verður sýnt i siöasta sinn i Austurbæjarbiói á laugardagskvöld, en siöan veröur farið i leikferð meö verkið um Austur- og Norðurland. Sýningar Leikfélagsins i vetur eru orðnar alls 130 og áhorfendur um 80.000. Þótt leikári ljúki hér I Reykjavik, veröur sýningum haldiö áfram júli mánuö i leik- feröum, auk „Blessaös barna- láns” munu Skjaldhamrar eftir Jónas Arnason fara á flakk og verða sýndir á Akureyri vikuna eftir Jónsmessu, en Leikfélag Akureyrar kemur i heimsókn subur og sýnir Hunangsilm eftir Shelagh Delaney og barnaleikrit- iö Galdraland eftir Baldur Georgs i Ibnó i næstu viku. „Miðpúnktur alheimsins er alltaf þar sem maður er sjálfur”, sagði Þórbergur, og þetta finnst mér lika. Alveg sérstaklega hcf ég orðið var við þessa tilhneigingu þegar eitthvað er að gerast i íslenskum þjóðmálum, ekki hvað sist að- faranótt 29. mai s.l. En þess ber þó ætiö að gæta, aö ísland er ekki miðpunktur alheimsins að ööru leiti en þvi aö þar eru staddarum 200 þús. hræð- ur, sem finnst þær standa i mib- depli atburðanna. Frásagnir af atburöum, sem varöa lif og tilveru tiltekins fjölda fólks, eru orðnar að arðsamri framleiösluatvinnugrein, sem fjöldinn allur af öörum atvinnu- vegum byggir afkomu sina á. Hér á ég aðallega viö pappirs^ iðnaðinn og rafeindatækni og misbreytilega framleiðslu hennar ýmiskonar. Líf fólks á vesturhveli jarðar einkennist hvaö helst.af hraða á flestum hlutum, kapphlaupi viö svonefnd „lifsþægindi”, en sam- fara þessu eru ógrynnin öll af upp lýs in gadr eif ingu. Sá kilóafjöldi af rituðu máli, sem dettur i póstkassann hjá venjulegri fjölskyldu á vestur- löndum,er ójdirstiganlegur hverj- um meðalmanni, fyrir utan það sem rignir yfir hann úr sjónvarpi og útvarpi. 18.-23. júni n.k. Hérer um að ræða samtök bókavarða við visinda- bókasöfn, þ.e. þjóðbókasöfn, há- skólabókasöfn og sérfræðibóka- söfn af ýmsu tagi. Samtökin voru stofnuö fyrir rúmlega þrjátiu árum, og hafa þau haldiö þing sem þetta á fjög- urra ára fresti aö jafnaði. Er þetta hiö fimmta i rööinni og jafn- framt fyrsta stóra norræna bóka- varbamótiö sem haldið er hér á landi. A dagskrá ráöstefnunnar sem fer fram i Háskóla Islands veröa þrjú aöalviöfangsefni: 1. Menntun og starfsundirbún- ingur þeirra, sem I rannsóknar- bókasöfnum vinna. 2. Tölvubúnaöur sem hjálpar- gagn i daglegri starfsemi vis- indabókasafna 3. Skipulag rannsóknarbóka- safna, stjórnsýsla og samstarfs- hæ ttir. lslendingar geröust aöilar aö Sambandi norrænna rannsóknar- bókavaröa 1966. Færeyingar og Grænlendingar eiga ekki aöild ab samtökunum enn sem komið er. En aö frumkvæöi islensku undir- búningsnefndarinnar hefur landsbókavöröunum I Færeyjum og Grænlandi veriö boðiö aö sækja þingiö, og kemur hinn siöar nefndi aö nokkru leyti i boöi Nor- ræna hússins. Munu þeir segja frá söfnum sinum á þinginu. Lands- bókasafniö i GodthSb á Græn- landi er i nýlegri byggingu sem reist var i staö þeirrar sem brann fyrir 10 árum, og nýtt landsbóka- safnshús er i byggingu I Þórshöfn i Færeyjum. Þingfulltrúar munu heimsækja Landsbókasafn og Arnastofnun, kynna sér starfsemi þeirra og skoöa sýningar, sem settar verða upp á báöum stööum. Enn fremur veröa þingfulltrú- um kynnt byggingaráform um þjóðarbókhlöðu. Þátttakendur i ráöstefnunni veröa um 130, þar af um 30 Is- lendingar. Félagsdeild bókavarða I islenskum rannsóknarbókasöfn- um sér um þinghaldiö aö þessu sinni. Formabur deildarinnar er Kristin Þorsteinsdóttir, bóka- vöröur á Landspitalanum, en formaöur undirbúningsnefndar er Einar Sigurðsson háskóla- bókavöröur. Þessar aöstæöur veröa til þess að öll fréttamiölun i þessum lönd- um einkennist af yfirborös- mennsku, fréttir eiga að vera stuttar, byggjast á aðalatriðum og „froöusnakkiö” látiö lönd og leið. Eindálkafréttir upp á 16-18 lin- ur er talið vera það efni sem best nær lesendum blaða og útvarps- fréttaskýringar upp á 1,30 — 2,45 minútur, þær fréttir, sem einna helst eiga möguleika á aö ná til hlustenda. Menn geta sannfært sjálfa sig með þvi aö opna fyrir rikisút- varpiökl.: 12,45 eða kl.: 19.00 og boriö saman erlendar fréttir fréttastöðvanna, og „smásögurn- ar” sem framleiddar eru á frétta- stofu þessa ágæta fjölmiðils. Hvaö mínum fréttaflutningi fyrir Ritzau, NTB, TT og FNB/STT af sveitarstjórnar- kosningunum viövikur vil ég ein- ungis benda AB á eftirfarandi: Fyrsta skeytiö er sent kl: 04,35 þ. 29. mai, næsta kl: 05,10 með kommentar Gunnars Thoroddsen og Ragnars Arnalds, 05,30 meö vangaveltum yfir spá Morgun- blaösins fyrir kosningar „Hvort Karl Marx yröi nú næsti borgar- stjóri i Reykjavik” og nánari prósentutölum frá Reykjavik og kosningaþátttöku i öllu landinu. Kl: 06,10fer lýsing á kosninga- Framhald á 18. siðu. Borgþór S. Kjærnested: ATHUGASEMD um fréttaþjónustu ir Störf hjá sös Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjarðarbær óskar að ráða: 1. Verkstjóra i útivinnu, þ.e. viðhald gatna, holræsa og annarra mannvirkja bæjarins 2. Verkstæðismann til margskonar við- halds og verkstæðisstarfa. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri i Áhaldahúsi bæjarins, Simi 53445 Bæjarverkfræðingur Sveitarstjóri óskast Flateyrarhreppur óskar að ráða sveitar- stjóra fyrir kjörtimabilið 1978-1982. Æskilegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og almennum skrif- stofustörfum auk nokkurrar stjórnunar- reynslu. Umsóknir tilgreini aldur,menntun og fyrri störf auk launakrafna: sendist skrifstofu sveitarfélagsins,fyrir 25. júni n.k.,sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar i sima 94-7765. Lausar stöður Kennarastööur viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja I Keflavik eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa stööur I bóklegum greinum, svo sem Islensku, erlendum málum, sögu, stæröfræöi, liffræöi og eölisfræöi — og auk þess i sérgrein- um á málmiöna-, tréiöna- og vélstjórabrautum. Æskilegf er aö kennarar i bóknámsgreinum geti kennt fleiri en eina námsgrein. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. júli n.k. Umsóknareyöu- blöö fást 1 ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 9. júni 1978. Lausar stöður Viö Menntaskólann i Kópavogi eru lausar til umsóknar tvær kennarastööur, önnur i stæröfræöi og hin I efnafræöi Æskilegt er aö efnafræöikennarinn geti einnig kennt byrj- endum eölisfræöi. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. júli n.k. — Umsóknar eyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 9. júni 1978. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarforstjóra og hjúkrunar- fræðings við Heilsugæslustöðina i Aspar- felli og staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina i Arbæ eru lausartil umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi fram- haldsmenntun i hjúkrunarfræði, einkum heilsuvernd. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. ágúst 1978. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 9. júni 1978.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.