Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 13.06.1978, Blaðsíða 20
DJOÐVIUINN Þriðjudagur 13. júnl 1978 ABalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaðamenn og aðra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Geir Gunnarsson skýrir loford og efndir Sjálfstæöismanna í vegamálum Helmingsniðurskurður í vegamálum Vegna skrautlegrar áætl- unar Sjálfstæðisf lokksins um að leggja varanlegt slitlag á vegi í öllum byggðum landsins/ sneri Þjóðviljinn sér til Geirs Gunnarssonar alþingis- manns/ sem manna best hefur kynnst orðum og efndum Sjálfstæðismanna varðandi afgreiðslu vega- áætlunar á alþingi, Geir sagði m.a. Þegar siöasta vegaáætlun G-lista hátíð á Sel- tjarnar- nesi vinstri stjórnarinnar 1974 var til umræöu lét Halldór Blöndal var<a- þingmaöur Sjálfstæöismanna þau orö falla aö ekki væri nægilegu fé variö til framkvæmda, en meö breyttu framkvæmdavaldi mætti stórauka framlög til nýrra vega og brúa. En hver varö raunin? Ef fjárveitingar til nýbygginga vega og brúa eru reiknaöar á verölagi ársins 1977 kemur fram, aö á árum vinstri stjórnarinnar 1972—74 var variötil þessa 15.003 miljónum króna. A þrem siðustu árum hægri stjórnar 1976—78 er fjárveitingin samkvæmt vega- áætlun til nýbygginga vega og brúa aðeins 8.604 miljónir króna. Niöurskurðurinn er þvi nærfellt um helming. Ekki dugöi þessi niöurskuröur til aö veita viönám gegn veröbólgu, þvi hún hefur haldiö fullum hraöa. Ekki dugöi þessi niöurskuröur til aö minnka rikisskuldirnar þvl þær hafa á þessum tima nær 10-faldast. Og ekki hafa álögur á eigendur öku- tækja minnkað. Voriö 1975 var aö tilstuðlan Eyjólfs Konráðs Jónssonar þing- manns Sjálfstæðisflokksins sam- þykkt frumvarp þann 16. mai um aö afla skyldi fjár til Norður- og Austurlandsvegar. Atti aö verja til þeirra framkvæmda 2000 miljónum króna á næstu fjórum árum. Þetta fé átti aö koma til viöbótar við almenna vegaáætl- un. Þrátt fyrir þessa fjáröflun, sem heitiö var aö kæmi til viöbót- ar við almennt vegafé, sem ekki yröi skert, þá hafa vegafram- kvæmdir veriö stórskertar I tlð hægri stjórnarinnar. Þess má t.d. geta að Borgarf jaröarbrú er liöur I Noröur- og Austurlandsvegi. Þannig vantar ekki loforöin um varanlegar vegaframkvæmdir, en annaö mál er með efndirnar. Þetta ber aö hafa i huga, þegar menn skoöa fagurlega teiknaöar áætlanir Sjálfstæðisflokksins i vegamálum, sagöi Geir Gunnars- son aö lokum. Lofa auknum vegaframkvæmdum en hafa skoriö niöur um helming fjárveitingar til nýrra vega og brúa. Alþýðubandalagið rekur flóttann á Austurlandi: Sverrir Hermannsson G-listahátiö verður hald- inn i Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi kl. 20.30 miö- vikudaginn 14. júnl. Dag- skráin i Félagsheimili Sei- tjarnarness annaökvöld er sem hér segir: 1. Stutt ávarp: 2. Upplestur: Karl Guð- mundssonar. 3. Siöasta blómið i þýðingu Magnúsar Asgeirsson flutt i leikgerð Arna Ibsen 4. Hjördis Bergsdóttir syng- ur baráttusöngva 5. Leikþátturinn Johnson eft- ir Paul Ableman 6. Dans stiginn fram eftir kvöldi. Allir stuðningsm enn G-listans eru hvattir til þess að mæta. fordæmir kaupránslög Framsóknarflokkurinn einn ver kaupránslögin og fleiri óvinsælustu aðgerðir ríkisstjórnarinnar A sameiginlegum framboös- fundum stjórnmálaflokkanna á Austurlandi hefur þaö vakið sér- staka athygli aö aðaltalsmaður Sjálfstæðisflokksins, Sverrir Her- mannsson, alþingismaður hefur iklæöst gervi stjórnarandstæö- ings i hverju stórmálinu á fætur öðru. Og hefur málflutningur hans færst I aukana fund eftir fund.en alls hafa veriö haldnir 9 framboðsfundir á Austurlandi til Skipakaupin i Noregi Flest málin enn í rannsókn Eitt af „skipakaupamálun- um”svonefndu hefur nú verið sent til sakadóms, eins og fram kom I fréttum fyrir helgina. Þar er um aö ræöa mál Þorfinns Egilssonar, lögfræðings, en hann var umboösmaöur norskra skipasala og milliliöur um kaupá 7 skipum hingaö til lands á árunum 1971 - 1976. Ransókn leiddi I ljós að tekju- undan dráttur v. umboðslauna nam 500.000, norskum krónum, sem á núverandi gengi eru 23 miljónir islenskra króna. Var úrskuröuð skattahækkun upp á 6,5 miljónir króna vegna þessa undandráttar, en ákvörun um refsingu biöur niöurstööu sakadóms. Garöar Valdimarsson skatt- rannsóknarstjóri, sagöi I samtali við Þjóðviljann í gær, aö lögum samkvæmt tæki skattahækkunin mið af gengi norsku krónunnar á hverjum tima, en ekki gengi hennar þegar úrskuröur er kveðinn upp. Hann sagöi ennfremur aö alls hefðu kaup á 50 skipum veriö til rannóknar hjá skattrannsóknar. deild, en ekki væri búið að úrskuröa um skattahækkanir i fleiri málum. Þá er sumum mál- anna lokið, þar sem ekkert athugunarvert fannst viö rann- sókn á bókhaldi og framtölum umboðsmanna og kaupenda skip- anna. Ekki hefur verið lokið rannsókn á hlut kaupenda skipanna 7, sem Þorfinnur Egilsson hafði milli- göngu um aö selja, en skattrannsóknarstjóri vildi ekki tjá sig neitt um þeirra hlut. -AI pessa. Málflutningur Sverris ber glöggt vitnium þann mótbyr sem málstaður stjórnarflokkanna mætir meöal kjósenda um land allt. Hefur Sverrir þvi séö sér þann kost vænstan aö snúa viö blaðinu og lýsa yfir andstööu viö rikisstjórnina i æ fleiri málum. Benda talsmenn Alþýðubanda- lagsins á aö iðrunin sé nokkuö siöborin og heföi mátt koma fram I reynd er viðkomandi mál voru afgreidd á alþingi og I rik isstjórn. Mesta athygli hefur vakið af- dráttarlaus fordæming Sverris nú rétt fyrir kosningarnar á kaup- skerðingarlögunum, sem fram- bjóðendur Framsóknarflokksins halda enn dauðahaldi í og reyna að réttlæta á öllum fundum. Gengur þar harðast fram Halldór Asgrimsson sem Framsóknar- menn telja i baráttusæti á lista sinum. A' framboðsfundi á Reyðarfiröi og á Eskifiröi sl. sunnudag haföi Sverrir Her- mannsson m ,a. þetta aö segja um kaupránslögin: „Ég vil hér með lýsa yfir fullri andstöðu minni viö lögin frá i febrúar og bráöa- birgöalögin eins og ég geröi frá upphafi viö minn flokk. Þau eru alveg sérstaklega óréttlát fyrir þaö aö þar er ekki liöandi aö at- vinnurekendur greiði smánar- laun fyrir vinnutima sem er um- fram 8 stundir i dagvinnu.... Þetta ersettaf mönnum sem ekki eru í tengslum viö sitt þjóöllf. Þvi lýsi ég hiklaust yfir. Þetta á að bæta. Égmunekki greiöaþessum bráðabirgöalögum atkvæði mitt er þau koma til afgreiðslu á al- þingi.” Svipaö er uppi á teningnum hjá Sverri þegar kemur aö sam- göngumálum og orkumálum. Þar lætur hann Framsóknarflokknum Sverrir Hermannsson: Stjórnar- andstæöingurinn á Austurlandi. eftir aö verja gerðir rikis- stjórnarinnar og i þvi hlutverki standa þeir sig af miklum hetju- skap, sama hvort hlut eiga að máli Gunnar Thoroddsen eða Halldór E. Sigurösson, Borgar- fjarðarbrú eöa Hrauneyjafoss- virkjun, þó engu hafi fengist um þokaö i virkjunarmálum á Aust- urlandi og kjördæmið hafi oröið sérstaklega illa úti viö niðurskurð á fjárveitíngum til samgöngu- mála. Um Borgarfjaröarbrúna sagöi Sverrir Hermannssonaö hún væri rangt timasett, ekki heföi átt aö ráðast i byggingu hennar á niður- skurðartimum i framlögum til vegamála. Greip þá Vilhjálmur frami: „Hin brúin gæti brotnað”. — „Já, undan Halldóri E.”, svar- aöi Sverrir,” en þaö má bæta.” Leikur Sverris i gervi stjórnar- andstæðings vekur i senn kátfnu og vorkunn áheyrenda, en litla hrifningu meðal harðsoöinna ihaldsmanna á Austurlandi. Einnig skal bent á heima- slma starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Lamba- læri 612 % 1329 kr. Hj l.júní I 1978 I 217 kr. 1.ág. 1974 Vinstri og hægri verð- hækanir Stóru súlurnar sýna verð- hækkun í tíð hægri stjórn- arinnar/ en litlu stúlurnar eru teknar úr Morgunblað- inu 1974 og sýna verðhækk- anir í tíð vinstri stjórnar- innar. Skatt- stjórar skipaðir og settir Gestur Steinþóorsson, lögfræö- ingur, hefur veriö skipaöur skatt- stjóri i Reykjavik frá og meö 1. ágúst. Þá hefur Ingi Tómas Björnsson veriö settur i embætti skattstjóra i Vestmannaeyjum. Gestur Steinþórsson er fæddur 7. júni 1941. Hann lauk prófi i lög- fræði frá Háskóla íslands i júni 1974. Hann hefur starfað á Skatt- stofu Reykjavikur frá júni 1976 og var skipaður varaskattstjóri i Reykjavik i júni 1977. Ingi Tómas Björnsson er fædd- ur 11. september 1946. Hann lauk prófi i viöskiptafræöum frá Háskóla Islands I september 1972. Starfaði um skeiö hjá Félags- stofnun stúdenta en hefur verið aöalbókari Vestmannaeyjakaup- staöar frá nóvember 1973. Umsækjendur um stöðuna auk Inga Tómasar voru Jóhann Pétur Andersen, viðskiptafræöingur, og Jón Hauksson, lögfræðingur, báöir i Vestmannaeyjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.