Þjóðviljinn - 23.06.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. júnl 1978 Utankjör- fundar- kosning i Reykjavfk Nú eru aöeins 2 dagar til þingkosninga. Starfiö þessa daga getur ráöiö úrslitum. Ihalds- og afturhaldsöflin í landinu beita nú samanlögðum áróðursmætti sínum gegn Alþýöubandalaginu. Einungis meö samstööu og starfi tekst okkur aö halda hlut okkar og breyta valdahlutföllum í þjóöfélaginu. Alþýöubandalagiö í Reykjavík Kosningamiöstööin Grensásvegi 16 Komið á skrifstofuna! Veitið upp- lýsingar! Látið skrá ykkur til starfa! Opið 9-23. Kosningamiðstöðin Simar kosningastjórnar eru 8 32181 og 8 33 68 Simar félagsdeilda síðdegis: 1. deild — Vesturbær — 8 42 68 2. deild — Austurbær — 8 39 62 3. deild — Laugarnes og Lang- holtshv. — 8 39 84 4. deild — Breiðagerðis- og Alfta- mýrarskhv. — 8 39 12 5. deild — Breiðholt — 8 44 69 6. deild — Arbær — 8 44 48 Kosningaskrifstofa G-listans í Vesturbænum Kosiö IMið- bæjar- skólanum Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram i Miöbæjarbarnaskólan- um. Aðstoð og upplýsingar við kosningu eru veittar að Grettisgötu 3, sfmi 17 500. Utankjörfundarkosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga frá kl. 10 til 12, 14 til 18 og 20 til 22. Kjósið strax. Skrifið skýrt og greinilega G. Skrifiö greinilega G Gerið skU í happdrættinu Allir þeir, sem fengu senda heim miða i hinu glæsilega kosninga- happdrætti Alþýðubandalagsins eru beðnir að gera skil hið bráðasta. Dregið verður 30. júni, og til þess að hægt sé að birta vinningsnúmer sem fyrsteftirdrátt, þurfaskilaðhafaáttsérstaðfvrir banntima. Hægt er að gera skil hvort heldur er á Grensásvegi 16, þar sem kosnmgamiðstöð G-listans i Reykjavik er, eða á Grettisgötu 3. Þvi fyrr sem skil eru gerð, þeim mun fyrr verður hægt að birta vinningaskrána. Skráíö ykkur í kjördagsvlmtuna Aríðandi er að þeir sem ætla að vinna fyrir G-listann á kjördag láti skrá sig til starfa sem fyrst. Hringið i sima félagsdeilda ABR og síma kosningaskrifstofunnar að Grensásveginum, en þá er að finna viða i blaðinu, og látið skrá ykkur fyrr I dag en á morgun. Bílar á kjördag Þeir stuðningsmenn G-listans, sem hafa i huga að aka fyrir G-listann á kjördag eru beðnir um að skrá sig á kosningamiðstöðinni sem allra fyrst. Fram með kokkabækurnar Félagar I Alþýðubandalaginu og stuðningsmenn G-listans, konur sem karlar, eru beðnir að draga fram kokkabækurnar og huga að bakstri fyrir kjördag. Þann 28. mai skorti hvorki hnallþórur, kleinur, kökur né heimabakað 'Og smurt áleggsbrauð. A sunnudaginn kemur verða mörg hundruð svangir munnar að störfum fyrir flokkinn og áriðandi að þeir fái saðn- ingu sem mesta og besta. Og fram nú með kokkabækurnar, félagar! Kosningamiðstöðin er að Grensásvegi líta við þá 3 daga sem eftir éru til kosn- 16. Hér þurfa stuðningsmenn G-listans að inga. Kosningas j óður Kosningastarf er kostnaðarsamt, jaf n- geta séð af peningum í kosningasjóðinn vel þótt kostnaðarliðum sé haldið í eru eindregið hvattir til að leggja i svartalágmarki. Þetta vita stuðnings- sjóðinn sem allra, allra fyrst. Tekið er á menn G-listans. Til þeirra leitar kosn- móti f járframlögum á Grettisgötu 3 og ingastjórn nú sem endranær eftir f jár- að Grensásvegi 16. framlögum til að standa straum af óhjákvæmilegum kostnaði. Þeir stuðningsmenn G-listans, sem Kosningastjórn. Samstaða færir okkur sigur # Sigur í kjaramálum # Sigur iS rir # Sigurí sjákstæðismálum okkur sjálf Opið frá klukkan 18:00-22.00 að Brekkustig 1 simi 27535. Kosningastarfið í Reykjavík G-listinn óskar efdr sjálfboðaíiðum Sjálfboðaliðar óskast til starfa á kosningaskrifstofur G-listans á Grensásvegi og að Grettisgötu 3. Á Grettisgötunni er miðstöð utankjör- fundarkosningarinnar og þar er mikið að gera þessa dagana. Sérstak- lega vantar fólk sem er með bila á sinum snærum. Þá vantar fólk alla vikuna til starfa á daginn og á kvöldin i kosninga- miðstöð G-listans að Grensásvegi 16. Siminn á Grettisgötunni er 17500, en á Grensásveginum er siminn 83368 og 83281. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Skrifstofa Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og að- stoð við utankjörfundarkosningu um allt iand og erlendis. Siminn er 1 75 00. Flokksmenn eru eindregið hvattir til aö gefa skrifstofunni upplýsingar um þá kjósendur sem eru fjarverandi eða verða það á kjördag. Þeir sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem fyrst. Leið- beining: Skrifa þarf listabókstafinn skýrt og greinilega: G.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.